Tíminn - 27.01.1996, Page 1

Tíminn - 27.01.1996, Page 1
80. árgangur Laugardagur 27. janúar 1996 19. tölublað 1996 Blóm fyrir pabba! Þær mæbgurnar Þórey og Sóley voru í gœr í Blómavali ab velja veglegan blómvönd handa bóndanum á heimilinu, enda bóndadagur og ryrsti dagur þorra. í blómabúbum um land allt var sannkallab blómahaf ígær, enda færist í vöxt sá sibur ab færa bœndum blóm á bóndadegi. - Tímamynd: GS Ríkisendurskoðun: Fjármáiarábuneyti sent sýslumönnum fyrirmceli um aö afturkalla gjald- þrotabeiöni: Hundruö milljóna tapast vegna „greiöasemi" innheimtumanna E inkoskóladeilan í Mývatnssveit: Fresta ákvöröun vegna þorrablóts Fundi sveitarstjórnar Skútu- sta&ahrepps var frestab í fyrradag fram á mánudag. Bú- ist er við a& þá veröi tekin ákvörðun um hvort sveitar- stjórn sækir um framlag til Jöfnunarsjó&s sveitarfélag- anna fyrir einkaskólann sem nú er rekinn á Skútustö&um. Samkvæmt heimildum Tím- ans er talið ólíklegt að vilji sé fyrir því hjá meirihluta hrepps- nefndar að sótt verði um styrk- inn, um 1,5 milljón króna. Halda á þorrablót í kvöld og til að afstýra því aö „allt yrbi vit- laust þar", eins og viðmælandi blaðsins orðaði það í gær, var ákvörðun sveitarstjórnar frestað fram yfir helgi. -BÞ Jóhann Bergþórsson ákceröur af ríkissaksókn- ara: 34 milljóna kr. vanskil Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Jóhanni Bergþórssyni, fyrrum for- stjóra Hagvirkis-Kletts, fyrir að liafa ekki staðið í skilum varðandi greiðslur á virðis- aukaskatti og staðgreiðslu skatta upp á um 34 milljónir króna áður en fyrirtækið varð gjaldþrota árið 1994. Málið var tekið fyrir í Hér- aðsdómi Reykjaness í gær. Um er ab ræða um 22 millj- ónir króna sem Hagvirki-Klett- ur hafi innheimt en ekki staðið skil á og þá um 12 milljónir króna sem er staögreiðslugjöld af launum starfsfólks. Gjöldin hafði fyrirtækið innheimt síð- ustu mánuðina áður en það fór í gjaldþrot í október 1994. Nýlega var málið tekið fyrir í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, þar sem lagt var til að 16 milljóna króna tryggingavíxill, úgefinn af Jóhanni Bergþórssyni yrði felldur niður, en Tímanum tókst ekki að fá upplýsingar í gær um lyktir þess máls. -PS „Þeir eru að taka sig upp með fjölskyldu, konu og börn og sumir hverjir hafa selt húsnæð- iö sitt. Það að flokka þetta und- ir ævintýramennsku er að mínu mati með öllu óábyrgt og ekki sæmandi," segir Grétar Þor- steinsson formaður Samiðnar. Hann bendir einnig á að þarna eigi í hlut fólk á besta aldri og því ekki að ófyrirsynju a& rætt Ríkissjóður tapaði hundruð- um milljóna á síðasta ári sök- um þess a& innheimtumenn ríkisins beittu ekki tiltækum innheimtuúrræðum strax og skattkröfur fóru í vanskil: Þ.e.a.s. að atvinnurekstur var ekki stöðva&ur strax vegna vanskila á vörslusköttum (staðgrei&slu og vsk), þunga- skattur ekki innheimtur strax með uppboði og fjárnámi ekki beitt strax og vanskil mynduð- ust til tryggingar kröfu. Hér er um að ræöa tilvik þegar skatt- sé um atgervisflótta í þessu sam- bandi. Hann segir að sú þróun sem átt hefur sér stað síðustu misseri og þá alveg sérstaklega á sl. ári þar sem margir iðnaðarmenn hafa séð sig nauðbeyg&a til