Tíminn - 30.01.1996, Síða 2

Tíminn - 30.01.1996, Síða 2
2 Wmámi Þribjudagur 30. janúar 1996 Tíminn spyr... Er Seblabankinn of hallur undir pólitíska hagsmuni? Davíö Sch. Thorsteinsson framkvæmdastjóri Nei, en pólitíkin þyrfti ab vera hallari undir Seblabank- ann. Kristín Sigurbardóttir, í Seblabankarábi Ég held nú ab Seölabankinn sé þaö ekki svo mjög, þótt gjarnan mætti auka sjálfstæöi hans. Um Seölabankann gilda lög þar sem bankanum er uppálagt hvernig hann á aö haga sér gagnvart stjórnvöld- um. Hann má ekki vinna gegn stjórnvöldum nema meö því aö vara þau við og hann gefur stjórnvöldum oft ábendingar og áminningar þótt þaö sé ekki til birtingar í fjölmiölum. Oftast nær er tek- iö tillit til slíkra ábendinga. Þórólfur G. Matthíasson Iektor í hagfræbi Seölabankinn hefur lögum samkvæmt skyldu til aö hafa sjálfstætt álit á efnahags- stefnu stjórnvalda og reka sjálfstæða pólitík. Það hefur ekki gerzt þannig.að ég held að almennt megi segja að Seðlabankinn hafi gert mjög lítið til aö styggja stjórnmála- menn og stjórnvöld. Því held ég aö mjög margir hafi þá til- finningu að þaö gæti farið meira fyrir gagnrýni Seöla- bankans og ég vildi gjarnan sjá hann heldur gagnrýnni gagnvart stjórnvöldum. f Ingibjörg Pálmadóttir segist ekki grípa fram fyrir hendurnar á fag- legum ákvöröunum inni á spítulum: Heilbrigöisráðherra í heimsókn á Bjargi Ingibjörg Pálmadóttir rœbir vib vistmenn á.Bjargi í gœrmorgun. „Þab er greinilegt ab þaö er tals- vert mál ab hreyfa vib vistmönn- um hér og meira en ab segja þab ef lendingin verbur sú ab flytja suma sjúklingana," sagbi Ingi- björg Pálmadóttir heilbrigbisráb- herra í samtali vib Tímann í gær eftirheimsókn ab Bjargi á Sel- tjarnarnesi. Hún sagbist þó ekki vilja blanda sér í þetta mál meb beinum hætti og benti á ab um faglega ákvörbun yfirlæknis á gebdeild væri ab ræba ab endurskoða mebferbarúrræbi þessa fólks meb þessum hætti. Þab væri einfaldlega ekki eblilegt ab rábherra væri meb puttana í ein- stökum ákvörbunum inni á sjúkra- húsunum. Hins vegar væri hér á ferbinni mál sem hefbi fengib mikla fjölmiblaathygli og hún teldi naub- synlegt ab skoba málib sjálf. Ab Bjargi hefur sem kunnugt er verið rekib heimili fyrir gebfatlaða á veg- í áminningu til ríkisvaldsins skorar Gebhjálp á ríkisstjórnina ab leita annarra leiba í peninga- sparnabi en ab svipta gebsjúka heimilum sínum eba abgangi ab heilbrigbisþjónustu. Enda sé þab eitt meginhlutverk ríkisvaldsins ab skapa öllum þegnum sínum þau skilyrbi ab þeir geti lifab vib um Hjálpræbishersins og Ríkisspít- alanna. Alda mótmæla hefur risib vegna áforma um ab loka þessu félagslegt- og efnahagslegt öryggi og notib almennra mannréttinda. Því sé alvarlegt þegar stofnanir hins opinbera hafa frumkvæbi ab því að ganga á veikburða rétt geð- sjúkra, þeirra einstaklinga sem eiga nánast allt undir því ab ríkisvaldib verndi þá og öryggi þeirra, segir í áminningu Geðhjálpar. ■ heimili í sparnaðarskyni. Ríkisspít- aiarnir hafa lýst þeirri skobun sinni að þegar þrengir að í rekstri sé ljóst að þjónusta sem þessi verði ab víkja enda sé hér í raun um sambýli að ræba sem ætti að heyra undir sveit- arfélógin og félagskerfið en ekki heilbrigðiskerfið. Ingibjörg sagði í gær að hún vildi ekkert um framtíð Bjargs segja ann- að en það að ef til þess kæmi að heimilinu yrði lokað, þá vildi hún ab sjálfsögðu ábyrgjast að vistmenn fengju fullkomlega viðunandi með- ferðarúrræði annars staðar. Sagt var... Tónlistarhallir „Grundvallaratribið er að presturinn er kennivaldib og í kirkju Jesú Krists þarf presturinn, bobberinn, ab hafa fcib til bobunarinnar. Út frá þeim sjónarhóli lít ég á stöbu Flóka og tel eblilegt ab menn taki tillit til þess sem hann segir. En ég skil þegar tón- listarmenn finna fyrir löngun til þess ab láta tónlistina njóta sín. Þab er bú- ib ab gera kirkjurnar ab tónlistarhöll- um frekar en trúbobsstarfi." Snorri Óskarsson safnabarhirbir í Betel, í vibtali vib blabib Fréttir í Vestmanna- eyjum Tímaspursmál „Þab getur varla verib annab en tímaspursmál hvenær löggjafinn tek- ur af skarib og lögfestir þá einu breytingu á kvótakerfinu sem tryggir ab þjóbin fái arb af eign sinni. Sjo- menn eru væntanlega búnir ab átta sig á því ab þeim er ekki ætlub hlut- deild í braskinu í kringum veibiheim- ildirnar. Þá