Tíminn - 30.01.1996, Side 7

Tíminn - 30.01.1996, Side 7
Þribjudagur 30. janúar 1996 wHRfiN 7 Aöstobarmabur fjármálarábherra segir vaxtabyrbi ríkissjóbs vera farna ab takmarka möguleika ríkisvalds til ab láta gott afsér leiba: Hækka skólagjöld eða hækka framlög til menntamála? „Hver króna sem lögö er í menntun skilar sér fimmfalt til baka," sagöi Ragn- ar Árnason. „Ekkisjálfgefiö aö ríkiö borgi allan kostnaö viö menntun," sagöi Steingrímur Ari Arason. Spurningunni „Á menntakerf- iö ab vera undanþegib nibur- skurbi?" var svarab játandi og neitandi í kappræbum milli Ragnars Árnasonar, prófessors í hagfræbi, og Steingríms Ara Arasonar, abstobarmanns fjár- málarábherra, í Háskólanum í gær. Fjórir málfundir, kynning og ein verblaun er yfirskrift ráb- stefnuviku um rannsóknir og nýsköpun sem Stúdentaráb HI stendur fyrir þessa dagana og var kappræöan fyrsti libur ráb- stefnunnar. Ragnar Árnason taldi þab hagsmuni lands og þjóöar aö framlög til menntunar, einkum á æöri skólastigum, yröu aukin þar sem menntun hafi áhrif á hagvöxt þó erfitt væri aö mæla slík áhrif. Hann vísaöi í rann- sóknir þar sem fram kemur aö 28% af hagvexti eftirstríösára megi rekja til menntunar og álítur aö til aö framleiöa megi aröbæra vöru þurfi fyrst og fremst menntaö vinnuafl og sagöi m.a. aö hráefni væri nán- ast aukaatriöi í þessu sambandi. Hann benti á aö hagvöxtur væri hluti af keöjuverkun sem á sér staö í þjóöfélaginu og aö þar væri menntun ein meginfor- sendan og þaö væri einna helst meö auknum framlögum til menntunar sem hægt væri aö • Undir 5% af vergri landsfram- leiðslu fer til menntamála hér á landi • Hin Norð- urlöndin setja 6-7% af vergri landsfram- leibslu til menntamála • Fjárframlög ríkissjó&s til menntamála hafa minnkað stö&ugt frá ár- inu 1992 sem hlutfall af vergri lands- framlei&slu brjótast inn í þá keöju svo auka megi hagvöxt í landinu. Ragnar sagöi aö aukin framlög til menntunar væri ekki spurn- ing um réttlæti heldur væri þarna um blákalt hagkvæmnis- sjónarmiö aö ræöa. Menntunin teldist til almannagæöa, sem eru skilgreind þannig aö ekki er hægt aö takmarka notkun á þeim, og aö menntun og mann- auöur væru til þess fallin aö auka líkur á skynsamlegum ákvöröunum á opinberum vett- vangi. Til samanburöar benti hann á aö sem hlutfall af lands- framleiöslu væru framlög til menntamála um þriöjungi lægri hér en á hinum Noröurlöndun- um. Aö lokum sagöi Ragnar þaö glapræöi aö draga úr framlögum til menntamála í því skyni aö minnka halla ríkissjóös þar sem aö forsendur fyrir umsöölun í efnahagslífi þjóöarinnar væri menntunin. Framlög til menntamála yröu aö hækka um 30- 50% á næstu árum eöa í 30 milljaröa króna. Hann taldi þó aö samtímis mætti hagræöa ýmsu innan menntakerfisins og sagöi framlögin dreifast of víöa og aö sum framlög væru í raun framlögö til byggöamála. Steingrímur Ari, aöstoöar- maöur fjármálaráöherra, var á þeirri skoöun aö hækkun fram- laga til menntamála þýddi ann- aöhvort hærri skatta eöa meiri lántökur. Forgangsmál hjá ríkis- stjórn væri aö reyna aö ná upp hagvexti, opna hagkerfiö, þar meö auka samkeppnishæfni og lágmarka atvinnuleysi. For- senda þess væri hóflega lágir vextir og jafnvægi í ríkisbúskap, sem fengist ekki meö hækkun