Tíminn - 19.01.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.01.1996, Blaðsíða 14
14 jfrffllittii Föstudagur 19. janúar 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Námskeiö í framsögn á vegum Snú&s og Snældu byrjar 30. jan. Kennari er Bjarni Ingvarsson. Inn- ritun á skrifstofu félagsins í s. 5528812. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluö verður félagsvist ab Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstu- dag, kl. 20.30. Húsið öllum opib. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana- nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagab molakaffi. Húnvetningafélagib Á morgun, laugardag, verður paravist spiluð í Húnabúð, Skeif- unni 17, og hefst hún kl. 14. Allir velkomnir. Kínaklúbbur Unnar 1992 hóf Kínaklúbbur Unnar BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar starfsemi sína meb því að skipu- leggja hópferðir frá íslandi til Kína. Síðan þá hefur Unnur Guðjóns- dóttir ballettmeistari farið 10 sinn- um með íslendinga til fjarlægra slóða, fyrir utan Kína einnig til Ástralíu, Indónesíu, Singapúr og Brasilíu. { dag kl. 17 sýnir Unnur Guö- jónsdóttir myndir frá Kína og kynnir þriggja vikna Kínaferb í maí n.k. Kynningin veröur að Reykja- hlíð 12 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Ókeypis aðgangur. Fyrirlestur í Nýlista- safninu Birgir Andrésson og Halldór Ás- geirsson myndlistarmenn halda fyrirlestur í Nýlistasafninu, Vatns- stíg 3b, í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Sýndar verða litskyggnur frá Fen- eyjatvíæringnum á fyrirlestrinum. Birgir var fulltrúi íslands síðast- liðið sumar á Feneyjatvíæringnum og Halldór Ásgeirsson var aöstobar- maður hans. Fyrirlesturinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis. Karíus og Baktus í Ævíntýra-Kringlunni Barnaleikritið sívinsæla Karíus og Baktus eftir Thorbjörn Egner verð- ur sýnt í Ævintýra-Kringlunni kl. 14.30 í dag. Það eru leikararnir Elva Ósk Ólafsdóttir og Stefán Jónsson sem leika þá félaga. Sýningin tekur um 30 mínútur og er miðaverb 500 kr. Bamagæsla er innifalin í miða- verði. Á öörum tímum kostar barna- gæslan 100 kr. og geta börnin dval- ist í einn og hálfan tíma í senn. í Ævintýra- Kringlunni er lögð áhersla á skapandi starf hvort sem er á sviði myndlistar eða leiklistar. Sögur eru sagðar og sungið þegar tækifæri gefast. Boðið er upp á andlitsmálun og eru börnin oft óþekkjanleg eftir veru sína í Ævin- týra-Kringlunni. Þar breytast þau í prinsessur, ljón, trúba og aðrar æv- intýraverur. Á fimmtudögum kl. 17 verða áfram minni uppákomur eða skipulögð dagskrá. Næstkomandi fimmtudaga ætlar Ólöf Sverrisdótt- ir leikkona ab bjóba börnunum í leikræna tjáningu. Regnboginn sýnir: „Svabilför á Djöflatind í dag frumsýnir Regnboginn gamanmyndina „Bushwhacked" eða „Svaðilför á Djöflatind" eins og hún heitir á íslensku. Myndin fjallar um Max Gra- belski (Daniel Stern), sendil sem lifir í sínum eigin heimi og lætur sér fátt um finnast hvað annaö fólk snertir. Til allrar óhamingju er Max snillingur í að lenda á röngum stað á röngum tíma. Þeg- ar hann er ákærður og eftirlýstur fyrir morð sem hann framdi ekki, þá sér hann sig knúinn til aö taka málin í eigin hendur, og til aö sanna sakleysi sitt þarf hann að komast upp á Djöflatind. Örlögin verða þess síðan valdandi að Max er ruglað saman við þekktan skátaforingja og þarf hann að leiða sex unga, áhugasama og viljuga skáta með sér upp á Djöflatind. Með aðalhlutverk fara: Daniel Stern (Max), Jon Polito (FBI-lög- regluforingi), Brad Sullivan og Ann Dowd. Daniel Stern er vel þekkiur fyrir leik sinn í gaman- myndum á borð við Aleinn heima 1 og 2 og Fjörkálfar. Leik- stjóri er Greg Beeman. Framleitt af 20th Century-Fox. Norræna húsib Sunnudaginn 21. janúar kl. 14 veröur kvikmyndasýning fyrir börn í Norræna húsinu. Sýndar verða 3 sænskar teiknimyndir. Þær heita „Ur en kos dagbok", „Mannen som tankte med hatt- en" og „Bella och Gustav — om en liten vecka". Myndirnar eru við hæfi yngri barna, þær eru með sænsku tali og eru alls 40 mín. að lengd. Allir velkomnir og aögangur er ókeypis. A sunnudag kl. 16 er fyrirlestur í röðinni Orkanens oje. Þar talar danski hönnuðurinn og textíl- listakonan Hanne Backhaus um textílþrykk, handverk og hönn- un. Hanne mun fjalla um verk sín og hvernig vinna að þrykki, hönnun og kennslu spilar saman í starfi hennar. Hanne mun í fyr- irlestrinum sýna litskyggnur af eigin verkum og einnig mynd- band af tískusýningu Blá Form. Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svió kl. 20: íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 9. sýn. á morgun 20/1, bleik kort gilda, uppselt fimmtud. 25/1, laugard. 27/1 Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 21/1 kl. 14.00 sunnud. 28/1 kl. 14.00 Litla svió kl. 20 Hvaö dreymdi þig, Valentína? eftir Ljúdmilu Razúmovskaju á morgun 20/1, uppselt, siöasta sýning. sunnud. 21/1, aukasýning Stóra sviö kl. 20 Viö borgum ekki, viö borgum ekki eftir Dario Fo í kvöld 19/1, næst síöasta sýning föstud. 26/1, síðasta sýning Þú kaupir einn miöa, færð tvo. Samstarfsverkefni viö Leikfélag Reykjavíkur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir Jim Cartwright í kvöld 19/1, uppselt á morgun 20/1 kl. 23.00, fáein sæti laus föstud. 26/1, uppselt laugard. 27/1 kl. 23.00, fáein sæti laus Tónleikaröö L.R. á stóra sviöi kl. 20.30: Söngsveitin Fílharmónía og Elín Ósk Óskars- dóttir. Leikhústónlist í heila öld. Mibaverð kr. 1000. Höfundasmibja L.R. laugard. 20. jan. kl. 16.00: Grámann, einþáttungur eftir Valgeir Skag- fjörö. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil GjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGjÖF Miöasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Auk þess ertekib á móti mibapöntunum ísíma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra sviöiö kl. 20.00 Don Juan eftir Moliére 8. sýn. fimmtud. 25/1 9. sýn sunnud. 28/1 - Fimmtud. 1/2 Föstud. 9/2 Glerbrot eftir Arthur Miller í kvöld 19/1 Föstud. 26/1 - Sunnud. 4/2 - Sunnud. 11/2 , Þrek og tár efjir Ólaf Hauk Símonarson A morgun 20/1. Uppselt Sunnud. 21 /1. Nokkur sæti laus Laugard. 27/1. Uppselt Miövikud. 31/1 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Ámorgun 20/1 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 21/1 kl. 14.00. Uppselt Mibvikud. 24/1 kl. 17.00 Laugard. 27/1 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 28/1 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 3/2 kl. 14.00 Sunnud. 4/2 kl. 14.00. Litla sviöiö kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell 7. sýn. í kvöld 19/1. Uppselt 8. sýn. fimmtud. 2S/1. Uppselt 9. sýn. föstud. 26/1. Uppselt 10. sýn sunnud. 28/1 Fimmtud. 1/2 - Sunnud. 4/2 Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Smiöaverkstæöib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke 3. sýn. íkvöld 19/1. Uppselt 4. sýn. fimmtud. 25/1 5. sýn. föstud. 26/1 6. sýn. sunnud. 28/1 7. sýn. fimmtud. 1/2-8. sýn. sunnud. 4/2 Athugiö aö sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Aðsendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. rnm Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 19. janúar 06.45Veburfregnir 6.50 Bæn: Óskar Ingi Ingason flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hérog nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóö dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíö" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Sagnaslóö 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Auölindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Vægbarleysi 13.20 Spurt og spjallab 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar 14.30 Daglegt líf í Róm til forna 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjóröu 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Sagnfræbi miöalda 17.30 Tónaflóö 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.40 Bakvib Gullfoss 20.10 Hljóbritasafnib 20.40 Viö fótskör Fjölnis 21.30 Pálína meb prikib - 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnir 22.30 