Tíminn - 26.01.1996, Síða 1

Tíminn - 26.01.1996, Síða 1
80. árgangur STOFNAÐUR 191 7 Föstudagur 26. janúar ÞREFALDUR1. VIWLNGUR 18. tölublaö 1996 Um 9-10 milljóna króna niöurskurbur á frétta- stofu Utvarps: Óvíst með kosningaum- fjöllun Kári Jónasson, fréttastjóri Utvarps, undirbýr hádegisfréttir ásamt starfsfólki fréttastofunnar. Tímamynd: C VA Cuömundur G. Þórarinsson segir starfsemi spítala miöa viö sjúklinga og vistmenn Bjargs falli ekki undir þá skilgreiningu: Kannaður möguleiki á aö selja eignir Ríkisspítala Kári Jónasson, fréttastjóri Út- varps, segist ekki sjá hvernig fréttastofan sinni forsetakosn- ingunum í sumar miöab viö þann niöurskurö sem hún standi frammi fyrir. Kári sagö- ist í gær búast viö aö frétta- stofan heföi til umráöa um 80 milljónir á þessu ári sem er um 9-10 milljónum lægri upp- hæð en á síbasta ári. A fundi framkvæmdastjórnar Ríkisútvarpsins í gær var lagt fram bráðabirgöauppgjör ársins 1995. Á fundinum var rætt um þann niöurskurð sem stofnunin stendur frammi fyrir og hvernig hann skiptist á einstakar deildir hennar. Útlit er fyrir aö niður- skurðurinn verði mestur á fréttastofunni og á Rás 2. Kári Jónasson, fréttastjóri Út- varps sagöi fyrir fundinn í gær að ljóst væri að niðurskuröur- inn kæmi verulega niður á fréttastofunni. „Það hefur þegar verib skoriö niður með því að fækka fréttamönnum um einn og segja upp tveim næturvörð- um. Eg á líka von á því ab allir eða nær allir fréttaþættir falli niður í sumar. Þaö eru Frétta- auki á laugardegi, fréttaþættirn- ir Hér og nú og Að utan og frétt- ir á ensku. Þá verða forsetakosn- ingar í sumar sem kosta okkur peninga. Ég veit ekki hvernig við stöndum að þeim." Kári segir að ástæða erfiðrar fjárhagsstöbu Ríkisútvarpsins sé einkum sú að afnotagjaldið hafi ekki hækkað síðastliðin þrjú ár og því ekki fylgt almennri verð- lagsþróun. Á sama tíma hafi sí- fellt fleiri elli- og örorkulífeyris- þegar fengib afnotagjöldin felld niður. Með því einu segir Kári að stofnunin verði af um 200 milljóna króna tekjum á ári. Bogi Ágústsson, fréttastjóri Sjónvarps, sagðist í gær ekki eiga von á því að þurfa að skera niður á þessu ári frá því sem þegar hafi verið gert, m.a. með því að fella niður alla frétta- þætti. -GBK Nokkur hjónabönd íslenskra karla og kvenna frá Asíu hafa komist á gegnum póstinn á síö- ustu tíu árum. Þetta var stabfest af Elsu Þorkelsdóttur fram- kvæmdastjóra Jafnréttisrábs þegar hún sat fyrir svörum hjá nefnd Sameinuðu þjóöanna sem vinnur ab því ab afnema mis- rétti gagnvart konum heims. Þar er átt við meint „verölista- brúökaup" þar sem brúburin hefur hreinlega verib valin af myndalista og „keypt". Elsa sagði aö útlendingaeftirlit krefðist í dag sannana fyrir sam- bandi aðilanna áður en landvist er „Ég er sérstaklega að láta líta á þab hvort hugsanlegt sé ab selja eitthvab af eignum Ríkisspítal- anna. Ég vil ekki nefna neinar sérstakar eignir þar sem þetta er vibkvæmt en þab eru bæbi hús- eignir og landeignir á okkar veg- um. Þab getur líka vel verib ab vib getum ab einhverju leyti leit- ab til fyrirtækja um styrki til af- markabra þátta í þessari starf- heimiluö. Elsa Þorkelsdóttir og Berglind Ásgeirsdóttir ráðuneytisstjóri svöruðu 23 kvenna sérfræðinga- nefnd allmörgum spurningum sem eftir voru, þegar Páll Péturs- son félagsmálaráöherra fór heim frá New York í vikulokin. Meðal þess sem spurt var um var