Tíminn - 30.01.1996, Qupperneq 14

Tíminn - 30.01.1996, Qupperneq 14
14 ffiífflÍWIt Þriðjudagur 30. janúar 1996 HVAÐ E R A SEYÐI LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKHUS Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Framsagnarnámskeið byrjar kl. 16 í dag. Kennd verður framsögn og raddbeiting. Kennari Bjarni Ing- varsson. Dansað undir stjórn Sigvalda í Risinu kl. 20 í kvöld. Rauði kross íslands: Námskeib í skyndihjálp Reykjavíkurdeild RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp, sem hefst miðvikudaginn 31. jan. Kennt verður frá kl. 19 til 23. Kennsludagar verða 31. jan., 1. feb. og 6. feb. Námskeiðiö telst vera 16 kennslustundir og verður haldið í Fákafeni 11, 2. hæð. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Þeir, sem hafa áhuga á að komast á þetta námskeið, geta skráð sig í síma 5688188 frá ki. 8-16. Nám- skeiðsgjald er kr. 4000. Skuldlausir félagar í RKÍ fá 50% afslátt. Hægt verður að ganga í félagið á staðn- um. Einnig fá nemendur í fram- haldsskólum og háskólum sama af- slátt gegn framvísun skólaskírtein- is. Meðal þess, sem kennt verður á námskeiðinu, er blástursaðferðin, endurlífgun með hjartahnoði, hjálp við bruna, blæðingum úr sár- BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ AL-LT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar um. Einnig verður fjallað um helstu heimaslys, þ.m.t. slys á bömum og forvarnir almennt. Að námskeiðinu loknu fá nem- endur skírteini sem hægt er að fá metiö í ýmsum skólum. Önnur námskeið, sem eru haldin hjá Reykjavíkurdeildinni, eru um slys á börnum, áfallahjálp og það hvernig á að taka á móti þyrlu á slysstað. Tekið skal fram að Reykjavíkur- deild RKÍ útvegar leiðbeinendur til að halda ofangreind námskeið fyrir þá sem þess óska. Líkamsræktardagar í Mibbæ, Hafnarfírbi Líkamsræktardagar verða haldnir í Miðbæ, Hafnarfirði, dagana 2.-3. febrúar. I>ar munu líkamsræktar- stöðvarnar í Hafnarfirði kynna starfsemi sína og keppa sín á milli. Stöðvarnar Hress, Lækjarþrek, Sjúkraþjálfarinn og Teknosport munu á föstudeginum vera hver með sitt svæði og kynna starfsemi sína frá kl. 12. Stöðvarnar munu svo vera með sýningar fyrir gesti kl. 16 á föstudag. Á laugardag mun svo verða sett upp keppni milli stöðvanna þar sem Magnús Scheving kemur til með að halda um stjórnvölinn. Keppendur vcrða tveir frá hverri stöð og verður keppt í armbeygj- um, teygjum, þorprófi og stökk- krafti. Keppnin hefst kl. 12. Lýbskólanámskeib í Norræna húsinu Fyrsta námskeið Lýðskólans verður haldið í Norræna húsinu og hefst það 5. febrúar. Námskeiðið er ætlað ungu fólki á aldrinum 16-19 ára, sem er atvinnulaust eða hefur hætt í skóla og hefur ekki enn fundið sér stað í skólakerfinu. 16 nemendur verða teknir inn á nám- skeiðið. Námskeiðið stendur í 12 vikur og verður daglegur kennslutími frá kl. 9-15. Námstíminn skiptist í fjögur tímabil, sem hvert er helgað ólíku viðfangsefni. Gert er ráð fyrir að nemendur fái einnig tækifæri til að hafa áhrif á val viðfangsefna. Byggt verður að einhverju leyti á fyrirlestrum, en megináherslan verður lögð á lýðræðislegar kennsluaðferðir, sem virkja nem- endur og hvetja til samræðna og rökræðna. Einnig verður lögð áhersla á vettvangsferðir og farið verður í ferðalög. Aðstaða til náms í Norræna hús- inu er hin besta. Þar er nýtt tölvu- ver og vinnuherbergi. Þar er einnig vandað bókasafn og kvikmyndasal- ur sem nemendur hafa aðgang að. í húsinu er kaffistofa og hlýlegt umhverfi, sem margt ungt fólk hef- ur ekki enn uppgötvað. Lýðskólafélagið skipuleggur og sér um alla framkvæmd námskeiðs- ins, en íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkurborgar, ásamt Norræna húsinu, stendur straum af öllum kostnaði. Þeir, sem hafa áhuga á að afla sér nánari upplýsinga um námskeiðið, geta haft samband við Odd Alberts- son í Norræna húsinu, í síma 5517030. Umsóknareyðublöð munu liggja frammi í Norræna húsinu og í Hinu húsinu. . Þessi áfangi er sá fyrsti í því að byggja upp mun stærri lýðskóla. Á meðan skólinn er gestur í húsnæði annarra, vilja aðstandendur hans benda á þá staðreynd að skóli er ekki hús, heldur fólk, og því er skólinn nefndur „Skóli án veggja". Borgarleikhúsið: Blús og blúsbræbingur í kvöld, þriðjudag, verða tónleik- ar í Tónleikaröð LR þar sem aðal- áhersla er lögb á blústónlist. Hljómsveitirnar J.J. Soul Band og Vinir Dóra munu leika. Tónleikarn- ir hefjast kl. 20.30 á Stóra sviði Borgarleikhússins. Hljómsveitin J.J. Soul Band hefur starfað í tæp þrjú ár. Geislaplata með frumsömdu efni kom út árið 1994 og vakti hrifningu gagnrýn- enda. Hljómsveitin flytur blús og blúskennda tónlist og örlar á áhrif- um frá djassi og jafnvel brasilískri tónlist. Hljómsveitina skipa F.