útgjalda til menntamála. Hann sagöi enn fremur aö vaxtabyröi ríkissjóös væri nú farin aö tak- marka möguleika ríkisvaldsins til aö láta gott af sér leiöa. Steingrímur sagöi aö jafn- framt því sem framlög til menntamála hækkuöu lítiö þá ætti sér staö ákveöin forgangs- rööun í útgjöldum til mennta- mála og benti á að framlög til grunn-, framhalds- og háskóla heföu hækkaö á meöan fram- lögum til LÍN, safna og lista- stofnanna heföu lækkaö. Sagöi hann eina af ástæðum þess aö framlög til LÍN heföu lækkað væri sú aö ekki þætti eftirsókn- arvert aö ungt fólk skuldsetti sig um of ef aðrar leiöir væru færar en sagöi skömmu síðar í erindi sínu aö ekki væri sjálfgefið aö ríkiö borgaði allan kostnaö viö menntun landsmanna og ein leiöin væri sú að stúdentar borg- uðu skólagjöld og þá mun hærri en nú væri. Ekki kom þó fram meö hvaöa hætti hækkun skóla- gjalda yröi til aö ungt fólk gæti látið vera að skuldsetja sig um of. Steingrímur tók sem dæmi aö borgarsjóður styrkti um þriöj- ung af rekstri SVR en fargjöld stæðu undir ca. 2/3 af kostnaði og benti í því samhengi á aö af- stætt væri hvaö menn teldu eðlilegt hlutfall opinberra fram- laga. Aö lokum sagöi hann víöa vera sóun í menntakerfinu og vitnaði í orö formanns Félags háskólakennara fyrir nokkmm árum sem sagöi aö fjöldi fyrir- lestra stæöi heilbrigöu háskóla- námi fyrir þrifum og tók Stein- grímur undir þann möguleika aö fjöldi fyrirlestra í Háskólan- um gæti veriö of mikill. Stein- grímur tók annað dæmi máli sínu til stuðnings, úr skýrslu um mótun menntastefnu, um afdrif árgangsins 1969 í framhalds- skólum landsins. í niöurstööum kom fram aö einungis 45,2% ár- gangsins hafði lokið prófi úr framhaldsskóla sex árum eftir grunnskólapróf. 30,6% höfðu hætt án prófs, 9,9% væm enn í námi og 13,1% heföu ekki farið í nám. Hann taldi þessi dæmi sýna þaö að ekki væri allt með felldu í skólakerfinu. Fundir verða í hádeginu alla daga þessa viku um ofangreind málefni. Á fimmtudag veröa ný- sköpunarsjóösverkefni kynnt í hverri byggingu og laugardag- inn 3. febrúar verða nýsköpun- arverölaun Forse^a Ísíands af- hent á Háskólahátíð. -LÓA Fundarmenn í H.l. fylgjast at athygli meö kapprœöu. Landsfundi Sjálfstœbis- flokksins enn frestaö? Rætt um a& forsetakjör yfirskyggi landsfundinn Allt er enn á huldu meb tímasetnigu landsfundar Sjálfstæbisflokksins. í næsta mánubi koma saman mibstjórn og framkvæmda- stjórn flokksins og mun þá verba ákvebib hvort lands- fundi flokksins verbur enn á ný frestab eba hann hald- inn í aprílmánubi. Upphaflega átti landsfund- ur ab fara fram í byrjun nóv- ember, en var frestað vegna snjóflóösins á Flateyri. Rætt var um landsfund í mars eða apríl, en nú er óvíst hvort hann verður haldinn þá. Margir hallast að því að fund- urinn verði haldinn í septem- ber eöa október. Alþingismenn Sjálfstæöis- flokksins sem Tíminn hefur rætt við koma af fjöllum og vita ekkert um afdrif fundar- ins. Þingmaður sem rætt var við sagöi ab ljóst væri aö í apríl muni væntanlegt for- setakjör yfirskyggja alla um- ræðu í þjóbfélaginu, þar meö talinn landsfund Sjálfstæöis- flokksins. Þaö sé því ekki úr vegi aö fresta störfum lands- fundar enn um sinn. -JBP

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.