Kvennaathvarfið, nauðganir, þátt- taka kvenna í stofnun fyrirtækja, þátttaka kvenna á vinnumarkaðn- um, mæbralaun, barnaheimili og grunnskólar. Ivanka Corti, sérfræbingur frá Ítalíu, formaður nefndarinnar, þakkaði íslensku sendinefndinni semi," sagbi Gubmundur G. Þór- arinsson, formabur stjórnar- nefndar Ríkisspítala, í samtali vib Tímann í gær. Abspurður um hvað ætti að gera við vistmennina á Bjargi sagði Guðmundur að þar væri geðfatlað fólk sem hefði ekki notið sérstakrar læknis- eða hjúkrunarþjónustu, Bjarg væri í raun sambýli. „Fyrsta spurning er hvort Ríkisspítalar eigi afdráttarlaus og hreinskilin svör og góða skýrslu. Hún sagði greini- legan pólitískan vilja til að bæta hlut kvenna á íslandi. Hins vegar sagði hún það valda vonbrigðum að heyra að engin áform væru uppi á íslandi að stofna til emb- ættis Umboðsmann jafnréttismála eins og á hinum Norðurlöndun- um. Hún sagði ennfremur að enn mætti greina andstöðu gagnvart konum í stjórnkerfi íslands, sér- staklega á pólitíska sviðinu. Einn- ig mætti leggja meiri áherslu á fræbslu um mannréttindi á ís- landi. -JBP að annast slík býli, væntanlega ætti það fremur að heyra undir félags- málaráöuneyti þar sem þarna er ekki um læknishjálp eða hjúkrun að ræða. Öll sambýli eru á vegum félagsmálaráðuneytisins. Starfsemi spítala er náttúrulega fyrst og fremst fyrir sjúklinga. Þegar svo mjög er hert að Ríkisspítölum þá þarf auðvitað að skoða hvar eiga þeir að skera niður. Þarna er um að ræða starfsemi sem er utan við okk- ar spítalastarfsemi og þá er ákveðið að segja þessum samningi upp, með það fyrir augum að við mun- um geta vistaö þá sem þess þurfa á okkar stofnunum og okkar embætt- isfólk er að yfirfara það og skoða núna." Guðmundur segir að sviðsstjóri geðlækninga, Tómas Helgason, álíti það ekki ódýrari kost að halda heimili fyrir þessa 11 vistmenn á Bjargi heldur en að koma þeim fyr- ir annars staðar. Sá samningur kost- ar Ríkisspítala 25 milljónir á ári en alls er stofnuninni ætlað að spara um 400 milljónir. Fjölmargar aðrar hugmyndir til sparnaðar hafa verið ræddar með- al sviðsstjóra. Heilbrigðisráðherra hefur einnig skipab nefnd þar sem kanna á meb hvaða hætti verbi hægt að spara með frekari sam- vinnu stóru sjúkrahúsanna. Gub- mundur telur einhver sóknarfæri í samvinnunni og spyr í því sam- hengi hvort þörf sé á starfsmanna- haldi, bókhalds- eða tæknideildum hjá bæði ■Ríkisspítölum og Sjúkra- húsi Reykjavíkur. Um mánaðamót- in verður endanleg starfsáætlun fyrir 1996 lögð fyrir stjórnarnefnd. Því verður komið í ljós í byrjun febrúar hvaða aðrar leiðir verða farnar til að draga saman í rekstri Ríkisspítalanna. -LÓA Líkamsárásin á Akranesi: Rannsókn á lokastigi Rannsókn á máli stúlknanna fjögurra sem veittust harkalega ab jafnöldru sinni á Akranesi um helgina mibar vel ab sögn Vibars Stefánssonar, lögreglufulltrúa á Akranesi. Málsrannsókn er á lokastigum og segir Viðar að engar skýringar á árásinni sem hægt sé að reiba sig á hafi komið fram við skýrslutökur. Ein stúlknanna situr enn í gæslu- varðhaldi og er búið að úrskuröa hana í Hæstarétti í varðhald til 4. feb. vegna alvarleika málsins. Þrjár yngri stúlkurnar hafa veriö látnar lausar. -LÓA Nefnd Sameinubu þjóbanna um afnám misréttis gagnvart konum í New York vill íslenskan Umbobsmann jafnréttis. Elsa Þorkelsdóttir: Dæmi um póst-keyptar brúðir

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.