Tíminn - 26.01.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 26.01.1996, Blaðsíða 9
Föstudagur 26. janúar 1996 M» bílar 9 Bilablabiö Autocar metur bíla síöasta árs: Polo og Peugeot einu fimm stjömu bílarnir Nýir vænt- anlegir á markab Smábílar Citroén Saxo maí '96 Ford Sub B '96 A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN f UMFERÐINNI" JC VIK BMW 840 Ci Jeep Cherokee Citroén Xantia Ferrari Fiat Punto Ford Fiesta Ford Escort Ford Mondeo Ford Scorpio Honda Civic Honda Shuttle Hyundai Sonata Hyundai Lantra Jaguar Lamborghini Land Rover Discovery Lotus Esprit Mercedes Benz E320 Mitsubishi Carisma Nissan Almera Peugeot 406 Porsche 911 Renault Laguna Rolls Royce Rover SAAB 9000 SAAB 900 Seat Ibiza Skoda Felicia Suzuki Swift Suzuki Baleno Toyota RAV 4 Toyota Celica Toyota Land Cruiser Opel Vectra Opel Corsa Opel Omega Volkswagen Polo Volkswagen Golf Volvo 850 R Mercedes-Benz A-lína október '97 Mercedes Swatch '98 Mitsubishi Colt mars '96 Renault Clio s.h. '97 Volkswagen Polo (baby) vorib '97 Millistærb BMW 3-línan Voriö '98 Chrysler Neon júní '96 Honda Civic '97 Hyundai Lantra vorið '96 Mercedes-Benz B-lína 1999 Renault Megane apríl '96 Golf 1998 Stærri fjölskyldubílar Audi A4 mars '96 Ford Mondeo október '97 Honda Accord mars '96 Nissan Primera október '96 M.-Benz C-línan haust '96 M.-Benz E-línan ágúst '96 Opel Vectra október '96 Volvo F4 júní '96 Volvo 850 4wd vor '96 Vitara V6 I'iýr eðaljeppi þar sem afl og öryggi hafa forgang. Vitara V6 er einstaklega aflmikill, með hljóðláta V6 vél, 24 ventla, sem afkastar 136 hestöflum. Hann er byggður á sjálfstæða grind og er með hátt og lágt drif. fiákvæmt vökvastýrið og lipur 5 gíra handskiptingin eða 4ra gíra sjálfskiptingin gera Vitara V6 auðveldan í akstri á vegum sem utan vega. Öryggisloftpúðar fyrir ökumann og framsætisfarþega, höfuðpúðar á fram og aftursætum og styrktarbitar í hurðum gera Vitara V6 að einum öruggasta jeppa sem býðst. Einstaklega hljóðlátt farþegarýmið er búið öllum þægindum sem eiga heima í eðaljeppa eins og Vitara V6. Peugeot 406 í breska bílablaöinu Autocar, þar sem teknar eru fyrir nokkrar tegundir bifreiba af árgerö síðasta árs og þeim gefin einkunn í formi stjörnugjafar. í>ar kemur ýmislegt í ljós, en ljóst er aö bílaprófunarmönn- um Autocar hefur líkað best við Peugeot 406 og Volkswagen Polo, enda eru þetta einu bíl- arnir sem fá fimm stjörnur. í könnuninni er tekið tillit til verbs, frágangs, þaeginda og ýmislegs fleira. Það er ýmislegt sem kemur á óvart, en við lát- um listann fylgja hér á eftir. Tcgund Stjörnur Alfa Romeo Spider **** Alfa Romeo 1,6 L ** Audi A4 **** Audi A6 **** Bentley **** BMW 316i/318i/323i/328i **** BMW 750i VW Polo DRÁTTARBEISLI - KERRUR _________ÍSLENSKT, JÁ TAKK______________ SÍÐUMÚLA19. lOÖREYKJAVlK, SlMIS68 4911. FAX 568 4916. KT. 621194-2599. VSK NR 44760 Allar geróir af kerrum og vögnum. Allir hlutir til kerrusmlöa. Dráttarbeisli á flestar gerðir bifreiða. Hemlakerfi fyrir gamlar kerrur. Sérsmiðum kerrur - Gerum við kerrur - Áratuga reynsla. Vikur Vagnar Siðumúla 19 s. 568 4911 Er hestakerran þín lögleg ?? Lögleg hemlakerfi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.