Tíminn - 30.01.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.01.1996, Blaðsíða 8
Þriðjudagur 30. janúar 1996 PJETUR SIGURÐSSON Molar... ... KR-ingar ætla ekki að taka þátt í tieildarbikarkeppninni í knattspyrnu, sem hefst í mars næstkomandi, en KR var hins vegar eitt þeirra liða sem sam- þykktu þessa hugmynd á árs- þingi KSÍ í haust. KR- ihgar ætla þó að vera með í Reykjavíkur- mótinu og hyggja síðan á utan- ferð í maí, rétt áður en íslands- mótið hefst. ... Það er oft athyglisvert sem sagt er í beinum útsendingum frá íþróttaviðburðum og er málfar lýsenda stundum ekki af albestu gerb. Þetta átti við Björn Inga Hrafnsson á Stöð 3 þegar hann lýsti leik Aston Villa og Sheffield Utd. Sem dæmi má nefna að Björn Ingi var að segja frá Paul McCrath, leik- manni Aston Villa, að hann hefði átt við persónuleg vanda- mál ab stríba, en hann hefði siðan „tekið sig kverkataki" og málefni hans værj nú öll á betri veg. Þá sagði Öjörn Ingi um Townsend hjá Aston Villa að „hann hefði oftar en ekki skor- að glæsileg mörk". Ótrúlegt en satt. ... lan Wright hefur verið gert að mæta fyrir aganefnd enska knattspymusambandsins í ann- að sinn á viku. Nú á hann að svara til saka fyrir ummæli sín í garð enskra dómara, þar sem hann kallaði nokkra þeirra „litla Hitler". í síðustu viku mætti hann fyrir aganefndina vegna atviks í leik Arsenal og Middles- bro, á Riverside- leikvanginum, þar sem Wright hrækti á and- stæðing. Safnast þegar saman kemur og refsingin gæti'oröið harkaleg. ... Clasgow Rangers hefur gert Blackburn kauptilboð í Alan Shearer, markamaskínuna miklu, og er liðið tilbúib að greiða Blackburn tólf milljónir punda, eba sem nemur um 1,2 milljarði íslenskra króna. Þetta yrði hæsta verð sem greitt hef- ur verið fyrir enskan knatt- spyrnumann. ... Arsenal er á höttunum eftir Nicola Berti, sem leikur með Inter Milan, og er Bruce Rioch tilbúinn að greiða um fimm milljónir punda fyrir kappann. ... Suður-Afríka, Zambía, Chana og Túnis hafa tryggt sér sæti í undanúrslitum í Afríku- keppninni í knattspyrnu. Þab bar helst til tíðinda ab Tony Yeaboah tryggbi sínum mönn- um frá Chana sæti í undanúr- slitum. VINNINGSTOLUR LAUGARDAGINN 27.1.199U 8 ¥14 ¥20 ®® Körfuknattleikur: VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐÁHVERN VINNINGSHAFA 1. 5 af 5 0 7.908.863 2.4p,?.^ ^2 308.360 3. 4af5 103 10.320 690 4. 3 af 5 Heildarvinnlngsupphæð: 12.057.363 BIHT MEB FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Titill eftir 10 ára bib Haukar eru bikarmeistarar í körfuknattleik, eftir sigur á ÍA í rislitlum úrslitaleik í Laugardals- höll á sunnudag, 85-58. Þessa úr- slitaleiks verður vart minnst, því eins og áður sagði var hann ris- lítiil auk þess sem umgjörð hans minnti helst á venjulegan deild- arleik. Bilun varð í ljósabúnaði fyrir leikinn og varö að seinka leiknum um rúman hálftíma. Haukarnir hafa ekki uiuiið titil í 10 ár og þab var svo sannarlega kominn tími til; en libiö er nú skipað mörgum ungum strákum, sem veitir svo sannarlega ekki af þeirri reynslu sem það er að vinna bikarúrslitaleik. Það var greinilegt í fyrri hálfleik að liðin áttu erfitt með að ná sér á strik eftir tafirnar sem orðið hófðu, og það virtist erfitt að ná upp stemningu á leiknum. Haukar höfðu yfir í hálfleik 31- 26. Þeir tóku hins vegar vel vib sér í síðari hálfleik, höfðu öll völd á vellinum og sigruöu eins og áður sagði með ágætum yfirburðum. Jón Arnar Ingvarsson lék best Haukanna og þá áttu þeir Jason Williford og ívar Ásgrímsson ágæt- an leik, sérstaklega í síðari hálfleik. í Skagaliðinu var Milton Bell best- ur, en aðrir náðu sér vart á strik í leiknum, enda við