Tíminn - 30.01.1996, Side 6

Tíminn - 30.01.1996, Side 6
6 VaSvAMCiAfiftábMf (K8TI.liJQnU.flOuui >> IWIF <^9 V‘9 Þribjudagur 30. janúar 1996 Heimilislœknar óánœgöir meö stööu heimilislœkn- inga í kerfinu: Ákveða á næstu dögum hvort grip- iö verði til aðgerða Heimilislæknar eru óánægö- ir meb stööu heimilislækn- inga í heilbrigbiskerfinu. Á félagsfundi í Félagi íslenskra heimilislækna sem haldinn var í fyrri viku kom fram óánægja félagsmanna meb stöbu greinarinnar og kjara- mál heimilislækna. Heimil- islæknar ákveba á næstu dögum hvort þeir grípa til abgerba. Katrín Fjeldsted, formabur Félags íslenskra heimilis- lækna, segir ab óánægja heim- ilislækna eigi sér langan ab- draganda. Þab sé mat þeirra aö ekki sé fylgt þeirri verkaskipt- ingu á milli lækna sem gert er ráb fyrir í formlegu skipulagi heilbrigbisþjónustunnar. I nýlegri reglugerb heilbrigb- isráöherra um gjöld fyrir komu til heimilislækna og sér- fræbinga er ítrekuö sú stefna heilbrigðisyfirvalda aö sam- skipti sjúklinga og lækna hefj- ■ist á heilsugælsunni. Þrátt fyrir það var gjald fyrir komu til heimilislækna hækkaö hlut- fallslega meira með reglugerö- inni en gjald fyrir komu til sér- fræðinga. Katrín segir aö þetta sé aö- eins eitt lítiö dæmi sem sýni að hægt sé aö efast um aö yfir- völd hafi áhuga á aö fylgja þessari stefnu eftir. Heimilis- læknar munu fara yfir faglega og kjaralega stöðu sína á næst- unni, aö sögn Katrínar. Hún á von á að þaö skýrist á næstu tveim vikum hvort gripiö verði til einhverra aðgerða í framhaldi af þeirri athugun. -GBK Olafur Sigurbsson forstjóri Alþjóba líftryggingarfélagsins: Reyklausir eiga betrí lífslíkur og fá því betrí kjör. Tímamynd CS. Alþjóöa líftryggingarfélagiö hefur starfaö í 30 ár. Ólafur Sigurösson, forstjóri í samtali viö Tímann: Unga fólkið sýnir meiri Mennjngar- og friöarsamtök íslenskra kvenna vilja aö á íslandi 21. aldar veröi: Hvorki betlarar né auðkýfingar fyrirhyggju í líftryggingum Á abalfundi Menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna var lögb áhersla á þá stabreynd ab mannauburinn er verbmætasta aublind ís- lendinga og vilja félagar ab gengib verbi inní 21. öldina sem samhent þjób sem á hvorki betlara né aubkýf- inga. „Það er því hrópleg sóun á helstu verðmætum þegar stjórnvöld ganga ab því meö Heilbrigbisrábherra hefur gef- ib út breytingu á reglugerb um þátttöku almannatrygg- inga í lyfjakostnabi. Meb breytingunni hækkar hlut- deild sjúklinga í 33% af veröi lyfsins ab meöaltali en hún var áöur 29,5%. Hámarksgjöld sjúklinga fyrir lyf eru eftir sem ábur óbreytt. Rannveig Gunnarsdóttir, sett- ur skrifstofustjóri í lyfjamála- skrifstofu heilbrigðisráðuneytis- ins, segir að með breytingunni sé verib ab færa meöal kostnaö- arhlutdeild sjúklinga aftur í þaö hlutfall sem hún .var áriö 1993, eöa 33%. Lyfjum er skipt í fjóra greiðsluflokka. í fyrsta flokki eru lyf sem Tryggingastofnun greib- ir að fullu. I öörum flokki eru lyf oddi og egg aö kvista niður heilbrigbiskerfi þjóöarinnar og rýra menntakerfið. Heilbrigt og framsækið ríkisvald á aö kappkosta þaö aö þjóöin geti fagnað uppskeru á gróandi akri þjóðlífssins." Samtökin skora á Alþingi og ríkisstjórn að leggja frá sér niö- urskurðarhnífinn og hefja skipulegt starf viö að jafna kjör landsins barna. sem Tryggingastofnun greibir ab miklu leyti og í þeim þribja lyf sem sjúklingurinn tekur meiri þátt í ab greiba. í fjórða flokknum eru lyf sem sjúklingar greiða að fullu. Breytingin nær til lyfja sem falla undir flokk tvö og þrjú. í öðrum flokki eru lyf sem eru auökennd með B í lyfjaskrá. Það eru lyf sem notuð eru að stað- aldri, t.d. Hjartasjúkdómalyf, psoriarislyf, sterk geðlyf, geð- deyfbarlyf og astmalyf. Éftir breytinguna greiða sjúk- lingar fyrstu 600 krónurnar af smásöluverði lyfja en elli- og ör- orkulífeyrisþegar greiða að lág- marki 200 krónur. Þessar upp- hæðir voru áður 500 krónur og 150 krónur. Sjúklingar greiða 16% af því sem er umfram 600 Nokkrir íslendingar ásamt ensku líftryggingafélagi stofn- ubu Alþjóba líftryggingarfé- lagib 22. janúar 1966 í Reykja- vík. Þrátt fyrir ab erfiblega gengi í upphafi hefur félagiö komist vel á legg í áranna rás. Starfsfólk Alþjóöa líftrygging- arfélagsins hafbi því ástæbu til ab fagna 30 ára afmæli meb vænni tertu á mánudaginn var. Ólafur Sigurbsson er forstjóri Alþjóða líftryggingarfélagins í dag en Sigurður Njálsson stjórn- arformaður. Ólafur segir að miklar breytingar hafi orðið á líftryggingasviðinu síðan félag- ið var stofnað. Fyrirtækiö hefur fylgst með þeim nýjungum sem upp hafa komið. kr. af lyfjum í öðrum flokki en þó aldrei meira en 1500 krónur. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða 8% af því sem er umfram 200 krónur upp aö hámarkinu sem er 400 krónur. Hámarks- gjöldin eru óbreytt en hlutfallið sem greitt er á milli hefur hækk- aö. Fyrir lyf í þriöja flokki eru einnig greiddar fyrstu 600 krón- urnar en af því sem er umfram greiða sjúklingar 30% aö há- marki 3000 krónur. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða 12,5% af verði lyfsins umfram 200 krónur að hámarki 800 krónur. Reglur um endurgreiðslur eft- ir að ákveðnu hámarki er náb eru óbreyttar. -GBK Verðtrygging á veröbólgutímum „Þetta hefur vaxið skref fyrir skref og gengið þokkalega gegn- um tíðina," segir Ólafur. „Upp- haflega var áhersla lögð á söfn- unarlíftryggingar, þetta var fyrir tíma almennrar verðtryggingar sparifjár. Þessar tryggingar gengu mjög vel, en þær ganga úf á að meðfram því að vera líf- tryggður þá spara menn pen- inga og eiga til reiðu þegar þeir segja upp tryggingunni og fá peningana til baka. Þetta var vísitölutryggt sem var nýjung í þá daga," segir Ólafur. Vibbót viö almanna- tryggingar-nar 1 dag er boðið upp á nýja teg- und trygginga, sjúkdómatrygg- ingu, sem greiðir bætur við greiningu á alvarlegum sjúk- dómum, hjartaáfalli, krabba- meini og heilablóðfalli. Sú trygging getur verið sjálfstæð og samhliða líftryggingu, eða inni- falin í líftryggingunni. Almannatryggingar, svo góð- ar sem þær eru, bæta ekki alltaf tjón að fullu. Ólafur segir að dæmin sanni að alvarlegir sjúk- dómar þýði oftar en ekki ab við- komandi þarf að breyta sínu lífsmunstri komi til örorku hans. Mörg dæmi séu um að menn þurfi að breyta um hús- næði, fá sér nýja atvinnu eða jafnvel að hætta að vinna. Fyrir þessum möguleika þurfi að hugsa í tíma. Reykingamenn eru áhættuhópur Hjá félaginu greiða þeir sem ekki reykja lægri iðgjöld en abr- ir. „Við viljum láta þá sem ekki reykja njóta þess í betri kjörum. Það er sanngjarnt. Þeir sem ekki reykja eiga betri lífslíkur en hin- ir, það er öllum orðið ljóst og margsannað mál," sagði Ólafur. Blaöafréttir greina allt of oft frá því ab stórtjón af ýmsum völdum verði ekki bætt, trygg- ingu hafi vantað. Sjaldgæft er að lesa um tjón sem stafar af lít- illi eða engri líftryggingu. Eru ís- lendingar almennt óvarkárir gagnvart lífi sínu og limum? „Við vitum að enn er það svo að ekki nema um það bil 40% þeirra sem ættu að vera líf- tryggðir eru tryggðir. Það er al- veg ljóst að mikið af þessu fólki mun aldrei tryggja sig. Það er komið á þann aldur að þaö mun ekki átta sig á nauðsyn trygg- inga. Yngra fólkið er aftur á móti mun móttækilegra fyrir líftrygg- ingum. Okkar reynsla er sú að það hefur ekki veriö erfitt ab sýna ungu fólki fram á nauösyn þess að líftryggja sig. Hins vegar hefur veriö kreppa í þjóðfélag- inu og buddan víba létt. Það vill því dragast hjá of mörgum ab tryggja sig vegna peninganna sem það kostar," sagöi Ölafur Sigurðsson. íslendingar vilja ís- lenska tryggingu Mikið umrót er nú á trygg- ingamarkaði. Erlend fyrirtæki hasla sér völl. Hvað þýðir þetta fyrir innlendu fyrirtækin sem hér starfa? „Markaðurinn þrengist fyrir hvern þann sem kemur inn og nær einhverjum árangri. En ég held.að þetta sé eins og aðrar breytingar. Við þurfum að að- lagast þeim og mæta þeim. En við munum alltaf eiga erindi á þessum markaði, því íslending- ar kjósa fyrst og fremst íslensk félög. Við þurfum að gera jafn vel og keppinautarnir og þá er engu að kvíða fyrir okkur," sagði Ólafur Sigurðsson að lok- um. Hjá Alþjóða líftryggingarfé- laginu í Ármúla 5 starfa nú 12 manns í fullu starfi. Viðskipta- vinir fyrirtækisins eru á 10. þús- undinu, en þab er um þab bil 1/5 hluti líftrygginga á landinu. Lyfjakostnaður sjúklinga hækkar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.