Tíminn - 18.01.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.01.1996, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 18. janúar 1996 Siíminn 13 Dagskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina Föstudagur 19. januar 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Óskar Ingi Ingason flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 0 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljó6 dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá ti6" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Sagnaslóö 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A6 utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Vægbarleysi 13.20 Spurt og spjallað 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar 14.30 Daglegt líf f Róm til forna 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjór&u 1 7.00 Fréttir 1 7.03 Þjó&arþel - Sagnfræ&i mi&alda 17.30 Tónaflób 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Bakvi& Gullfoss 20.10 Hljóbritasafni& 20.40 Vib fótskör Fjölnis 21.30 Pálína meb prikib 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.30 Þjóbarþel - Sagnfræbi miöalda 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjór&u 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 19. janúar 17.00 Fréttir 17.05 Lei&arljós (315) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Brimaborgarsöngvar- arnir (3:26) 18.30 Fjör á fjölbraut (13:39) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.45 Dagsljós 21.10 Happ íhendi Spurninga- og skafmibaleikur meb þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast vib f spurningaleik í hverjum þætti og geta unnib til glæsilegra verblauna. Þættirnir eru gerbir f samvinnu vib Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmabur er Hemmi Gunn og honum til abstoöar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Ebvarbsson. 21.50 Sissi III Austurrfsk bíómynd í léttum dúr frá 1957. Þetta er þri&ja og sí&asta myndin um Sissi, hertogadótturina frá Bæjaralandi, sem giftist Franz jósef Austurríkiskeisara, en sibastlibin tvö föstudagskvöld hefur saga hennar verib rakin í Sjónvarpinu. Leikstjóri er Ernst Marischka og abalhlutverk leika Romy Schneider, Karlheinz Böhm, Magda Schneider og Gustav Knuth. Þýbandi: Veturli&i Gubnason. 23.40 Enginn ókunnugur (When He Is Not a Stranger) Bandarísk spennumynd frá 1989 um háskólastúlku sem er naubgað á stefnumóti og eftirmál þess. Leikstjóri: john Gray. A&alhlutverk: Annabeth Gish, john Terlesky, Kevin Dillon og Kim Myers. Þýöandi: Anna Hinriksdóttir. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 01.10 Utvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 19. janúar 16.45 Nágrannar fÆPTriá.o1 710 dæstar vonir ^~u/l/D/ 1 7.30 Köngulóarmabur- ^ inn 17.50 Erub þib myrkfælin? 18.15 NBA-tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 20.15 Subur á bóginn (8:23) (Due South) 21.10 Þér er ekki alvara! (You Must Be Joking!) Brábfyndin sígild bresk gamanmynd um bresk- an hersálfræbing sem leggur und- arlega prófraun fyrir nokkra sjálf- bobaliöa í því skyni ab finna efni í fullkominn hermann. Prófib sendur yfir í 48 klukkustundir og verbur að hinni mestu keppni þar sem þátt- takendurnir gera allt sem þeir geta til a& bera sigur úr býtum. A&al- hlutverk: Michael Callan, Lionel jeffries, Terry Thomas. Leikstjóri: Michael Winner. 1967. 