Tíminn - 18.01.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.01.1996, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 18. janúar 1996 HVAÐ ER A SEYÐI Félag eldrl borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Þorrablót félagsins veröur í Ris- inu föstudaginn 26. janúar. Miö- ar afhentir á skrifstofu félagsins kl. 9 til 17 alla virka daga. Lögfræöingurinn er til viötals þriðjudaginn 23. janúar. Panta þarf tímaís. 5528812. Kirkjufélag Digranesprestakalls heldur fund í safnaðarsal Digra- neskirkju í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. MÍR: Sendiherra Rússlands segir frá Kamtsjatka og nýjustu vibhorfum Laugardaginn 20. janúar kl. 15 verður sendiherra Rússlands á ís- landi, Júríj Reshetov, gestur fé- lagsins MÍR í félagsheimilinu Vatnsstíg 10 og flytur spjall um áhugaverð málefni, sem ofarlega eru á baugi. í lok liðins árs var sendiherr- ann á ferð ásamt fleirum á þeim BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcat Bemardel-strengjakvartettinn. Frá vinstri: Gubrún Th. Siguröardóttir, Gubmundur Kristmundsson, Greta Gubnadóttir og Zbigniew Dubik. slóðum Kamtsjatka, þar sem ís- lensk fyrirtæki í útgerð og fisk- vinnslu hafa haslað sér völl. Ætl- ar hann að segja frá ferð sinni þangað og samstarfsverkefnum Islendinga og Rússa þar austurfrá. Ræöir hann og almennt um sam- starf þjóðanna á sviði atvinnu- mála og viðskipta. Einnig mun Reshetov sendiherra fjalla um nýjustu viðhorfin í Rússlandi, í ljósi úrslita þingkosninganna í desember sl. og væntanlegra for- setakosninga í júní nk. Kaffiveitingar verða á boðstól- um að erindi sendiherrans loknu. Aðgangur er öllum heimill á meðan húsrúm leyfir. LJóbasamkeppni Listahátíbar Ótrúlega mikil þátttaka var í Ljóðasamkeppni Listahátíðar, en skilafrestur rann út um áramótin. Alls bárust 525 ljóð í keppnina frá um 200 skáldum, svo mikið starf bíður dómnefndarinnar að lesa öll þessi ljóð. Hennar er síð- an aö velja þrjú verðlaunaljóð ásamt fleiri ljóðum til útgáfu, en fyrirhugað er að gefa út ljóðabók á hátíðinni með úrvali ljóðanna. Úrslit verða kunngjörð við setn- ingu hátíðarinnar 31. maí. Þrenn verðlaun verða veitt: 1. verðlaun kr. 150.000,-2. verðlaun kr. 100.000 og 3. verölaun kr. 50.000. Dómnefnd skipa Silja Að- alsteinsdóttir rithöfundur, skipuð af framkvæmdastjórn Listahátíð- ar, Vilborg Dagbjartsdóttir skáld, tilnefnd af Rithöfundasambandi íslands, og Kristján Árnason dósent, tilnefndur af Heimspeki- deild Háskóla Islands. Bíósýning í MÍR „Hinn hrjáði" nefnist kvik- myndin, sem sýnd verður í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag 21. janúar kl. 16. Myndin var gerð í Úzbekistan í Miðasíu á ár- inu 1966 og fjallar um atburði sem gerðust þar á dögum borg- arastyrjaldarinnar 1920. Leik- stjóri er T. Sabirov. Skýringatal á ensku. Aðgangur að kvikmynda- sýningunni er ókeypis og öllum heimill. Tónleikar í Bústabakirkju Kammermúsíkklúbburinn heldur fjórðu tónleika sína á 39. starfsári, 1995- 1996, sunnudag- inn 21. janúar kl. 20.30 í Bú- staðakirkju. Fram kemur Bernardel-kvartett- inn. Hann skipa: Zbigniew Dubik 1. fiðla, Greta Guðnadóttir 2. fiðla, Guðmundur Kristmunds- son lágfiðla og Guðrún Th. Sig- urðardóttir knéfiðla. Á efnisskránni er: Ludwig van Beethoven (1770- 1827): Strengjakvartett nr. 7 í F- dúr, op. 59,1, saminn 1806. Dmitri Shostakovich (1906- 1975): Strengjakvartett nr. 7 í fis- moll, op. Í08, saminn 1960. Johannes Brahms (1833-1897): Strengjakvartett nr. 3 í B-dúr, op. 67, saminn 1875. Félögum er boðið að taka ung- linga úr fjölskyldum sínum með sér gegn 200 króna gjaldi. LEIKHÚS < 1 LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG ^i^ # REYKJAVÍKUR \WÉ SÍMI568-8000 J ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra svib kl. 20: Síml 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 íslenska mafían eftir Einar Kárason og Don Juan Kjartan Ragnarsson eftir Moliére 8. sýn. íkvöld 18/1, brún kortgilda 7. sýn. íkvöld 18/1 9. sýn. laugard. 