Tíminn - 25.01.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.01.1996, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 25. janúar 1996 Tíminn spyr... Er verjandi ab ieggja nibur starfsemina á Bjargi á Seltjarn- arnesi? Tómas Helgason, forstöbu- mabur gebdeilda á Landspít- alanum: „Þetta er aubvitab ekki for- svaranlegt en þab hlýtur ab koma einhvers stabar nibur þegar fjárveitingar eru skornar nibur eins mikib og raun ber vitni. I>ví verbur ekki mætt nema hætta einhverri starf- semi." Unnur Stefánsdóttir, leik- skólastjóri og fulltrúi í stjórn- arnefnd Landsspítalans: „Þab er mjög slæmt ab hætta starfseminni á Bjargi. Ríkisspít- alar sem reka heimilib í sam- starfi vib Hjálpræbisherinn hafa ákvebib fjármagn til rekst- urs mibab vib þá fjárveitingu sem úthlutab var á fjárlögum þessa árs þá verbur ab spara í rekstri um 400 milljónir. Þetta heimili er eitt af því sem lendir í niburskurbinum." Svavar Gestsson, alþingismabur: „Þab er nú erfitt ab verja þá ákvörbun. Ég held ab þab sé gengib fram af merkilega mikl- um tilfinningakulda í þessum málum af hálfu heilbrigöis- rábuneytisins. Forysta ríkisspít- alanna er einfaldlega í vand- ræöum meö sín mál þannig ab þab þýöir ekkert ab visa á hana í þessu dæmi. Þab er auövitaö heilbrigöisráöuneytiö sem ræb- ur og heilbrigöisráöuneytiö lagöi þab til viö alþingi ab þetta yröi svona og því miöur þá féllst meirihluti alþingis á þab. Þannig aö ég sé nú ekkert ráb í þessu annaö en ab skipta um heilbrigöisráöherra og ríkis- stjórn líka." Hugmyndafrœbin aö baki tillögum um breyttar samskiptareglur aöila vinnu- markaöarins. VMSÍ: Bönd á óánægju launafólks Björn Grétar Sveinsson for- mabur Verkamannasambands Islands segir aö hugmynda- fræbin ab baki framkomnum tillögudrögum í áfangaskýrslu nefndar um endurskobun á samskiptareglum abila á vinnumarkabi, sé ab koma böndum á verkalýöshreyfing- una meö lögum svo hún geti ekki „hreyft sig." Á þann hátt sé stefnt aö því aö koma í veg fyrir ab vaxandi óánægja launafólks fái útrás þegar sér fyrir endann á núgildandi kjarasamningum næsta vetur. Hann segir aö ef stjórnvöld telja sér vera ógnab á einhvern hátt af svonefndum smáhópum á vinnumarkaöi, eins og þau hafa ýjaö aö, þá geta þau komib í veg fyrir þab meb lögum á Al- þingi. Þab krefst hinsvegar ekki breytinga á grundvallarlögum um frjálsa verkalýöshreyfingu hér á landi. Megn óánægja viröist vera innan verkalýöshreyfingarinnar meö þær tillögur sem fram koma í áöurnefndri áfanga- skýrslu sem fjallaö var um á tveimur formannafundum ASÍ í sl. viku en ábur haföi efni henn- ar veriö til umfjöllunar í aöild- arfélögum sambandsins. Þaö sem einkum fer fyrir brjóstib á verkalýöshreyfingunni eru til- lögur sem taldár eru miba ab því ab þrengja verulega ab sjálf- stæbri ákvaröanatöku verka- lýösfélaga, m.a. um afgreiöslu samninga, sáttatillagna, upp- sögn samninga, verkfallsboöun o.fl. Þá eru skiptar skoöanir um svonefndan „viöræöuferil" sem miöar ab því aö stytta þaö tíma- bil sem er á milli þess sem samningar eru lausir og þar