Tíminn - 24.01.1996, Page 1

Tíminn - 24.01.1996, Page 1
MÉMf STOFNAÐUR 1917 80. árgangur Miðvikudagur 24. janúar 16. tölublað 1996 Samtök fiskvinnslustööva og hallinn í botnfiskvinnslu: EINARJ. SKÚLASON HF Rætt verður vib ráðherra Arnar Sigurmundsson formab- ur Samtaka fiskvinnslustöbva segir ab óskab verbi eftir fundi meb Þorsteini Pálssyni sjávarút- vegsrábherra á næstu dögum til ab ræba afkomu botnfisk- vinnslunnar. Ábur munu menn fara yfir afkomumat Þjóbhags- stofnunar og bera þab saman vib eigin útreikninga. Hinsveg- ar sé ljóst ab engar töfralausnir séu fyrir hendi og vandséb ab gripib verbi til sértækra abgerba vegna rekstrarvanda botnfisk- vinnslunnar. Formabur Samtaka fiskvinnslu- stöbva segir ab vib fyrstu sýn sé ljóst aö mat Þjóöhagsstofnunar á afkomu botnfiskvinnslunnar sé mjög í takt viö þá niöurstöbu sem samtökin höfbu áður vakið at- hygli á. Hinsvegar fær Þjóbhags- stofnunin út nokkru minni halla með því að taka inn í matið góbar horfur í loðnufrystingu í vetur og næstu humarvertíð, auk þess sem stofnunin telur að síldarvertíöin, sem er að ljúka, verði betri en áb- ur hafði verið reiknað með. Aftur á móti sleppir stofnunin að meta horfurnar í frystingu loðnu- hrogna. Auk þess er í afkomumati Þjóðhagsstofnunar reiknað meö 6% raunvöxtum í stað 8% eins og Samtök fiskvinnslustöðva voru með í sínum útreikningum. Arnar telrir að að þessu frátöldu hefbi niðurstaða Þjóðhagsstofn- unar á afkomu botnfiskvinnsl- unnar, þ.e. í frystingu og söltun, hljóðab uppá 10%-11% halla, eða álíka og samtökin höfðu komist aö. En samkvæmt þeirra útreikn- ingum stefnir að öllu óbreyttu í 11 %-12% rekstrarhalla af tekjum botnfiskvinnslunnar, eða 4,6 milljarða króna tap á ársgrund- velli. -grh Sjá einnig bls. 3 Stúlkan er ab vakna Stúlkan sem varö fyrir fólsku- Iegri árás fjögurra stúlkna á aldrinum 15- 19 ára á Akranesi um helgina er smám saman ab vakna til mebvitundar. Aö sögn Ólafs Ólafssonar, sér- fræðings á Sjúkrahúsi Reykjavík- ur, telja læknarnir að stúlkan sé að byrja að komast til meðvitund- ar en enn er ekki hægt ab merkja hvort árásin hafi haft varanlegar aflgjöingar á hana. -LÓA A sama tíma og þaö viröist vera gnótt afþorski á miöunum er afkoman ífrystingu og söltun heldur döpur, samanber niöurstööu Þjóö- hagsstofnunar á afkomu botnfiskvinnslunnar. Þessi mynd var tekin á dögunum þegar veriö var aö landa vœnum afla afgolþorski úr bát í Grindavíkur- höfn. Sjá einnig bls. 3 Tímamynd: GS Þjóövaki vill ganga til samstarfs viö Alþýöuflokk — auglýsir jafnframt eftir þátttöku Alþýöu- bandalags í sameiginlegum þingflokki jafnaöarmanna: Jóhanna lyftir pilsfaldi fyrir Jón Baldvin Jóhanna Sigurbardóttir og Þjób- Sigurðardóttir í gær. Hún sagði að vaki tóku í útrétta sáttarhönd Alþýbuflokksmanna í gær, gagnstætt því sem Jón Baldvin Hannibalsson áleit ab yrbi í lok sibustu viku. Rætt er um sam- vinnu og jafnvel sameiginlegan þingflokk Alþýbuflokks og Þjóbvaka. Talib er ab Alþýbu- bandalagiö sé þess ekki fýsandi ab ganga til samvinnu jafnabar- manna. Máliö var rætt á þing- flokksfundi og framkvæmda- stjórnarfundi. „Menn eru að tala saman, en þab hafa engar