Tíminn - 25.01.1996, Side 14

Tíminn - 25.01.1996, Side 14
14 Fimmtudagur 25. janúar 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Þorrablótið er á morgun í Risinu. Húsið opnað kl. 18.30. Þorramatur, skemmtiatriði og dans. Veislustjórar verða hjónin Unnur Arngrímsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Mið- ar á skrifstofunni, upplýsingar í s. 5528812. Cjábakki, Fannborg 8 Leikfimikennslan er kl. 09.05, kl. 10 og kl. 10.50. Námskeið í leður- vinnu er kl. 10.30 og námskeiðin í gler- og postulínsmálun kl. 13. For- sala aðgöngumiða á þorrablótið verð- ur í allan dag. Rangæingafélagib í Reykjavík Spilakvöld verður í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30 í Ármúla 40. Ath.! Röng dagsetning var í Gljúfrabúa. Kaffifundur í Drangey Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík verður með kaffifund í Drangey, Stakkahlíð 17, sunnudag- BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ AL,LT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTÚM BÍLA ERLENDIS interRent Éuropcar inn 28. janúar klukkan 14. Sigrún Pétursdóttir og Sigurbjörg Sveinsdóttir flytja leikþátt. Sigurbjörg Ingimundardóttir kveður vísur að gömlum hætti. Allir velkomnir. Þorraglebi Neskirkju Laugardaginn 27. janúar kl. 16 verður efnt til þorragleði í safnaðar- heimilinu. Fram verður borinn heföbundinn þorramatur á hlaðborði, síldarréttir og heitt saltkjöt. Margt verður sér til gamans gert. Bræðurnir Stefán Helgi, Steinar Matthías og Guðbjörn Már Kristinssynir leika á píanó, trompet og harmonikku. Hjónin Guðrún Pét- ursdóttir, forstöðumaður Sjávarút- vegsstofnunar Háskóla íslands, og Ólafur Hannibalsson blaðamaður flytja minni karla og kvenna. Nokkur pör frá samtökunum „Komið og dansið" sýna létta sveiflu. Sighvatur Jónasson „marserar" með „nikkuna" sína. Þá verður að sjálfsögðu mikill fjöldasöngur. Þátttaka tilkynnist kirkjuverði í síma 551 6783 milli kl. 4 og 6, og veitir hann allar nánari upplýsingar. Fyrírlestur ab Grensásvegi 12 Ásgrímur Guðmundsson flytur fyr- irlestur um M.S.-verkefni sitt, „Hom- síli í Mývatni", föstudaginn 26. janú- ar kl. 16.15 í stofu G-6 á Líffræði- stofnun Háskólans, Grensásvegi 12. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Þorrablót í Glæsibæ Á bóndadag 26. jan. verður al- mennt blót í Danshúsinu Glæsibæ. Danssveitin og Eva Ásrún sjá um danstónlistina eftir mat. Húsið opn- að kl. 20.30. Miðaverð er aðeins kr. 2.200. Miða- og borðapantanir í síma 568-6220 á daginn. Húsið opnað fyr- ir almenna dansgesti kl. 23. Styrkur til sagnfræbinema Akveðið hefur verið að veita styrk úr Sagnfræðisjóði dr. Björns Þor- steinssonar fyrir árið 1996, kr. 300 þúsund. í 4. grein skipulagsskrár sjóðsins stendur: „Tilgangur sjóðsins er að styrkja með fjárframlögum stúdenta við nám undir kandídatspróf í sagnfræði og kandídata í sömu grein til að rannsaka — og vinna að ritum um — sérstök verkefni er varða sögu íslands eða efni því nátengt. Veita má manni styrk til sams konar verkefna er eigi hefur verið í Háskóla Islands og er sérstakar aðstæður mæla með því að mati stjórnar og öll stjórnin er sam- mála þar um." Umsóknum ber að skila á skrif- stofu heimspekideildar Háskóla ís- lands í Árnagarði við Suðurgötu eigi síöar en 1. mars næstkomandi. Bíósýning hjá MÍR „Fresturinn rennur út í dögun" nefnist kvikmyndin, sem sýnd verð- ur í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag 28. jan. kl. 16. Mynd þessi er byggð á skáldsögu eftir bandarísk- an höfund. Ung stúlka kemur til stórborgarinnar utan af landi og dreymir um frama á sviði leiklistar. Þegar henni tekst ekki að fá hlutverk í leikhúsi, tekur hún að sér starf dansfélaga á skemmtistað. Á heim- leið frá bamum eina nóttina kynnist hún ungum manni og þau kynni eiga eftir að draga dilk á eftir sér. Skýringatal með myndinni á ensku. