Tíminn - 19.01.1996, Side 2

Tíminn - 19.01.1996, Side 2
2 Föstudagur 19. janúar 1996 Tíminn spyr... Ertu fylgjandi poppmessum sem lib í helgihaldi kirkjunnar? Sigurbur Sigur&arson vígslubiskup í Skálholti Af tilraunum þeim sem gerðar hafa verið með svonefndar poppmessur í okkar kirkju má ráða að oröið feli fyrst og fremst í sér að reynt sé að nota popptónlist innan ramma hins hefðbundna messuforms. Erlendis hef ég kynnst því að messuformið er brotið upp og því breytt verulega. Kemur það misjafnlega út og er sér- staklega vandmeðfarið í sambandi viö altarissakramentið. Kirkjan á síðan sérstæðan arf í formi messunnar og í kirkjusöng. Þessi arfur er alþjóðlegur og mikil- vægt tákn um einingu kirkjunnar og þeirrar menningar sem þróast hefur í skjóli hennar. Ýmsir segja t.d. að messan sé mikilvægasta einingartákn vestrænnar menningar. Þegar við notum popptónlist í messum erum við fyrst og fremst að reyna aö höfða til þeirra sem lifa og hrærast í slíkri tónlist, sem er þá unga fólkið. Auð- vitað væri gott ef vel tækist til með slíkt. Aukin fjölbreytni í helgihaldinu hlýtur að vera tii góðs. Raunar er ég hræddur um að svo- nefndar poppmessur verði aðeins gerðar í tilraunaskyni og til tilbreytig- ar annaö slagið. Unga fólkið, sem mest hlustar á popptónlist, gerir miklar kröfur til þeirrar tónlistar og hún er dýr í flutningi ef vel á að vanda til. f eina skiptið sem mín eig- in börn ráku upp ótímabæran hlátur í kirkju var þegar popptónlistarmenn fluttu tónlist við brúðkaup þar sem við vorum viðstödd. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir prest- ur í Seljakirkju Já, ég sé ekkert á móti því eða þeirri tónlist sem þar er flutt. Aö hafa fjöl- breytni í helgihaldi kemur ekki síst til góða ungu fólki, en til þess höfðar sú tónlist sem flutt er í poppmessum einkum og sér í lagi. Séra Karl Sigurbjörnsson prestur í Hallgrímskirkju Já, mér finnst allt í lagi með popp- messur. Mér finnst að kirkjan eigi að hafa margar leiðir í sínu helgihaldi, margar ólíkar leiðir, og þetta getur al- veg átt við. Sigrún Magnúsdóttir segir gagnrýni sjálfstœöismanna á aö Frœöslu- miöstöö borgarinnar veröi / Miöbœjarskólanum, léttvœga: Mun rúmast þar eftir einfaldar breytingar Sigrún Magnúsdóttir, borgar- fulltrúi, sem sæti á í verkefnis- stjórn borgarinnar um yfirtöku grunnskólans, segir ab gerb hafi verib lausleg úttekt á hús- næbi Mibbæjarskólans meb þab í huga ab ný Fræbslumib- stöb Reykjavíkur verbi stabsett þar. Talib sé ab starfsemi Fræbslumibstöbvarinnar muni Hugvitsmaðurinn Eggert V. Briem hefur styrkt rannsóknastarfsemi við Háskóla íslands meb stórum gjöfum. Eggert varð 100 ára 18. ágúst sl. en í september gaf hann Háskólanum verbbréf að verð- mæti liðlega 20 milljónir króna en ab auki hefur hann ánafnað Háskólanum álíka verðmæti í erfðaskrá sinni. Gjöfin verður stofnfé í Eggerts- sjóði sem ætlað er ab styrkja rann- sóknir á sviði jarðfræði og líffræði sem hafa verið einlægt áhugamál Eggerts. Eggert hefur einnig styrkt rannsóknir við Háskóla íslands undanfarin 40 ár, sérstaklega Raun- vísindastofnun, gefið tæki til rann- sókna og veitt styrki til nýsköpunar. Alls nema gjafir Eggerts því um 60 milljónum