Tíminn - 18.01.1996, Qupperneq 16

Tíminn - 18.01.1996, Qupperneq 16
Vebrlb (Byggt á spá Vefturstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Stranda og Norburlands vestra: Su&vestanátt, all- •. . Su&austurland: Su&vestan stinningskaldi meö allhvössum éljum. hvasst e&a hvasst. Kólnandi veöur, frost 0 til 3 stig. Hiti nálægt frostmarki. • Nor&urland eystra til Austfjar&a: Su&vestan stinningskaldi e&a all- hvasst og léttskýjaö. Hiti -1 til +4 stig. Nýr valkostur í húsbréfakerfinu býöst á nœstu dögum — lán til 40 ára. Páll Pétursson, félagsmálaráöherra: Greiöslubyrbin verður 17% léttari Olafur Dýrmundsson rábunautur hjá Bœndasamtökunum skobar hér Lands- markaskrána frá 1989 en hann er einmitt þessa dagana ab taka saman nýjar markaskrár, nokkub sem ekki hef- ur verib gert frá 1988. Ólafur segir íslensku eyrnamörkin stórmekileg, enda hafa þau verib í notkun frá land- námsöld. Tíminn ræddi um mörk vib Ólaf og kom þar margt merkilegt fram. Sjá blabsíbu 7 Tímamynd: BC Reglugerb um sveigjanlegan lánstíma húsbréfa er komin frá félagsmálará&uneytinu. Héban í frá á fólk kost á því ab greiba lán sín á 15, 25 eba 40 árum ab eigin vali. Páll Pétursson félagsmálaráb- herra hefur beitt sér fyrir meiri sveigjanleika í húsnæbiskerf- inu en verib hefur til þessa. Sú vinna hefur nú skilab þeim ár- angri ab farib verbur ab af- greiba húsbréfalán samkvæmt nýju reglugerbinni á næstu dögum. Páll sagbi í gær ab unnib væri ab reglugerb sem heimilabi fólki ab breyta lánstímanum frá því sem samningur gerir ráb fyrir. „Þab er fengin heimild Al- þingis fyrir því ab veita lán úr Byggingasjóbi til allt ab 15 ára í því skyni ab leysa úr tíma- bundnum greibsluerfibleikum hjá lánþegum fasteignaverb- bréfa og lánþegum Bygginga- sjóbs. Skilyrbin eru þau ab greibsluvandinn stafi af óvænt- um tímabundnum erfibleikum, veikindum, slysum, minni vinnu eba öbrum ófyrirsébum atvikum. Þessi heimild gerir kleift ab fresta greibslum um eitthvert tiltekib tímabil og leggst vib höfubstól skuldar- innar. Þab þykir líklegt ab ab- stob af þessu tagi sé líkleg til ab koma í veg fyrir greibslu- vanda," sagbi Páll Pétursson fé- lagsmálarábherra í gær. Hann sagbi ab unnib væri ab reglu- gerb um þetta efni. Páll Pétursson sagbi ab 40 ára greibslutímabil væri vissulega dýrari kostur en greibsla á 15 eba 25 árum. Aubvitab væri ódýrast ab stabgreiba húsnæb- iskaup, en þab væri fjarlægur Skiptar skoöanir um tillögur nefndar um endurskoöun á samskiptareglum aöila vinnumark- aöarins á formannafundi ASÍ: Lögþvinguð afskipti af innri málefnum gagnrýnd „Menn sjá abal agnúana fólgna í því ab tilhneigingar eru uppi af hálfu stjórnvalda ab hafa afskipti af innri mál- efnum verkalýbsfélaga meb lögþvingunum," segir Bene- dikt Davíbsson forseti ASÍ. í þeim efnum nefnir hann m.a. tillögur sem miba ab því ab breyta vinnulöggjöfinni í þá veru ab þrengja mjög rétt verkalýbsfélaga í sjálfstæbri ákvarbanatöku og m.a. um af- greibslu samninga, sáttatil- lagna, uppsögn samninga og verkfallsbobana og annab slíkt. Hann telur hinsvegar horfa til bóta þab sem nefnt hefur verib „vibræbuferli" vib gerb kjara- samninga. Þab mibar ab því ab hefja samningavinnu mun fyrr en verib hefur meb þab ab markmibi ab stytta þau tímabil sem er á milli þess sem samn- ingar losna og þar til gerbur hef- ur verib nýr kjarasamningur. Á formannafundi ASÍ í fyrra- dag var einkum fjallab um þau atribi sem fram hafa komib í umfjöllun abildarfélaga og landssambanda þess um áfanga- skýrslu nefndar sem vinnur ab endurskobun á samskiptaregl- um abila vinnumarkabarins. Þeirri umræbu er ekki lokib og verbur framhaldib á formanna- fundi sem bobabur hefur verib n.k. föstudag, 19. janúar. Nefndin, sem í eiga sæti full- trúar abila vinnumarkabarins og ríkisins, skilabi