til geröur hefur veriö nýr kjara- samningur. Einnig eru menn tortryggnir út í tillögur sem miba aö því aö auka vægi heild- arsamtaka. -grh Á annaö þúsund manns skora á Cuörúnu Agnars- dóttur aö bjóöa sig fram til forseta: Líkur á ákvörðun um miðjan febrúar Á annab þúsund manns hafa skrifab nöfn sín á stubningsyfir- lýsingu þess efnis ab Gubrún Agn- arsdóttir læknir bjóbi sig fram til forseta. Gubrún segist ekki búin ab taka afstöbu til þess hvort hún fari fram, en líkur séu til ab hún tilkynni ákvörbun sína um mibj- an febrúar. „Ég er ab fara í síöbúið sumarleyfi og síðan ætla ég að vera með dóttur minni sem er að eiga barn erlendis. Ég kem aftur um miðjan febrúar og það er mjög sennilegt að ég verði tilbúin með ákvörðun fljótlega eftir það. Ég mun a.m.k. ekki tilkynna ákvörðun mína fyrr en þá, hver sem hún verður," sagði Guðrún í sam- tali við Tímann í gær. Um samsetningu stuðnings- mannalistans sagði Guðrún aö henni sýndist fólkið koma úr öllum áttum, suma þekkti hún persónu- lega en aðra ekki. Hún vildi að öðru leyti ekki svara spurningum blaða- manns sem tengdust hugsanlegu framboði fyrr en ákvörðun lægi fyr- ir en sagðist vera afar þakklát yfir þeim stuðningi sem henni væri sýndur. „Ég finn til mikillar ábyrgð- ar gagnvart þessari hvatningu og því trausti sem mér er sýnt. Ég vona að ég beri gæfu til að nýta það á góðan hátt." Samkvæmt síöustu skoðanakönnun DV er Guðrún Agnarsdóttir í öðru sæti yfir þá frambjóðendur sem orðaðir hafa verið við forsetaembættið. -BÞ -Guörún Agnarsdóttir meö undir- skriftarlistana. Tímamynd: s Varnir gegn mengun sjávar frá skipum: Viöbrögð við mengunaróhöppum Helstu nýmæli í nýrri reglugerb umhverfisrábuneytisins um varnir gegn mengun sjávar frá skipum, eru ákvæbi um ab öll skip yfir 400 brúttótonnum skuli hafa til reibu áætlun um vibbrögö vib mengunaróhöpp- um. Reglugerbin hefur þegar tekib gildi en hún byggir á lög- um frá 1986 og grundvallast á vibauka í alþjóbasamningnum, MARPOL, um varnir gegn mengun frá skipum. Í reglugerðinni eru einnig ákvæbi um eftirlit með losun olíu. Meðal annars er kvebið á um það að móttökustöbvar fyrir olíu- leifar og olíublöndur frá skipum eiga að vera í höfnum þar sem hráolíu er lestað og ákveðin þjón- usta er veitt skipum. Önnur ákvæði fjalla m.a. um rábstafanir til að takmarka olíumengun frá olíuflutningaskipum vegna síöu- og botnskaða og skýrslugerö vegna óhappa þar sem um skaö- leg efni er að ræða. -grh Sagt var... Konan opin 10-11 „Hann setti fyrstu 10-11 verslunina á stofn við Engihjalla árið 1991 ásamt eiginkonu sinni, Helgu Gísladóttur, sem var opin frá klukkan 10 á morgnana til 11 á kvöldin alla daga vikunnar." Svona getur setningafræbin leikib reyndustu penna. Mogginn í síbustu viku. Ó! „Tunglib hefur mikil áhrif á sjávarföll- in.y/ Betra seint en aldrei. Uppgötvun Morg- unblabsins í gær. Dabrlb orbib gróft „Jóhanna lyftir pilsfaldi fyrir Jón Bald- vin." Enginn hefur enn lýst sér á hendur samningu þessarar forsíbufyrirsagnar í Tímanum í gær. Samhæfbar abgerbir „Þorsteinn