króna. Eggert átti m.a. hlut að smíði ís- sjár sem notuð var til ab kortleggja áður óþekkt landslag undir Vatna- iökli, Hofsjökli og Mýrdalsjökli. Einnig styrkti hann fyrstu tilraunir Háskólans meb örtölvur og forritun þeirra en sú reynsla varð síðar und- irstaða í þróun rafeindavoga sem byltu hér starfháttum i fiskvinnslu og lögðu grunn að fyrirtækinu Mar- el hf. Styrkir Eggerts voru sérlega mikil- rúmast þar án þess ab miklar breytingar verbi gerbar á hús- næbinu. Hún telur gagnrýni sjálfstæbismanna léttvæga. Sigrún segir aö verkefnisstjórn- in hafi gert tillögu um ab Fræöslumiöstöbin verði staðsett í Miöbæjarskólanum m.a. vegna þess aö húsnæði skólans er elsta skólahúsnæði borgarinnar og Eggert V. Briem. vægir því oftast var um tvísýn við- fangsefni að ræða sem fáir vildu styðja fyrr en meira var vitað og ár- angur var tryggur. Styrkir hans brutu ísinn og ruddu þessum verk- efnum brautina. Kvikmyndafélag íslands hf. hefur gert heimilda- mynd um Eggert og verður hún sýnd í ríkissjónvarpinu að kvöldi sunnudags 21. janúar nk. liggi auk þess vel við stjórnsýsl- unni vegna nálægðar við Ráb- húsið. Hún leggur þó áherslu á ab staðsetning Fræðslumibstöbv- arinnar hljóti ab vera aukaatriði í þeim tillögum sem verkefnis- stjórnin hefur lagt fram um skipulag skólamála í Reykjavík eftir 1. ágúst á þessu ári. Sigrún segir að kostnaður við nauðsynlegar breytingar á hús- næðinu hafi ekki veriö reiknaður út en svo virðist sem einfaldar breytingarnar myndu duga. Hún bendir á að kennslustofurnar í Miðbæjarskólanum séu litlar og geti hentað vel fyrir tvær skrif- stofur sem megi skilja að meb lausum skilrúmum. Sjálfstæðismenn hafa gagnrýnt ab starfsemi Skólasafnamið- stöbvarinnar og Vinnuskólans verði flutt úr núverandi húsnæði \ Miðbæjarskólans. Sigrún segir sjálfsagt að skoða rök þeirra en sjálf telur hún mikilvægt að öll þjónusta við skóla sé á sama stab. Auk þess sé fullvíst að önnur starfsemi borgarinnar geti nýtt það húsnæði sem losni vib flutn- ing þessarar starfsemi. Tillaga Sjálfstæbismanna um að Fræðslumiðstöðin verði stab- sett í núverandi húsnæði Skóla- skrifstofunnar leggst ekki vel í Sigrúnu. Hún segir verkefnis- stjórnina telja húsnæði Skóla- skrifstofunnar of lítið auk þess sem erfitt sé meb aðkomu að því, ekki síst fyrir fatlaða. Úr því sé auðveldara að bæta í Miðbæjar- skólanum. Bakhús, sém Sjálf- stæðismenn leggja til að sé nýtt, sé afar illa fariö og þyrfti mikillar lagfæringar við. „Svo má ekki gleyma einum veigamesta þættinum sem er að þar er Skólaskrifstofan fyrir. Við þyrftum að reka núverandi starfsmenn út úr sínum núver- andi skrifstofum og koma þeim annars staðar fyrir til bráöa- birgða sem ylli enn meira upp- námi, sem viö viljum komast hjá. Þannig að mér finnst gagn- rýni Sjálfstæðismanna mjög létt- væg og sérkennilegt að þessi till- laga um húsnæði skuli vera orðin að aðalatriði málsins." -GBK | Sagt var... Kraftar í kögglum „Ég qæti alveq orðib tröllskessa ef mig langaði tií," segir Margrét. „Ég æfi mig daglega og eyk jafnt og þett vib vöbvamassann, en ég ætla kannski að fara að slaka á." Fyrrverandi íslandsmeistari kvenna í vaxtarrækt í vibtali vib Helgarpóstinn Málib í hnotskurn „Skömmtunin og forqangsröðunin stafa af því ab þjóðfélagiö telur sig ekki lengur geta staðið undir sjálf- virkri stækkun heilbrigbisgeirans á kostnab annarra þátt í rekstri þjóöfé- lagsins. Á sama tima fjölgar stöðugt ýmsum kostnabarsömum en freist- andi lækningamöguleikum." Jónas Kristjánsson í forystugrein í DV Þorsteinn seldi undir sannvirbi og sóabi opinberu fé „Oll var meðferð Þorsteins Pálssonar á SR-málinu honum til vansa enda finnur Ríkisendurskoðun ab nær öll- um atribum í meðferð málsins í skýrslu til fjárhagsnefndar Alþingis frá því í apríl 1994. Megin sök Þorsteins er þó sú ab selja SR-mjöl langt undir sannvirbi og soa meb því opinberu fé." Sverrir Hermannsson Landsbanka- stjóri í grein í Morgunblabinu Nærtaekur efnivibur „Ég leitast frekar við að búa til mynd- list úr mínum ranni. Ég nota þann efniviö sem stendur mér næst." Birgir Andrésson myndlistarmabur sem opnar sýningu þar sem íslenski fáninn í saubalitum er vibfang, í samtali vib Al- þýbublabib Móbgun vib minnimáttar „Hér a landi hefur sú kenning haft sig í frammi ab ranglátt sé ab leiö- retta málfar nemenda í barna- og unglingaskólum, því þab væri móög- un viöþau heimili sem minna mættu sín í málfarsuppeldi, og gæti auk þess valdib slikum „malotta" ab nokkur hluti þjóöarinnar færi ab hika viö aö segja hug sinn, og yröi fyrir bragöib einskonar málfarsleg lag- stétt." Helgi Hálfdanarson í grein í Morgun- blabinu Mörg er mæban hjá krötunum „í Heydölum austur situr prestur sem var á þingi fyrir Alþýöuflokkinn. Þeirri þingsetu lauk hins vegar vib síbustu kosningar þar sem söfnuöurinn fyrir austan vildi heldur hafa prestinn inn- an seilingar en suður í Reykjavík. Bróbir Heydalaklerks er hins vegar varaformaöur Alþýöuflokksins og yf- irkrati í Hafnarfiröi. Þeim bræörum blöskraði málflutningur málgagnsins um kirkjuleg málefni og þessi stöb- ugi áróöur fyrir aöskilnaöi ríkis og kirkju. Þar kom ab Guömundi Árna þótti tímabært aö taka Hrafn jökuls- son á kné sér og leiða hann í allan sannleika um nauðsyn þess að ríkib haldi úti prestum og kirkjum í land- inu." Dagfari í DV Ragnar Jónsson sem nú er titlaöur vara-organisti í Langholtspresta- kalli er sá eini sem enn sem komib er hefur lýst yfir framboði til for- seta. Flestir líta á framboð Ragnars sem grínframboð en það hefur ekki komið í veg fyrir ab menn í heita pottinum hafi fundið honum verbugan kosningastjóra í barátt- unni, en það er Olafur Jónsson blaðafulltrúi Reykjavíkurborgar, „Ólafur upplýsti" eins og hann er jafnan kallaður, sem er stóri bróðir Ragnars. Frambobi Ragnars Jónssonar er ekki alls stabar jafn vel fagnað þó vissulega kælist abrir yfir góbum ættartengslum hans við vana upp- lýsinga- og PR-menn eins og „Ólaf upplýsta". Þegar Ragnar er kominn á fullt í kosningaslaginn, svo ekki sé talað um ef hann nær nú kjöri, er Ijóst að Flóki í Langholtskirkju mun enn á ný standa uppi organistalaus. Slíkt eru slæm tíðindi fyrir Flóka en búast má við að Langholtskirkju- kórinn verði fjölmennur á nafna- lista yfir meðmælendur með fram- boði Ragnars ... Ofurbankastjóri aftur í pólitík Uppfinninga- maður styrkir Háskólann

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.