Tíminn - 26.01.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.01.1996, Blaðsíða 3
Föstudagur 26. janúar 1996 3 Fýsileiki Matvœla- og sjávarútvegsgarös í Reykjavík kannaöur: Stoð fyrir iðnaöinn og atvinnulífið Frá blabamannafundi í Rábhúsi Reykjavíkur í gœr þar sem hugmyndir um matvœia- og sjávarútvegsgarb voru kynntar. Tímamynd: CS Fyrirtæki í matvælaiöna&i telja aö þaö yröi iönaöinum til framdráttar aö byggja Mat- væla- og sjávarútvegsgarö í Reykjavík, í samstarfi ríkis og borgar. í honum yröu tengdar saman rannsóknir, kennsla og þjónusta í þágu matvælaiön- aöar og sjávarútvegs. Áætlaö- ur byggingakostnaöur er 480 milljónir króna. Háskóli íslands og Reykjavík- urborg hafa látið forkanna fýsi- leika þess að komið verði á fót Matvæla- og sjávarútvegsgarði í Reykjavík, í samstarfi ríkisins og Reykjavíkurborgar. Verkfræði- stofu Stefáns Ólafssonar var fal- ið að gera forkönnunina. Hún fólst meðal annars á því að kanna rekstur svipaðra garða er- lendis og viðhorf og undirtektir fyrirækja og stofnana í mat- vælaiðnaði á höfuðborgarsvæð- inu. í skýrslu VSÓ kemur fram að meðal þeirra 36 fyrirtækja sem rætt var við er það tvímæla- laust talið iðnaðinum til fram- dráttar að tengja saman rann- sóknir, háskólakennslu og þjón- ustu á sviði matvælaiðnaðar og sjávarútvegs. Hugmyndin er að Matvæla- garðurinn rísi við hlið sjávarút- vegshússins ab Skúlagötu 4 og innangengt veröi á milli. Há- skólinn, Hafrannsóknarstofnun og Rannsóknastofnun fiskiðn- aðarins geti þannig unnið sam- an og myndað eina öfluga heild með samnýtingu mannafla, tækjakosts og bókasafna. Há- skólinn mun þannig færa þann hluta starfsemi sinnar sem lýtur beint að matvælafræði og sjáv- arútvegi í snertingu vib stærstu rannsóknarstofnanir þjóðarinn- ar á þessu sviði og nýta þá upp- byggingu sem þegar hefur veriö lagt í. Undirbúningsnefnd um Sjávarútvegsháskóla Sameinuðu þjóðanna hefur einnig lagt til að skólinn verði staðsettur í Matvæla- og sjávarútvegsgaröi, ef af verður. í skýrslu VSÓ kemur ennfrem- ur fram að sú stefna Háskólans Mennirnir sem grunaðir eru um stórfelld tryggingasvik eru nú grunaöir um aö hafa einn- ig átt þátt í bankaráninu sem framiö var fyrir jól í Búnaöar- bankanum viö Vesturgötu. Illa hafði gengiö fram til þessa aö rannsaka þaö mál þrátt fyr- ir aö heitiö væri einni milljón króna fyrir handbærar upp- lýsingar. Búiö var ab sleppa tveimur mannanna úr haldi ábur en grunur beindist að bankaráninu en hafa þeir nú aftur verið handteknir og úrskurðaðir í 8 daga gæsluvarðhald. Þeir áfrýj- að efla nám og rannsóknir á sviði matvælafræða og sjávarút- vegs sé í fullu samræmi vib þarf- ir fyrirtækja á þessum sviðum. Fyrirtækin ráði í vaxandi mæli til sín háskólamenntað starfs- fólk til að sinna vöruþróun og gæðamálum. Talið er að mörg atvinnutækifæri muni skapast á sviði vöruþróunar og vinnslu sérhæfbra afurða á komandi ár- um, sé rétt á málum haldið. í húsinu er ætlunin að verði rými til kennslu og