Tíminn - 26.01.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.01.1996, Blaðsíða 14
14 Hmiwii Föstudagur 26. janúar 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHUS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur sfjórnar. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramáliö. Danskennsla Sigvalda í Risinu er næst á morgun kl. 13 fyrir byrjendur og kl. 14.30 fyrir lengra komna. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist og dansað í Félagsheimili Kópavogs í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Þöll og félagar spila fyrir dansi. Húsið öllum opið. Gjábakki, Fannborg 8 Námskeið í taumálun og klippi- myndum kl. 09.30, námskeið í bók- bandi kl. 13. Kóræfingin er kl. 17.15. Ósóttir miðar á þorrablótið verða seldir frá kl. 14-17. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi verður á morgun. I.agt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ AL,LT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Húnvetningafélagib Paravist kl. 14 á morgun, laugar- dag, í Húnabúð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Skaftfellingafélagib í Reykjavík Félagsvist sunnudaginn 28. jan. kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Esperantistafélagib Auroro heldur fund í kvöld kl. 20.30 á Skólavörðustíg 6B. Flutt verður þýð- ing á reykvískri þjóösögu, kynntar nýútkomnar bækur og málhornið verður á sínum stað. NVSV: Kynnisferb í Fræba- setrib í Sandgerbi Náttúruverndarfélag Suðurvestur- lands (NVSV) mun standa fyrir vett- vangsferðum á laugardögum líkt og félagið geröi fyrir nokkrum árum. Fyrsta ferðin verður farin laugardag- inn 27. janúar í Fræöasetrið í Sand- gerði til kynningar á starfsemi þess. Mæting kl. 14 við Fræðasetrið á horni Hafnargötu og Garbvegar. Kynningin mun taka um klukku- tíma. Að henni lokinni gefst þátttak- endum kostur á stuttri skoðunarferð um hafnarsvæðið og fara fram á bryggju og líta í krabbagildru sem legið hefur við bryggjuna í nokkra daga. Allt áhugafólk um náttúru- fræbslu og náttúruverndármál er vel- komið og sérstaklega foreldrar með börnin sín. Þorrablót Þróttar Hið árlega þorrablót Þróttar verður haldið í Danshúsinu í Glæsibæ laug- ardaginn 27. janúar. Húsið opnað kl. 19. Ræðumaður kvöldsins verður Össur Skarphéðinsson og veislustjóri Leifur Harðarson. Danssveitin ásamt Evu Ásrúnu sjá um tónlistina. Miða- verð aðeins kr. 2.200. Húsið opið öll- um Þrótturum og velunnurum þeirra, sem ekki koma í mat eftir kl. 23. Miðaverð kr. 800. Miða- og boröapantanir í Ölveri eftir kl. 11.30 í dag og á morgun. Hallgrímskirkja: Sýning á verkum sr. jakobs jónssonar Nk. sunnudag, þ. 28. janúar, kl. 10 um morguninn verður dagskrá í Hallgrímskirkju við opnun sýningar á verkum sr. Jakobs Jónssonar, dr. theol. (1904-1989). Sýningin er á vegum Hallgríms- kirkju og Listvinafélags kirkjunnar í samvinnu við Handritadeild Lands- bókasafns í Þjóöarbókhlööu, en handritadeildin er 150 ára um þessar mundir. Dagskráin nk. sunnudagsmorgun kl. 10 er sem hér segir: Sr. Karl Sigur- bjömsson talar um ævi og starf sr. Jakobs, Þór Jónsson fréttamabur les úr bernskuminningum sr. Jakobs og Kári Bjarnason handritavörður grein- ir frá handritasafni sr. Jakobs í Þjóð- arbókhlöbu. Að svo búnu opnar sr. Ragnar Fjalar Lárusson sýninguna. Sýningin í Hallgrímskirkju mun standa í tvær vikur. Gítartónleikar á Ólafsvík Gítardúettinn „Icetone 4 2" heldur tónleika í Ólafsvíkurkirkju kl. 17 nk. sunnudag, 28. jan. Dúettinn mynda þeir Símon H. ívarsson og Michael Hillenstedt og á efnisskrá þeirra er að finna verk nr.a. eftir M. Ponce, F. Sor, C. Debussy, Gunnar Reyni Sveinsson og syrpu af lögum frá Subur-Amer- íku. Listasafn Sigurjóns: Portrettsýning Undanfarið hafa verið til sýnis í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar valdar andlitsmyndir eftir Sigurjón. Breyt- ingar hafa verið gerðar á sýningunni, þar eð bætt hefur verið við verkum, bæði þrívíðum andlitsmyndum (skúlptúrum) eftir Sigurjón og mál- verkum af þjóðkunnum íslending- um. Málverkin hafa fengist að láni úr öbrum söfnum. Meðan á sýningunni stendur verð- ur aðstaða til að skoða myndbandið „Þessir kollóttu steinar", sem fjallar um portrettmyndir Sigurjóns. Sýningin mun standa til 19. maí. Safniö er opið laugardaga og sunnu- daga milli klukkan 14 og 17. Kaffi- stofan er opin á sama tíma. Tekið er á móti hópum utan opnunartímans eftir nánara samkomulagi. Sigurjón Ólafsson: „Sonur lista- mannsins". Cranít, 1955. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Stóra svió kl. 20: íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson á morgun 27/1, fáein sæti laus laugard. 3/2 Stóra svió Li'na Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 28/1 kl. 14.00, sunnud. 4/2 kl. 14.00 laugard. 10/2 kl. 14.00 Stóra svib kl. 20 Viö borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 26/1, síbasta sýning föstud. 2/2, aukasýning Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavikur: . Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnars- dóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir Leikmynd: Jón Þórisson Búningar: Áslaug Leifsdóttir Lýsing: Ögmundur jóhannesson Hljób: Ólafur Örn Thoroddsen Tónlist: „Skárr'en ekkert" Leikarar: Anna E. Borg, Ásta Arnardóttir, Kjartan Cubjónsson, María Ellingsen, Steinunn Olafsdóttir og Valgerbur Dan. Frumsýning lau. 27/1 uppselt, 2. sýning sunnud. 28/1, uppselt Bar par eftir jim Cartwright föstud. 26/1, kl. 20.30, uppselt laugard. 27/1 kl. 23.00, uppselt fimmtud. 1/2, föstud. 2/2, uppselt Tónleikaröb L.R. á stóra svibi þribjud. 30/1 kl. 20.30: Jl-soulband og Vinir Dóra. Blús og blúsbræbingur- Mibaverb kr. 1000. Höfundasmibja L.R. á Leynibarnum sunnud. 28/1 kl. 16.00 Grámann eftir Valgeir Skagfjörb Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil CjAFAKORTIN OKKAR - FRÁBÆR TÆKIFÆRISGjÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Creibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Don Juan eftir Moliére 9. sýn sunnud. 28/1. Fimmtud. 1/2 Föstud. 9/2 - Sunnud. 18/2 Glerbrot eftir Arthur Miller í kvöld 26/1 - Sunnud. 4/2 Sunnud. 11 /2 - Sunnud. 18/2 Þrek og tár eftir Olaf Hauk Símonarson Á morgun 27/1. Uppselt Mibvikud. 31/1. Nokkursæti laus Föstud. 2/2. Uppselt - Laugard. 3/2. Uppselt Fimmtud. 8/2. Nokkur sæti laus Laugard. 10/2. Uppselt - Fimmtud. 15/2 Föstud. 16/2 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Á morgun 27/1 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 28/1 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 3/2 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 4/2 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 10/2 kl. 14.00. Nokkursæti laus Sunnud. 11/2 kl. 14.00. Uppselt Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell 9. sýn. í kvöld 26/1. Uppselt 10. sýn sunnud. 28/1. Uppselt Fimmtud. 1/2. Nokkur sæti laus Sunnud. 4/2. Nokkur sæti laus Mibvikud. 7/2 - Föstud. 9/2. Uppselt Laugard. 17/2 Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke S. sýn. í kvöld 26/1. Uppselt 6. sýn. sunnud. 28/1. Nokkur sæti laus 7. sýn. fimmtud. 1/2-8. sýn. sunnud. 4/2 9. sýn. föstud. 9/2 - Sunnud. 11/2 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Leikhúskjallarinn kl. 15:00 Leiksýningin Ástarbréf meb sunnudagskaffinu Höfundur A. R. Gurney Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson Kaffi og ástarpungar innifalib í verbinu sem erkr. 1300,- sunnud. 28/1 kl. 15.00 sunnud. 4/2 kl. 15.00 - sud. 11 /2 kl. 15.00 og sud. 18/2 kl. 15.00 Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Creibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Daaskrá útvarps oa siónvarps Föstudagur 26. janúar 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Óskar Ingi \T 1/ Ingason flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljó6 dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Sagnaslób 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Vægbarleysi 13.20 Spurt og spjallab 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar 14.30 Daglegt líf í Róm til forna 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórbu 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda 17.30 Allrahanda 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Bakvib Gullfoss 20.10 