Tíminn - 25.01.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 25.01.1996, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 25. janúar 1996 13 Pagskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina Föstudagur © 26. janúar 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Óskar Ingi Ingason flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hérog nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Sagnaslób 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aoutan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 1 3.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Vægðarleysi 1 3.20 Spurt og spjallað 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar 14.30 Daglegt líf í Róm til forna 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórðu 1 7.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Sagnfræbi miðalda 17.30Allrahanda 18.00 Fréttir 18.03 Máldagsins 18.20 Kviksjá 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Bakvið Gullfoss 20.10 Hljóðritasafnið 20.40 Við fótskör Fjölnis 21.30 Pálína með prikið 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.30 Þjóðarþel - Sagnfræði miöalda 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimmfjórðu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Föstudagur 26. janúar 17.00 Fréttir 17.05 Leibarljós (316) 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Brimaborgarsöngv- ararnir (4:26) 18.30 Fjör á fjölbraut (14:39) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Dagsljós 21.05 Happ íhendi Spurninga- og skafmibaleikur meb þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast vib í spurningaleik í hverjum þætti og geta unnib til glæsilegra verðlauna. Þættirnir eru gerðir í samvinnu viö Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmabur er Hemmi Cunn og honum til abstobar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Ebvarbsson. 21.50 Bróbir Cadfael Mærin í ísnum (Cadfael: The Virgin in the lce) Bresk sakamálamynd byggb á sögu eftir Ellis Peters um mibaldamunkinn slynga, Cadfael. Leikstjóri: Malcolm Mowbray. Abalhlutverk: Derek |acobi. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.15 íbjörtubáli (White Heat) Bandarfsk spennumynd frá 1949 um gebbilaban bófa á flótta undan lögreglunni. Leikstjóri: Raoul Walsh. Aðalhlutverk: james Cagney, Virginia Mayo og Edmund O'Brien. Þýöandi: Haraldur lóhannesson. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 01.05 Útvarpsfréttir ídagskrárlok Föstudagur 26. janúar ya 16.45 Nágrannar ##P7jfj7.»17-10 Glæstar vonir Efð/ffffí17.30 Köngulóarmabur- ^^ inn 17.50 Eruð þib myrkfælin? 18.15 NBA-tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Subur á bóginn (9:23) (Due South) 21.10 Kunnuglegt andlit (The Corpse Had a Familiar Face) Spennandi og skemmtileg sjón- varpskvikmynd um blabakonuna Ednu Buchanan sem einkum fæst við að skrífa um sakamál. Hún á ab baki tvö vonlaus hjónabönd og býr nú meb köttum sínum og hundi. Edna dregst inn í rannsókn morbs á 18 ára gamalli stúlku. Rannsókn- in afhjúpar drungaleg fjölskyldu- leyndarmál en leiðir jafnframt til þess að Edna fer að gaumgæfa sín eigin fjölskyldubönd. Á meðan þessu stendur kynnist hún lög- reglumanninum Harry Lindstorm sem gefur henni hýrt auga. Aðal- hlutverk: Elizabeth Montgomery, Dennis Farna, Yaphet Kotto og Audra Lindley. Leikstjóri: |oyce Chopra. 1994. 22.50 Dásvefn (Dead Sleep) Hörkuspennandi og taugastrekkjandi sakamálamynd. Læknir nokkur er virtur um víba veröld en býr yfir skelfilegu leynd- armáli. Sífellt fleiri af sjúklingum hans falla í dásvefn og eiga sér enga von um bata. Þegar hjúkrun- arkona kemst ab leyndarmáli lækn- isins reynir hún ab binda enda á myrkraverkin. En vib þab kemst hún sjálf í brába hættu. Aðalhlut- verk: Linda Blair, Tony Bonner og Christine Amor. Leikstjóri: Alec Mills. 