Tíminn - 19.01.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.01.1996, Blaðsíða 14
14 MWm IIIHI'mmibI Föstudagur 19. janúar 1996 HVAÐ ER A SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Námskeið í framsögn á vegum Snú&s og Snældu byrjar 30. jan. Kennari er Bjarni Ingvarsson. Inn- ritun á skrifstofu félagsins í s. 5528812. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluö verður félagsvist að Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstu- dag, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana- nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagib Á morgun, laugardag, verður paravist spiluð í Húnabúð, Skeif- unni 17, og hefst hún kl. 14. Allir velkomnir. Kínaklúbbur Unnar 1992 hóf Kínaklúbbur Unnar BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar starfsemi sína með því aö skipu- leggja hópferöir frá íslandi til Kína. Síðan þá hefur Unnur Guðjóns- dóttir ballettmeistari farið 10 sinn- um með íslendinga til fjarlægra slóða, fyrir utan Kína einnig til Ástralíu, Indónesíu, Singapúr og Brasilíu. í dag kl. 17 sýnir Unnur Guö- jónsdóttir myndir frá Kína og kynnir þriggja vikna Kínaferð í maí n.k. Kynningin verður að Reykja- hlíð 12 og eru allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Ókeypis aðgangur. Fyrirlestur í Nýiista- safninu Birgir Andrésson og Halldór Ás- geirsson myndlistarmenn halda fyrirlestur í Nýlistasafninu, Vatns- stíg 3b, í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Sýndar verða litskyggnur frá Fen- eyjatvíæringnum á fyrirlestrinum. Birgir var fulltrúi íslands síðast- liðið sumar á Feneyjatvíæringnum og Halldór Ásgeirsson var aðstoðar- maður hans. Fyrirlesturinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis. Karíus og Baktus í Ævintýra-Kringlunni Barnaleikritið sívinsæla Karíus og Baktus eftir Thorbjörn Egner verð- ur sýnt í Ævintýra-Kringlunni kl. 14.30 í dag. Það eru leikararnir Elva Ósk Ólafsdóttir og Stefán Jónsson sem leika þá félaga. Sýningin tekur um 30 mínútur og er miðaverð 500 kr. Barnagæsla er innifalin í miða- verði. Á öðrum tímum kostar barna- gæslan 100 kr. og geta börnin dval- ist í einn og hálfan tíma í senn. í Ævintýra- Kringlunni er lögð áhersla á skapandi starf hvort sem er á sviði myndlistar eða leiklistar. Sögur eru sagðar og sungið þegar tækifæri gefast. Boðið er upp á andlitsmálun og eru börnin oft óþekkjanleg eftir veru sína í Ævin- týra-Kringlunni. Þar breytast þau í prinsessur, ljón, trúða og aðrar æv- intýraverur. Á fimmtudögum kl. 17 verða áfram minni uppákomur eða skipulögð dagskrá. Næstkomandi fimmtudaga ætlar Ólöf Sverrisdótt- ir leikkona að bjóða börnunum í leikræna tjáningu. Regnboginn sýnir: „Svabilför á Djöfiatind" I dag frumsýnir Regnboginn gamanmyndina „Bushwhacked" eða „Svaðilför á Djöflatind" eins og hún heitir á íslensku. Myndin fjallar um Max Gra- belski (Daniel Stern), sendil sem lifir í sínum eigin heimi og lætur sér fátt um finnast hvað annaö fólk snertir. Til allrar óhamingju er Max snillingur í aö lenda á röngum stað á röngum tíma. Þeg- ar hann er ákærður og eftirlýstur fyrir morð sem hann framdi ekki, þá sér hann sig knúinn til aö taka málin í eigin hendur, og til aö sanna sakleysi sitt þarf hann að komast upp á Djöflatind. Örlögin verða þess síðan valdandi að Max er ruglað saman við þekktan skátaforingja og þarf hann að leiöa sex unga, áhugasama og viljuga skáta með sér upp á Djöflatind. Með aðalhlutverk fara: Daniel Stern (Max), Jon Polito (FBI-lög- regluforingi), Brad Sullivan og Ann Dowd. Daniel Stern er vel þekktur fyrir leik sinn í gaman- myndum á borð við Aleinn heima 1 og 2 og Fjörkálfar. Leik- stjóri er Greg Beeman. Framleitt af 20th Century-Fox. Norræna húsio Sunnudaginn 21. janúar kl. 14 verður kvikmyndasýning fyrir börn í Norræna húsinu. Sýndar verða 3 sænskar teiknimyndir. Þær heita „Ur en kos dagbok", „Mannen som tánkte med hatt- en" og „Bella och Gustav — om en liten vecka". Myndirnar eru við hæfi yngri barna, þær eru með sænsku tali og eru alls 40 mín. að lengd. Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis. Á sunnudag kl. 16 er fyrirlestur í röðinni Orkanens 0je. Þar talar danski hönnuðurinn og textíl- listakonan Hanne Backhaus um textílþrykk, handverk og hönn- un. Hanne mun fjalla um verk sín og hvernig vinna að þrykki, hönnun og kennslu spilar saman í starfi hennar. Hanne mun í fyr- irlestrinum sýna litskyggnur af eigin verkum og einnig mynd- band af tískusýningu Blá Form. Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis. LEIKHÚS • LEIKHÚS i » LEIKHUS • LEIKFÉLAG 3^2 M REYKJAVÍKUR \Wá SÍMI568-8000 f ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra svib kl. 20: Sími 551 1200 íslenska mafían eftir Einar Kárason og Stóra svibib kl. 20.00 Kjartan Ragnarsson 9. sýn. i morgun 20/1, bleik kort gilda, Don Juan eftir Moliére 8. sýn. fimmtud. 25/1 uppsclt fimmtud. 25/1, laugard. 27/1 9. sýn sunnud. 28/1 - Fimmtud. 1/2 Stóra svi6 Föstud. 9/2 Lína Langsokkur Glerbrot eftir Astrid Lindgren eftir Arthur Miller sunnud. 21/1 kl. 14.00 í kvöld 19/1 Föstud. 26/1 - Sunnud. 4/2 - Sunnud. 11/2 sunnud. 28/1 kl. 14.00 Litla svib kl. 20 , Þrek og tar efjir Ólaf Hauk Símonarson Hvao dreymdi þig, Valentína? A morgun 20/1. Uppselt Sunnud. 21 /1. Nokkur sæti laus Laugard. 27/1. Uppselt Mibvikud. 31/1 eftir Ljúdmilu Razúmovskaju á morgun 20/1, uppselt, síbasta sýning. sunnud. 21/1, aukasýning Kardemommubærinn Stóra svib kl. 20 eftir Thorbjörn Egner Viö borgum ekki, vib borgum ekki eftir Á morgun 20/1 kl. 14.00. Uppselt Dario Fo , Sunnud. 21/1 kl. 14.00. Uppselt íkvöld 19/1, næstsíoasta sýning Mibvikud. 24/1 kl. 17.00 Laugard. 27/1 kl. 14.00. Uppselt föstud. 26/1, síbasta sýning Sunnud. 28/1 kl. 14.00. Uppselt Þú kaupir einn miba, færb tvo. Laugard. 3/2 kl. 14.00 Sunnud. 4/2 kl. 14.00. Litla svibib kl. 20:30 Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Kirkjugar&sklúbburinn Bar par eftir |im Cartwright eftir Ivan Menchell íkvöld 19/1, uppselt 7. sýn. í kvöld 19/1. Uppselt á morgun 20/1 kl. 23.00, fáein sæti laus 8. sýn. fimmtud. 25/1. Uppselt 9. sýn. föstud. 26/1. Uppselt föstud. 26/1, uppselt 10. sýn sunnud. 28/1 laugard. 27/1 kl. 23.00, fáein sæti laus Fimmtud. 1/2 - Sunnud. 4/2 Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30: eftir ab sýning hefst. Söngsveitin Fílharmónía og Elín Ósk Óskars- Smíbaverkstæbib kl. 20:00 dóttir. Leikhústónlist í heila öld. Mibaverb kr. Leigjandinn eftir Simon Burke 1000. 3. sýn. íkvöld 19/1. Uppselt Höfundasmibja L.R. laugard. 20. jan. 4. sýn. fimmtud. 25/1 kl. 16.00: 5. sýn. föstud. 26/1 Crámann, einþáttungur eftir Valgeir Skag-fjörb. 6. sýn. sunnud. 28/1 7. sýn. fimmtud. 1/2-8. sýn. sunnud. 4/2 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn Fyrir börnin eftir ab sýning hefst. Línu-Opal, Línu-bolir, Lfnu-púsluspíl Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf GJAFAKORTIN OKKAR — Mibasalan er opin alla daga nema mánu- FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- Auk þess er tekib á móti mibapöntunum usta frá kl. 10:00 virka daga. ísíma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Greibslukortaþjónusta. Sími skrifstofu 551 1204 Aösendar greinar sem birtast eiga í blaðinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaðar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eða Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eða skrifaðar greinar (iSf^AAA'^iuyAft geta þurft aö bíöa birtingar (<§TO^1M vegna anna viö innslátt. ^í^vyiy^ysyvsrvyvyvyvy Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 19. janúar ^^^^ 6.45 Veöurfregnir fj^kl 6.50 Bæn: Óskar Ingi \J j/ Ingason flytur. ^-ÍT 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10Hérognú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóö dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíft" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Sagnaslób ll.OOFréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A&utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Væg&arleysi 13.20 Spurt og spjallað 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar 14.30 Daglegt líf í Róm til forna 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir . 16.05 Fimm fjórbu 17.00 Fréttir 17.03 Þjóöarþel - Sagnfræöi miöalda 17.30 Tónaflóö 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.40 Bakvi& Gullfoss 20.10 Hljó&ritasafnið 20.40 Vi& fótskör Fjólnis 21.30 Pálfna meö prikiö - 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.30 Þjó&arþel - Sagnfræ&i mi&alda 23.00 KvöTdgestir 24.00 Fréttir - 00.10 Fimmfjór&u 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá Föstudagur 19. janúar 17.00 Fréttir 17.05 Lei&arljós (315) 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Brimaborgarsöngvar- arnir (3:26) 18.30 Fjör á fjölbraut (13:39) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Veöur 20.45 Dagsljós 21.10Happíhendi Spurninga- og skafmi&aleikur me& þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast vi& í spumingaleik í hverjum þætti og geta unni& til glæsilegra ver&launa. Þættirnir eru geröir í samvinnu vib Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmabur er Hemmi Gunn og honum til aösto&ar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill E&var&sson. 21.50Sissilll Austurrísk bíómynd í léttum dúr frá 1957. Þetta er þri&ja og sí&asta myndin um Sissi, hertogadótturina frá Bæjaralandi, sem giftist Franz Jósef Austurríkiskeisara, en sí&astli&in tvö fóstudagskvöld hefur saga hennar veri& rakin í Sjónvarpinu. Leikstjóri er Ernst Marischka og aöalhlutverk leika Romy Schneider, Karlheinz Böhm, Magda Schneider og Gustav Knuth. Þý&andi: Veturli&i Gu&nason. 23.40 Enginn ókunnugur (When He Is Not a Stranger) Bandarísk spennumynd frá 1989 um háskólastúlku sem er nau&ga& á stefnumóti og eftirmál þess. Leikstjóri: |ohn Gray. A&alhlutverk: Annabeth Gish, John Terlesky, Kevin Dillon og Kim Myers. Þýbandi: Anna Hinriksdóttir. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 01.10 Utvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 19. janúar — 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 Köngulóarmabur- ^F inn 17.50 Erub þib myrkfælin? 18.15 NBA-tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn 19.19 20.15 Su&ur á bóginn (8:23) (Due South) 21.10 Þér er ekki alvara! (You Must Be Joking!) Bráöfyndin sígild bresk gamanmynd um breskan hersálfræöing sem leggur undarlega prófraun fyrir nokkra sjálfbo&ali&a í því skyni a& finna efni ífullkominn hermann. Prófib sendur yfir í 48 klukkustundir og veröur a& hinni mestu keppni þar sem þátttakendurnir gera allt sem þeir geta til a& bera sigur úr být- um. A&alhlutverk: Michael Callan, Lionel Jeffries, Terry Thomas. Leik- stjóri: Michael Winner. 1967. 22.50 Einkaspæjarar (P.l. Private Investigations) Hörku- spennandi mynd frá Sigurjóni Sig- hvatssyni og félögum í Propag- anda Films. Myndin gerist í bandarfskri stórborg og fjallar um dularfulla og spennandi atbur&i sem eiga sér sta&. Saklaus einstak- lingur lendir á milli steins og sleggju þegar miskunnarlausir a&il- ar telja hann vita meira en honum er hollt. Stranglega bönnub börn- um.. 00.25 Exxon olíuslysiö (Dead Ahead: The Exxon) 24. mars 1989 steytti olíuflutninga- skipiö Exxon Valdez á skerjum undan ströndum Alaska og olía úr tönkum þess þakti brátt strand- lengjuna. Hér var um aö ræ&a mesta umhverfisslys í sögu Banda- ríkjanna og hreinsunarstarfib var ab mörgu leyti umdeilt. í mynd- inni er skyggnst á bak vi& tjöldin og ger& grein fyrir þvf sem raun- verulega geröist. Aöalhlutverk: John Heard, Christopher Lloyd, Rip Tom og Michael Murphy. Leik- stjóri: Paul Seed. 1992. Lokasýn- ing. 02.00 Ómótstæ&ilegur kraftur (Irresistable Force) Hér er á ferð- inni óvenjuleg blanda spennu- og bardagamyndar þar sem hef&- bundnum kynjahlutverkum er snú- i& viö. Stacy Keach leikur lögreglu- mann sem bí&ur þess aö komast á eftirlaun þegar hann fær nýjan fé- laga, leikinn af Cynthiu Rothrock, fimmföldum heimsmeistara í kara- te. Eins og nær ber a& geta verða síðustu vikur þess gamla síöur en svo þær rólegustu. Leikstjóri: Kevin Hooks. 1993. 03.15 Dagskrárlok Föstudagur 19. janúar a^ 17.00 Taumlaus l i CÚn tónlist %/unl 19.30 Spítalalíf 20.00 |örð II 21.30 Að heiman 23.00 Svipir fortíðar 00.00 Aö lifa af 01.30 Hvíti ormurinn 03.00 Dagskrárlok Föstudagur 19. janúar 17.00 Læknamiðstöðin 18.00 Brimrót 18.45 Úr heimi stjarn- anna 19.30 SimpsonfjöTskyldan 19.55 Fréttavaktin 20.25 Svalur prins 20.50 í leit að æskubrunni 22.25 Hálendingurinn 23.15 Barnsrán 00.45 Málarekstur og tál 02.15 Dagskrárlok Stöðvar 3 ¥

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.