Tíminn - 25.01.1996, Page 3

Tíminn - 25.01.1996, Page 3
Fimmtudagur 25. janúar 1996 Pfnrlmi 3 Alþjóölega kvikmynda- hátíöin í Berlín: Agnes meðal markverðustu myndanna Kvikmyndin Agnes í leik- stjórn Egils E&var5ssonar hef- ur verit) valin til sýninga í Pa- norama-hluta alþjóölegu kvikmyndahátí&arinnar í Berlín sem haldin er árlega í febrúar. Panorama er mjög virt dag- skrá sem endurspeglar þab markver&asta á ári hverju í kvik- myndagerð. Um 600 myndir sækja um þátttöku ví&s vegar ab úr heiminum en aðeins 40 eru valdar til þátttöku. Auk þess er stór kvikmyndamarkaður á Berlínarhátíðinni og verður myndin boðin þar. Alls hafa 12.700 manns séð Agnesi sem frumsýnd var fyrir réttum mánuði síðan. Herdís Þorvaldsdóttir í hlutverki sínu í Ástarbréfi. Nýjung í Þjóöleikhúsinu: Ástarbréf með sunnu- dagskaffinu Leikritib Astarbréf, sem sýnt var vi& miklar vinsældir á Litla sviöi Þjóöleikhússins fyr- ir tveimur árum, ver&ur sýnt sí&degis á sunnudögum í Leik- húskjaliaranum. Ástarbréf er hugljúft banda- rískt verk um mann og konu sem komin eru á efri ár. Þau hafa þekkst allt frá bernsku og hafa haldið stöðugu bréfasam- bandi í gegnum árin. Samband þeirra hefur þróast í gegnum bréfin, dýpkað og tekið á sig ýmsar myndir. Aðstæður hafa þó valdið því að þau hafa aldrei náð alveg saman. Leikritið lýsir ást þeirra, tilfinningum og eftir- sjá, segir í tilkynningu frá leik- húsinu. Leikritið er eftir bandaríska leikskáldið A.R. Gurney og það var Úlfur Hjörvar sem þýddi verkið. Leikendur eru Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyj- ólfsson, leikstjóri Andrés Sigur- vinsson, Þórunn S. Þorgríms- dóttir annaðist leikmynd og Ás- mundur Karlsson hannar lýs- ingu. Sýningar hefjast nk. sunnudag kl.15 en leikhúsgestir njóta kaffiveitinga meðan horft er á sýninguna. Þátttakendur í íslandsmeistarakeppni í kökuskreytingum 1996. í miöiö er íslandsmeistarinn frá því í fyrra í nýjum hátíöar- og keppnisbúningi fyrir bak- ara sem Klúbbur bakarameistara lét hanna. Hönnuöur búningsins er Margrét Elín Þóröardóttir. Tímamynd: s Spennandi keppni í Perlunni um helgina: Bakarar keppa í kökuskreytingum íslandsmeistarakeppni í kökuskreytingum veröur haldin í Perlunni um helg- ina. Perlan veröur opin al- menningi allan tímann á me&an á keppninni stendur. Keppt ver&ur í gerö borö- skreytingar, skreytingu þriggja hæöa tertu og skreyt- ingu kransakökuverks. Keppnin er haldin af Lands- sambandi bakarameistara, Klúbbi bakarameistara og Bak- arasveinafélagi íslands. Keppnin var haldin í fyrsta sinn í fyrra og þótti þá takast svo vel til að ákveðið var að keppnin yrði árlegur viðburb- ur. Þrettán bakarar taka þátt í keppninni að þessu sinni. Stefán Sandholt, bakara- meistari sem sæti á í keppnis- nefnd, segir að tilgangur keppninnar sé ekki síst að vekja athygli almennings á greininni og þeirri flóknu vinnu sem liggur að baki glæsilegrar kökuskreytingar. Keppninni er einnig ætlab að efla samkeppni og metnab innan stéttarinnar. Keppnin er þríþætt og felst í því að skreyta þriggja hæba tertu og kransakökuverk auk borðskreytingar. Keppendur mega koma með tertuna og kransakökuverkið bakað en allar skreytingar laga þeir á staðnum. Dómarar munu taka tillit m.a. til hugmyndar og efnisvals, bragðs kökunnar og faglegra vinnubragba. Keppnin hefst kl. 9 á laugar- dagsmorgun og stendur til kl. 17 þann dag og frá kl. 10-14 á sunnudeginum. -GBK Hart deilt í bæjarstjóm um málið Akureyrarbær verbur aðili ab Skólaþjónustu Eyþings, sem eru samtök sveitarfélaga í Eyja- fjar&ar- og Þingeyjarsýslu, ver&i af flutningi á rekstri grunnskól- ans frá ríkinu til sveitarfélaga. Tillaga þess efnis var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í vikunni. Miklar umræbur uröu um mál- i& á fundi bæjarstjórnar og komu alls fram fjórar tillögur. Meirihlutaflokkarnir í bæjar- stjórn, Framsóknarflokkur og Alþý&uflokkur, lög&u til a& a&- ild að skólaþjónustunni yrbi samþykkt en sjálfstæ&ismenn gangrýndu þær hugmyndir harblega og töldu ab meb því væri veriö a& framselja vald og skyldur auk þess sem hætta væri