Tíminn - 23.01.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.01.1996, Blaðsíða 16
Vebrib (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Vestfjaröa: Suövestan gola og smáél. Hiti 0 til 3 stig í dag. • Strandir og Noröurland vestra: Suövestan gola og él vestan til. Hiti 0 til 3 stig. • Noröurland eystra og Austurland aö Glettingi: Sunnankaldi og skýjaö, en þurrt ab mestu. Hiti 3 til 5 stig í dag. • Austfiröir: Sunnan kaldi eöa stinningskaldi. Súld meö köflum. Hiti 3 til 5 stig. • Suöausturland: Sunnan og suöaustan kaldi. Súld meö köflum. Hiti 1 til 5 stig. Framsóknarmenn rólegir vegna hugsanlegs forsetaframboös Davíös: Þýddi endurmat stjórnarsamstarfs í herbúöum framsóknar- manna, samstarfsflokks Sjálf- stæ&isflokksins í ríkisstjórn, hefur hugsanlegt forsetafram- boó Davíös enn ekki komif) til formlegrar umræöu, en Davíö hefur lýst því yfir aö hann telji ekki tímabært aö gefa út yfirlýsingu um framboö fyrr en í mars eöa apríl. Af samræöum viö framsókn- arþingmenn í gær var þó greini- legt aö þar hafa menn velt fyrir sér áhrifum hugsanlegs brott- hvarfs Davíös á stjórnarsam- starfið þó þeim finnist flestum of snemmt aö koma með form- legar yfirlýsingar um málið. Þannig sagöi t.d. þingmaöur sem vitað er að stendur náægt Halldóri Ásgrímssyni aö þaö fyrsta sem menn myndu skoða, ef þessi staða kæmi upp, væri hvort breytt forusta þýddi aö einhverju leyti breyttar stefnu- áherslur. Hann benti á aö geng- ið hafi verið til samstarfs við Sjálfstæöisflokkinn undir for- ustu Davíðs og þó persóna Dav- íös, þessa sterka foringja, væri augljóslega gífurlega þýöingar- mikil leiddi það ekki af sjálfu sér að brotthvarf hans þyrfti aö hafa mikil áhrif. „Við myndum aö sjálfsögðu þurfa aö endur- meta samstarfið í því ljósi," sagöi þessi þingmaður og bætti því við að ef Davíð ætlaði að draga þetta mál mikið lengur stæðu líkurnar til þess að hann veikti stöðu sína í Sjálfstæðis- flokknum — jafnvel áður en þetta færi að hafa áhrif á sam- starfsflokkinn. Framsóknarþingmaður, af yngri kynslóðinni, taldi þó í samtali við blaðið afar líklegt að svona tilfæringar myndu kalla á mikla uppstokkun í ríkisstjórn- inni og hugsanlega að Fram- sókn fengi forsætisráðuneytið gegn því að láta sjálfstæðis- menn fá eitthvað fleiri ráðu- neyti en Framsókn hefur. I heild virðast framsóknar- þingmenn þó ekki hafa miklar áhyggjur af því þó Davíð fari fram og telja sig hafa fjölmarga kosti ef til þess kæmi. „Við höf- um tilbúiö forsætisráðherraefni ef sjálfstæðismenn lenda í ein- hverjum vandræðum", sagði þingmaður í gær um leið og hann undirstrikaði að hér væri fyrst og fremst á ferðinni vanda- mál sem stæði upp á sjálfstæðis- menn að leysa. Halldór Björnsson varaformaöur Dagsbrúnar mun taka við for- mennsku í féiaginu af Cuömundi ]. á aöalfundi þess sem veröur haldinn í næsta mánuöi. En eins og kunnugt er þá bar A-listinn sigurorö af B- listanum í kosning- um sem fram fóru í félaginu sl. föstudag og laugardag, meö 54% atkvœöa gegn 45%. Alls greiddu 1744 félagsmenn atkvœöi af 3600 sem voru á kjörskrá. Mikiö verk bíöur nýrrar stjórnar aö rétta viö hag félagsmanna sem eru afar óánœgöir meö laun sín og kjör í undangengnum kjarasamningum. Tímamynd: CVA Hluti þýfis sem gert var upptcekt í herferö lögreglu um helgina. Tímamynd: s Herferö lögreglurwar gegn fíkniefnum stendur í óákveöinn tíma: Markmibib ab valda ringulreib SIA-skýrslurnar aftur í umrœöunni. Hjalti Kristgeirsson: Ósmekklegt að setja þetta í eftirmæli Allar deildir lögreglunnar, á fjóröa tug lögreglumanna, hafa tekið þátt í átaki gegn fíkniefn- um sem hófst sl. fimmtudag og stendur enn. Aö sögn Árna Vig- fússonar, vakstjóra, er lögreglan ánægö meö afraksturinn. „Þaö er kannski ekki mikiö sem búiö er aö leggja hald á en þaö er bú- iö aö taka marga aöila og valda miklu óöryggi hjá þessum aöil- um sem standa í þessu. Þetta hljóta aö vera einhverjir tugir sem viö höfum haft afskipti af." Aöallega