Tíminn - 18.01.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.01.1996, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 18. janúar 1996 11 Glatt var á hjalla íafmælinu. Oddný Siguröardóttir, móbir júlíusar, önnur frá vinstrí. Fertugsafmæli Júlíusar í Nóatúni Júlíus Þór Jónsson, kaupmaður og stjórnarformaður Nóatúnsbúð- anna, varð fertugur á laugardaginn og sló upp fagnaði í Veislusalnum að Dugguvogi 12 í tilefni dagsins. Mikið fjölmenni sótti höfðingjann heim, borð svignuöu undan krás- unum og dansað var fram á nótt. Uppgangur Nóatúnsbúðanna hefur verið með ólíkindum undan- farin ár, enda vörugæði mikil, verð oft ótrúlega lágt og þjónustan á tíð- um frábær. Mikla þekkingu, dugn- að og fjármálavit þarf til að láta fyr- irtæki blómstra á borð við það, sem Nóatúnsbúðirnar hafa gert á tímum sem mörgum öðrum hafa reynst erfiðir. Þekking á markaði og við- skiptavinum er forsendan ásamt þekkingu á framboði og gæðum vörunnar, og svo ekki síst alúð í við- skiptunum og kannski pínulítið grín, þegar verð vöru er lækkað nið- urúr öllu valdi og hálft höfuðborg- arsvæðið er mætt til þess að kaupa á gjafvirði. Eftirminnileg á síðustu árum er dilkaútsalan, villti laxinn og kjúk- lingar á hundraðkall, svo ekki sé minnst á hákarlinn, sem var svo góður að þótt viðkomandi lyktaði eins og sjálfur Hákarla-Jörundur þá vár hann jafnvel velkominn í stáss- stofunni heima hjá sér. ¦ Martn lífs spegill GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON Beggi Björns rafvirki og Ingvar Karlsson, forstjóri heildsölunnar Karls K. Karlssonar, voru ánœgbir meb afmælib. Agnes Viggósdóttir, eiginkona af- mælisbarnsins. Sigurbur Zófus Sigurbsson, sölustjórí hjá Síld og fisk, og Þórhallur Sigurbs- son, kaupmabur í Grímsbæ. Mágkona júlíusar, Gubný Magnúsdóttir, og Selma Skúladóttir, kona Matthíasar Sigurbssonar, verslunarstjóra á Hríngbrautinni. Einar Örn jónsson, framkvæmdastjórí Nóatúnsbúbanna og bróbir júlíusar, ásamt Sigurbi Borgarí. jón Júlíusson, forstjórí Nóatúns, og kona hans Oddný Sigurbardóttir, foreldrar afmælisbarnsins. Afmœlisbarnib júlíus Þórjónsson, stjórnarformabur Nóatúns, og Matthkn Sigurbsson, verslunarstjórí Nóatúns á Hringbrautinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.