er þeim ekkert ab van- búnabi ab samþykkja ab tekinn verbi upp aublindaskattur. Þar meb skýrast enn frekar línur í baráttunni og eftir standa abeins tvær fylkingar — þeir sem vilja njóta arbs af þjóbaraublind- inni án þess ab sækja fisk og svo hinir sem vilja ab þjóbin sjálf hafi arb af eign sinni." Reynir Traustason í Laugardagspistli í DV Saknar ekki sjónvarpsþátta um listir „Sjónvarpib hefur verib gagnrýnt ab undanförnu fyrir ab vera ekki meb sérstaka menningarþætti, en ég sakna ekki þeirra listaþátta sem þar voru, eins og Litrófsins sáluga. Þeir voru yfirborbslegir og auglýsinga- kenndir og snerust reyndar mest um persónu umsjónarmannsins, a.m.k. undir lokin." Jón Vl&ar jónsson leikhúsgagnrýnandi Sjónvarpsins í viötali vib DV Ástríba eftir skilningi „Fyrir mér er heimspekin ástríba og hefur verib þab síban ég var þrettán ára. Þá las ég Gátur heimspekinnar eftir Bertrand Russell. Og kannski eru önnur áhugamál mín sprottin af sömu ástríbu, þab er ab segja ástríbu eftir skilningi. Og þá byrja ég fyrst á ab skoba handverkib eba tæknina, til dæmis í matargerb, kvebskap eba tónlist, kynni mér hvernig hlutirnir eru gerbir og ef kastab er til þeirra höndunum missi ég áhugann. Þá er ekkert sem þarf ab skilja." Þorsteinn Gylfason heimspekiprófessor í vibtali vib Morgunbla&ií) Félagsskapur sem kallar sig Bræbraregl- an hefur sent frá sér tilkynningu um forsetakjörib undir yfirskriftinni „Fram til nýrrar aldar" og var verib ab ræba þetta plagg í pottinum í gær. Fullyrba menn ab þessi „Bræbraregla" eigi a.m.k. nokkra félagsmenn í Háskólan- um en á fundi reglunnar 19. jan. sl. var útbúin sérstakur listi yfir kosti og galla hugsanlegra forsetaframbjóbenda og þeim gefin einkunn fyrir. Þab vekur at- hygli ab hæsta mebaleinkun sem for- setaframbjóbandi fær Ólafur Haukur Símonarson skáld eba 8,3. Þab sem byggt er á er eftirfarandi: Gáfur og inn- sæi; gjörvileiki og limaburbur; útgeils- un og Ijómi; menntun og þekking; tungumálakunnátta; mælska og ræbu- snilld; alþýbleiki og þjóbrækni; ferba- og veisluþol; skaphöfn og gebslag; maki. Ólafur Haukur, forsetaefni fær hæsta einkunn fyrir maka eba 9,0 en lægsta fyrir tungumálakunnáttu eba 7.3 ... • ... abrir sem skipa tíu efstu sætin á lista Bræbrareglunnar eru þessir: í öbru sæti var Ólafur Ragnar Grímsson (m.eink. 8,0); Dagbjartur Einarsson (8,0); Gubjón Magnússon (7,9); Sveinn Ein- arsson (7,9); Ólafur Thors (7,4); Gub- rún Pétursdóttir (7,3); Páll Skúlason (7,1); Davíb Oddsson (6,8); og Garb- ar Gíslason (6,6). Athygli vekur ab mælingin á „gjörvi- leika og limaburbi" virbist draga Davíb Oddsson nibur en þar fær hann abeins 5.3 og ekki nema 5,1 fyrir tungumála- kunnáttu ... Skólalíf Framhalds- saga EFTIR FJÖLMANN BLÖNDAL Fyrsti kennarafundur ársins var að hefjast. Eins og góðum yfirmanni sæmir var Doddi skólastjóri kominn til fundarins nokkru fyrir boð- aðan fundartíma og virti samkennara sína fyrir sér um leið og þeir tíndust í salinn. Sjálfur sat hann við eins konar háborð ásamt deildarstjórunum, en auk þess fékk fundarstjór- inn að sitja við háborðið. Doddi lét hugann reika. -Léttara var nú lífið þegar ég stjórnaði grunn- skólanum, hugsaði hann með sjálfum sér og dæsti. -Þá voru kennararnir aldrei með neitt múður, allir vildu bara fá aö vera í friöi með bekkinn sinn og undu glaðir við sitt. Já, vissulega hafði lífiö verið léttara, enda allir kennararnir konur eöa kellingar, eins og krakkaormarnir leyfðu sér að kalla virðu- lega uppfræðendur sína. -Það þýðir ekkert að hugsa svona, sagði hann við sjálfan sig, ég sótti um þessa stöðu og fékk hana. Auövitað eru fleiri möguleikar í lífinu og ég gæti ef til vill sótt um sendiherrastöðuna sem losnar í sumar? Hver veit? Við þessar hugsanir varð svipur Dodda dreyminn því aldrei leið hon- um betur en þegar hann hugsaði um eigið ágæti og frama. Hávær bjölluhljómur minnti viðstadda á stað og stund. Klukkan var á slaginu og þá skyldi kennarafund- urinn hefjast. Furstinn leiö nefnilega ekkert slugs, stóð upp og brýndi raustina og bauð viðstadda velkomna til starfa að nýju að loknu löngu jóla- leyfi. -Furstinn, hugsaöi Doddi og glotti á svo áber- andi hátt að viðstaddir hlutu að taka eftir. ■ Gebsjúkir eigi heimili

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.