Tíminn - 19.01.1996, Qupperneq 3

Tíminn - 19.01.1996, Qupperneq 3
Föstudagur 19. janúar 1996 AA-fr itt avir ÆPKfiPlOlEl Ílílj 3 Nefnd á vegum Sameinuöu þjóöanna telur aö laga- breytinga sé þörfsvo hœgt veröi aö framfylgja Sátt- mála SÞ um réttindi og vernd barna: Aðskilja unglinga og fullorðna í fangelsum Séö til álversins yíir fyrirhugab byggingarsvœbi Hafnfirbinga frá nebstu húsunum í Hvaleyrarholti. Tímamynd: GS Menn óhressir meö yfirlýsingar ÍSAL um mögulega mengun frá álver- inu sem lcekkaö geti fasteignaverö þó aö mengunin sé ekki til staöar: Hljóðmengun fjórum sinn- um á ári, annað ekki Fyrsta skýrsla íslands um rétt- indi barna hér á landi var rædd á fundi í vikunni meö fulltrúum íslenskra stjórn- valda og nefnd frá Sameinuím þjóðunum í Genf í Sviss. Nefndin hefur skilað áliti þar sem fram kemur hvernig hún telur að til hafi tekist hjá ís- lenskum stjórnvöldum að upp- fylla þær skuldbindingar sem fram koma í Sáttmála Samein- uðu þjóðanna um réttindi barna. Fulltrúar ráðuneytanna komu á framfæri upplýsingum um málefni barna og þar kom m.a. fram aö fyrra fyrirkomulag á vinnumarkaði, þar sem karlar voru fyrirvinnur en konur gættu barna og bús, hefði nú breyst og taldi sendinefndin að samband væri milli þeirrar þró- unar og tíðni hjónaskilnaöa sem bitnaði á börnum. í álitsgerð nefndar SÞ um rétt- indi barna var m.a. lýst yfir ánægju með að sett hafa verið á laggirnar embætti umboös- Umferbar- könnun á Suðvestur- landi Lögreglan á Suðvesturlandi veröur með sameiginlega um- ferðarkönnun á starfssvæðinu dagana 23. og 25. janúar nk. Ætlunin er að stöðva sem flesta ökumenn og spyrja þá eftirfarandi spurninga: 1. Ertu meðvitaður um að lög- reglan á Suðvesturlandi hefur með sér samstarf í umferðarmál- um? 2. Á lögreglan að auka um- ferðareftirlit frá því sem verið hefur? 3. Finnst þér viðurlög við um- ferðarlagabrotum nægilega þung? 4. Hver er leyfður hámarks- hraði á þeirri götu, sem þú ert á? 5. Hefur lögreglan þurft að hafa afskipti af þér vegna um- ferðarlagabrota? -BÞ Stjórnmál á laugardegi: Rætt um kerfib í Bandaríkjunum Michael A. Hammer stjóm- málaráögjafi í bandaríska sendiráðinu mun halda erindi og taka þátt í almennum um- ræðum um stjórnmálakerfiö í Bandaríkjunum á fyrsta fundi nýs félagsskapar sem kallar sig „Stjórnmál á laugardegi" og stefnir að því að halda spjallfundi fyrir alla áhuga- menn um þjóbmál. Erindi Hammers mun m.a. fjalla um hagðvítug áttök for- seta og þings undanfarið um fjárlagahallann og væntanlegar forsetakosningar í nóvember. Fundurinn fer fram í setu- stofu veitingahússins Skólabrú- ar á laugardaginn og hefst kl 15:00. ■ manns barna og Barnaverndar- stofu. Tilraunir stjórnvalda til samvinnu við óháð félagasam- tök sem vinna að vernd og rétt- indum barna þótti einnig góðs viti. Nefndin kom með ýmsar til- lögur um hvernig stjórnvöld gætu uppfyllt skilyrði sáttmál- ans svo vel væri. M.a. var mælt með því í nefndarálitinu að stjórnvöld myndu endurmeta það fyrirkomulag sem hér er