Tíminn - 27.01.1996, Blaðsíða 22

Tíminn - 27.01.1996, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 27. janúar 1996 HVAÐ ER Á SEYÐI LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKHUS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, kl. 13 og fé- lagsvist kl. 14 á sunnudag í Risinu. Dansað í Gobheimum kl. 20 sunnudagskvöld. Söngvaka í Risinu á mánudag kl. 20.30. Stjórnandi Björg Þorleifsdóttir og undirleik annast Sigurbjörg Hólm- grímsdóttir. Lögfræðingurinn er til viðtals á þriöjudögum. Panta þarf viðtal í s. 5528812. Hana-nú í Kópavogi Spjallkvöld verður mánudags- kvöldib 29. janúar kl. 20 í Gjábakka. Gestur kvöldsins er Páll Bergþórsson, fyrrverandi veðurstofustjóri. Um- ræðuefnið vebrið og Vínland hið góba. Allir velkomnir. Kratafundur í Keflavík Ungir jafnaðarmenn boða til stór- fundar í húsi Alþýðuflokksins í Kefla- vík, Hafnargötu 31, 3. hæð, í dag, laugardag, kl. 16. Umræöuefnið verður: „Framtíð BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar jafnaöarstefnunnar". Framsögu- menn: Svanfríður Jónasdóttir, vara- formaður Þjóðvaka, og Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðu- flokksins. Spennandi umræður, fjölmennib. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Ævintýra-Kringlan í dag verður leikritiö „Tanja tatara- stelpa" í Ævintýra-Kringlunni, 3. hæð í Kringlunni. Leikritib hefst kl. 14.30 og kostar 300 kr. á sýninguna. Ólöf Sverrisdóttir leikkona leikur Tönju. Framvegis verba leiksýningar á laugardögum, en á fimmtudögum kl. 17 verba leiklistarnámskeib eða eitt- hvab annað skemmtilegt í boði í Æv- intýra-Kringlunni. Ævintýra-Kringlan er á 3. hæð í Kringlunni og er opin frá kl. 14 til 18.30 virka daga og frá kl. 10 til 16 laugardaga. Kristbergur Pétursson sýnir í Á næstu grösum Myndlistarsýning Kristbergs Ó. Péturssonar stendur nú yfir á veit- ingastaðnum Á næstu grösum aö Laugavegi 20B. Á sýningunni eru 11 málverk eftir Kristberg. Kristbergur stundaöi nám í MHÍ og í Hollandi. Hann hefur tekið þátt í samsýningum heima og erlendis og haldib nokkrar einkasýningar. Norræna húsiö Sunnudaginn 28. janúar kl. 14 veröur sýnd danska myndin „Karls- vognen". Hún er byggð á sögu Ulfs Stark „Kærlighed og flagermus", er með dönsku tali og 99 mín. að lengd. Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis. Fyrirlestur í Odda Mánudaginn 29. janúar kl. 20.30 verður fyrsti fræðslufundur Hins ís- lenska náttúrufræöifélags á þessu ári. Fundurinn verður að venju haldinn í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Há- skólans. Á fundinum flytur Magnús Már Magnússon, jarðeðlisfræðingur á Veðurstofu íslands, fræðsluerindi sem hann nefnir: „Um snjóflóð og snjóflóðavarnir". LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 20: Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson í kvöld 27/1, fáein sæti laus laugard. 3/2 Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren á morgun 28/1 kl. 14.00, sunnud. 4/2 kl. 14.00 laugard. 10/2 kl. 14.00 Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki er'tir Dario Fo föstud. 2/2, aukasýning, fáein sæti laus, 8/2, aukasýning Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnars- dóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir Leikmynd: jón Þórisson Búningar: Áslaug Leifsdóttir Lýsing: Ögmundur Jóhannesson Hljób: Ólafur Örn Thoroddsen Tónlist: „Skárden ekkert" Leikarar: Anna E. Borg, Ásta Arnardóttir, Kjartan Gubjónsson, María Ellingsen, Steinunn Ólafsdóttir og Valgerbur Dan. Frumsýning í kvöld 27/1 uppselt, 2. sýning á morgun 28/1, uppselt föstud 9/2, laugard. 10/2 Bar par eftir jim Cartwright í kvöld 27/1 kl. 23.00, uppselt fimmtud. 1/2, föstud. 