Tíminn - 19.01.1996, Qupperneq 1

Tíminn - 19.01.1996, Qupperneq 1
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir gluggar hér í frumvarp aö fjárhagsáœtlun Reykjavíkur ásamt þeim Eggert jónssyni borgarhagfrœöingi og Helgu jónsdóttur borgarrit- ara. Tímamynd: BC Fjárhagsáœtlun Reykjavíkurborgar fyrir áriö 1996 lögö fram. Borgarstjóri: Veraleg umskipti í fjármálum borgarinnar Segulómsjá Lceknisfrœbi- legrar myndgreiningar: Tekin í fulla notkun eftir helgi Segulómsjá Læknisfræbilegrar myndgreiningar verbur tekin í fulla notkun eftir helgina. Starfsfólk Læknisfræbilegrar myndgreiningar nýtur þessa dagana leibsagnar um notkun tækisins og um leib er verib ab fínstilla alla fylgihluti. Birna Jónsdóttir læknir segir ab búib sé ab fullbóka sjúklinga í rannsóknir meb segulóm- sjánni í næstu viku og byrjab ab taka nibur bókanir fyrir vikuna þar á eftir. Eins og ábur hefur komib fram verbur sjúklingum gert ab greiba 900 krónur fyrir mynda- tökuna eins og gert er ráb fyrir í gjaldskrá sem fylgir samningi LM vib Tryggingastofnun. Deila LM og T.R. hefur ekki áhrif þar á. Birna tekur fram aö sjúklingar þurfi ekki aö óttast kröfu á hendur sér þótt Tryggingastofn- un neiti aö greiba fyrir rann- sóknirnar. -GBK Sala á brennivíni minnkab úr rúmlega 300 þús. lítrum í 80 þúsund á minna en áratug: Vínsalan minnk- a& um helming á 2 árum Brennivínssala ÁTVR minnkabi enn um 18% á nýliönu ári og hefur þar meb dregist saman um hátt í helming, eba 45% á abeins tveim árum. Sala ÁTVR á brennivíni var um 80.800 lítrar í fyrra, en var um 147.200 lítrar tveim árum ábur og hafbi þá minnkab úr 301.500 lítrum árib 1986. Brennivínssaia í fyrra hef- ur því abeins verib um fjórb- ungur þess sem seldist fyrir níu árum. Mibab vib sölu á mann 15 ára og eldri er samdrátturinn ennþá meiri, eöa úr rúmlega 1,7 lítrum áriö 1986 niöur í aöeins 0,4 lítra á mann á síöasta ári. ■ Á sama tíma og talab er um sjón- varp allra landsmanna kemur í Ijós ab einir 80 sveitabæir á Is- landi hafa aldrei fengið sjón- varpsgeislann og ekki útlit fyrir a& svo verbi í komandi framtíb vegna peningaskorts. Ab sögn Eyjólfs Valdimarssonar, fram- kvæmdastjóra tæknisvibs Sjón- varpsins, kostar þab 3 milljónir á hvern þriggja sjónvarpslausra bæja í Svartárdal í Húnaþingi ab koma þar á sjónvarpi, þar vantar 2 eba 3 endurvarpsstöbvar. Verulegur árangur hefur nábst í fjármálum borgarinnar ab mati borgarstjóra. Samkvæmt fjár- hagsáætlun ársins 1996 hefur hallinn á borgarsjóbi ekki verib minni síban 1990. Tekist hefur ab minnka skuldasöfnun borgar- sjóbs, einkum meb því ab beita abhaldi og sparnabi á öllum svibum og stöbva sjálfvirka út- gjaldaaukningu á milli ára. Bæirnir eru Hvammur, Foss og Stafn, fremstir í dalnum. Þóra Sig- urðardóttir í Hvammi sagöi ab á þessum bæjum hefbi aldrei sést sjónvarp. Hún sagðist ekki þekkja persónur eins og Derrick eba Strandveröi. Þó sæi hún mynd og mynd á öbrum bæjum. Á þessum þrem bæjum búa 11 manns, mebal annars ungt fólk, sem Þóra sagði ekkert of ánægt meb sjónvarpsleysið. Þó sagöi Þóra að enn verra væri útvarps- leysið, afar illa heyrðist í útvarpi Fjárhagsáætlun Reykjavíkur- borgar fyrir þetta ár var lögð fram á fundi borgarstjórnar í gærkvöldi. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borg- arstjóri segir að mikilvægur árang- ur hafi nábst í fjármálastjórn borg- arinnar. Það hafi gerst með vinnu viö skuldbreytingar á óhagstæðum lánum og með aðhaldi og sparnabi á öllum sviðum. Árangurinn kem- ur einkum fram í því að tekist hef- og yfirleitt kysu menn að slökkva á því til að losna við skruöning- ana. „Við höfum talað við marga um þetta en ekkert gerist. Einn þing- maöurinn, hann Hjálmar Jóns- son, hálfvegis lofaði að sjónvarp kæmi fyrir síðustu jól, en það varð nú því miður ekki," sagði Þóra. Sigurður bóndi á Fossum sagði í gær að þaö væri helst að hann næði í Rás 2, en aðra innlenda ljósvakamiðla ekki. -IBP ur að stöðva sjálfvirka útgjalda- aukningu á ýmsum sviðum og því að hallinn á borgarsjóði verður í ár 500 milljónir og hefur ekki verið lægri á þessum áratug. Skattaálögur á Reykvíkinga verða óbreyttar á þessu ári frá því síbasta. Útsvör veröa áfram 8,4% af útsvarsstofni sem er lágrrtarkshlut- fall. Innheimta holræsagjalda verður með sama hætti og í fyrra. Skatttekjur borgarsjóðs verða 11,256 milljarðar á árinu (inni í þeirri tölu eru ekki holræsagjöld sem teljast þjónustugjöld en ekki skattar) en heildartekjur borgar- innar nema 17,3 milljöröum. Rekstrargjöld nema 9,835 milljörð- um. Rekstrargjöldin að frátöldum vöxtum, nema 79% af skatttekjum samkvæmt frumvarpinu. Hlutfall- ið hefur lækkað umtalsvert frá ár- inu 1994 en þá voru rekstrargjöld 93% af skatttekjum og 82% í fyrra. Ingibjörg Sólrún segir aö þarna hafi nábst mikilvægur árangur sem skili sér í því að unnt sé að draga úr skuldaaukningu borgarinnar. Hún segir jafnframt að stefnt sé að því að ná þessu hlutfalli niður í 75% á næstu árum. Gert er ráð fyrir ab skuldir borg- arinnar aukist um 500 milljónir á næsta ári. Til samanburöar má nefna að á árinu 1994 jukust skuld- irnar um 2.675 milljónir. Eins og á síðasta ári verður mest áhersla lögö á framkvæmdir á sviöi skóla og leikskóla. Á árinu verður 393 millj- ónum króna varið til bygginga á leikskólum og er reiknaö með ab heilsdagsrýmum fjölgi á árinu um 340-400. I stofnkostnað við skóla verður varið 830 milljónum, þar af er bygging Engjaskóla stærsta ein- staka verkefnið. Gert er ráð fyrir að þrír skólar verði einsettir á árinu. -GBK Fyrsta yfírlýsingin: Varaorganisti í forsetakjörið Varaorganistinn í Langholts- kirkju, Ragnar Jónsson, 40 ára, lýsti í gær yfir fyrstur manna ab hann færi fram í forsetaframbob. Yfirlýsing hans kom mjög á óvart. Ragnar Jónsson er tónlistarkenn- ari auk þess ab leika á kirkjuorgel. Hann er faðir fimm barha með þrem konum. Í útvarpinu í gær sagbi Ragnar ab hann mundi leggja áherslu á að ísland yrði til fyrir- myndar í fjölskyldumálum. Ragnar kveðst munu hefjast handa nú þegar að afla sér meö- mælenda til framboðsins. -}BP Sjónvarp nœst ekki á 80 sveitabœjum á íslandi, og útvarp ógreinilega víba: Kostar 3 milljónir á bæ að koma á sjónvarpi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.