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Orgeltónleikar í Hallgrímskirkju Kl. 17 sunnudaginn 28. janúar verða orgeltónleikar í Hallgríms- kirkju. Hörður Áskelsson leikur verk eftir Jón Leifs, Jón Nordal og verkið „Dýrð Krists" eftir Jónas Tómasson, sem var frumflutt 18. janúar sl. á ísa- firði. Verkið var samið í tilefni af vígslu nýs orgels ísafjarðarkirkju. Að- gangseyrir 800 kr. Ókeypis aðgangur fyrir félaga í Listvinafélagi Hallgríms- kirkju. Þórdís Árnadóttir sýnir í Listhúsi 39 Laugardaginn 27. janúar kl. 15 opnar Þórdís Árnadóttir myndlistar- sýningu í Listhúsi 39, Strandgötu 39, Hafnarfirði. Sýningin nefnist „Heila- brot". Þórdís er fædd í Reykjavík 1960. Hún var í Myndlistaskóla Reykjavík- ur 1979-82 og stundaði auk þess nám í Danmörku. Hún hefur haldið þrjár einkasýningar og tekið þátt í tveim samsýningum, annarri í Portúgal. Sýningin verður opin virka daga kl. 10-18, laugardaga 12-18 og sunnudaga 14-18. Hún stendur til 19. febrúar. LEIKHUS LEIKHUS LEIKHUS LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 sp Stóra svib kl. 20: íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson fimmtud. 25/1, laugard. 27/1, fáein sæti laus laugard. 3/2 Stóra svió Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 28/1 kl. 14.00 sunnud. 4/2 kl. 14.00 laugard. 10/2 kl. 14.00 Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib bdrgum ekki eftir Dario Fo föstud. 26/1, síbasta sýning föstud. 2/2, aukasýning Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Frumsýning lau. 27/1 uppselt, sunnud. 28/1. Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir Jim Cartwright föstud. 26/1, kl. 20.30, uppselt laugard. 27/1 kl. 23.00, uppselt fimmtud. 1/2, föstud. 2/2 Tónleikaröb L.R. á stóra svibi þribjud. 30/1 kl. 20.30: ||-soulband og Vinir Dóra. Blús og blúsbræbingur- Mibaverb kr. 1000. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil CJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISCjÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. Aðsendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á disklinga sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélritaöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. ftWt m ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Don Juan eftir Moliére 8. sýn.í kvöld 25/1 - 9. sýn sunnud. 28/1 Fimmtud. 1/2 - Föstud. 9/2 Glerbrot eftir Arthur Miller Á morgun 26/1 - Sunnud. 4/2 Sunnud.11/2 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Laugard. 27/1. Uppselt Mibvikud. 31 /1. Nokkur sæti laus Föstud. 2/2. Uppselt Laugard. 3/2. Uppselt Fimmtud. 8/2. Nokkur.sæti laus Laugard. 10/2. Nokkur sæti laus Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Laugard. 27/1 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 28/1 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 3/2 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 4/2 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 10/2 kl. 14.00. Nokkursæti laus Sunnud. 11/2 kl. 14.00. Uppselt Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell 8. sýn. í kvöld 25/1. Uppselt 9. sýn. föstud. 26/1. Uppselt 10. sýn sunnud. 28/1. Uppselt Fimmtud. 1/2. Nokkur sæti laus Sunnud. 11/2 Sunnud. 4/2. Nokkur sæti laus Mibvikud. 7/2 - Föstud. 9/2. Uppselt Sunnud.11/2 Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke 4. sýn. í kvöld 25/1 5. sýn. föstud. 26/1. Uppselt 6. sýn. sunnud. 28/1. Nokkur sæti laus 7. sýn. fimmtud. 1/2-8. sýn. sunnud. 4/2 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Leikhúskjallarinn kl. 15:00 Leiksýningin Ástarbréf Kaff og ástarpungar innifalib í verbinu sem er kr. 1300,- sunnud. 28/1 kl. 15.00 sunnud. 4/2 kl. 15.00 - sud. 11 /2 kl. 15.00 og sud. 18/2 kl. 15.00 Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Creibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Fimmtudagur 0 25. januar 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill: lllugi Jökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, s Danni heimsmeistari 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Vægbarleysi, 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar 14.30 Ljóbasöngur 15.00 Fréttir 15.03 Þjóblífsmyndir 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á síbdegi 16.52 Daglegt mál 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda 1 7.30 Allrahanda 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttii 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda 23.00 Tónlist á síbkvöldi 23.15 Aldarlok 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Fimmtudagur 25. janúar 17.00 Fréttir 17.05 Leibarljós (319) 17.50Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Ferbaleibir 18.55 Búningaleigan (1:13) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Dagsljós 21.00 EM í handknattleik Bein útsending frá seinni hálfleik í seinni vibureign Aftureldingar og Drammen frá Noregi í borgakeppni Evrópu sem fram fer í Mosfellsbæ. 21.45 Rábgátur (16:25) (The X-Files) Bandarískur mynda- flokkur. Lýst er eftir lækni nokkrum í blabi og birt Ijósmynd af honum meb, en þá vill ekki betur til en svo ab fjöldi manna sem svipar til hans er myrtur. Fox og Dana hafa spurnir af einum "tvífara" enn og reyna ab vera fyrri til en morbinginn ab finna hann. Framhald í næsta þætti. Abalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýbandi: Cunnar Þorsteinsson. Atribi í þættinum kunna ab vekja óhug barna. 22.30 Áningarstabur (Short Story Cinema) Bandarísk stuttmynd um niburbrotna konu sem leitar skjóls á gistihúsi íillvibri. Leikstjóri er Craig Belknab og leikendur Poul Dooley og Lois Nettleton. Þýbandi: Hrafnkell Óskarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Fimmtudagur 25. janúar 16.45 Nágrannar „ 17.10 Glæstarvonir r*SnHl'2 17.30 MebAfa & 18.45 Sjónvarpsmarkab- urinn 19.19 19:19 20.15 Bramwell (4:7) Nýr breskur myndaflokkur um El- eanor Bramwell sem dreymir um ab skipa sér í fremstu röb skurblækna Englands. En sagan gerist á nítjándu öld þegar fáheyrt var ab konur kæmust til mikilla metorba og því kemur Eleanor vibast hvar ab lokub- um dyrum. Meb abalhlutverk fara jemma Redgrave og Robert Hardy. 21.20 Seinfeld (15:21) 21.50 Almannarómur Stefán jón Hafstein stýrir kappræb- um í beinni útsendingu og gefur á- horfendum heima í stofu kos’t á ab greiba atkvæbi símleibis um abalmál þáttarins. Síminn er 900-9001 (meb) og 900-9002 (á móti). Um- sjón: Stefán |ón Hafstein. Dagskrár- gerb: Anna Katrín Gubmundsdóttir. Stöb2 1996. 22.55 Taka tvö Nýr og athyglisverbur þáttur um inniendar og erlendar kvikmyndir. Fjallab er um þab helsta sem er á döfinni, sýnd brot úr nýjustu mynd- unum, rætt vib leikara, leikstjóra og abra sem ab kvikmyndagerbinni koma. Umsjón: Gubni Elísson og Anna Sveinbjarnardóttir. Stöb 2 1996. 23.25 í skotlínunni (In the Line of Fire) Frank Horrigan er harbjaxl sem starfar hjá banda- rísku leyniþjónustunni. Hann var þjálfabur til ab vera í skotlínunni ef þörf krefbi og þar átti hann ab vera í nóvember 1963 þegar Kennedy for- seti var myrtur. Horrigan þjáist enn af sektarkennd vegna atburbanna í Dallas og rennur því kalt vatn milli skinns og hörunds þegar hann kemst á snobir um ab hættulegur leigumorbingi situr um líf núverandi forseta Bandaríkjanna. Clint E- astwood, john Malkovich og Rene Russo fara meb abalhlutverkin en leikstjóri er Wolfgang Petersen. 1993. Lokasýning. Stranglega bönn- ub börnum. 01.30 Hjákonur (Mistress) Gamansöm mynd um lífib á bak vib tjöldin í kvikmyndaborg- inni Hollywood. Söguhetjan er Mar- vin Landisman sem þótti eitt sinn efnilegur leikstjóri. Hann dreymir um ab sjá verk eftir sig á hvíta tjaldinu og leitar ab abilum til ab fjármagna verkib en þarf ab gera ótrúlegar málamiblanir til ab þóknast pen- ingamönnunum. Allir eiga þeir hjá- 'konur og setja þau skilyrbi ab þær fái hlutverk í myndinni. Abalhlut- verk: Danny Aiello og Robert De Niro. Leikstjóri: Barry Primus. 1992. 03.15 Dagskrárlok Fimmtudagur 25, janúar 17.00 Taumlaus tónlist f i CÚn 19.30 Spítalalíf 1,1,1 20.00 Kung-Fu 21.00 Furbubúbin 23.00 Sweeney 00.00 Eldur í augum 01.30 Dagskrárlok Fimmtudagur 25. janúar 17.00 Læknamibstöbin 17.45 Nef drottningar 18.20 Ú la la 18.45 Þruman ÍParadís 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Átímamótum 20.40 Úr vibjum hjónabands 22.10 Gráttgaman 23.00 David Letterman 23.45 Vélmennið 00.30 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.