náöust einhverjir skammtar af kannabisefnum og amfetamíni og hafa á annan tug manna veriö handteknir síöan á fimmtudag en einnig fannst töluvert þýfi. Lögreglan hefur einkum haft afskipti af og handtekið neytend- ur en ekki náð taki á stærri sölu- aðilum. „Það er nú sitt hvað að hafa grun eða geta sannað á menn. Þeir virðast vera ákaflega varir um sig og geyma efnið sem þeir hafa undir höndum á mörg- um stöðum. Þannig að það virðist ganga illa að ná þessu í stórum skömmtum," sagði Arni. En hann segir takmarkið ekki síst vera að skapa ringulreið á þessum mark- aði og þar með óöryggi hjá þeim sem selja fíkniefni. „Hugmyndin er að beita meira öllum lögreglu- mönnum að þessum málaflokki en verið hefur," sagði Árni að lok- um. -LÓA „Þaö voru mér engin tíöindi aö lesa þaö hvaöan þessi skýrsla var komin. Þetta voru nú reyndar bara einkabréf og óneitanlega afar skrítiö aö sjá þaö gert aö svona pólitísku máli á sínum tíma. Þetta var nú bara eins og hver annar bréfaböggull sem var stoliö. Þaö var líka ljóst hvaöa eintak þaö var sem hvarf, þaö var eintak Skúla Magnússonar sem var viö nám í Kína og þetta haföi veriö í geymslu á einkaheimili. Þegar Skúli fór aö vitja um þetta, hann var úti á landi, þá var böggullinn horfinn," sagöi Hjalti Krist- geirsson hagfræöingur í sam- tali viö Tímann í gær. SÍA-skýrslurnar svonefndu eru aftur í umræðunni og er Hjalti einn eigenda einkabréfa í þeirri skýrslu. í minningargrein um látinn verkamann í Reykja- vík, Halldór Briem, sem Kristján Guðbjartsson ritaði í Tímanum og Morgunblaðinu, kemur fram að Halldór hafi fundið bréfa- bunka þennan og komið hon- Stórfelld tryggingasvik til skoöunar. Heildartjón um 10 milljaröar: Árleg svik 500-1000 milljónir? Fjórir menn sitja nú í varöhaldi grunaöir um tryggingasvik sem nema fjárhæöum á annan tug milljóna króna. Taliö er aö þeir hafí sviösett fjögur umferöar- slys auk þess sem rannsókn málsins tengist stolnum búslóö- um. Frægasta tilvikið sem fjórmenn- ingarnir eru taldir hafa sett á svið er þegar bíll fór út af í Hvalfirði á milli jóla og nýárs árið 1994. Bíl- inn hafði kastast af veginum nið- ur í fjöru og þótti „mildi" hve vel ökumaðurinn slapp úr slysinu. Sigmar Ármannsson, fram- kvæmdastjóri Sambands íslenskra tryggingafélaga, sagði í samtali við Tímann í gær að skjóta mætti á aö heildartjón sem kæmi til kasta tryggingafélaga næmi um 10 milljörðum árlega. Kannanir erlendis sýndu að þar næmu of- greiddar bætur frá 5-10%, þannig að um verulegar fjárhæðir gæti væri að ræða. (500-1.000 milljón- ir ef svipað er uppi á teningnum hérlendis). Sigmar sagöi mikla bót hafa orðið á verklagi innan trygg- ingafélaganna að undanförnu. Ríkari upplýsingarkröfur væru gerðar um gögn og sönnun á fjár- tjóni og slíkt drægi verulega úr hættunni á tryggingasvikum og yki jafnframt möguleikana á að upp kæmist um sökudólga. -BÞ um í hendur Bjarna Benedikts- syni sem þá var einn ritstjóra Morgunblaðsins. Blaöið birti SÍA-skýrslurnar snemma á 7. áratugnum og þótti mikill feng- ur að. Þar rituðu ungir sósíalist- ar, sem þá voru námsmenn í kommúnistaríkjunum og voru afar gagnrýnir á stjórnskipulag- ið í viðkomandi löndum. Út á við töluðu þeir öðru vísi og dá- sömuðu kommúnistískt þjóð- skipulag. Heimdallur gaf SÍA- bréfin út sem bók, sem er um 200 síður. „Hitt er annað mál að mér fannst afskaplega ósmekklegt að setja þetta í eftirmæli. Það sem menn treysta sér ekki að setja á prent að mönnum lifandi, það ættu menn ekki að setja í eftir- mælagrein," sagði Hjalti Krist- geirsson. „Þetta var algjört leyndarmál sem ekki mátti upplýsa fyrr en eftir hans dag", sagði Kristján Guðbjartsson í gær. Kristján sagöist ekki vilja segja frá því hvernig upplýsingarnar ráku á fjörur vinar síns. Hann sagðist þó vilja taka það fram að þær tengdust á engan hátt bróður hans, sem búsettur er í Svíþjóð og var giftur rússneskri konu. -JBP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.