1990. Stranglega bönnub börnum. 00.25 Vélabrögbll (Circle of Deceit II) John Neil rann- sakar morbib á majór hjá leyni- þjónustu hersins sem var skotinn til bana vib afskekkta einkaflugbraut. Vib húsleit hjá hinum látna rekst John á óbobinn gest sem reynist vera Jason Sturden, starfsmaður banka í mibborginni. Leyniþjónust- an býr svo um hnútana ab |ohn "fær vinnu sem sendill hjá bankan- um og brátt kemur á daginn ab þar innan dyra.hafa menn óhreint mjöl í pokahorninu. Abalhlutverk: Dennis Waterman og Susan ]ameson. Stranglega bönnub börn- um. 02.10 Svindlarinn (Sweet Talker) Gráglettin gaman- mynd um svikahrappinn Harry Reynolds sem er nýsloppinn úr steininum og stabráðinn í að græöa fúlgu fjár hið fyrsta. Hann á- kveður.að ræna gullfarmi úr skipi sem liggur á hafsbotni. En þab fer allt saman út um þúfu þegar Harry kynnist Julie og tíu ára syni hennar, David. Abalhlutverk: Bryan Brown, Karen Allen og Chris Haywood. Leikstjóri: Michael Jenkins. 1991 . 03.35 Dagskrárlok Föstudagur 26. janúar s*^ 1 7.00 Taumlaus tónlist C ] CÚn 19.30 Spftalalíf ^/ «JTII 20.00 Jörb II 21.00 Halastjarnan 22.30 Svipir fortibar 23.30 Vitjun 01.15 Vopnabur og saklaus 02.45 Dagskrárlok Föstudagur 26. janúar 1 7.00 Læknamibstöbin 18.00 Brimrót 18.45 Úr heimi stjarn- anna 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Fréttavaktin 20.25 Svalur prins 20.50 Bleiki pardusinn snýr aftur 22.25 Hálendingurinn 23.15 Arfleifb vfsindamannsins 00.45 í vændisfjötrum 02.15 Dagskrárlok Stöbvar 3 Laugardagur 27. janúar 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttír 10.03 Veburfregnir 10.15 Rúmenía - ekki er allt sem sýnist 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Af Litlanesfólkinu - fléttuþáttur IS.OOStrengir 16.00 Fréttir 16.08 íslenskt mál 16.20 ísMús 1996 17.00 Endurflutt hádegisleikrit 18.00 Leibarljós 18.25 Standarbar og stél 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar qg veburfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Piniartok 23.00 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá ¥ © Laugardagur 27. janúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.45 Hlé 14.30 Syrpan 15.00 Einn-x-tveir 15.40 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri Tinna (33:39) 18.30 Sterkasti mabur heims (4:6) 19.00 Strandverbir (17:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Enn ein stöðin Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason bregba á leik. Stjórn upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.05 Simpson-fjölskyldan (1:24) (The Simpsons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandanska teiknimyndaflokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Spring- field. Þýbandi: Ólafur B. Gubnason. 21.35 Indiana |ones í Hollywood (Young Indiana Jones and The Hollywood Follies) Bandarísk ævintýramynd í léttum dúr um garpinn Indiana Jones á yngri árum. Leikstjóri: Michael Schultz. Abalhlutverk: Sean Patrick Flanery, Alison Smith, Bill Cusack og Julia Campbell. Þýbandi: Reynir Harbar- son. 23.15 Kvennagullib (The Pleasure Principle) Bandarísk bíómynd frá 1991 um ævintýri kvennabósa. Leikstjóri er David Cohen og abalhlutverk leika Peter Firth, Lindsay Baxter og Lysette Anthony. Þýöandi: Örnólfur Árnason. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 27. janúar Íj* 09.00 MeöAfa 1Æ«T*„n 09'5S Busi "éfffffZ 10.00 Eöluknlin * 10.15 Hróihöttur 10.40 ÍEðlubæ 11.00 Sögur úr Andabæ 11.25 Borgin mín 11.35 Mollý 12.00 Sjónvarpsmarkaburinn 12.30 03 (e) 13.00 Listaspegill 1 3.30 3 BÍÓ: Beethoven 15.00 3BÍÓ:Froskar 16.35 Andrés önd og Mikki mús 17.00 OprahWinfrey 1 7.45 Frumbyggjar í Ameríku (e) 18.40 NBA-molar 19.19 19:19 20.00 Smithog Jones(2:12) 20.35 HótelTindastóll(2:12) (Fawlty Towers) Margverblaunaður myndaflokkur meb |ohn Cleese í hlutverki furbulegs hóteleiganda. Hann er ótrúlega dónalegur, gjör- samlega vanhæfur, hrikalegur upp- skafningur og lamabur af ótta ef frúin er einhvers stabar nálægt. En helsti kostur hans er ab hann er al- veg drepfyndinn. Auk Cleese leika Prunella Scales, Andrew Sachs og Connie Booth stór hlutverk. Þætt- irnir verba vikulega á dagskrá Stöbvar 2. 21.10 Fúllámóti (Grumpy Old Men) Úrvalsgaman- mynd meb stórleikurunum Jack Lemmon og Walter Matthau. Max og John eru nágrannar og fjand- vinir. Þeir stytta sér stundir við aö hreyta fúkyröum hvor íannan og gera hvor öbrum ýmsar skráveifur. Þab hitnar fyrst alvarlega í kolun- um þegar bráðmyndarleg ekkja flytur í götuna og fjandvinirnir taka að leggja snörur sínar fyrir hana. Núna hafa þeir loksins fengib eitt- hvað almennilegt til ab berjast um! í öðrum abalhlutverkum eru Ann Margret, Burgess Meredith, Daryl Hannah og Kevin Pollack. Leik- stjóri: Donald Petrie. 1993. 23.00 Nuddarinn (Rubdown) Hörkuspennandi saka- málamynd um nuddarann Marion Pooley sem er skuldum vafinn. Hann freistast til ab taka vafasömu tilbobi frá manni ab nafni Harry Orwits. Harry þessi vill fá skilnab frá eiginkonu sinni og býbur nudd- aranum 50 þúsund dali ryrirab sofa hjá henni og verba stabinn ab verki. Svo heppilega vill til ab Marion hefur einmitt haldib vib umrædda konu undanfarna mán- ubi og því hæg heimatökin. En rábagerbin fer út um þúfur þegar konan hverfur og Harry finnst myrtur. Marion er grunabur um verknabinn og honum gæti reynst erfitt ab sanna sakleysi sitt. Eina rábib er ab komast ab hinu sanna í málinu. Abalhlutverk: Michelle Phillips, |ack Coleman og Kent Williams. Leikstjóri: Stuart Cooper. 1993. Bönnub börnum. 00.30 Hugrekki ___' ¥ (Power of One) Myndin gerist í Subur-Afríku og fjallar um dreng af enskum uppruna sem lendir á milli steins og sleggju í baráttu kynþátt- anna. PK varb ungur munabarlaus og var þá sendur á heimavistar- skóla þar sem nýnasistar ribu hús- um. Hann hafbi alist upp í góbu nábýli vib Zulu-fólkib og honum lenti snemma saman vib hvíta harblínumenn. Abalhlutverk: Stephen Dorff, Morgan Freeman og John Gielgud. Leikstjóri: John G. Avildsen. 1992. Stranglega bönnub börnum. 02.35 Stríbsfangar á flótta (A Case of Honour) Fimm stríbs- fangar ná ab flýja úr fangelsi í Ví- etnam eftir 10 ára vist. Eftir ab hafa lent í slagtogi vib nokkra inn- fædda finna þeir flugvél sem þeir ná ab gera upp. En dugir hún til að koma þeim undan víetnömsk- um og rússneskum hermönnum? Abalhíutverk: Timothy Bottoms, John Phillip Law og Candy Raymond. Lokasýning. Stranglega bönnub börnum. 04.05 Dagskrárlok Laugardagur 27. janúar j0^ 1 7.00 Taumlaus tón- r i cún iist ^/u"1 19.30Ahjólum 20.00 Hunter 21.00Áflótta 22.30 Órábnar gátur 23.30 Emmanuelle í Feneyjum 01.00 Dagskíma 02.30 Dagskrárlok Laugardagur 27. janúar 09.00 Barnatfmi Stöbvar 3 11.00 Körfukrakkar 11.50 Fótbolti um viba veröld 12.20 Subur-ameríska knattspyrnan 13.15 Háskólakarfan 14.45 Hlé 1 7.50 Nærmynd 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Sápukúlur 20.45 Sagan af Margaret Mitchell 22.20 Martin 22.45 Blindhæb 00.15 Hrollvekjur 00.35 Mörg er móburástin 02.05 Dagskrárlok Stöbvar 3 Sunnudagur 28. janúar 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15Tónlistá sunnudagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn ídúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.20 Hver vakti Þyrnirós? 