Tíminn - 27.01.1996, Blaðsíða 20

Tíminn - 27.01.1996, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 27. janúar 1996 DAGBOK |VAJV/LAA2UVAJ\AJU\JI Laugardagur X 27 januar 27. dagur ársins - 339 daqar eftir. 4.vlka Sólris kl. 10.25 sólarlag kl. 16.57 Dagurinn lengist um 5 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaaavarsla apóteka í Reykja- vík frá 26. janúar til 2. febrúar er ( Austurbæjar apótekl og Breidholts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem-eér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um timúm er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18 30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.jan. 1996 Mána&argrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellílífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulíteyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 8.174 Ekkjubætu r/ekkilsbætu r 6 mánaöa 16.190 Ekkjubætu r/ekkilsbætu r 17 mánaba 12.139 Fullur ekkjulifeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 27.214 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 5 71,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 SÍysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 26. jan. 1996 kl. 10,53 Opinb. viðm.gengi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar 66,81 67,17 66,99 Sterllngspund ....100,75 101,29 101,02 Kanadadollar 48,45 48,77 48,61 Dönsk króna ....11,609 11,675 11,642 Norsk króna ... 10,260 10,320 10,290 Sænsk króna 9,653 9,711 9,682 Finnskt mark ....14,591 14,677 14,634 Franskur franki ....13,086 13,164 13,125 Belgískur franki ....2,1837 2,1977 2,1907 Svissneskur franki. 55,66 55,96 55,81 Hollenskt gyllini 40,11 40,35 40,23 Þýsktmark 44,93 45,17 45,05 itölsk Ifra ..0,04162 0,04190 0,04176 Austurrlskur sch 6,388 6,428 6,407 Portúg. escudo ....0,4314 0,4342 0,4328 Spánskur peseti ....0,5304 0,5338 0,5321 Japanskt yen ....0,6258 0,6298 0,6278 irsktpund ....104,38 105,04 104,71 Sérst.dráttarr 97,13 97,73 97,43 ECU-Evrópumynt.... 82,18 82,70 82,44 Grlsk drakma ....0,2710 0,2728 0,2719 STIÖ ftL Steingeitin 22. des.-19. R N U S P A jan. Hg Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður rosalega smart klæddur í dag og ekki úr vegi að leyfa öðrum aö njóta dá- semdanna. Skrepptu út í kvöld og tékkaðu á liðinu. Krabbi á Raufarhöfn fer á þorra- blót í kvöld, drekkur heila brennivín og rotar tvo. Þetta er nákvæmlega eins og það á að vera. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Annar í þorra og allt gott um það að segja. Fyrstu teikn um að veturinn sem aldrei kom sé hálfnaður. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú verður rauðeygður í dag, sem bendir til þess aö þú hafir ekki lifaö klausturlífi í gær. Þó það nú. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hrússar um land allt verða iðn- ir í leik og störfum i dag og vekja aðdáun fyrir dugnað og drift. Laugardagar eru dagar hrútsins. Ljón velta fyrir sér vímuefna- vanda unglinga og gefa gott fordæmi með því aö vakúm- pakka sér niður í sjónvarpsstól- inn með tveggja sólarhringa skammt af gosi og snakki. Virð- ingarvert. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú heldur áfram þar sem frá var horfið í gær. Botnlaust stuö. Vogin 24. sept.-23. okt. Vogin fer illa með peninga í dag. Aöstandendur sjá fram á gula miöa á mánudag. Nautið 20. apríl-20. maí Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Ferðalag hjá nautinu. Sum hinna yngri láta sér nægja að skreppa á róló og róla fram og aftur, en hin eldri kíkja á kunn- ingja í næsta bæjarfélagi. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Tvíbbar berbrjósta í nokkrum mæli í dag og munu ávextir þeirra vekja lukku. Hér er þó einkum átt við konur í merk- inu, en kallarnir verða til einsk- is nýtir eins og fyrr. Sporödrekanum leiðist í dag og fer óvænt í vinnuna til að gera eitthvað. Þar kemur hann að forstjóra í framhjáhaldi og nær fyrir vikið fjárkúgunarkúppi. Vinnusemi er dyggð. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Þú verður gratíneraður í dag. DENNI DÆMALAUSI „Og rétt í því ab ég var a& setjast nibur færbi hann kaktus inn'." KROSSGÁT r~ rTl h r i B ro U r TT r- r -5 A D A G S I N S 486 Lárétt: 1 höfuð 5 rík 7 sáðland 9 stöng 10 rándýrs 12 kvenmanns- nafn 14 fljótið 16 svardaga 17 framleiðsluvara 18 púki 19 missir Lóðrétt: 1 vefnaðarvara 2 kaup 3 kylfur 4 sonur 6 viturt 8 vangar 11 aðkenningu 13 nudda 15 forfaðir Lausn á sí&ustu krossgátu Lárétt: 1 loks 5 ýldan 7 nota 9 kú 10 drakk 12 toll 14 orf 16 sóa 17 óláta 18 smá 19 snæ Lóðrétt: 1 lund 2 kýta 3 slakt 4 mak 6 núlia 8 orðróm 11 kosts 13 lóan 15 flá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.