Pálsson, dómsmálaráð- herra, hefur ákvebiö ab hrinda af stað átaki í ávana og fíkniefnavörn- um... Skipuð verður sérstök verkefn- isstjórn til að vinna að átakinu og er henni falib ab skila rábherra áliti sínu og tillögum eigi síbar en 1. júní 1996." Þorsteinn er ekki einn um þab. Ekki alls fyrir löngu hrintu bæbi menntamála- og heilbrigbisrábherra af stab einhverj- um nefndarlíkum til ab uppræta fíkni- efnavandann. Þess má einnig geta ab eftir líkamsárásina á Akranesi, sem þó tengist ekki eiturlyfjaneyslu, ætla bæj- aryfirvöld ab setja á fót nefnd til ab kanna umfang fíkniefna á svæbinu — en nefndin hlýtur ab sjálfsögbu ab hafa mun betri abgang ab dílerunum heldur en löggan. Mogginn í gær. Tveir fyrir einn „Ríkisstjórnin hefur samþykkt ab ráb- stafa sérstaklega einni milljón króna til að styrkja þátttöku stjórnvalda í samningavibræðum á vettvangi rammasamnings Sameinubu þjóð- anna um loftslagsbreytingar... en meb fjárveitingunni er tryggt ab a.m.k. tveir íslenskir fulltrúar í staö eins sitjiþá þrjá samningafundi sem halda a a árinu." Sem betur fer komast fjögur eyru og tveir munnar til ab ræba um þab hvernig vib munum ekki geta stabib vib samninginn. Annab hefbi verib kata- strófa. Mogginn. Nefndafíkn rábamanna „Einnig samþykkti ríkisstjórnin tillögu umhverfisráðherra um ab hann skipi sérstaka umsjónarnefnd, sem á ab hafa umsjón meb framkvæmdaáætl- un íslands vegna rammasamnings SÞ, sem ríkisstjórnin samþykkti í október sl. Umsjónarnefndin verbur skipub abstobarmönnum rábherra sjö rábuneyta..." Þab er deginum Ijósara ab abstobar- menn rábherra eru helstir manna hæfir til ab rába fram úr loftmengun þjóbar- innar sem talin er mun aukast um 63% á því tíu ára tímabili sem hún átti ab standa í stab, frá 1990-2000. Um mánabamótin mun Sigurbur Arn- órsson starfandi framkvæmdastjóri Al- þýbuflokksins láta af störfum vegna ' anna á öbrum vettvangi að því er sagt er í pottinum. Mönnum þykir það nokkrum tíbindum sæta ab næsti fram- kvæmdastjóri flokksins mun heita Karl Hjálmarsson og kemur úr herbúbum pizzafyrirtækisins Jóns Bakans en þar var hann ábur framkvæmdastjóri. Karl er ný stjarna í flokknum og hefur hann gert þab gott meb Jón Bakan og von- ast kratar nú til ab nýr framkvæmda- stjóri muni baka vel fyrir Jón Baldvin ... • Úr herbúbum sjálfstæbismanna er nú farinn ab heyrast talsverbur kurr vegna hugsanlegs forsetaframboðs Davíbs. Málsmetandi menn eru farniraö kalla þab ábyrgbarleysi af foringjanum ab draga þá á ákvörbun sinni svona lengi og segja að flokkurinn veikist fyrir vikib, enda sé ógerlegt ab skipuleggja til framtíbar ef skipstjórinn er áb yfirgefa skútuna ... • Þab vekur athygli ab HÍ og Reykjavíkur- borg ætla ab halda til streitu hug- myndum sínum um matvæla- og sjáv- arútvegsgarð í Reykjavík og hafa boðab kynningu á þeim hugmyndum í dag. Á Akureyri eru menn einmitt nýbúnir ab taka ákvörðun um svipaban garð í sam- starfi viö H.A. og sannast þar hib sérís- lenska ab ef einn fer þá fara allir...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.