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá Föstudagur 19. janúar 17.00 Fréttir 17.05 Leibarljós (315) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Brimaborgarsöngvar- arnir (3:26) 18.30 Fjör á fjölbraut (13:39) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.45 Dagsljós 21.10 Happ í hendi Spurninga- og skafmibaleikur meb þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast vib f spurningaleik í hverjum þætti og geta unnib til glæsilegra verblauna. Þættirnir eru gerbir í samvinnu vib Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmabur er Hemmi Gunn og honum til abstobar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Ebvarbsson. 21.50 Sissi III Austurrísk bíómynd í léttum dúr frá 1957. Þetta er þribja og síbasta myndin um Sissi, hertogadótturina frá Bæjaralandi, sem giftist Franz jósef Austurríkiskeisara, en síbastlibin tvö föstudagskvöld hefur saga hennar verib rakin í Sjónvarpinu. Leikstjóri er Ernst Marischka og abalhlutverk leika Romy Schneider, Karlheinz Böhm, Magda Schneider og Gustav Knuth. Þýbandi: Veturlibi Gubnason. 23.40 Enginn ókunnugur (When He Is Not a Stranger) Bandarísk spennumynd frá 1989 um háskólastúlku sem er naubgab á stefnumóti og eftirmál þess. Leikstjóri: |ohn Gray. Abalhlutverk: Annabeth Gish, john Terlesky, Kevin Dillon og Kim Myers. Þýbandi: Anna Hinriksdóttir. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 01.10 Utvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 19. janúar 16.45 Nágrannar . 17.10 Glæstar vonir f^STuB'í 1 7.30 Köngulóarmabur- W? inn 17.50 Erub þib myrkfælin? 18.15 NBA-tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 20.15 Subur á bóginn (8:23) (Due South) 21.10 Þér er ekki alvara! (You Must Be Joking!) Brábfyndin sígild bresk gamanmynd um breskan hersálfræbing sem leggur undarlega prófraun fyrir nokkra sjálfbobaliba í því skyni ab finna efni í fullkominn hermann. Prófib sendur yfir í 48 klukkustundir og verbur ab hinni mestu keppni þar sem þátttakendurnir gera allt sem þeir geta til ab bera sigur úr být- um. Aöalhlutverk: Michael Callan, Lionel jeffries, Terry Thomas. Leik- stjóri: Michael Winner. 1967. 22.50 Einkaspæjarar (P.l. Private Investigations) Hörku- spennandi mynd frá Sigurjóni Sig- hvatssyni og félögum f Propag- anda Films. Myndin gerist í bandarískri stórborg og fjallar um dularfulla og spennandi atburbi sem eiga sér stab. Saklaus einstak- lingur lendir á milli steins og sleggju þegar miskunnarlausir aöil- ar telja hann vita meira en honum er hollt. Stranglega bönnub börn- um.. 00.25 Exxon olíuslysib (Dead Ahead: The Exxon) 24. mars 1989 steytti olíuflutninga- skipib Exxon Valdez á skerjum undan ströndum Alaska og olía úr tönkum þess þakti brátt strand- lengjuna. Hér var um aö ræba mesta umhverfisslys f sögu Banda- rikjanna og hreinsunarstarfib var ab mörgu leyti umdeilt. í mynd- inni er skyggnst á bak vib tjöldin og gerb grein fyrir því sem raun- verulega gerbist. Abalhlutverk: John Heard, Christopher Lloyd, Rip Tom og Michael Murphy. Leik- stjóri: Paul Seed. 1992. Lokasýn- ing. 02.00 Ómótstæbilegur kraftur (Irresistable Force) Hér er á ferb- inni óvenjuleg blanda spennu- og bardagamyndar þar sem hefb- bundnum kynjahlutverkum er snú- ib vib. Stacy Keach leikur lögreglu- mann sem bibur þess ab komast á eftirlaun þegar hann fær nýjan fé- laga, leikinn af Cynthiu Rothrock, fimmföldum heimsmeistara í kara- te. Eins og nær ber ab geta verba síbustu vikur þess gamla sibur en svo þær rólegustu. Leikstjóri: Kevin Hooks. 1993. 03.15 Dagskrárlok Föstudagur 19. janúar a 1 7.00 Taumlaus i i CÚn tónlist 19.30 Spítalalff 20.00 |örb II 21.30 Ab heiman 23.00 Svipir fortíbar 00.00 A6 lifa af 01.30 Hvíti ormurinn 03.00 Dagskrárlok Föstudagur 19. janúar ■ 17.00 Læknamibstöbin 18.00 Brimrót 18.45 Úr heimi stjarn- anna 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Fréttavaktin ¥ 20.25 Svalur prins 20.50 í leit ab æskubrunni 22.25 Hálendingurinn 23.15 Barnsrán 00.45 Málarekstur og tál 02.15 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.