22.50 Einkaspæjarar (P.l. Private Investigations) Hörku- spennandi mynd frá Sigurjóni Sig- hvatssyni og félögum í Propag- anda Films. Myndin gerist í bandarískri stórborg og fjallar um dularfulla og spennandi atburbi sem eiga sér stab. Saklaus einstak- lingur lendir á milli steins og sleggju þegar miskunnarlausir a&il- ar telja hann vita meira en honum er hollt. Stranglega bönnub börn- 00.25 Exxon olíuslysib (Dead Ahead: The Exxon) 24. mars 1989 steytti olíuflutningaskipib Exxon Valdez á skerjum undan ströndum Alaska og olía úr tönk- um þess þakti brátt strandlengj- una. Hér var um a& ræ&a mesta umhverfisslys í sögu Bandaríkjanna og hreinsunarstarfib var ab mörgu leyti umdeilt. í myndinni er skyggnst á bak vib tjöldin og gerb grein fyrir því sem raunverulega gerbist. Aðalhlutverk: |ohn Heard, Christopher Lloyd, Rip Tom og Michael Murphy. Leikstjóri: Paul Seed. 1992. Lokasýning. 02.00 Ómótstæ&ilegur kraftur (Irresistable Force) Hér er á fer&inni óvenjuleg blanda spennu- og bar- dagamyndar þar sem hef&bundn- um kynjahlutverkum er snúib vib. Stacy Keach leikur lögreglumann sem bibur þess a& komast á eftir- laun þegar hann fær nýjan félaga, leikinn af Cynthiu Rothrock, fimm- földum heimsmeistara f karate. Eins og nær ber ab geta veröa sib- ustu vikur þess gamla sibur en svo þær rólegustu. Leikstjóri: Kevin Hooks. 1993. 03.15 Dagskrárlok Föstudagur 19. janúar 17.00 Taumlaus tónlist C | qún 19.30 Spítalalff • I* 20.00 lör&n 21.30 Ab heiman 23.00 Svipir fortibar 00.00 Ab lifa af 01.30 Hvíti ormurinn 03.00 Dagskrárlok Föstudagur 19. janúar 1 7.00 Læknamiðstö&in 18.00 Brimrót 18.45 Úr heimi stjarn- anna 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Fréttavaktin 20.25 Svalur prins 20.50 í leit a& æskubrunni 22.25 Hálendingurinn 23.15 Barnsrán 00.45 Málarekstur og tál 02.15 Dagskrárlok Stö&var 3 Laugardagur 20. janúar 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 0 10.03 Veburfregnir 10.15 Rúmenía - ekki er allt sem sýnist 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Ferbin til Sankti Pétursborgar 15.00 Strengir 16.00 Fréttir 16.08 íslenskt mál 16.20 ísMús 1995 17.00 Endurflutt hádegisleikrit 18.10 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 23.00 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Laugardagur 20. janúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.45 Hlé 13.30 Syrpan 14.00 Einn-x-tveir 14.50 Enska knattspyrnan 16.50 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri Tinna (32:39) 18.30 Sterkasti ma&ur heims (3:6) 19.00 Strandveröir (16:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Enn ein stö&in Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurbur Sigurjónsson og Örn Árnason breg&a á leik. Stjórn upptöku: Sigurbur Snæberg jónsson. 21.05 Hasar á heimavelli (25:25) (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandarfska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. A&alhlutverk: Brett Butler. Þýbandi: Þorsteinn Þórhallsson. 21.35 Undrabarnib (The Wizard) Bandarísk bíómynd frá 1989. Þrettán ára strákur lætur draum yngri bró&ur sinn rætast og fer meb hann til Kaliforníu, en á leibinni lenda þeir í ýmsum ævintýrum. Leikstjóri: Todd Holland. Abalhlutverk: Beau Bridges, Fred Savage og Christian Slater. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.15 Blekkingavefur (Web of Deception) Bandarísk spennumynd frá 1994. Virtur réttargeblæknir stígur hlibarspor í hjónabandi sínu og þab reynist honum dýrkeypt. Leikstjóri er Richard Colla og a&alhlutverk leika Pam Dawber, Powers Boothe og Brad Whitford. Þý&andi: Ólafur B. Gubnason. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 20. janúar 09.00 Me&Afa gÆnr/jnn 10.15 Hrói höttur r~ú/Ull£ 10.40 lEblubæ “ 11.00 Sögur úr Andabæ 11.25 Borgin mín 11.35 Mollý 12.00 Sjónvarpsmarkaöurinn 12.30 93 (e) 1 3.00 í kvennaklandri 15.00 3BÍÓ: Úlfur í saubargæru 16.35 Andrés önd og Mikki mús 17.00 Oprah Winfrey 1 7.45 Frumbyggjar í Ameríku 18.40 NBA-molar 19.19 19:19 20.00 Smith og jones (1:12) (Smith and jones) Breskur húmor eins og hann gerist bestur! Mel Smith og Griff Rhys jones eru meb- al vinsælustu skemmtikrafta Bret- lands og sanna a& þeir bera höfub og herðar yfir a&ra grínista í sjón- varpi. Smith og Jones hlutu Emmy- verblaun fyrir þessa þætti sína og þeir ætla a& skemmta áskrifendum Stöbvar 2 næstu vikurnar. 