ofurefli að etja. Stig Hauka: Jason Williford 20, Sigfús Gizurarson 16, ívar Ásgríms- son 14, Jón Arnar Ingvarsson 11, Björgvin Jónsson 10, Pétur Ingvars- son 8, Þór Haraldsson 2, Vignir Þorsteinsson 2, Sigurður Jónsson 2. Stig ÍA: Milton Bell 19, Elvar Þór- ólfsson 10, Bjarni Magnússon 9, Haraldur Leifsson 8, Jón Þór Þórð- arson 4, Dagur Þórisson 3, Brynjar Sigurðsson 2, Guðjón Jónasson 2. Þaö VOrU aöeinS tVÖ llö semtryggbuséráframhaldandiþátttökuí4.umferbíenskubikarkeppninniíknattspyrnu,enabeinsvoruleiknir4leikiraflS og var 11 frestab vegna veðurs. Einn leikur var ígœrkvóldi. Man. Utd sigrabi Reading 3-0 og Aston Villa vann Sheff. Utd 1-0. Everton og Tottenham lentu hins vegar í bullandi vandrœbum, en Everton gerbi jafntefli vib Port Vale 2-2 og Tottenham gerbi jafntefli vib Úlfana 1-1. Mebfylgjandi mynd er einmitt úrþeim leik. Þarna eigast vib þeir Eric Young, fyrrum leikmabur meb Wimbledon, og Teddy Sheringham, markahrókur Tottenham, en hann átti slakan dag á laugardag. símamynd Bikarkeppnin í handknattleik: KÁ og Víkingur í úrslit KA og Víkingur mætast í úrslit- um bikarkeppninnar í hand- knattleik, en þau báru sigurorð af mótherjum sínum í undan- úrslitum um helgina. KA-menn fóru suður á Selfoss þar sem þeir sigruðu heimamenn 31-32 í skemmtilegum og nokk- uð spennandi leik, eftir að Selfoss hafði haft yfir í hálfleik, 15-14. Selfyssingar bitu nokkuð frá sér og höfðu framan af síðari hálf- leiks yfirhöndina, en þá tók Juli- an Duranona, Kúburhaðurinn ótrúlegi í liði KA, öll völd og skoraði hann 9 af síðustu 10 mörkum KA í leiknum og tryggði KA aðgöngumiðánn ab bikarúr- slitaleiknum. Duranona var eins og áður sagði bestur í liði KA og gerði hann 13 mörk í 16 skotum í leiknum. Patrekur Jóhannesson lék einnig nokkuð vel, en hann gerði 6 mörk; Jóhann G. Jó- hannsson gerði sömuleiðis 6 mörk, Björgvin Björgvinsson 4 og Leó Örn Þorleifsson gerði 3. Guðmundur Arnar Jónsson varði 13skot. Einar G. Sigurösson gerði 10 mörk fyrir Selfoss, Valdimar Grímsson gerði 8 mörk, Sigurjón Bjarnason 5, Björgvin Rúnarsson 5, Hjörtur Levý Pétursson 2 og Einar Guðmundsson 1. Á sama tíma áttust við lið Vík- inga og Framara og sigruðu Vík- ingar 16-19 í mjög kaflaskiptum leik, þar sem liðin skiptust á að hafa forystuna og stundum leið langur tími án þess að öðru lið- inu tækist að skora, en þá nýtti hitt liðið tækifærið og náði for- ystunni. Það var einmitt einn slíkur leikkafli sem tryggði Vík- ingum sigurinn í leiknum. Knútur Sigurbsson og Birgir Sigurðsson voru markahæstir Víkinga með 5 mörk. Hjörtur Arnarson gerði 4 mörk, Kristján Ágústsson 2, Davor Kovacevic 2 og Árni Friðleifsson gerði eitt mark. Oleg Titov, línumaðurinn sterki hjá Fram, var markahæstur þeina með 5 mörk; Hilmar Bjarnason gerði 4 mörk, Jón Andri Finnsson 3, Sigurður Guð- jónsson 2 og þeir Siggeir Magn- ússon og Jón Þórir Jónsson gerðu eitt mark hvor. Skjaldarglíma Ármanns: Orri sigraði meb yfirburbum Orri Björnsson, KR, sigraði meb yfirburbum í Skjaldar- glímu Ármanns, sem fram fór í íþróttahúsi Kennaraháskól- ans um helgina, en alls tóku sex glímumenn þátt í mótinu. Orri sigraði alla andstæðinga sína, síbast helsta keppinaut sinn, Ingiberg Sigurðsson, Ár- manni, sem hafnaði í öðru sæti, eftir aukaglímu vib Ól'af Odd Sigurbsson, sem einnig er úr Ár- manni, en þeir voru báðir með þrjá vinninga. Þetta er fyrsti sig- ur Orra í Skjaldarglímu Ár- manns. í fjórða til fimmta sæti voru þeir Jón Birgir Valsson og Helgi Bjarnason, en Þórður Hjartar- son varb í nebsta sæti. Mótib var að sögn glímumanna vel heppnað og skemmtilegt og var vel glímt. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.