Tíminn - 30.01.1996, Side 1

Tíminn - 30.01.1996, Side 1
80. árgangur Þriðjudagur 30. janúar 20. tölublað 1996 Leitarhundar hjá fíkniefna- deildinni finna oft meirihluta þeirra fíkniefna sem finnast: Fjölgun leitar- hunda leysir engan vanda „Við förum í allar húsleitir og út um allt þar sem leita þarf. Húsleit er mörgum klukku- tímum styttri ef við höfum hund. Þaö er mjög misjafnt hvaö þeir ná miklu magni. Púki hefur t.d. afrekað þaö einu sinni að finna meira en helminginn af öllum fíkni- efnum sem fundust á landinu þab árib," sagöi Þorsteinn Hraundal, rannsóknarlög- reglumabur og umsjónar- maöur leitarhundsins Púka. Fíkniefnadeildin er með tvo hunda og er Púki búin aö vera hjá deildinni í 7 ár. Þorsteinn vildi þó taka fram að sú um- ræöa væri villandi aö ekkert gerðist án hundanna. „Það er náttúrulega fyrst og frernst fíkniefnadeildin sem vinnur þessi verk, sirkar út staöina og svo er hundurinn bara eins og hvert annaö hjálpartæki til aö flýta fyrir aö finna efnin." Þor- steinn telur enga þörf á aö fjölga hundunum heldur skipti meira máli aö skipuleggja betur hundaleitir og nýta betur þá hunda sem fyrir eru. Þorsteinn segir aö þaö myndi ekki leysa nokkurn vanda aö fjölga hundum þar sem þeir séu einungis eitt hjálpartæki af mörgum mikilvægum. Hins vegar þurfi að styðja fíkniefna- deildina og fjölga starfsfólki þar. „Hundarnir hafa alveg undan, þaö er ekkert vandamál meö þá. Fíkniefnadeildin er of- salega góö eins og hún er en hún bara ræöur ekki viö ástandið. En samt er ennþá hægt að ráöa viö þetta ef þaö er tekið á þessu. En svo koma alltaf ein- hverjir sem vilja setja upp fleiri og fleiri meöferðarstofnanir en þaö sem gera þarf er aö stoppa innflutninginn." -LÓA Utanríkisrábherrar íslands og Noregs, þeir Halldór Ásgrímsson og Björn Tore Godal, áttu fund saman í lok síöustu viku, þegar utanríkisráöherrar Noröurland- anna hittust í Helsinki. Hitamál þjóöanna voru til umræbu. „Viö ræddum eðlilega málefni út af bæði þorski og síld. Öll mál eru í biöstööu og í vissri sjálfheldu," sagöi Halldór í samtali viö Tímann í gær. Sjávarútvegsráöuneytib hefur ákveöib ab óska eftir lögfræbi- áliti óháös abila í framhaldi af niburstööu þeirra Jóns Steinars Gunnlaugssonar hrl. og Hró- bjarts Jónatanssonar hrl. sem þeir unnu ab ósk Félags úthafs- útgerba vegna reglugerbar um veibieftirlitsmenn um borb í „Viö vitum hvaö óheftar veiöar hafa í för meö sér. Ef ekki tekst aö semja meö skynsamlegum hætti þá vitum viö hvað slíkt hefur í för meö sér. Hins vegar á ég ekki von á að það verði svo slæmt að veiðar verði óheftar, en þær gætu oröið meiri en æskilegt er," sagði Halldór. „Norömenn gera miklar kröfur varöandi síldina og ætla sér meiri hlut en aðrir geta sætt sig við. Það gera þeir á grundvelli þess að þeir fiskiskipum á Flæmingja- grunni. Jón B. Jónason skrif- stofustjóri rábuneytisins býst vib ab niburstaba muni liggja fyrir áöur en langt um líbur. í lögfræðiáliti þeirra Jóns Stein- ars og Hróbjarts kemur m.a. fram að þaö brjóti gegn stjórnskipu- legri jafnræöisreglu að koma á hafi byggt upp stofninn, og að hann sé að mestu í þeirra löggsögu. Hins vegar hættir þeim til ab gleyma því að veiðar þeirra á smá- síld á sínum tíma urðu til að drepa að mestu þennan sama stofn og koma í veg fyrir að hans mynstur héldist með eðlilegum hætti. Það er eins og venjulega að það eru tvær hliðar á hverju máli," sagði Halldór Ásgrímsson. -JBP veiöieftirliti á Flæmingjagrunni meö þeim hætti, aö sá sem eftir- liti sætir skuli bera af því kostn- að. Þeir komast einnig að þeirri niðurstööu aö í íslenskum lögum sé ekki aö finna heimild til aö haga eftirliti meö fiskveiöum þannig að eftirlitsmönnum sé viðvarandi og ótímabundið komið fyrir um borö í fiskiskipi. Lögmennirnir telja einnig aö með fyrirkomulagi umræddar reglugerðar, sem kveður á um veru eftirlitsmanna Fiskistofu um borö í hverju skipi á Flæm- ingjagrunni, sé útgerðum mis- munaö gagnvart þeim útgerðum sem sæta eftirliti innan íslensku landhelginnar. Óttar Yngvason stjórnarmaöur í Félagi Uthafsútgerða fagnar niöurstööu lögfræðiálits þeirra Jóns Steinars og Hróbjarts og seg- ir þaö staðfesta framkomin sjón- armiö félagsins í þessu máli við sjávarútvegsráðuneytið. Hann lætur einnig að því liggja að lög- fræðiálitið veki upp spurningar um lögmæti þess aö útgerðum sé gert aö greiða kostnað vegna veru veiöieftirlitsmanna um borö í íslenskum skipum innan landhelginnar. Jónas Haraldsson lögfræöingur LÍÚ er ekki sama sinnis og telur engan vafa leika á lögmæti þess. Hann undrast hinsvegar aö ráöu- neytiö skuli þurfa aö leita lög- fræðilegs álits óháðs aðila vegna niöurstööu þeirra Jóns Steinars og Hróbjarts. Lögfræðingur LÍÚ segir að þeir tveir hafi unnið vel fyrir sinn umbjóðenda og skilaö áliti í samræmi viö þaö sem óskaö haföi verið eftir. -grh íslensku bókmenntaverb- launin 1995: Steinunn og Þór fá verðlaunin Forseti íslands, Vigdís Finn- bogadóttir, afhenti í gær ís- lensku bókmenntaverblaunin fyrir árib 1995 vib hátíblega at- höfn í Listasafni íslands. í flokki fagurbókmennta hlaut skáldsagan Hjartastabur eftir Steinunni Sigurabardóttur verblaunin ab þessu sinni. í flokki fræbirita og bóka al- menns eblis hlaut verblaunin bókin Milli vonar og ótta eftir Þór Whitehead. Þriggja manna lokadómnefnd valdi þessar bækur úr hópi 12 bóka sem tilnefndar voru en í dómnefndinni sátu: Sigríbur Th. Erlendsdóttir, Jón Ormur Hall- dórsson, og Kristján Ámason. ■ Halldór Ásgrímsson og Björn Tore Godal rœddu þorsk og síld. Halldór: Öll mál í biöstöðu og vissri sjálfheldu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.