Tíminn - 27.01.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.01.1996, Blaðsíða 13
Laugardagur 27. janúar 1996 Fagott og píanó í Gerbarsafni Þribjudaginn 30. janúar nk. kl. 20.30 verba haldnir tónleikar í Gerbarsafni í Kópavogi þar sem fram koma Hafsteinn Guö- mundsson fagottleikari og Guöríöur St. Siguröardóttir pí- anóleikari. Auk þeirra leika fa- gottleikararnir Brjánn Ingason og Rúnar Vilbergsson meö í einu verkanna. A efnisskránni eru verk eftir m.a. Vivaldi, Bozza, Hindem- ith, Ibert og Weber. Nokkur verkanna eru nú frumflutt á ís- landi. Fagottiö er ekki enn sem komið er algengt einleikshljóð- færi og er þetta tilvalið tækifæri fyrir tónlistaráhugafólk að kynnast því í einleikshlutverk- inu. Hafsteinn er 1. fagottleikari í Sinfóníuhljómsveit íslands og hefur einnig verið meðlimur í Blásarakvintett Reykjavíkur frá stofnun hans. Guðríöur hefur starfað mikið í kammermúsík auk þess auk þess sem hún hefur komið fram sem einleikari, m.a. með Sin- fóníuhljómsveit íslands. Brjánn og Rúnar starfa með Hafsteini sem fagottleikarar í Sinfóníuhljómsveit íslands. ■ 7ilnius fyrir nokkrum dögum og skoöuöu fyrir- )n, forstjóri lilsanta, jón Baldvin Hannibalsson, r Islenska heilsufélagsins hf., jón Krístjánsson, krifstofustjóri Alþingis, Ólafur C. Einarsson for- nundsen lœknir og stjórnarmaöur í lilsanta. iúsiö er Butlervöruskemma sem íslenskir aöal- nz í Litháen hefur flugiö. Crímur Sœ- ir að berast m framhaldið inu. Þab er því ekkert því til fyrirstöðu að flytja framleiðsluna út til Norður- landanna og reyndar hvert sem er því staðlamir eru alþjóðlegir," sagði Grím- ur Sæmundsen. I dag er selt á heimamarkaöi en út- flutningur auk þess hafinn til ná- grannalandanna, Eistlands og Hvíta Rússlands, og útflutningur til Lett- lands hefst í mars. Veltan á Iilsanta verður, þegar fram- leiðslugeta er að fullu nýtt, 400-500 milljónir íslenskra króna, miðað við grunnframleiðsluna sem byrjað var með. Grímur segir að í rauninni sé það aöeins byrjunin, því útvíkkunarmögu- leikarnir séu miklir. Árni Árnason, áð- ur hjá Útflutningsráði, er forstjóri Iils- anta, en markaösstjóri er Gunnar Björn Hinz lyfjafræöingur. Þeir eru einu íslendingarnir í starfsliöinu sem telur um 70 manns. íslensk þingmannasendinefnd heimsótti verksmiðjuna á dögunum og voru menn hrifnir af því sem þarna hefur gerst á stuttum tíma. Wnám i3 Gráðsluyfirlit vegna skattframtals - ný og hœtt þjónusta Góð sending frá Húsnœðisstofhun Sent hefur verið yfirlit til allra lántakenda hjá Húsnæðisstofnun sem sýnir stöðu lána hvers og eins um áramót. Þessi nýja þjónusta er til mikillar hagræðingar fyrir lántakendur sem þurfa nú aðeins að færa upplýsingar af yfirlitinú yfir á skattframtalið. Einfaldara getur það ekki verið. C&b HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ - vinnur að velferð í þágu þjóðar -JBP '

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.