Tíminn - 25.01.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.01.1996, Blaðsíða 16
^MFiniiKii^ Fimmtudagur 25. janúar 1996 Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: Hægvibri, þurrt og skýjað meö köflum. Hiti 1 til 2 stig úti vib sjóinn, en tveggja til sex stiga frost í uppsveitum. • Faxaflói til Vestfjarba: Hægvibri í dag, en hætt vib éljum síbdegis. Frost 1 til 4 stig. • Strandir og Norburlaríd vestra og Noröurland eystra: Hægvibri og bjart vebur. Frost allt ab 7 stigum í mnsveiturrí. • Austurland ab Clettingi og Austfirbir: Subvestan gola eba hæg- vibri og víba léttskýjab. Frost O'til 5 stig. Hætt vib éljum úti vib sjóinn. • Subausturland: Austan gola eba kaldi og sums stabar él. Samþykkt ab 25 af atvinnuleysisskrá starfi viö köngla- tínslu á Héraöi. Framkvœmdastjóri Héraösskóga: Lottovinningur fyrir Austfirbinga Félagsmálarábuneytib veitti í gær heimild eftir samþykkt At- vinnuleysistryggingasjóbs ab 25 atvinnulausir einstaklingar á Austurlandi fengju störf viö könglatínslu á Hérabi. Vebur- farsleg skilyrbi hafa verib mjög hagstæb síbustu tvö ár fyrir lerkitré og Iíkir framkvæmda- stjóri Hérabsskóga abstæbum vib lottóvinning. Búib er ab tína vel á annab þús- und tonn af könglum í Hallorms- stabaskógi en framkvæmdastjóri Hérabsskóga, Helgi Gíslason, seg- ist bjartsýnn á ab hægt verbi ab tína birgbir til 15 ára á landsvísu á næstu fjórum mánubum. Tínt verbur á nokkrum jörbum, mest á Hallormsstabajörb en einnig tveimur býlum öbrum ab minnsta kosti. Rætt hefur verib um tíu tonn. Helgi segir mestan kostnab fólginn í söfnun könglanna en eftir tínslu fara þeir í Tumastabi í Fljótshlíb, þar sem þeir eru látnir opna sig. Fræib er tekib úr köngl- unum óg vængjab. Um 80-90% Columbia á óhaegt um vik oð taka ákvöröun: Eigandi og starfs- menn takast á Columbia Aluminium sendi ibnabarrábuneytinu í gær bréf þar sem fram koma skýringar á því ab ekkert hefur verib ákveb- ib meb stabsetningu álvers fyr- irtækisins. Fram kemur ab milli abaleig- anda, Ken Peterson, og starfs- manna fyrirtækisins er ágreining- ur um eignarabild. Starfsmenn sem eiga minnihluta í fyrirtæk- inu eiga rétt á ab kaupa Peterson út úr fyrirtækinu samkvæmt samningi frá 1988. Málib frestar enn ákvörbunum um stabsetn- ingu. Columbia segir ab áhuginn sé áfram hinn sami. -JBP spírun þarf til ab fá fulla nýtingu og eru fræin síban send til Finn- lands í sérstaka hreinsunarmeb- ferb. Þá koma þau aftur til lands- ins og er sáb. Þegar þau ná 15 cm hæb er hægt ab gróbursetja. í fyrra fór fram söfnun á fræjum af Sitkagreni á Subur- og Vestur- landi en ekkert var tínt af lerki. Helgi segir ab fara þurfi aftur til ársins 1979 til ab finna þroska hjá fræjunum og búast megi vib ab næst verbi ekki hægt ab tína köngla fyrr en eftir 15-20 ár. „AU- ir þættir veburfars hafa verib meb eindæmum hagstæbir. Allt þarf ab falla saman í tvö ár til ab þetta verbi. Vib lítum á þetta sem lott- óvinning," sagbi Helgi Gíslason í samtali vib Tímann í gær. Atvinnuástand á Austurland var þokkalegt sl. haust en at- vinnuleysi hefur aukist ab undan- förnu. í síbustu viku voru um 80 manns á atvinnuleysisskrá. Ljóst er ab samfara aukinni eftirspurn eftir fólki í lobnufrystingu mun slá verulega á atvinnuleysí í fjórb- ungnum og tala menn um ab fjöldi atvinnulausra gæti farib nibur í 40 manns á næstunni. Um þetta leyti í fyrra voru um 120 at- vinnulausir á skrá. BÞ Ingibjörg Sólrún Císladóttir borgarstjóri tekur fyrstu skóflustunguna ab Engjaskóla vib mikinn fógnub ungu kyn- slóbarinnar íhverfinu. Tímamynd-.s Engjaskóli rís í Grafarvogi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri tók í gær fyrstu skóflustungu ab byggingu Engjaskóla ab Vallengi 14 í Grafarvogi. Bygging Engjaskóla er stærsta einstaka framkvæmd Reykjavík- urborgar á árinu. Heildarkostn- abur er áætlabur 550 milljónir þar af verbur 230 milljónum varib til verksins í ár. Áætlab er ab taka skólann í notkun haust- ib 1997. Skólinn verbur byggbur eftir teikningu teiknistofunnar Úti og Inni sf. sem hlaut fyrstu verblaun í stærstu hönnunar- samkeppní sem hér hefur verib haldin. Hann er hannabur sem 2ja hlibstæbu skóli fyrir 1.