vib lýði ab hafa unglinga og full- oröna inni á sömu fangelsis- stofnunum en slíkt samrýmist ekki sáttmálanum. Stjórnvöld ættu einnig að vera virkari í að koma á framfæri túlkunum og upplýsingum um Sáttmála SÞ um réttindi og vernd barna og breyta lögum þar sem þurfa þykir til að sáttmálanum sé framfylgt. Beina þyrfti sérstakri athygli að því að börnum inn- flytjenda væri ekki mismunað og töldu sérfræðingar að setja þyrfti kennslu um réttindi barna í aðalnámskrá. ísland geröist aðili að sátt- mála SÞ um réttindi barnsins ár- ið 1992 en aðildarríki samnings- ins eru skuldbundin til að skila reglulega skýrslum um ráðstaf- anir sem gerðar hafa verið til að koma í framkvæmd þeim rétt- indum sem sáttmálanum er ætl- að að tryggja. -LÓA „Það eru dæmi þess að illa sé farið með farandverkafólk og ég get nefnt dæmi þar sem rot- þróin í verbúðinni var stífluö í tvo mánubi. Síban var fólkinu bara sagt að ganga örna sinna í frystihúsinu," sagbi Abalsteinn Baldursson, formabur Verka- lýðsfélags Húsavíkur, í samtali við Tímann í gær. Aðbúnaður farandverka- manna hefur veriö nokkuð í umræðunni og er ljóst ab mjög er mismunandi hvernig staöið er að þeim málum. Svo virbist sem oft sé samib um kaup og kjör en sá kostnaöur sem fylgir húsnæbi, mötuneyti og feröum, verður oft það hár ab lítiö sem ekkert stendur eftir í launaum- slagi verkamanna, auk þess sem atvinnuöryggi er stundum lítið. Fjölmargir af þeim sem flakka á milli verstöðva eru unglingar að sögn Aðalsteins „rétt skriðnir úr hreiðrinu og kunna lítiö að bjarga sér". Alþýðusamband Austurlands hefur samib um aö óheimilt sé aö taka leigu af farandverkafólki í húsnæði sem fyrirtækin eiga en dæmi eru um að fiskverkun- arfólk þurfi aö borga a.m.k. 10 þúsund fyrir húsnæði, stundum á sama tíma og menn fá greidd- Grétar Þorleifsson, íbúi á Suð- ur-Hvaleyrarholti í Hafnar- firbi sendi bæjarrábi Hafnar- fjarðar bréf fyrir skömmu varöandi hugsanleg áhrif yf- irlýsinga ÍSAL vegna fyrir- hugaðs byggingasvæbis vest- an Hvaleyrarholts á sölu- möguleika og söluverðmæti húss hans. Tíminn hafbi sam- band við Ingvar Viktorsson, bæjarstjóra Hafnarfjarðar, vegna málsins. „Blekið var nú reyndar varla ar 270 krónur á tímann. „Þegar fólk þarf að kaupa far, borga húsaleigu o.s.frv. þá eru þetta engir smá peningar. Ég fullyrði að þá er hreinlega verið að fé- fletta fólk." Aðalsteinn segir all- nokkrar kvartanir berast inn á borð til sín og nýlega hafi ab hans mati t.d. ákvæði um frítt húsnæði verið brotið á Austur- landi. Þar hafi atvinnurekandi breytt orðinu húsasleiga í „ljós, hiti og fleira". Ekki virðist nægilega skil- greint í lögum hvaöa aðilum ber að tryggja réttindi fiskverkunar- fólks. Aöalsteinn telur ab þab séu í raun bæði atvinnurekend- ur, verkalýðshreyfingin og Al- þingi en þab vanti tvímælalaust skarpari skilgreiningu í þeim efnum. Hinu megi ekki gleyma að víða séu þessi mál í mjög góðu lagi, góð vinna, ókeypis gisting, ódýrt fæði og traust at- vinna." Félagsmálaráðuneytið hefur