á a& ný yfirbygging mynd- aðist í skólamálum sem engum tilgangi þjóna&i. Þáttur skólaþjónustunnar snýst einkum um hverjum verbi falið ab annast sérfræbiþjónustu vegna grunnskóla og leikskóla á svæði Eyþings eftir að rekstur grunn- skólans flyst til sveitarfélaganna því þá er gert ráð fyrir ab rekstri fræðsluskrifstofa hins opinbera verði hætt. Bæjarfulltrúar á Akur- eyri hafa gagnrýnt hugmyndir um uppbyggingu skólaþjónust- Heilbrigöisráöherra gefur út reglugeröir: Fullt gjald greitt fyrir sjónmælingar Réttur til afsláttarkorts vegna læknisþjónustu á kjörum elli- lífeyrisþega færist úr 67 árum í 70 ára aldur. Fólki á aldrin- um 16-70 ára ver&ur hér eftir gert a& grei&a fullt gjald fyrir komu til augnlæknis vegna sjónmælinga. Þetta eru helstu breytingarnar sem felast í nýjum reglugerðum sem heilbrigðisráðherra hefur gefið út tO að ná fram sparnaði í málaflokkum ráðuneytisins. Með reglugeröunum hækka gjöld fyrir sum læknisverk, þó þannig að viðmiðunarfjárhæð- um til útgáfu afsláttarkorta er haldið óbreyttum. Eftir sem áð- ur verða ekki tekin gjöld fyrir mæðravernd, ungbarnaeftirlit og heilsugæslu í skólum. Sú breyting verður þó varð- andi afsláttarkortin ab réttur til þeirra á kjörum ellilífeyrisþega færist úr 67 árum í 70, nema vegna þeirra sem voru öryrkjar fyrir 67 ára aldur. Breyting verður á gjaldtöku fyrir komu til augnlækna vegna sjónmælinga. Börn innan 16 ára aldurs greiða eftir sem ábur 1400 kr. að viðbættum 40% af umframkostnaði, ellislífeyris- þegar 70 ára og eldri greiða 500 kr. ásamt 1/3 af 40% af umfram- kostnaði en aðrir sjúkratryggbir á aldrinum 16- 70 ára munu hér eftir greiða fullt gjald sam- kvæmt gjaldská Tryggingar- stofnunar við sérfræðinga. Koma til heilsugæslulæknis á dagvinnutíma hækkar úr 600 krónum í 700 krónur. Gjald vegna komu ellilífeyrisþega, ör- orkulífeyrisþega og barna hækk- ar í 300 krónur úr 200 krónum. Grunngjald fyrir komu til sér- fræðinga hækkar í 1400 krónur úr 1200. unnar og þá einkum þann þátt að Akureyrarbæ sé ætlaö ab standa undir meirihluta kostnaðar vegna reksturs hennar, eða um 55%, á sama tíma og bærinn eigi aðeins tvo fuiltrúa í stjórn á móti meiri- hluta fulltrúa hinna sveitarfélag- anna. Heimir Ingimarsson, bæjar- fulltrúi Alþýðubandalagsins, sagði að þessar hugmyndir byggð- ust á arfleifð frá Fjóröungssam- bandi Norblendinga þar sem Ak- ureyrarbær hafi stabið undir meiri hluta kostnaðar á sama tíma og áhrif bæjarfélagsins hafi verið lítil. Þar sem tillögur meirihluta- flokkanna og bæjarfulltrúa Al- þýðubandalagsins hljóbuðu um margt á sama veg var ákveðið að gera úr þeim eina tillögu, fjórðu tillöguna í málinu, sem síðan var flutt af Guðmundi Stefánssyni, fulltrúa framsóknarmanna, og kveður á um aðild Akureyrarbæj- ar að Skólaþjónustu Eyþings. í til- lögunni segir meðal annars að gera megi ráð fyrir að verulegur hluti verkefna fræðsluskrifstof- unnar á Akureyri eigi eftir ab flytjast til einstakra sveitarfélaga. Slík þróun þurfi góðan undirbún- ing og verkefni geti tæpast dreifst á marga staði innan kjördæmis- ins. Var tillagan samþykkt með átta atkvæðum meirihlutaflokk- anna og Alþýðubandalagsmanna gegn þremur atkvæbum sjálf- stæðismanna. í tillögu sjálfstæðismanna var gert ráð fyrir að sú starfsemi sem færist frá fræðsluskrifstofu til sveitarfélaga, með breytingum á rekstri grunnskólans, yrbi unnin af Skólaskrifstofu Akureyrar sem veitti öðrum sveitarfélögun þjón- ustu á því sviði en af hugmynd- um um beina aðild Akureyrarbæj- ar að skólaþjónustunni yrði ekki. -ÞI IÐJA, FÉLAG VERKSMIÐJUFÓLKS SKIPHOLT1 50C —105 REYKJAVÍK Allsherjaratkvæða- greibsla Allsherjaratkvæðagreibsla ver&ur vibhöfb vib kjör stjórnar, trún- abarmannará&s og endurskobenda fyrir næsta kjörtímabil. Tillögur skulu vera samkvæmt B-lið 19/greinar í lögum félags- ins. Tillögum, ásamt meðmælum hundrab fullgildra félagsmanna, skal skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50 c, eigi síbar en kl. 11 fyrir hádegi fimmtudaginn 1. febrúar 1996. Kjörstjórn l&ju. -GBK

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.