Tíminn - 19.01.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.01.1996, Blaðsíða 13
Föstudagur19. janúar 1996 13 Framsóknarflokkurínn Þorrablót Framsóknarfélag- anna í Reykjavík Þorrablótiö ver&ur haldiö laugardaginn 3. febrúar og ver&ur þa& nánar auglýst síöar. FUF undirbýr blótiö og skorar á allt framsóknarfólk a& taka daginn frá. Framsóknarvist Spilum í Háholti 14 föstudagskvöldin 19. og 26. janúar og 2. og 9. febrúar. A&eins þrjú kvöld af fjórum ver&a talin til heildarver&launa. Mosfellingar! Mætum og tökum meö okkur gesti. Framsóknarfélagib Kjósarsýslu Halldór Hjálmar Þorrablót - Kópavogur Þorrablót Framsóknarfélaganna í Kópavogi ver&ur haldi& laugardaginnn 20. jan. nk. í Lionsheimilinu Lundi, Au&brekku 25. Mi&aver& a&eins 1500 krónur. Dagskrá 'Kl. 19.30 Glasaglaumur Kl, 20.00 Blótiö sett og matur reiddur fram. Undir bor&um ver&ur Ijúfur söngur og tónlist. Hátí&arræ&a: Halldór Ásgrímsson utanríkisrá&herra og forma&ur Framsóknarflokksins. Avarp: Siv Fri&leifsdóttir, alþingisma&ur. Fréttir úr þinginu: Hjálmar Árnason, alþingisma&ur. Gamanmál: Jóhannes Kristjánsson, eftirherma. Ýmsar uppákomur a& hætti heimamanna. Embættismenn blótsins Blótsstjóri: Einar Bollason. Söngstjóri: Unnur Stefánsdóttir. Hljómsveit Ómars Di&rikssonar leikur fyrir dansi ásamt söngkonunni Elsu Vilbergs- dóttur. Miðapantanir: Svanhvft (hs: 554 6754), Páll (hs: 554 2725), Ingvi (hs: 554 3298) og Einar (vs: 565 3044). Tryggiö ykkur mi&a á þessa glæsilegu skemmtun. Nefndin Framsóknarvlst Félagsvist ver&ur spiluö í Hvoli sunnudagskvöldiö 27. janúar nk. kl. 21. Vegleg kvöldver&laun. Næstu spilakvöld veröa sí&an 28. jan., 4. febrúar og 11. febrúar. Geymi& auglýsinguna. Framsóknarfélag Rangœinga Opinn fundur — Selfoss Opinn fundur um heilbrigbismál og málefni lífeyrisþega ver&- ur haldinn mi&vikudaginn 24. janúar f Hótel Selfoss kl. 20:30. Frummælendur: Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrig&is- og tryggingamálará&herra Bjarni Arthúrsson, framkvæmdastjóri Sjúkrahúss Su&urlands Umræ&ur, fyrirspurnir og kaffiveitingar. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss Ingibjörg Verkamannafélagið DAGSBRÚN Stjórnarkjör Kosningar til stjórnar og annarra trúnabarstarfa í félag- inu verba haldnar föstudaginn 19. janúar og laugardag- inn 20. janúar 1996. Kosib verbur frá kl. 9 til 21 bába dagana. Kjörstabur er ab Lindargötu 9, I. hæb. í frambobi er A-listi stjómar og trúnabarrábs Dagsbrúnar °9 B-listi borinn fram af Kristjáni Arnasyni, Fribriki Ragnars- syni og fl. Kjörstjórnin er til húsa ab Lindargötu 9, II. hæb. Kjörstjórn Dagsbrúnar Þó ab umönnun tvíbura sé varla eitthvert íhlaupaverk, þá á jane stóra fjölskyldu sem er fús til aö hjálpa. Búin aö eiga Jane Seymour hefur nú fjölgað mannkyninu um tvo drengi, sem hlutu nöfnin John Stacy og Kristopher Steven. Þeir voru teknir með keisaraskurði úr móðurkviði í lok nóvember og var þá vel fagnað af foreldr- um og systkinum. Að sögn Jane voru þau hjón- in búin að reyna að geta barn í þrjú ár og gáfust alloft upp á þeim tíma. Að lokum ákváðu þau að gefa frumum sínum síðasta tækifæri til ab ná sam- an — og þær sáu að sér. Leikkonan fræga hefur náð fertugasta og fjórða aldursári. Hún ber þó bæði aldurinn og meðgöngur sínar ótrúlega vel, en hún á alls fjögur börn. Þessi síðasta meðganga var þó eng- inn dans á rósum, en hún hófst með daglegum uppsöl- um á öllum tímum sólarhrings og henni lauk með keisara- skurði sex vikum fyrir tímann. Fyrstu vikurnar þurftu tvíbur- arnir því að vera tengdir við ótal tól og tæki. ¦ Barnaherbergib var skreytt eftir þemanu „frumskógur" um leib og var ab jane bar drengi undir belti. I SPEGLI TÍIVIANS Innan fjölskyldunnar hafa piltungarnir verib kallabir Hneta og Hlaup- karl, en óvíst er hvort þeir muni gegna þeim nöfnum þegar aldurinn fœristyfir. Eins og sjá má nábijane sínu fyrra skópulagi ótrúlega skjótt. Abeins mánubi eftir oð hafa komib tveimur börnum í heiminn var hún orbin álíka mittismjó og táningsstúlka.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.