Tíminn - 26.01.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.01.1996, Blaðsíða 15
Föstudagur 26. janúar 1996 WfSlflWl® 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR DAUÐASYNDIRNAR SJÖ Dauöasyndirnar sjö; sjö fórnarlömb, sjö leiöir til að deyja. Brad Pitt (Legend of the Fall), Morgan Freeman (Shatvshank Redemtion). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. AGNES ★ ★★ SV, Mbl. ★ ★★ DV. ★★★ Dagsljós. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. MORTAL KOMBAT PENINGALESTIN MONEY TRAIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. Rómantíska gamanmyndin „SANNIR VINIR“ Meö Chris O’Donnell, (Batman Forever, Scent of a Woman). Þú getur valið um tvenns konar vini. Vinum sem þú getur treyst og vinum sem þú getur ekki treyst fyrir manninum sem þú elskar. „Sannir vinir“ er lífleg, rómantísk gamanmynd sem kemur öllum í gott og flöriegt skap. ★★★ SV, Mbl. ★★ 1/2 HK, DV. Sýnd kl. 9 og 11. SVAÐILFÖR Á DJÖFLATIND ■ „Frábær gamanmynd með Daniel Stern (Home Alone I & II, City Slickers) í aðalhlutverki. Með lögregluna á hælunum er Max Grabelski (D. Stern) ruglað saman við þekktan skátaforingja og þarf að leiða 6 unga, viljuga og áhugasama skáta um óbyggðir þar sem lokamarkið er að komast upp á Djöflatind." Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. NINE MONTHS ★★★ ÓHT. Rás 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.20. KIDS Sýnd kl. 5, 7 og 11. B.i. 14 ára. BORG TÝNDU BARNANNA Einstök mynd frá leikstjórum hinnar viðáttu furðulegu „Delicatessen." A- Taka Tvö (Stöð 2) Sýnd kl. 5 og 11. VANDRÆÐAGEMLINGARNIR BRAVEHEART Ein aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á síðasta ári með ótrúlegum tæknibrcllum! Barátta aldarinnar er hafin!!! ★ ★★ ÓHT, rás2 Sýnd kl. 5, 7 og 11. (B. i. 14 ára.) Þeir eru kannski engir englar ern betri félaga gætirðu ekki eignast. Sýnd kl„ 5. B.i. 12 ára. TERENCE Hlil BUOSPENCER /Sony Dynamic / 1/1/J Digital Sound. Þú heyrir muninn TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd kl. 7. Kr. 750. Mel Gibson hlaut Golden Globe fyrir bestu leikstjórn. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Forsýning: w ailiirg toj? xhale Vinkonur í blíðu og stríðu, í leit að hinni einu sönnu ást. Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Aðalhl.: Whitney Houston og Angela Bassett. Forsýnd kl. 9. f |in ^Sony Dynamic J Digital SouncL Þú heyrir muninn NY MYNDBÖND New Jersey Drive ★ Strákarnir í hverfinu New jersey Drive A&alhlutverk: Sharron Corley, Gabriel Casseus, Saul Stein, Gwen McGee. CIC myndbönd Sýningartími: 94 mínútur Bönnub börnum innan 16 ára Þaö er Spike Lee sem sendir þessa mynd frá sér sem framleiðandi hennar, en hún fjallar um unga drengi í skuggahverfum Jersey- borgar, en líf þeirra snýst um að stela bílum, annað hvort til hraðaksturs eöa til að selja þá til niöurrifs. Um er að ræða sinnulausa drengj, sem lifa fyrir líðandi stund og er skítsama um afleiðingar þess sem þeir gera. Að sjálfsögðu komast þeir í kast við lögregl- una, sem endar með því aö manndráp eru framin. Myndin er léleg og er furöulegt að Spike Lee, sem er þekktur fyrir annað, skuli láta hana frá sér. Sagan er afskap- lega þunn og óraunveruleg og leikurinn ýktur. Myndin er hins vegar vel gerð, eiíis og ávallt þegar Spike Lee er annars vegar. Mynd sem gleymist í afkynning- unni. -PS SAI/BÍÓIil .S. n/BÍÓIM rr»rTiTiniiiiiiiiiiiiiiiiTiiiiiiiiiiiT-^-» MiliiiiiiiiniiiiirrrriiiTMiiiiiirrru*-^-* ____.1 HASKÓLABIO Sími 552 2140 SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 THE USUAL SUSPECTS FIVE CRIMINAIS . ONE UNE UP tiO COINCIOENCE ACE VENTURA bMhöuj ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 89()0 PENINGALESTIN GOLDENEYE MONEY TRAIN Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11. Sýnd í sal A kl. 9 í THX. Bönnuð innan 12 ára. DANGEROUS MINDS Sýnd kl. 9. DR JEKYLL AND MS. HYDE Sýndkl. 5, 7.10, 9.10 og 11. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 POCAHONTAS -POCrUfO\TAUi’l>tt: l'AMilV Hfl Of TULSlKiMl. FRELSUM WILLY 2 Sýnd kl. 5, 7, 9og 11 ITHX Með íslensku tali. Sýnd kl. 5 og 7 í THX. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 í THX. POCAHONTAS Sýnd m/ íslensku tali kl. 5 og 7. „Hann er villtur" „Hann er trylltur" ..... og hann er kominn aftur.“ Jim Carrey er vinsælasti leikarinn i dag! Þessi mynd er ein mest sótta myndin í Bandaríkjunum í vetur. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. ASSASSINS Sýndkl. 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9, 11.10 og 00.15 ÍTHX. B.i. 14 ára. ACE VENTURA „Hann er viiltur” „Hann er trylltur” „... og hann er kominn aftur.“ Jim Carrey er vinsælasti leikarinn í dag! Þessi mynd er ein mest sótta myndin í Bandaríkjunum í vetur. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. TO WONG FOO Karlmannlegustu hasarmyndahetjurnar í Hollywood í dag stíga hér fram á sviðið á háum hælum. Þrír kæðskiptingar leggja af stað á bleikum Kadilakk yfir þver Bandaríkin og verða strandaglópar í mesta krummaskuði sem sögur fara af. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Wesley Snipes og John Leguziamo. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. VIRTUOSITY Íashingmm VIRTUOSITY Hörkuspennandi tryllir með Denzel Washington (Crimson Tide) i aöalhlutverki. Lögreglumaðurinn Parker er á hælum hættulegasta Ijöldamorðingja sögunnar. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. AMERÍSKI FORSETINN THE AMERICAN PRESIDENT Frábær gamanmynd frá grínistanum frábæra, Rob Reiner (When Harry Met Sally, A Few Good Men. Misery og Spinal Tap). Sýndkl. 4.45,6.50, 9 og 11.15. GOLDENEYE ★★★★ Ó.H.T. Rás 2 “ S_ýnd kl. 7. PRESTUR Aðalhlutverk: Linus Roache. Synd kl. 4.4S, 6.50 og 9. B.i. 12 ára. «=

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.