Tíminn - 19.01.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.01.1996, Blaðsíða 7
Föstudagur 19. janúar 1996 wftlifww 7 Á myndinni má sjá styttuband sem móbir Maríu óf á sínum tíma, prjónastokk sem afi hennar skar út og glcesi- lega heklab teppi ásamt fjölda heklabra dúka. Ættargripir og listrænt handverk við Bólstaðarhlíð og sýndi þá 40 olíumálverk. í tilkynningu frá Félagi eldri borgara segir að María hafi ekki borið list sína á torg um dagana. En hún hefur ekki setið auðum höndum þó langt hafi liðið milli sýninga og lengst af feng- ist við ýmsar tegundir listrænn- ar iðju. Enda átti hún slíka hæfi- leika ekki langt ab sækja, þar sem foreldrar hennar voru mikl- ir snillingar í handlistum síns tíma. Snemma eignaðist hún myndavél og málaði eftir myndum sem hún tók. Auk þess hefur hún málað á gler og stundað listsaum. María er vel ern, en er farið að daprast sjón og dvelst nú á öldrunardeild Heilsuverndarstöðvarinnar. Listræn handverk, sem hald- ist hafa í sömu fjölskyldu frá 1879, eru meðal þess sem Mar- ía M. Ásmundsdóttir hefur frammi á sýningu sinni í hús- næbi Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni að Hverfisgötu 105, fjórðu hæb. Sýningunni lýkur sunnudag- inn 21. jan. María er frá Krossum í Staðar- sveit. Hún fæddist árið 1898 og er því komin á 98. aldursár. Hún hefur haldið alls þrjár sýn- ingar á verkum sínum, en sú fyrsta var sett upp árið 1930 í útstillingargluggum á Lauga- veginum hjá Marteini Einars- syni þar sem biskupsembættið hefur nú aðsetur. Sextíu árum síöar hélt hún sýningu í félags- og þjónustumibstöð aldraðra María M. Ásmundsdóttir í skaut- búningi á sínum yngri árum. Clitsaumub mynd úr babstofu. í opnunarhófi sýningarinnar mátti hitta fyrír (frá v.) Soffíu Stefánsdóttur og eiginmann hennar Pál Gíslason, formann Félags eldri borgara, Ragn- heibi Vigfúsdóttur og Kolbrúnu Baldursdóttur ásamt dœtrum sínum. Afföll nýrra húsbréfalána í fyrra námu andviröi 200 íbúöa: Hálfri milljón meira hvíldi á seldum íbúðum 1995 en 1994 Verðmæti afgreiddra húsbréfa ár- ið 1995 nam tæplega 12,5 millj- öröum króna. Markaðsverð sömu bréfa nam aftur á móti 11,1 millj- arði. Afföllin (til fjármagnseig- Nýlega voru þremur listakonum veittir styrkir úr Listasjóöi Penn- ans, sem stofnaður var árið 1992 í minningu hjónanna Margrétar og Baldvins Pálssonar Dungal. Styrkirnir eiga að renna til ungra og efnilegra myndlistarmanna, sem sýnt hafa góban árangur í námi og eru að taka sín fyrstu skref á listabrautinni. Alls sóttu 41 um styrkinn að þessu sinni og voru þrír listamenn valdir úr hópi umsækjenda af endanna sem kaupa bréfin) hafa þannig numib tæplega 1,4 millj- örðum króna (11%), eða sem nemur t.d. andvirbi um 200 íbúba miðab við 7 milljóna króna íbúð- stjórn sjóðsins, en hana skipa Hringur Jóhannesson, Gunnsteinn Gíslason og Gunnar B. Dungal. Inga Svala Þórsdóttir hlaut 300 þúsund króna styrk, en hún lauk námi frá MHÍ 1991 og framhalds- námi í Hamborg 1993. Að áliti dómnefndar sýna verk Ingu Svölu ab hún sé óvenju fjölhæf. Guðný Rósa Ingimarsdóttir fékk 200 þús- und króna vöruúttekt í Pennanum, en hún lauk námi frá MHÍ 1994 og stundar nú framhaldsnám í Belgíu. arverb að meðaltali. Heildarupp- hæb húsbréfalána lækkabi kring- um 2,5 milljarða milli ára. Þetta skýrist annars vegar af því að Húsnæðisstofnun bámst tölu- Guðný Rósa hefur ab mati dóm- nefndar náð að tileinka sér mikla færni í hefðbundinni teikningu, sem hún brýtur upp í verkum sín- um með ólíkum efnum og form- um. Sigríður Sigurjónsdóttir hönn- uður fékk sérstaka 100 þúsund króna viðurkenningu, en hún hlaut menntun sína í Brighton og West Surrey á Englandi. Hönnun- arverk hennar eru talin sameina notagildi og formfrelsi myndlistar- innar. ■ vert færri umsóknir um skulda- bréfaskipti í öllum lánaflokkum á nýliðnu ári heldur en árið áður. Og þar við bætist að meðalupphæð húsbréfalána til kaupa á eldri íbúð- um (nær 2/3 heildarlánanna) var um 500 þúsund krónum lægri 1995 heldur en árið áður. Megin- ástæðan er sú, að lán sem hvíla á íbúðum og kaupendur yfirtaka em alltaf að aukast. Meðalupphæðir lána í öðrum lánaflokkum voru svipaðar og árið áður. Samkvæmt upplýsingum í fréttabréfi frá Verðbréfadeild Hús- næðisstofnunar námu vanskil fast- eignaveðbréfa, 3ja mánaða og eldri, tæplega 900 milljónum króna í desemberlok og höfðu þá hækkað um 20% frá næsta mánuði á undan. Upphæðin samsvarar um 1,24% af u.þ.b. 72ja milljarða höf- uðstól fasteignaveðbréfa — eba kringum 6. hluta þess sem lántak- endur þurfa árlega að greiða af lán- unum. ■ Niels Peter Underland íhlut- verki Tom og Anita Trippichio í hlut- verki jósefínu. Meb bakpoka og banana Norski leikhópurinn Tripicchio, Underland & co. sýnir barnaleik- ritið Með bakpoka og banana í Möguleikhúsinu dagana 19., 20. og 21. janúar. I.eikritið fjallar um kunningsskap rugluðu renglunnar Toms ,og hinn- ar þybbnu, duttlungafullu Jósefínu, sem dýrkar óperur og er af ítölskum ættum. „Þetta er sprellfjörug sýn- ing, full af húmor, tónlist og söng, þar sem líkamstjáning vegur þyngra en oröin." Sýningar hefjast kl. 14 og eru fyr- ir alla 3ja ára og eldri. ■ Listasjóöur Pennans: Styrkir 3 listakonur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.