20.35 Hótel Tindastóll (1:12) (Fawlty Towers ) Fyrsti þátturinn í margverblaunu&um myndaflokki meb |ohn Cleese í hlutverki fur&u- legs hóteleiganda. Hann er ótrú- lega dónalegur, gjörsamlega van- hæfur, hrikalegur uppskafningur og lama&ur af ótta ef frúin er ein- hvers sta&ar nálægt. En helsti kost- ur hans er ab hann er alveg drep- fyndinn. Auk Cleese leika Prunella Scales, Andrew Sachs og Connie Booth stór hlutverk. Þessir þættir verba vikulega á dagskrá Stöbvar 2 en þeir hafa verið sæmdir fjöl- mörgum verblaunum og má þar nefna þrenn BAFTA-ver&laun. 21.10 Nýli&arnir (Blue Chips) Spennandi og athygl- isverb mynd úr heimi atvinnu- mennskunnar í bandarískum kórfu- bolta. Nick Nolte leikur þjálfara sem lifir fyrir (þróttina. Hann þolir ekki svindl og hann þolir ekki ab tapa. Þegar harbnar á dalnum hjá li&inu hans stendur hann frammi fyrir erfibum ákvörbunum sem reyna á samviskuna. Er hann tilbú- inn a& fórna öllu fyrir árangurinn e&a ber hei&arleikinn sigurviljann ofurlibi? í myndinn leika nokkrar frægar körfuboltastjörnur. Leik- stjóri: William Friedkin. A&alhlut- verk: Nick Nolte, Mary McDonnell, Ed O'Neill, j.T. Walsh, Shaquille O'Neill, Lois Gossett |r., Anferne Hardaway. 1993. 22.55 Á dau&aslóð (On Deadly Ground) Hasarhetjan Steven Seagal leikstýrir hér sinni fyrstu mynd auk þess sem hann leikur ab sjálfsögbu a&alhlutverkib. Myndin gerist í óspilltri náttúrufeg- urb Alaska. Aegis-olíufélagib kærir sig kollótt um náttúruna. Forrá&a- menn þess eru í gróðaleit og ekk- ert skal standa í vegi fyrir henni. Þegar einn starfsmabur fyrirtækis- ins, Forrest Taft, kemst ab ófyrir- leitnum rábagerbum fyrirtækisins snýst hann gegn því og gengur í lib meb umhverfisverndarmönnum mebal frumbyggjanna. En olíufé- lagib hikar ekki vib ab rybja and- stæbingum úr vegi og framundan er blóbug barátta. Abalhlutverk auk Seagals leika Michael Caine og joan Chen. 1994. Stranglega bönnub börnum. 00.40 Hugur fylgir máli (Mood Indigo) Ge&læknirinn Peter Hellman sérhæfir sig í rannsóknum á hugarfari glæpamanna. Gebsjúk kona, sem hafbi gengib til læknis- ins og smám saman or&ib heltekin af honum, myrti eiginkonu hans. Eftir þetta áfall flytur Peter til Seattle og fær þar kennarastöbu vib Olympia-háskólann. Abalhlut- verk: Tim Matheson, Alberta Watson og Giancarlo Esposito. Leikstjóri: john Patterson. 1992. Lokasýning. 02.10 Meb augum morbingja (Through the Eyes of a Killer) Spennumynd um Laurie sem hefur or&ib fyrir vonbrig&um meb karl- mennina í lífi sfnu. Hún kynnist myndarlegum manni og þau lab- ast hvort ab öbru. Laurie vill fara hægt f sakirnar en þegar hún reyn- ir að ýta unnustanum frá sér kem- ur í Ijós hvaba mann hann hefur ab geyma. Aöalhlutverk: Marg Hel- genberger og Richard Dean And- erson. Leikstjóri: Peter Markle. 1992. Stranglega bönnub börn- um. 03.40 Dagskrárlok Laugardagur 20. janúar 1 7.00 Taumlaus tónlist 19.30 Á hjólum 20.00 Hunter 21.00 Mannaveibarinn 22.30 Órábnar gátur 23.30 Hefnd Emmanuelle 01.00 Kattafangarinn 02.30 Dagskrárlok Laugardagur 20. janúar 09.00 Barnatími Stö&var 3 10.50 Körfukrakkar 11.40 Fótbolti um ví&a veröld 12.10 Subur-amerfska knattspyrnan 13.05 Háskólakarfan 14.35 Hlé 16.55 Nærmynd 1 7.40 Gestir (E) 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Sápukúlur 20.45 Út yfir gröf og dauöa 22.20 Martin 22.45 Kameljón 00.15 Hrollvekjur 00.35 Þrjú tilbrigöi vib ást 02.05 Dagskrárlok Stöbvar Sunnudagur 21. janúar 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.20 Hver vakti Þyrnirós? 