Hljóbritasafnib 20.40 Vib fótskör Fjölnis 21.30 Pálína meb prikib 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 26. janúar 1 7.00 Fréttir 17.05 Leibarljós (316) 17-50 Táknmálsfréttir fL 18.00 Brimaborgarsöngv- ararnir (4:26) 18.30 Fjör á fjölbraut (14:39) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Dagsljós 21.05 Happ í hendi Spurninga- og skafmibaleikur meb þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast vib í spurningaleik í hverjum þætti og geta unnib til glæsilegra verblauna. Þættirnir eru gerbir í samvinnu vib Happaþrennu Háskóla íslands. Úmsjónarmabur er Hemmi Gunn og honum til abstobar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Ebvarbsson. 21.50 Bróbir Cadfael Mærin í ísnum (Cadfael: The Virgin in the lce) Bresk sakamálamynd byggb á sögu eftir Ellis Peters um mibaldamunkinn slynga, Cadfael. Leikstjóri: Malcolm Mowbray. Abalhlutverk: Derek jacobi. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.15 íbjörtu báli (White Heat) Bandarfsk spennumynd frá 1949 um gebbilaban bófa á flótta undan lögreglunni. Leikstjóri: Raoul Walsh. Abalhlutverk: James Cagney, Virginia Mayo og Edmund O'Brien. Þýbandi: Haraldur lóhannesson. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 26. janúar jm 16.45 Nágrannar SjnTjt„ _ 17.10 Glæstar vonir rjSWV'í 1 7.30 Köngulóarmabur- inn 1 7.50 Erub þib myrkfælin? 18.15 NBA-tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Subur á bóginn (9:23) (Due South) 21.10 Kunnuglegtandlit (The Corpse Had a Familiar Face) Spennandi og skemmtileg sjón- varpskvikmynd um blabakonuna Ednu Buchanan sem einkum fæst vib ab skrifa um sakamál. Hún á ab baki tvö vonlaus hjónabönd og býr nú meb köttum sínum og hundi. Edna dregst inn f rannsókn morbs á 18 ára gamalli stúlku. Rannsóknin afhjúpar drungaleg fjölskylduleyndarmál en leibir jafn- framt til þess ab Edna fer ab gaumgæfa sín eigin fjölskyldu- bönd. Á meban þessu stendur kynnist hún lögreglumanninum Harry Lindstorm sem gefur henni hýrt auga. Abalhlutverk: Elizabeth Montgomery, Dennis Farna, Yap- het Kotto og Audra Lindley. I.eik- stjóri: Joyce Chopra. 1994. 22.50 Dásvefn (Dead Sleep) Hörkuspennandi og taugastrekkjandi sakamálamynd. Læknir nokkur er virtur um víba veröld en býr yfir skelfilegu leynd- armáli. Sífellt fleiri af sjúklingum hans falla í dásvefn og eiga sér enga von um bata. Þegar hjúkrun- arkona kemst að leyndarmáli lækn- isins reynir hún ab binda enda á myrkraverkin. En vib þab kemst hún sjálf í brába hættu. Abalhlut- verk: Linda Blair, Tony Bonner og Christine Amor. Leikstjóri: Alec Mills. 1990. Stranglega bönnub börnum. 00.25 Vélabrögb II (Circle of Deceit II) John Neil rann- sakar morbib á majór hjá leyni- þjónustu hersins sem var skotinn til bana vib afskekkta einkaflug- braut. Vib húsleit hjá hinum látna rekst john á óbobinn gest sem reynist vera Jason Sturden, starfs- mabur banka í mibborginni. Leyni- þjónustan býr svo um hnútana ab John fær vinnu sem sendill hjá bankanum og brátt kemur á dag- inn ab þar innan dyra hafa menn óhreint mjöl í pokahorninu. Abal- hlutverk: Dennis Waterman og Susan Jameson. Stranglega bönn- ub börnum. 02.10 Svindlarinn (Sweet Talker) Gráglettín gaman- mynd um svikahrappinn Harry Reynolds sem er nýsloppinn úr steininum og stabrábinn í ab græba fúlgu fjár hib fyrsta. Hann ákvebur ab ræna gullfarmi úr skipi sem liggur á hafsbotni. En þab fer allt saman út um þúfu þegar Harry kynnist Julie og tfu ára syni henn- ar, David. Abalhlutverk: Bryan Brown, Karen Allen og Chris Haywood. Leikstjóri: Michael jenk- ins. 1991 . 03.35 Dagskrárlok Föstudagur 26. janúar 1 7.00 Taumlaus tón- < J SVIl list 19.30 Spítalalíf 20.00 Jörb II 21.00 Halastjarnan 22.30 Svipir fortíbar 23.30 Vitjun 01.15 Vopnabur og saklaus 02.45 Dagskrárlok Föstudagur 26. janúar •töd ttt' 17 00 Læknamibstöbin ttt 18.00 Brimrót 111 18.45 Úr heimi stjarn- anna 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Fréttavaktin 20.25 Svalur prins 20.50 Bleiki pardusinn snýr aftur 22.25 Hálendingurinn 23.15 Arfleifð vísindamannsins 00.45 í vændisfjötrum 02.15 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.