áfangaskýrslu um málib þann 22. nóvemer sl. sem kynnt var á sambands- stjórnarfundi ASÍ í lok þess mánabar. Síban þá hafa tillögur nefndarinnar verib til umfjöll- unar í abildarfélögum og sam- böndum ASI. Benedikt sem situr í nefndinni af hálfu ASÍ segist reikna meb ab hún rhuni ljúka störfum ábur en langt um líbur og jafnvel í næsta mánubi. Þab helgast m.a. af því ab stjórnvöld hyggjast leggja fram frumvarp um endurskobun á samskipta- reglum abila vinnumarkabarins á yfirstandandi þingi. Forseti ASÍ segir ab þab séu jafnframt skiptar skobanir inn- an verkalýbshreyfingarinnar um þá tillögu nefndarinnar ab efla vægi heildarsamtaka launa- fólks. Hann telur ab ef sú tillaga nái fram ab ganga mundi þab „væntanlega hefta nokkub sjálf- stæbi og sjálfsforræbi einstakra smáhópa." -grh Ráöhúskaffi: Vín í ráðhúsi Baldri Öxdal Halldórssyni hefur verib veitt léttvínsleyfi og heimild til ab selja áfenga kaffidrykki á veitingahúsinu Rábhúskaffi i Rábhúsinu. Borgarráb samþykkti umsögn félagsmálarábs þess efnis ab leyfib yrbi veitt til reynslu í 6 mánubi. Rábhúskaffi verbur áfram opib til samræmis vib ákvarbanir húsnefndar Ráb- hússins og verbur megináhersla lögb á létta rétti í hádegi en ab öbru leyti er reksturinn mibabur vib kaffihús. ■ Deilan í Langholtskirkju: Miklar lík- ur á safn- aðarfundi Samkvæmt heimildum Tím- ans eru miklar líkur á ab bob- ab verbi til safnabarfundar í kjölfar bréfs séra Flóka Krist- inssonar þar sem hann fer fram á þab vib sóknarnefnd Langholtskirkju ab hún segi Jóni Stefánssyni, organista og kórstjórnanda, tafarlaust upp störfum. Stjórnin hefur enn ekki tekib afstöbu til erindis séra Flóka en formabur sóknarnefndar, Gub- mundur E. Pálsson, hefur sagt ab hann telji meirihluta fyrir ab Jón starfi áfram innan kirkjunnar. Heimildarmenn Tímans sögbu í gær ab stór hópur innan safnabarins væri nú ab undir- búa fund vegna dræmrar kirkju- sóknar í Langholtskirkju ab undanförnu og sífelldra árekstra milli séra Flóka og Jóns Stefáns- sonar. „Mönnum er nóg bobib," sagbi vibmælandi Tímans í gær sem ekki vildi láta nafns síns getib. Séra Flóki telur safnabar- fund ekki koma til greina, þab sé ekki á valdi safnabarins ab taka afstöbu til málsins. Ekki nábist í formann sóknar- nefndar í gær og abrir hlutab- eigandi vildu sem minnst tjá sig opinberlega í fjölmiblum, enda málib á vibkvæmu stigi. Talib er líklegt ab álit Eiríks Tómassonar lögmanns liggi fyrir innan ör- fárra daga. -BÞ kostur fyrir allan þorra fólks. „En þab sem skiptir miklu máli er ab greibslubyrbin verb- ur 17% léttari. Nú stendur þab fólki opib ab velja á milli. Eldra fólk vill eflaust margt ganga frá sínum málum á styttri tíma, til dæmis 15 árum. Fyrir unga fólkib er þetta góbur kostur. í sumar hækkabi lánshlutfallib til unga fólksins sem kaupir íbúb í fyrsta sinn. Þab á nú kost á 70% láni af íbúbarverbinu. Þetta eru töluverbar breytingar á kerfinu og ég vona ab þetta lánist vel og létti mörgum lífiö. Þab er nú ansi hart keyrt hjá mörgum fjölskyldum vegna íbúöakaupanna sem er stærsta fjárfestingin í lífi flestra fjöl- skyldna," sagbi Páll Pétursson félagsmálarábherra. -JBP Ný líkbifreiö Útfararstofa Kirkjugarbanna, Fossvogi, hefur tekib í notkun nýja líkbifreib. Bifreibin er af gerbinni Cadillac og mun tilkoma hennar bœta þjón- ustu Útfararstofunnar. Útfararstofan hefur starfrœkt þrjár líkbifreibar vib jarbarfar- ir undanfarin ár og var tímabœrt ab endurnýja elstu bifreibina sem er frá árinu 1981. Auk nýju bifreibarinnar hefur Útfararstofan til umrába tvær sérútbúnar bif- reibar af Buick-gerb. Á myndinni er júlíus Vífill Ingvarsson, framkvœmdastjóri hjá bílheimum, ab afhenda Isleifi jónssyni, útfararstjóra Útfararstofu Kirkjugarbanna, nýju líkbifreibina.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.