að flytja til útlanda vegna atvinnuástandsins hér heima, sé ekki hægt túlka á jafn léttvægan hátt og einstakir ráðherrar hafa gert með því aö ar eru rétt lag&ir á og koma til innheimtu á réttum tíma, „en innheimtumenn ríkissjóðs gripu ekki til þeirra inn- heimtuúrræða sem þeir hafa til að tryggja kröfur og stöðva frekari uppsöfnun á vanskil- um", segir í skýrslu Ríkisend- urskoðunar, sem einnig veit dæmi þess aö fjármálará&u- neyti hafi sent sýslumönnum fyrirmæli um afturköllum gjaldþrotabeiðna. Svigrúm til samninga við skuldara sé mjög takmarkað flokka það undir „einhverja ævin- týramennsku." Máli sínu til stuðnings bendir Grétar á ab ákvörðun um brottflutning úr landi sé ekki gerð nema af illri nauðsyn og að vel athuguðu máli þar sem menn hafa kynnt sér hús- næðismál, skattamál og hina samfélagslegu þjónustu sem í boði er í hinum nýju heimkynn- um, auk kjaramála. -grh vegna jafnræðissjónarmiða. í einhverjum tilfellum mætti e.t.v. fallast á þau rök að ef starf- semi er stöbvub þá sé útséð meb ab krafa fáist greidd, en samt verbi aö horfa á heildarmynd- ina. „Ástæða er til þess að ætla ab innheimta í heild muni batna ef allir gjaldendur ganga að því sem vísu að vanskil leiði strax til stöðvunar á atvinnu- rekstri þeirra. Linkind við inn- heimtu sendir röng skilaboð til þeirra sem standa eiga skil á op- inberum gjöldum". Ríkisendur- skoðun segir innheimtumenn ríkissjóðs oft vera þá sem fyrstir verða varir við erfiðleika í rekstri fyrirtækja, m.a. vegna þess að vanskil verði á staðgreiðslu- sköttum. „Með því að grípa strax til viðeigandi ráðstafana afstýra þeir oft rneiru fjárhags- tjóni ekki eingöngu fyrir ríkis- sjób heldur einnig aðra við- skiptamenn fyrirtækisins. Má því segja að á þeim hvíli ákveðin siðferöileg skylda um að grípa strax til aðgerða þegar vanskil verða". Hjá stofnuninni segjast menn m.a. hafa rekið sig á að ýmsir innheimtumenn ríkisins á landsbyggöinni telji sig vera undir þrýstingi frá ýmsum aðil- um um að fresta aðgerðum vegna þess ab verið sé að „vinna í málum" viðkomandi fyrirtæk- is. Mjög sé misjafnt hvernig inn- heimtumenn bregðist við slík- um þrýstingi. Sum embætti láti slíkt sem vind um eyru þjóta en önnur freistist til að láta undan. „Að sjálfsögðu leiða ósam- ræmdar innheimtuaðgerðir til mismununar gagnvart skatt- greiðendur sem ekki verður un- að vib". Vilji stjórnvöld aðstoða illa stæð fyrirtæki beri, að mati stofnunarinnar, að gera það á öðrum vettvangi en viö inn- heimtu skattskulda. „Ríkisendurskoðun er kunn- ugt um að fjármálaráöuneytið hefur að fyrra bragði haft bein afskipti af innheimtumálum sem sýslumenn reka gegn aðil- um sem skulda opinber gjöld. Sýslumönnum hafa verið send fyrirmæli um afturköllum gjald- þrotabeiöna". Með þessu sé í fyrsta lagi gengib gegn þeim skýru fyrirmælum sem ráðu- neytið hefur lagt fyrir inn- heimtumenn ríkissjóðs að vinna eftir „og í annan stað felst í þessu mismunun gagnvart öðr- um skattgreiðendum sem eru í sömu aðstööu", segir Ríkisend- urskoðun. ■ lönaöarmenn flytja ekki úr landi meö fjölskyldur sínar afœvintýra- mennsku: Samiön: Fólk fer af illri nauðsyn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.