falið Vinnueftirlitinu að gera út- tekt á húsnæði fiskverkunar- fólks og Aðalsteinn segir þab mjög þarft. „Ég er ekki að segja að þau mál séu í ólestri en ég hef fengið dæmi um ab reglugerð- um sé alls ekki fylgt. Stundum vantar hluti eins og eldhús og þornað á samningum Hafnar- fjarðarbæjar, annars vegar við ríkið og hins vegar við ÍSAL um stækkun álversins, þar sem hvergi hafbi komið fram nokk- ur skapaður hlutur um að þessi íbúðabyggð á holtinu væri í einhverri mengunarhættu, þegar það kemur þetta bréf frá forstjóra ÍSAL, Christian Roth, og Bjarna Ingimarssyni þar sem þeir segja m.a. í lokin að til að koma í veg fyrir umræður og deilur í framtíðinni mæli ÍSAL saman þvottavél og dæmi eru um að engin sturta fylgi húsnæði sem er náttúrlega nánast óbærilegt þegar menn vinna myrkranna á milli í fiski." -BÞ Á trúnaðarmannaráðsfundi Starfsmannafélags ríkisstofn- ana í gær var samþykkt harb- orb ályktun þar sem mótmælt er fyrirhuguðum niburskurbi og uppsögnum starfsmanna á Ríkisspítölunum og Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Fundurinn minnir einnig á aö fyrirhuguð fækkun starfsmanna á Sjúkrahúsi Reykjavíkur um allt aö 80 manns gengur þvert á þær ítrekuðu yfirlýsingar sem starfs- fólki og fulltrúum stéttarfélaga voru gefnar þegar sameining Borgarspítala og Landakotsspít- með því að ekki verbi býggt meira íbúðarhúsnæði nær ál- verinu en það sem þar er nú þegar." Að sögn Ingvars eru forsvars- menn ÍSAL hins vegar ekki að tala um sama svæði og Grétar. Klárt sé að engin mengun sé vestan Hvaleyrarholts. Mæling- ar sem þar hafa verið gerðar sl. 5-6 ár sýni að svo sé ekki. Um hafi verið að ræða íbúðabyggð sem Hafnarfjarðarbær hafi ver- ið að skipuleggja fyrir neðan holtið á svæbinu milli gamla Sædýrasafnsins og Reykjanes- brautar. Ingvar segir bréfiö hafa hleypt illu blóði í Hafnfirðinga og að íbúarnir á Suður-Hvaleyr- arholti hafði eðlilega orðið óhressir þar sem hugsanlega séu eignir þeirra að lækka í verði vegna mengunar sem ekki sé til staðar. „En þab er engin mengun þarna. Eina mengunin er hljóðmengun. Það gerist fjórum sinnum á ári að það kemur súrálsskip til Straumsvíkur og upp úr þessu skipi er pumpað súráli um nokkurs konar ryksugu. Frá þessari pumpu kemur hljóð og þetta er eina mengunin." -LÓA ala stóðu fyrir dyrum. í ályktun fundarins kemur m.a. fram að ekki sé hægt að ganga lengra í niburskurði í heil- brigðiskerfinu án þess aö það valdi sjúklingum „óþægindum og þjáningum." Jafnframt er fjár- veitingarvaldið sakað um ábyrgðarleysi með minnkandi framlögum sem þvingar stjórn- endur spítalanna til að skera nið- ur, segja upp starfsfólki, loka deildum, fækka sjúkrarúmum og skerða þjónustu vib þá sem standa höllum fæti, þ.e. aldraöa og geðfatlaða. -grh Dœmi um aö réttur farandverkamanna sé fótum troöinn, aö sögn formanns Verkalýösfélags Húsavíkur: stífluö í ver- búð mánuðum Niöurskuröi á sjúkrahúsum mótmœlt. SFR: Ekki hægt að ganga lengra

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.