20/1, bleik kortgilda, uppselt 8. sýn. fimmtud. 25/1 9. sýn sunnud. 28/1 fimmtud. 25/1, laugard. 27/1 Glerbrot Stóra svio eftir Arthur Miller Lína Langsokkur Á morgun 19/1 Föstud. 26/1 eftir Astrid Lindgren Þrek og tár sunnud. 21/1 kl. 14.00 eftir Ólaf Hauk Símonarson sunnud. 28/1 kl. 14.00 Laugard. 20/1. Uppselt Sunnud. 21 /1. Nokkur sæti laus Litla svift kl. 20 Laugard. 27/1. Uppselt Hvab dreymdi þig, Valentína? Mi&vikud. 31/1 eftir Ljúdmilu Razúmovskaju Kardemommubœrinn eftir Thorbjörn Egner laugard. 20/1, uppsett, sioasta sýning. Laugard. 20/1 kl. 14.00. Uppselt sunnud. 21/1, aukasýning Sunnud. 21/1 kl. 14.00. Uppselt Stóra svib kl. 20 Laugard. 27/1 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 28/1 kl. 14.00. Uppselt Vi& borgum ekki, vio borgum ekki eftir Laugard. 3/2 kl. 14.00 Dario Fo Sunnud. 4/2 kl. 14.00. Á morgun 19/1, næst sí&asta sýning Litla svibib kl. 20:30 föstud. 26/1, síbasta sýning Kirkjugarosklúbburinn eftir Ivan Menchell Þú kaupir einn miða, faerö tvo. 6. sýn. íkvöld 18/1. Uppselt 7. sýn. á morgun 19/1. Uppselt Samstarfsverkefni vi& Leikfélag Reykjavíkur: 8. sýn. fimmtud. 25/1. Uppselt 9. sýn. föstud. 26/1. Uppselt Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 10. sýn sunnud. 28/1 Bar par eftir ]im Cartwright Smíbaverkstæbib kl. 20:00 á morgun 19/1, uppselt Leigjandinn laugard. 20/1 kl. 23.00, fáein saeti laus eftir Simon Burke 2. sýn. í kvöld 18/1 föstud. 26/1, uppselt 3. sýn. á morgun 19/1. Uppselt iaugard. 27/1 kl. 23.00, fáein sæti laus 4. sýn. fimmtud. 25/1 5. sýn. föstud. 26/1 Fyrir börnin 6. sýn. sunnud. 28/1 Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil Athugib a& sýningin er ekki vi& hæfi barna Óseldar pantanir seldar daglega C|AFAKORTIN OKKAR — Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mi&asalan er opin alla daga nema mánu-daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að Mi&asalan cr opin alla daga frá kl. 13-20 sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- Auk þess er teki& á rnóti mi&apöntunum usta frá kl. 10:00 virka daga. í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Creiðslukortaþjónusta Sími miðasölu 551 1200 Creiöslukortaþjónusta. Sími skrifstofu 551 1204 Aösendar greinar sem birtast ciga í biaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- _^., . abar eba skrifabar greinar ^»* geta þurft ab bíba birtingar vegna anna vib innslátt. mmmm Dagskrá utvarps og sjónvarps Fimmtudagur 18. janúar e6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10Hérognú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill: lllugi Jökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Danni heimsmeistari 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir lO.ISTónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Abutan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Væg&arleysi, 13.20 Leikritaval hlustenda 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar 14.30 Ljóbasöngur 15.00 Fréttir 15.03 Leikritaval hlustenda 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á sibdegi 16.52Daglegtmál 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Sagnfræbi mi&alda 17.30 Tónaflób 18.00 Fréttir 18.03 Máldagsins 18.20 Kviksjá 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Þjóbarþeí - Sagnfræbi mibalda 23.00 Tónlist á sí&kvöldi 23.15 Aldarlok 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Fimmtudagur 18. janúar 17.00 Fréttir 17.05 Lei&arljós (314) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Fer&alei&ir 18.55 JúliusSesar (6:6) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.40 Dagsljós 21.00 Syrpan í Syrpunni eru m.a. sýndar svipmyndir af óvenjulegum og skemmtilegum íþróttagreinum. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 21.30Rábgátur(15:25) (The X-Files) Bandarískur mynda- flokkur. Hermabur í búbum fyrir flóttamenn frá Haítí ekur á tré og lætur lífib og ekkja hans hringir daubskelfd f Dönu og Fox. Hún óttast ab vúdúgaldri hafi verib beitt gegn manni sínum og margt vir&ist stybja þá tilgátu. Abalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. Atribi í þættinum kunna ab vekja óhug barna. 22.25 Vitleysan í Leslie (Short Story Cinema: Leslie's Folly) Bandarísk stuttmynd um gifta konu sem stendur á krossgötum. Leikstjóri er Kathleen Turner og leikendur Anne Archer, Mary Kay Place, Charles Durning og |ohn Shea. Þýbandi: Hrafnkell Óskarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Fimmtudagur 18. janúar ^B 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 MebAfa(e) ^ 18.45 Sjónvarpsmarkab- urinn 19.19 19:19 20.15 Bramwell (3:7) Nýr breskur myndaflokkur um El- eanor Bramwell sem dreymir um ab skipa sér í fremstu rö& skur&lækna Englands. En sagan gerist á nítjándu öld þegar fáheyrt var ab konur kæmust til mikilla metorba og því kemur Eleanor ví&ast hvar ab lokub- um dyrum. Meb abalhlutverk fara )emma Redgrave og Robert Hardy. 21.20 Seinfeld (14:21) 21.50 Almannarómur Stefán )6n Hafstein stýrir kappræb- um í beinni útsendingu og gefur á- horfendum heima í stofu kost á ab grei&a atkvæ&i símlei&is um a&almál þáttarins. Síminn er 900-9001 (me&) og 900-9002 (á móti). Um- sjón: Stefán |ón Hafstein. Dagskrár- ger&: Anna Katn'n Gu&mundsdóttir. Stöb2 1996. 22.55 Takatvö Nýr og athyglisver&ur þáttur um innlendar og erlendar kvikmyndir. Fjallab er um þab helsta sem er á döfinni, sýnd brot úr nýjustu mynd- unum, rætt vib leikara, leikstjóra og abra sem ab kvikmyndagerbinni koma. Umsjón: Gubni Elísson og Anna Sveinbjarnardóttir. Stöb 2 1996. 23.25 Hvarfib (The Vanishing) Hörkuspennandi sálartryllir um þráhyggju manns sem verbur ab fá aÖ vita hvab varb um unnustu hans sem hvarf me& dular- fullum hætti. Þa& var fagran sumar- dag a& Diane, sem var á ferbalagi meb kærasta sínum, gufabi hrein- lega upp á bensíhstöb vib þjóbveg- inn. Jeff haf&i heitib ab yfirgefa hana aldrei og getur ekki hætt að hugsa um afdrif hennar þótt árin líbi. A&al- hlutverk: )eff Bridges, Kiefer Suther- land og Nancy Travis. Leikstjóri: Ge- orge Sluizer. 1993. Lokasýning. 01.10 Afrekskonur (Women of Valour) Susan Sarandon fer meb a&alhlutverki& í þessari á- hrifaríku mynd sem byggist á sann- sögulegum atburbum. Hér segir af bandarískum hjúkrunarkonum sem ur&u eftir á Filippseyjum vorib 1942 til a& líkna hinum særbu þegar MacArthur hershöf&ingi fyrirskipabi a& Bandaríkjaher skyldi hverfa þab- an. Konurnar voru teknar höndum af Japönum og máttu þola ótrúlegt haröræbi. Lokasýning. 02.45 Dagskrárlok Fimmtudagur 18. janúar /0^ 17.00 Taumlaus tónlist f. j SVIl 19.30 Spítalalíf 4**/ ** ' ' 20.00 Kung-Fu 21.00 Litia Jo 23.00 Sweeney 00.00 Blástrókur 01.30 Dagskrárlok Fimmtudagur 18. janúar 1 7.00 Læknamibstöbin 18.20 Úlala 18.45 Þruman ÍParadís 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Á tímamótum 20.40 Bræ&ralagiö 22.10Gráttgaman 23.00 David Letterman 23.45 Vélmenniö 00.30 Dagskrárlok Stö&var 3 m

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.