Tíminn - 18.01.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.01.1996, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 18. janúar 1996 11 Clatt var á hjalla í afmœlinu. Oddný Sigurbardóttir, móbir júlíusar, önnur frá vinstri. Sigurbur Zófus Sigurbsson, sölustjóri hjá Síld og fisk, og Þórhallur Sigurbs- son, kaupmabur í Crímsbœ. Einar Örn jónsson, framkvæmdastjórí Nóatúnsbúbanna og bróbir júlíusar, ásamt Sigurbi Borgari. Beggi Björns rafvirki og Ingvar Karísson, forstjóri heildsölunnar Karls K. Agnes Viggósdóttir, eiginkona af- Karlssonar, voru ánægbir meb afmælib. mœlisbarnsins. jón júlíusson, forstjórí Nóatúns, og kona hans Oddný Sigurbardóttir, foreldrar afmœlisbarnsins. Afmœlisbarnib júlíus Þór Jónsson, stjórnarformabur Nóatúns, og Matthktt Sigurbsson, verslunarstjóri Nóatúns á Hríngbrautinni. Fertugsafmæli Júlíusar í Nóatúni Júlíus Þór Jónsson, kaupmaöur og stjómarformaöur Nóatúnsbúð- anna, varð fertugur á laugardaginn og sló upp fagnaði í Veislusalnum að Dugguvogi 12 í tilefni dagsins. Mikið fjölmenni sótti höföingjann heim, borð svignuöu undan krás- unum og dansað var fram á nótt. Uppgangur Nóatúnsbúðanna hefur verið með ólíkindum undan- farin ár, enda vörugæði mikil, verð oft ótrúlega lágt og þjónustan á tíð- um frábær. Mikla þekkingu, dugn- að og fjármálavit þarf til að láta fyr- irtæki blómstra á borð viö það, sem Nóatúnsbúðirnar hafa gert á tímum sem mörgum öðrum hafa reynst erfiðir. Þekking á markaði og við- skiptavinum er forsendan ásamt þekkingu á framboði og gæöum vörunnar, og svo ekki síst alúð í við- skiptunum og kannski pínulítið grín, þegar verð vöru er lækkað nið- urúr öllu valdi og hálft höfuðborg- arsvæðið er mætt til þess að kaupa á gjafvirði. Eftirminnileg á síðustu árum er dilkaútsalan, villti laxinn og kjúk- lingar á hundraðkall, svo ekki sé minnst á hákarlinn, sem var svo góður að þótt viðkomandi lyktaði eins og sjálfur Hákarla-Jörundur þá vár hann jafnvel velkominn í stáss- stofunni heima hjá sér. ■ Mann- lífs- spegill GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON Mágkona júlíusar, Gubný Magnúsdóttir, og Selma Skúladóttir, kona Matthíasar Sigurbssonar, verslunarstjóra á Hringbrautinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.