11.00 Messa í Garbakirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist 1 3.00 Rás eitt klukkan eitt 14.00 Mabur og ferbalag 15.00ÞÚ, dýra list 16.00 Fréttir 16.08 Síminn og framtíöin 17.00 ísMús1996 18.00 Ungt fólk og vísindi 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veöurfregnir 19.40 fslenskt mál 19.50 Út um græna grundu 20.40 Hljómplöturabb 21.20 Sagnaslób: Ferb strandferba- skipsins Esju til Petsamo 1940. 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Til allra átta "* 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Sunnudagur 28. janúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.35 Morgunbíó 12.10 Hlé 15.00 íslandsmót í atskák 1 7.05 Síberíuhrablestin 17.40 Á Biblíuslóbum (2:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Píla 19.00 Geimskipib Voyager (9:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Líf, land og söngur Þáttur um hina óvenju ríku sönghefb á svæbinu milli Blöndu og Blönduhlíðar, þar sem eru starfandi fjórir sérstakir kórar auk © allra kirkjukóranna á svæbinu. Umsjónarmabur er Ómar Ragnarsson. 21.15Tónsnillingar(1:7) Draumur Bizets (Composer's Special: Bizet's Dream) Kanadískur myndaflokkur þar sem nokkur helstu tónskáld sögunnar koma vib sögu í sex sjálfstæbum þáttum. Ab þessu sinni er fjallab um Georges Bizet á sibasta æviári, þegar hann var ab leggja lokahönd á óperuna frægu, Carmen. Þýbandi: Óskar Ingimarsson. 22.10 Helgarsportib 22.30 Kontrapunktur (2:12) Ísland-Noregur. Spurningakeppni Norburlandabjóba um sígilda tónlist. Fyrir Islands hönd keppa Anna Margrét Magnúsdóttir, Gylfi Baldursson og Valdemar Pálsson. Þýbandi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpib) 23.20 Útvarpsfréttir og dagskrárlok Sunnudagur 28. janúar jm 09.00 Kærleiksbirnirnir J] . 09.15 ÍVallaþorpi f*M/ 09.20 Magdalena W 09.45 í blíbu og stríbu 10.10 Himinn og jörb 10.30 Snar og Snöggur 10.55 Ungir eldhugar 11.10 Addams fjölskyldan 11.35 Eyjarklíkan 12.00 Helgarfléttan 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.00 Bikarúrslit KKÍ 18.00 í sviðsljósinu 18.45 Mörk dagsins 19.19 19:19 20.00 Chicago sjúkrahúsib (12:22) (Chicago Hope) 20.50 Sigur viljans (Rise and Walk: The Dennis Byrd Story) Áhrifamikil sjónvarpskvik- mynd þar sem rakin er ótrúleg saga íþróttamannsins Dennis Byrd sem barbist vib lömun. Fjallab er um æskuár hans og fyrstu sporin á frægbarbrautinni. Dennis var ó- stöbvandi á rubningsvellinum en í nóvember árib 1992 lenti hann í hörmulegu slysi og varb fyrir mænuskaba. Hann lamabist fyrir neban háls og sáralitlar líkur voru á bata. En Dennis neitabi ab gefast upp og sannabi ab kraftaverkin gerast enn. Abalhlutverk: Peter Berg, Kathy Morris og Johann Car- lo. Leikstjóri: Michael Dinner. 1994. 22.25 60 mínútur (60 Minutes) 23.15 MorbfMalibu (Murder in Malibu) Columbo þyk- ist viss um hver myrti ástarsagna- höfundinn Teresu Goern en fær hann fram játningu morbingjans? Honum tekst ab fá kvennabósann Wayne til ab viburkenna ab hafa myrt Teresu en vib krufningu kem- ur í Ijós ab hún var látin af völdum skotsárs ábur en Wayne „drap" hana. Nú eru gób ráb dýr því hér er á ferbinni útsmoginn morbingi sem svífst einskis. Abalhlutverk: Peter Falk, Andrew Stevens og Laurie Walters. Leikstjóri: Walter Grauman. 1990. 00.45 Dagskrárlok Sunnudagur 28. janúar ^^ 1 7.00 Taumlaus tón- ' jsVn list . ^^/ •*¦¦¦? 18.30 Ishokkí 19.30 ítalski boltinn 21.15 Gillette-sportpakkinn 21.45 Ameríski fótboltinn — leibin f úrslitaleikinn 22.45 Ameríski fótboltinn — úrslitaleikur 01.45 Dagskrárlok Sunnudagur 28. janúar 09.00 Barnatími Stöbvar 3 11.10 Bjallan hringir 11.35 Hlé 18.05 íþróttapakkinn 19.00 BennyHill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Framtíbarsýn 20.45 Byrds-fjölskyldan 21.35 Sinead O'Connor 22.10 Vettvangur Wolffs 23.00 David Letterman 23.45 Unabsdaubi 01.15 Dagskrárlok Stöbvar 3 ¥

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.