2/2, uppselt Tónleikaröb L.R. á stóra svibi þriöjud. 30/1 kl. 20.30: Blús í Borgarleikhúsi, jj-soulband og Vinir Dóra og gestir. Mibaverb kr. 1000. Höfundasmibja L.R. á Leynibarnum á morgun 28/1 kl. 16.00 Grámann eftir Valgeir Skagfjörb Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil GJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml 551 1200 Stóra svibiö kl. 20.00 Don Juan eftir Moliére 9. sýná morgun 28/1. Fimmtud. 1/2 Föstud. 9/2 - Sunnud. 18/2 Glerbrot eftir Arthur Miller Sunnud 4/2 Sunnud. 11/2- Sunnud. 18/2 Þrek oq tár eftir Ólaf Hauk Símonarsón í kvöld 27/1. Uppselt Mibvikud. 31/1. Nokkursæti laus Föstud. 2/2. Uppselt - Laugard. 3/2. Uppselt Fimmtud. 8/2. Nokkur sæti laus Laugard. 10/2. Uppselt- Fimmtud. 15/2 Föstud. 16/2 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner ídag 27/1 kl. 14.00. Uppselt Ámorgun 28/1 kl. 14.00. Uppselt Láugard. 3/2 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 4/2 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 10/2 kl. 14.00. Nokkursæti laus Sunnud. 11 /2 kl. 14.00. Uppselt Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell 10. sýn á morgun 28/1. Uppselt Fimmtud. 1/2. Nokkur sæti laus Sunnud. 4/2. Nokkur sæti laus Mibvikud. 7/2 - Föstud. 9/2. Uppselt Laugard. 17/2. Nokkur sæti laus Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke 6. sýn. á morgun 28/1. Örfá sæti laus 7. sýn. fimmtud. 1/2-8. sýn. sunnud. 4/2 9. sýn. föstud. 9/2 - Sunnud. 11/2 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Leikhúskjallarinn kl. 15:00 Leiksýningin Ástarbréf meb sunnudagskaffinu Höfundur A. R. Gurney Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson Kaffi og ástarpungar innifalib í verbinu sem er kr. 1300.- Á morgun 28/1 kl. 15.00 sunnud. 4/2 kl. 15.00 - sud. 11 /2 kl. 15.00 og sud. 18/2 kl. 15.00 Listaklúbbur Leikhúskjallarans mánudag 29/1 kl. 20:30 „Saga leiklistar á íslandi". Sibari hluti dagskrár í umsjón Sveins Einarssonar. Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sigild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 TÓNLISTARKROSSGÁTAN NR. 96 Tónlistarkrossgátan verður á dagskrá Rásar 2 á sunnudagsmorgun kl. 09.03. Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins, Rás 2, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt „Tónlistarkrossgátan", ásamt nafni og heimili sendanda. Pagskrá útvarps og sjónvarps Laugardagur 27. janúar 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Rúmenía - ekki er allt sem sýnist 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Af Litlanesfólkinu - fléttuþáttur 15.00 Strengir 16.00 Fréttir 16.08 íslenskt mál 16.20 ísMús 1996 17.00 Endurflutt hádegisleikrit 18.00 Leibarljós 18.25 Standarbar og stél 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Piniartok 23.00 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Laugardagur 27. janúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.45 Hlé 14.30 Syrpan 15.00 Einn-x-tveir 15.40 íþróttaþátturinn 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri Tinna (33:39) 18.30 Sterkasti mabur heims (4:6) 19.00 Strandverbir (17:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Enn ein stöbin Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurbur Sigurjónsson og Örn Árnason bregba á leik. Stjórn upptöku: Sigurbur Snæberg Jónsson. 21.05 Simpson-fjölskyldan (1:24) (The Simpsons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield. Þýbandi: Ólafur B. Gubnason. 