11.00 Messa í Dómkirkjunni 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist 1 3.00 Rás eitt klukkan eitt 14.00 Réttarhöldin yfir Hallgerbi langbrók 1 5.05 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.08 Sjálfstæbur Se&labanki? 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar 18.00 Ungt fólk og vísindi 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ve&urfregnir 19.40 íslenskt mál 19.50 Út um græna gruridu 20.40 Hljómplöturabb 21.20 Söngva-Borga 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.30 Til allra átta 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Sunnudagur 21. janúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.35 Morgunbíó 11.50 Hlé 14.40 Villtir svanir 15.40 Hvfta herbergib 1 7.40 Á Biblfusló&um (1:12) 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Píla Qsvn 19.00 Geimskipiö Voyager (8:22) 20.00 Fréttir 20.35 Veöur 20.40 Uppfinningama&urinn Heimildarmynd um Eggert V. Briem, flugmann, eblisfræ&ing og uppfinningamann eftir júlíus Kemp og Sæmund Norbfjörb. 21.15 Handbók fyrir handalausa (3:3) (Handbok for handlösa) Sænskur myndaflokkur frá 1994 um stúlku sem missir foreldra sína í bílslysi og abra höndina ab auki, og þarf a& takast á vib lífið vib breyttar abstæbur. Aðalhlutverk leika Anna Wallberg, Puck Ahlsell og Ing- Marie Carlsson. Þý&andi: Þrándur Thoroddsen. 22.05 Helgarsportiö Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.30 Kontrapunktur (1:12) Danmörk - Finnland Spurningakeppni Noröurlandaþjóba um sígilda tónlist. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpib) 23.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok 13.00 16.30 Sunnudagur 21. janúar m 09.00 Kærleiksbirnirnir 09.15 í Vallaþorpi 09.20 Magdalena 09.45 Flauelskanían 10.10 Himinn og jörð 10.30 Snar og Snöggur 10.55 Ungir eldhugar 11.10 Addams fjölskyldan (e) 11.35 Eyjarklíkan 12.00 Helgarfléttan íþróttir á sunnudegi Sjónvarpsmarkaburinn 17.00 Húsið á sléttunni 18.00 í svibsljósinu 18.45 Mörk dagsins 19.19 19:19 20.00 Chicago sjúkrahúsið (11:22) (Chicago Hope) 20.55 Af lífi og sál (Heart and Souls) Rómantísk og heillandi mynd um fjóra einstak- linga sem látast í slysi í San Frans- isco árib 1959. Sálir þeirra ná allar sérstöku sambandi vib barn sem er ab fæ&ast á sama tíma og þeir láta lífib. Þetta eru upprennandi óp- erusöngvari, einstæb mó&ir, inn- brotsþjófur og kornung kona sem þurfti ab velja á milli hjónabands og eigin sjálfstæbis. Þegar barnib vex úr grasi hjálpar það hinum látnu einstaklingum a& láta drauma sína rætast. En enginn annar nær sambandi vib þessar framlibnu sálir. Myndin fær þrjár stjörnur hjá Maltin. Abalhlutverk: Robert Downey Jr., Charles Grod- in, Kyra Sedgwick, Alfre Woodard og Tom Sizemore. Leikstjóri: Ron Underwood. 1993. 22.45 60 mínútur (60 Minutes) 23.35 Vefur svörtu ekkjunnar (Black Widow Murders) Kaldhæbin en sannsöguleg mynd um Blanche Taylor Móore sem virtist á yfir- borðinu vera fyrirmynd allra í heimabæ sínum. En undir yfirborö- inu leyndist kona sem óttabist þab eins og heitan eldinn ab verba leiksoppur karlmanna. Slæmar æskuminningar um föbur hennar gerbu hana hatursfulla og stór- hættulega öllum karlmönnum. A&- alhlutverk: Elizabeth Montgomery, David Clennon og john jackson. Leikstjóri: Alan Metzger. 1993. 01.05 Dagskrárlok Sunnudagur 21. janúar nl 7.00 Taumlaus qún tóniist ^/0X11 1800 Evrópukörfubolti 18.30 Íshokkí 19.30 ítalski boltinn 21.15 Gillette-sportpakkinn 21.45 Ameríski fótboltinn 23.30 Lífsþorsti 01.15-Dagskrárlok Sunnudagur 21. janúar ITÖ. 09.00 Barnatími Stö&var \11 11.10 Bjallan hringir III 11.35 Hlé 16.00 Enska knattspyrnan 17.50 íþróttapakkinn 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Framtibarsýn 20.45 Byrds-fjölskyldan 21.35 Gestir 22.10 Vettvangur Wolffs 23.00 David Letterman 23.45 Heibursskjöldur 01.15 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.