-10. bekk grunnskóla og er gert ráb fyrir ab nemendaf jöldi verbi um 400. -GBK Svavar Cestsson áhugasamur um samstarf vib Jóhönnu: Indælt að Jón og Jóhanna skuli farin ab tala saman „Ég hef alltaf verib áhugasam- ur um Jóhönnu. Gallinn er sá ab hún hefur ekki viljab mig," sagbi Svavar Gestsson alþing- ismabur í gær. Fyrir síbustu kosningar reyndu Alþýbu- bandalagsmenn fyrir sér um samstöbú meb Jóhönnu, en ekkert varb úr henni sem frægt er orbib. Svavar segir ab Alþýbubanda- lagib hafi haft ótvíræba forystu um samfylkingarvibræbur. Því yrbi haldib áfram. Engin ástæba væri til ab ræba málib sérstak- lega nú innan þingflokks Al- þýbubandalagsins. Hins vegar teldu Alþýbubandalagsmenn ab stjórnarandstaban öll yrbi ab taka þátt í þessum vibræbum og þá mættti ekki útiloka neinn. Ákörbun Benz ab hœtta ab styrkja Fokker verksmibjurnar hefur engin áhrif á afkomu Flug- leiöa ab sögn upplýsingafulltrúa: Sú flugvél sem hentar best fyrir íslenskar aðstæður „Vib eigum ekki von á ab þetta hafi áhrif á afkomu Flugleiba þar sem vib leigjum vélarnar okkar fjórar af fyrirtæki sem er dótturfyrirtæki Fokker og fleiri abila. Þab mun starfa áfram og þar sem vib eigum ekki þessar vélar hefur mögulegt verbfall á þeim ekki áhrif á okkur. Þab verbur engin rýrnun á eigum hér," sagbi Einar Sigurbsson blabafulltrúi Flugleiba í samtali vib Tímann í gær. Þýska stórfyrirtækib Benz hefur skrúfab fyrir sjóbi sína til Fokker- verksmibjanna í Hollandi eftir ab hafa tapab umtalsverbu fé vegna rekstrarerfibleika Fokker. Blaba- fulltrúi Flugleiba segir rétt ab framtíb Fokker verksmibjunnar sé í nokkurri óvissu en í versta falli verbi væntanlega sett á laggirnar sérstakt fyrirtæki sem myndi þjóna hlutabeigandi. Varahlutir væru aballega framleiddir af öbr- um fyrirtækjum enda væri Fokker eins og abrar flugvélaverksmibjur aballega samsetningarfyrirtæki. Því hefbi hugsanleg lokun verk- smibjunnar engin áhrif á abgengi varahluta fyrir Flugleibir og vib- hald vélanna f jögurra. Abspurbur sagbist Einar ósam- mála ab hönnun Fokkersins væri úrelt. „Markaburinn fyrir skrúfu- þotur hefur verib erfibur ab und- anförnu og þótt hönnun Fokkers- ins byggist ab verulegu leyti á eldri vélum eru flugeiginleikar mjög hagstæbir fyrir íslenskar ab- stæbur. 86% af flutningi í innan- landsflugi eru á f jórum leibum og þab er engin önnur vél sem hent- ar betur." Einar sagbi ab lokum um „Tveir fyrir einn" fargjöldin í Ameríku ab þau hefbu fengib mjög góbar vibtökur og vakib mikla athygli. Nú gefst Bandaríkjamönnum kostur á ab fljúga til Amsterdam fyrir tæpar 19.000 krónur sem er um helmingi ódýrara en Apex- gjald fyrir íslendinga. Einar sagbi hugmyndina hafa kviknab hér og íslendingar hefbu fyrstir notib þessara kjara á jabartíma. Einung- is væri um takmarkab sætafram- bob ab ræba í hverri ferb og í stuttan tíma. „Vib flytjum ab jafnabi í viku þrisvar sinnum fleiri farþega á sumrin en á þessum árs- tíma! Allur hagnaburinn kemur inn á sumrin en ve'trarmánubirnir eru þungir." -BÞ „Út af fyrir sig erum vib ánægb meb ab þau Jón og Jó- hanna eru farin ab tala saman. Þab er indælt og verbur vonandi öllum til gæfu. Vib bíbum og sjáum hvab kemur út úr þessu." sagbi Svavar. Svavar sagbi ab greinilega hefbi síbasta skobanakönnun hreyft vib mörgum, þar hefbu Alþýbubandalagib og Kvenna- listinn komib vel út, en hrun orbib hjá Þjóbvaka og Alþýbu- flokki. Alþýbubandalagsfélagib Birt- ing- Framsýn hélt stjórnarfund í gær og fagnabi framkomnum hugmyndum um nánari sam- vinnu þingflokkanna þriggja,, Alþýbubandalags, Alþýbuflokks og Þjóbvaka. Ekki var minnst á Kvennalista. „í samræmi vib samþykktir landsfundar Alþýbubandalags- ins sl. haust hvetur fundurinn forystu Alþýbubandalagsins til ab taka áfram virkan þátt í þeim umræbum," segir í frétt frá fé- laginu. Innan Alþýbuflokksins eru ekki allir beinlínis ánægbir meb ab Jóhanna skuli nú banka upp á. Mebal þingmanna sem sagbir eru lítt hrifnir eru Sighvatur Björgvinsson, Rannveig Gub- mundsdóttir og Gísli S. Einars- son. Til þeirra nábist ekki í gær. -JBP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.