Tíminn - 26.01.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.01.1996, Blaðsíða 12
12 Wiminm bílar Föstudagur 26. janúar 1996 l INNBYGGT ÖRYGGI FYRIR BÖRNIN! Innbyggði barnabílstóllinn í Renault 19 veitir barninu öryggi án þess að vera fyrir þegar barnið er ekki í bílnum. En Renault 19 RN er fleiri góðum kostum búinn: Aflstýri, rafdrifnum rúðum, fjarstýrðri samlœsingu á hurðum, fjarstýrðu útvarpi og segulbandstaki með þjófavörn, tvískiptu niðurfellanlegu aftursteti með höfuðpúðum og styrktarbitum í hurðum svo fútt eitt sé talið. Renault 19 RN er því örugglega góður kostur fyrir alla fjölskylduna því verðið er nú aðeins 1.265.000 kr. kominn á götuna. ÁRMÚLA 13 SÍMI: 568 1200 3EINN SlMI: 553 1236 Með einu handtaki lyftist barna- stóllinn upp og barnið getur notad bilbeltid á öruggan hátt. RE\AULT fer á kostum K O M I U O U I V N S U (\ K I £>. Hinn nýi Volvo 850 Coupe, C7. Sviptingar á bílamarkaöi: Volvo seinkar 850 Coupe Forráöamenn Volvoverk- smiöjanna hafa ákveöið aö hinn nýi Volvo 850 Coupe, sem beöiö hefur veriö meö nokkurri eftirvæntingu, veröi ekki meö á bílasýningu í Bandaríkjunum á næstunni og er þessi ákvöröun tekin á síðustu stundu. Taliö er aö þessi ákvöröun tengist úlfúö á milli Audiverk- smiðjanna og Volvo vegna nafngiftar Volvo S4, sem Audi- mönnum finnst alltof líkt Audi A4 og telja raunar að S4 nafnið sé sett þeim til höfuðs. Reyndar hefur Coupe-bíllinn veriö kall- aöur C7 og þess vegna er talið að Volvo vilji hugsa þetta mál alveg upp á nýtt. ■ Jónas Þór Steinarsson, framkvœmdastjóri Bílgreina- sambandsins: Sala nýrra bíla upp á við eftir mögur ár Símanúmerið er 5631631 Faxnúmerib er 5516270 Jónas Þór Steinarsson, fram- kvæmdastjóri Bílgreinasam- bandsins, segir aö þrátt fyrir aö sala á nýjum fólksbílum sé á uppleiö þá sé ekki nein ástæöa til aö vera meö ein- hverja mikla bjartsýni, því aukningin sé enn svo lítil. Á síðasta ári voru seldir um 6.500 nýir fólksbílar hér á landi, í stað um 5.400 árið áð- ur, en þegar mest var, árið 1987, voru fluttir inn rúmlega 18 þúsund nýir fólksbílar. Síð- an þá hefur leiðin legið niður á við, eða allt þar til á síðasta ári. Á síðasta ári var um 20% aukn- ing í sölu nýrra bíla frá árinu áður og segir Jónas að kannski megi búast við annarri eins aukningu nú. -PS ii 1 u Ánægjuleg þjónusta Starfið á ESSO stöðinni tengist auðvitað bílum að miklu leyti. Einn mikilvægasti hluti þess eru þó engu að síður kynni við þá viðskiptavini sem með viðmóti sínu hvetja starfsmenn ESSO til að veita enn betri þjónustu. E S S O ÞJÓNUSTA - s n ý s t u m þ i g Olíufélagiðhf —50 ára ~

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.