21.35 Indiana jones f Hollywood (Young Indiana jones and The Holly- wood Follies) Bandarísk ævintýramynd í léttum dúr um garpinn Indiana jones á yngri árum. Leikstjóri: Michael Schultz. Abalhlutverk: Sean Patrick Flanery, Alison Smith, Bill Cusack og julia Campbell. Þýbandi: Reynir Harbar- son. 23.15 Kvennagullib (The Pleasure Principle) Bandarísk biómynd frá 1991 um ævintýri kvennabósa. Leikstjóri er David Cohen og abalhlutverk leika Peter Firth, Lindsay Baxter og Lysette Anthony. Þýbandi: Örnólfur Árnason. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 27. janúar >■ 09.00 MebAfa gJvTfifl.O 09 55 Busi r*ú/UtU 10.00 Eblukrílin ^ 10.15 Hrói höttur/ 10.40 ÍEblubæ 11.00 Sögur úr Andabæ 11.25 Borgin mín 11.35 Mollý 12.00 Sjónvarpsmarkaburinn 12.30 03 (e) 13.00 Listaspegill 13.30 3 BÍÓ: Beethoven 15.00 3 BÍÓ: Froskar 16.35 Andrés önd og Mikki mús 17.00 Oprah Winfrey 17.45 Frumbyggjar í Ameríku (e) 18.40 NBA-molar 19.19 19:19 20.00 Smith og jones (2:12) 20.35 Hótel Tindastóll (2:12) (Fawlty Towers) Margverblaunabur myndaflokkur meb John Cleese í hlutverki furbulegs hóteleiganda. Hann er ótrúlega dónalegur, gjör- samlega vanhæfur, hrikalegur upp- skafningur og lamabur af ótta ef frú- in er einhvers stabar nálægt. En helsti kostur hans er ab hann er al- veg drepfyndinn. Auk Cleese leika Prunella Scales, Andrew Sachs og Connie Booth stór hlutverk. Þættirn- ir verba vikulega á dagskrá Stöbvar 2. 21.10 Fúllámóti (Grumpy Old Men) Úrvalsgaman- mynd meb stórleikurunum |ack Lemmon og Walter Matthau. Max og John eru nágrannar og fjandvinir. Þeir stytta sér stundir vib ab hreyta fúkyrbum hvor í annan og gera hvor öbrum ýmsar skráveifur. Þab hitnar fyrst alvarlega í kolunum þegar brábmyndarleg ekkja flytur í götuna og fjandvinirnir taka ab leggja snör- ur sínar fyrir hana. Núna hafa þeir loksins fengib eitthvab almennilegt til ab berjast um! í öbrum abalhlut- verkum eru Ann Margret, Burgess Meredith, Daryl Hannah og Kevin Pollack. Leikstjóri: Donald Petrie. 1993. 23.00 Nuddarinn (Rubdown) Hörkuspennandi saka- málamynd um nuddarann Marion Pooley sem er skuldum vafinn. Hann freistast til ab taka vafasömu tilbobi frá manni ab nafni Harry Orwits. Harry þessi vill fá skilnab frá eigin- konu sinni og býbur nuddaranum 50 þúsund dali fyrir ab sofa hjá henni og verba stabinn ab verki. Svo heppilega vill til ab Marion hefur einmitt haldib vib umrædda konu undanfarna mánubi og því hæg heimatökin. En rábagerbin fer út um þúfur þegar konan hverfur og Harry finnst myrtur. Marion er grunabur um verknabinn og honum gæti reynst erfitt ab sanna sakleysi sitt. Eina rábib er ab komast ab hinu sanna í málinu. Abalhlutverk: Michelle Phillips, Jack Coleman og Kent Williams. Leikstjóri: Stuart Cooper. 1993. Bönnub börnum. 00.30 Hugrekki (Power of One) Myndin gerist í Sub- ur-Afriku og fjallar um dreng af enskum uppruna sem lendir á milli steins og sleggju í baráttu kynþátt- anna. Abalhlutverk: Stephen Dorff, Morgan Freeman og john Cielgud. Leikstjóri: John G. Avildsen. 1992. Stranglega bönnub börnum. 02.35 Stríbsfangar á flótta (A Case of Honour) Fimm stribs- fangar ná .ab flýja úr fangelsi í Ví- etnam eftir 10 ára vist. Abalhlut- verk: Timothy Bottoms, john Phillip Law og Candy Raymond. Lokasýn- ing. Stranglega bönnub börnum. 04.05 Dagskrárlok Laugardagur 27. janúar 1 7.00 Taumlaus tónlist i I SVIl 19.30 Á hjólum 20.00 Hunter 21.00 Á flótta 22.30 Órábnar gátur 23.30 Emmanuelle í Feneyjum 01.00 Dagskíma 02.30 Dagskrárlok Laugardagur 27. janúar »rö» »»I 09.00 Barnatími Stöbvar 11.00 Körfukrakkar 11.50 Fótbolti um víba veröld 12.20 Subur-ameríska knattspyrnan 13.15 Háskólakarfan 14.45 Hlé 17.50 Nærmynd 18.15 Lffshættir ríka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Sápukúlur 20.45 Sagan af Margaret Mitchell 22.20 Martin 22.45 Blindhæb 00.15 Hrollvekjur 00.35 Mörg er móburástin 02.05 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.