Tíminn - 19.01.1996, Page 12

Tíminn - 19.01.1996, Page 12
12 gíwiiw Föstudagur 19. janúar 1996 DAGBOK IVAAyUAAJVJVAJUUUUI Föstudagur 19 janúar 19. dagur ársins - 347 dagar eftir. i.vika Sólris kl. 10.46 sólariag kl. 16.31 Dagurinn lengist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nœtur- og helgldagavarsla apóteka í Reykja- vík frá 13. til 19. januar er I Peykjavíkur apóteki og Garðs apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Noróurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjaiðarapótek. Upptýsingai í símsvara nr. 565 5550. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidðgum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima462 2444 og 462 3718. Apótek Keftavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.39-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dðgum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.jan. 1996 MánaftargreiöiJur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 bams 10.794 Mæbralaun/feðralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 18. jan. 1996 kl. 10,50 Opinb. viöm.penfli Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarlkjadollar 66,09 66,45 66,27 Sterllngspund 100,71 101,25 100,98 Kanadadollar 48,39 48,71 48,55 Dönsk króna ....11,624 11,690 11,657 Norsk króna ... 10,263 10,323 10,293 Sænsk króna 9,837 9,945 9,916 Finnskt mark ....14,774 14,862 14,818 Franskur franki ....13,155 13,233 13,194 Belgfskur franki ....2,1875 2,2015 2,1945 Svissneskur franki. 55,70 56,00 55,85 Hollenskt gylllnl 40,15 40,39 40,27 Þýskt mark 44,98 45,22 45,10 itölsk Ifra ..0,04183 0,04211 0,04197 Austurrfskur sch ....!.6,390 ’ 6,430 6,410 Portúg. escudo ....0,4344 0,4374 0,4359 Spánskur peseti ....0,5334 0,5368 0,5351 Japanskt yen ....0,6278 0,6378 0,6298 írsktpund ....104,28 104,94 104,61 Sérst. dráttarr 96,84 97,44 97,14 ECU-Evrópumynt.... 83,16 83,68 83,42 Grfsk drakma ....0,2739 0,2757 0,2748 STIÖ fíL. Steingeitin Aílf 22. des.-19. RNUSPA jan. Ljónib 23. júlí-22. ágúst I>ú veröur steingeit í dag. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. I>ú gerir frábær kaup á útsölu í dag. Krabbinn 22. júní-22. júlí „Vatnsberamaðurinn" er búinn aö eyöileggja stjörnumerkið þitt og það er spurning um að færa sig niður um merki. Fisk- arnir eru fínir, sko. Þetta eru ónýt batterí. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Fiskarnir <Cx( 19. febr.-20. mars Þú verður ekki fiskur á þurru landi í dag, enda nóg um dá- semdir á þessum indæla föstu- degi. Einhleypir eiga góðan séns og ættu að klæðast svörtu. Þú verður ljótur og leiðinlegur í dag. Dettur þér aldrei neitt skárra í hug? Hvar er Valli? Hvar er Valli? Hvar er Valli? Vogin 24. sept.-23. okt. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú ruglast í ríminu í dag og syngur Bí bí og blaka, álftirnar flaka. Hér á náttúrlega að stan- da álftirnar kvaka, en svona er að ruglast í ríminu. Vinur þinn er að baktala þig, núna. Hringdu í nokkur síma- númer kunningja þinna strax. Sá sem er á tali hefur óhreint mél í pokahorninu. Svona á ekki að líða. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Nautið 20. apríl-20. maí Gerilsneyddur föstudagur. Kauptu helling af snakki og búðu þig undir félagsskap sjón- varpsins. Stjörnurnar sjónskertar og sjá þig í þoku. Hefurðu eitthvað þokukennt í hyggju? Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú veður í hinu kyninu í dag og kvöld, sem er gott, sem er un- aðslegt, sem er snilld. Þó mun maka þínum ekki skemmt frek- ar en fyrri daginn. Gaman væri ef nú væri laugar- dagur. Finnst þér það ekki? Nei, nei. Skemmtilegt aö vinna? Þab fer nú eftir því hvaö maður ger- ir. Ekki þab, nei? Göfgar vinn- an manninn? Viltu ekki bara næst halda því fram að vinnan geri mann frjálsan? Blessabur. DENNI DÆMALAUSI KROSSGÁTA DAGSINS 480 Lárétt: 1 tottaði 5 aðsjált 7 mjög 9 loðna 10 mál 12 nokkra 14 tré 16 óværa 17 stútar 18 skyn 19 mark Lóðrétt:l kimi 2 ánægja 3 óhljóðs 4 muldur 6 steintegund 8 aðalsmaður 11 kjánum 13 vot- lendi 15 ýtni Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hjúp 5 ljóst 7 ræpa 9 sá 10 frakt 12 króm 14 sef 16 eða 17 gunga 18 lim 19 trú Lóbrétt: 1 horf 2 úlpa 3 pjakk 4 ess 6 tálma 8 ærlegi 11 tregt 13 óðar 15 fum 1^^ € iqa7 WILMS - gAYMAKÍg*? P6 £ PO CO D >6

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.