rannsókna auk abstöðu sem fyrirtæki geta leigt til lengri eða skemmri tíma til ab prófa tæki eða vinna að þróun hlutaferla. Þeim byðust einnig tæki og aöstoö sérfræb- inga og nemenda sem gætu unnið að verkefnum með fyrir- tækjum. Einnig eiga fyrirtæki ab geta leitað þangað aðstoðar við lausn sértækra vandamála í framleiðslunni hvort sem er við vöruþróun eba markaðssetn- uðu þeim dómi til Hæstaréttar í gær. Þriðji maburinn sat inni vegna tryggingamálsins og mun sitja áfram. Mennirnir eru allir á þrítugsaldri. Bankaránið í desember vakti mikla athygli enda var þar brot- ib blað í íslenskri glæpasögu. Þrír vopnaðir menn ruddust inn í bankann meb grímur fyrir andlitum og höfbu að taliö er eina og hálfa milljón upp úr krafsinu. Þeir hafa einnig verið oröaöir vib Skeljungsránið svo- kallaba og virðist því sem um umfangsmikla glæpastarfsemi hafi verib að ræða. -BÞ ingu. Gert er ráð fyrir að 190 manns geti veriö að störfum í húsinu í einu, þar af um 40 starfsmenn og 150 nemendur. Rýmisþörf er áætluð 4500 fer- metrar og byggingarkostnaður um 480 milljónir. Matvælagarður yrði mikil bót fyrir kennslu í matvælafræbi og sjávarútvegsfræðum. Ekkert húsnæbi er til fyrir verklega matvælafræbi og Sjávarútvegs- stofnun Háskólans er nú í brábabirgðahúsnæði meb sína meistaranema. Þær greinar og Meö rúmlega 14% fjölgun ut- anferða í fyrra settu íslending- ar nýtt og glæsilegt met. Um 166.200 utanferöir svara til þess aö 62% þjóðarinnar hafi farið eina ferð til útlanda. „Erfitt er aö fá tölulegar upp- lýsingar til aö gera samanburð viö aörar þjóöir, en líkur benda til aö þarna séum viö nálægt enn einu heimsmetinu og líklega margföldu heims- meti þegar tekiö er tillit til fjarlægðar frá öörum lönd- um", segir Valdimar Kristins- son í Fjármálatíðindindum Seölabankans, þar sem hann rekur m.a. fjölda utanverða á ár hvert síöustu hálfa öld. Áður hafa utanferðir landans orðið flestar 149.200, árið 1988, sem samsvaraði þá einni ferb fyrir 59% þjóðarinnar. Og síðan hefur samsvarandi hlutfall rokk- aö á milli 53% (árið 1993) og 57% (árið 1991). Utanferðum landsmanna hef- ur fjölgað mjög hratt á umliðn- stofnanir Háskólans sem hafa lýst yfir vilja sínum til að taka þátt í stofnun Matvælagarðs eru matvælafræði, véla- og iðnaðar- verkfræði, fiskihagfræbi, Sjávar- útvegsstofnun H.I. og fiskalíf- eðlisfræbi. Borgaryfirvöld telja ab Mat- væla- og sjávarútvegsgarður yrði atvinnulífinu í borginni mikil lyftistöng og telja því mik- ilvægt að góð samvinna takist um verkefnið á milli ríkisvalds og Reykjavíkurborgar. -GBK um áratugum, sérstaklega á tímabilinu frá byrjun 7. áratug- arins fram á síðari hluta þess nú- unda. Aðeins 9.500 manns fóru utan árið 1960, eða sem svaraði 5% þjóöarinnar. Það hlutfall tvö- faldaðist næstu fimm árin, nálg- aðist 25% árib 1975, komst í 40% áriö 1985 og hefur síðustu tíu árin hækkað í 62% lands- manna, sem fyrr segir. Eftirfarandi tafla sýnir þróun- ina á fimm ára tímabilum frá 