formlegar sam- ræður átt sér stað," sagði Jóhanna full ástæða væri til að kanna sam- vinnugrundvöllinn eins og Jón Baldvin hefði lagt hann upp. Jó- hanna sagbi að hún hefði strax talið útspil Jóns afar jákvætt. „Þetta gæti þróast í að verða fyrsta skrefiö í sameiningu jafnað- armanna. Samvinna og viöræöur er byrjunin, það eru forsendurnar fyrir þeim breytingum sem talað er um, og jafnframt forsenda fyrir því að fólk hafi valkost gegn ríkis- stjórninni," sagði Jóhanna. Þjóðvakablaðiö kom út í gær. Þar segir Jóhanna Sigurbardóttir meðal annars í forsíðuvibtali um Dómsmálaráöherra hrindir afstaö átaki í ávana- og fíkniefnavörnum: Hert viburlög og aukin gæsla Þorsteinn Pálsson, dómsmála- rábherra, hefur ákvebib ab hrinda af stab átaki í ávana- og fíkniefnavörnum. Mebal mark- miba átaksins er ab athuga hvort herba beri viburlög vib dreifingu ávana- og fíkniefna og efla löggæslu. Skipuö verður sérstök verkefnis- stjórn til ab vinna aö átakinu og er henni faliö aö skila ráöherra áliti sínu og tillögum eigi síöar en 1. júní 1996. Meöal þess sem átakiö á ab miöa ab er ab athuga hvort heröa beri viburlög viö dreifingu ávana- og fíkniefna. Einnig. hvort endur- skoða þurfi meðferb ákæruvalds og dómstóla á brotum vegna ávana- og fíkniefna. Þá er stefnt að því ab auka lög- gæslu og önnur úrræbi gegn dreif- - ingu og neyslu ávana- og fíkni- efna. -GBK þýðuflokksins í sameiningar- málum: „Því svara ég einfaldlega þannig ab fyr- ir hönd Þjób- vaka óska ég johanna. ejtjr viöræö- um við Alþýðuflokk um samstarf- ið." Þjóðvaki vill sameiginlegan þingflokk jafnaðarmanna, en jafnframt að þingmannahópar jafnaðarmanna haldi sjálfstæði sínu sem einingar. Samstarfiö geti þurft að þróa í nokkrum áföng- um. Þjóðvaki telur eðlilegt að Al- þýðubandalagið komi inn í myndina og auglýsir í raun eftir þátttöku þess. Jóhanna sagði í gær að Kvennalistinn hefði í raun af- skrifað samstarf sem þetta á landsfundi sínum. Jóhanna Sigurðardóttir sagði að hún hefði aldrei afskrifað sam- starf við Alþýðuflokkinn. „Ég erfi ekki eitt eöa neitt við formanninn né flokkinn. Það sem skiptir öllu máli er framtíðin," frumkvæði Al- sagði Jóhanna Siguröardóttir. En ekki mun allur þingflokkur Alþýðuflokksins hrifinn af sam- starfi við Jóhönnu Sigurðardóttur. Össur Skarphéðinsson alþingis- maður viðurkenndi í gær að svo kynni að vera. „En þetta eru þá fáir menn og ef einhverjir eru ekki tilbúnir ab grafa stríðsöxina gagnvart Jó- hönnu, þá tel ég að þeir hafi enga sögulega réttlætingu fyrir skoð- unum sínum. Sjálfur fagna ég því mjög að fá að starfa aftur með gömlum félaga mínum, Jóhönnu Sigurðardóttur, sem er síung og sífersk í anda," sagði Össur í sam- tali vib Tímann. Össur kvaðst ánægður með þessa þróun. „Menn eiga ekki aö gera sér rellu út af hlutum sem gerðust í fortíðinni. Ég sé ekkert sem getur komið í veg fyrir að ná farsælli niðurstöbu á skömmum tíma, en auðvitað þarf að ræða um hvernig nánari samvinna og að lokum sameining þessara tveggja flokka á að eiga sér stað. í þinginu hefur ekkert aðskilib þessa tvo flokka," sagöi Össur. -JBP

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.