1960: íslendingar til landsins Ár. Fjöldi: Fjölgun: Hlutfall: 1960 9.500 34% 5% 1965 18.700 97% 10% 1970 26.900 44% 13% 1975 51.400 91% 24% 1980 69.300 35% 30% 1985 95.700 38% 40% 1990 142.100 48% 56% 1995 166.200 17% 62% Smábátaeigendur á Austurlandi um fjölda sóknardaga: Ekki færri en '82 Forusta Landssambands smá- bátaeigenda hefur aö unda- förnu fundaö vítt og breitt um landiö meö félagsmönnum til kynna sér viöhorf þeirra til væntanlegra framhaldsviö- ræöna viö sjávarútvegsráöherra um hugsanlegar breytingar á fiskveiðistjórnun smábáta. í ályktunum þessara félags- funda er m.a. beint þeim tilmæl- um til ráðherra að hann beiti sér fyrir því að lögunum um stjórn fiskveiða verði tafarlaust breytt svo að sóknardagar krókabáta verði aldrei færri en 82. Bent er á ab samskonar tillaga hafi verið samþykkt samhljóða á síðasta Fiskiþingi, sem er eins og kunnugt er sameiginlegt þing allra hags- munaaðila í sjávarútvegi. Á félagsfundi smábátaeigenda á Austurlandi sem haldinn var á Eg- ilsstöðum sl. sunnudag voru þessi tilmæli til ráðherra ítrekuð auk þess sem fundurinn hafnar alfariö framkomnum hugmyndum ráð- herra um kvótasetningu króka- báta. Jafnframt telur fundurinn að það sé tilgangslítið að ræða frekari breytingar á núgildandi lögum, nema til komi auknar afla- heimildir. Ennfremur gerir fund- urinn þá kröfu til Alþingis að krókabátar, til jafns við ör"ur skip, fái að njóta fyrirsjaarnegs þorskbata. Það þýðir ab aflaheim- ildir krókabáta í þorski. verði auknar í hlutfalli við útgefinn heildarafla þorsks á þessu fisk- veiðiári. Hinsvegar er tekið undir hugmyndir ráðherra um afnám banndaga og fækkun sóknartíma- bila. Félagsfundurinn skorar aftur á móti á sjávarútvegsráðherra að verða ekki við tilmælum LÍÚ um afnám jöfnunarsjóða og halda þess í stab áfram þeirri stefnu sem lög kveba á um í þessum efnum. Þá er mótmælt harðlega hug- myndum um bann við netaveið- um á bátum undir 20 tonnum. -§rh Utanferðum landsmanna hef- ur þannig fjölgað um 1650% á rúmum þribjungi aldar, en að teknu tilliti til fólksfjölda er um rösklega 12-földun ab ræða. Þessar tölur rifja m.a. upp um- ræður um „góðu gömlu árin þegar einn fyrirvinna nægði fyr- ir fjölskylduna". Af framan- greindum tölum má ljóst vera að afar fáar „venjulegar fyrir- vinnur" 6. og 7. áratugarins hafa þurft ab skaffa nægilega til þess að fara með fjölskylduna í 2ja til 4 vikna ferð til útlanda. Má raunar minna á að árið 1960 voru að jafnaði nær 12 ís- lendingar á hvern fólksbíl í landinu, þannig að margar fyrir- vinur hafa þá sloppið við þann kostnaðarlið sem nú er orðinn sá stærsti í heimilisútgjöldum flestra fjölskyldna. Mennirnir sem grunaöir eru um tryggingasvik einnig grunaöir um aöild aö bankaráninu á Vesturgötu: Umsvifamikil glæpastarfsemi Um 166.200 utanferöir í fyrra samsvara því aö 62% íslendinga hafi fariö eina ferö: Utanfarar voru 11% fleiri en nokkru sinni fyrr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.