ðvarb Lárusson gítarleikari, Ingvi Þór Kor- máksson sem leikur á hljómborð, Steingrímur Óli Sigurðsson sem leikur á trommur og breski söngv- arinn J.J. Soul sem vakið hefur at- hygli fyrir djúpa rödd sína og sér- stæðan söngstíl. Vinir Dóra hafa getið sér gott orð fyrir leik sinn á undanförnum ár- um. Hljómsveitin var stofnuð árið 1989. Vinimir munu leika lög sem spanna allan feril sveitarinnar, en skemmst er að minnast geisladisks sveitarinnar, „Hittu mig", sem kom út fyrir jólin. í Vinum Dóra hafa starfað margir af fremstu tónlistar- mönnum landsins. Núverandi liðs- menn eru Halldór Bragason, Jón Ólafsson og Ásgeir Óskarsson. Á tónleikunum munu óvæntir gestir stíga á stokk. Miðaverð á tónleikana er 1.000 kr. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 ðjS Stóra svió Id. 20: Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson laugard. 3/2, fáein sæti laus föstud. 9/2, laugard. 10/2, laugard. 17/2 Stóra sviö Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 4/2 kl. 14.00 laugard. 10/2 kl. 14.00 sunnud. 18/2 Stóra svió kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 2/2, aukasýning, fáein sæti laus, föstud. 812, aukasýning Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnars- dóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir Leikmynd: Jón Þórisson Búningar: Áslaug Leifsdóttir Lýsing: Ögmundur Jóhannesson Hljób: Ólafur Örn Thoroddsen Tónlist: „Skárden ekkert" Leikarar: Anna E. Borg, Ásta Arnardóttir, Kjartan Gubjónsson, María Ellingsen, Steinunn Ólafsdóttir og Valgerbur Dan. föstud. 2/2, laugard. 3/2 föstud 9/2, laugard. 10/2 Bar par eftir jim Cartwright fimmtud. 1/2, fáein sæti laus, föstud. 2/2, uppselt laugard. 3/2, kl. 23.00, fáein sæti laus fimmtud. 8/2, fáein sæti laus Tónleikaröb L.R. á stóra svibi í kvöld kl. 20.30: Blús í Borgarleikhúsi, JJ-soulband og Vinir Dóra og gestir. Mibaverb kr. 1000. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil GJAFAKORTIN OKKAR - FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta. Absendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á disklinga sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélritaöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. w wrn >2 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Don Juan eftir Moliére Fimmtud. 1/2 Föstud. 9/2 - Sunnud. 18/2 Glerbrot eftir Arthur Miller Sunnud 4/2 Sunnud. 11/2 - Laugard. 17/2 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 31 /1. Nokkur sæti laus Föstud. 2/2. Uppselt - Laugard. 3/2. Uppselt Fimmtud. 8/2. Nokkur sæti laus Laugard. 10/2. Uppselt - Fimmtud. 15/2 Föstud. 16/2. Nokkur sæti laus Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Laugard. 3/2 kl. 14.00.«Uppselt Sunnud. 4/2 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 10/2 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 11/2 kl. 14.00. Uppselt Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell Fimmtud. 1/2. Uppselt Sunnud. 4/2. Örfá sæti laus Mibvikud. 7/2 - Föstud. 9/2. Uppselt Sunnud.11/2 Laugard. 1 7/2. Nokkur sæti laus Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke 7. sýn. fimmtud. 1/2-8. sýn. sunnud. 4/2 9. sýn. föstud. 9/2 - Sunnud. 11/2 Laugard. 17/2 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Leikhúskjallarinn kl. 15:00 Leiksýningin Ástarbréf meb sunnudagskaffinu Höfundur A. R. Gurney Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson Kaffi og ástarpungar innifalib í verbinu sem er kr. 1300,- sunnud. 4/2 kl. 15.00 - sud. 11 /2 kl. 15.00 og sud. 18/2 kl. 15.00 Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Dagskrá útvarps og sjónvarps Þriðjudagur 30. janúar 06.45Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Eréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pólitíski pistillinn 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Danni heimsmeistari 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttlr 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Eréttir 11.03 Byggbalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Hádegistónléikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar 14.30 Pálína meb prikib 18.50 Bert (11:12) 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 15.00 Fréttir 19.30 Dagsljós 19.19 19:19 15.03 Ungt fólk og vísindi 20.00 Fréttir 20.15 Eiríkur 15.53 Dagbók 20.30 Vebur 20.35 VISA-sport 16.00 Fréttir 20.35 Dagsljós 21.05 Barnfóstran (20:24) 16.05 Tónstiginn 21.00 Frasier (4:24) (The Nanny) 17.00 Fréttir Bandarískur gamanmyndaflokkur 21.30 Þorpsláeknirinn (3:6) 17.03 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda um Frasier, sálfræbinginn úr (Dangerfield) Vandabur nýr mynda- 17.30 Allrahanda Staupasteini. Abalhlutverk: Kelsey flokkur um þorpslækninn Paul Dan- 17.52 Daglegt mál Grammer. Þýbandi: Gubni gerfield en störf hans tengjast oftar 18.00 Fréttir Kolbeinsson. en ekki vibkvæmum lögreglumálum. 18.03 Mál dagsins 21.30 Ó í abalhlutverkum eru Nigel Le Vaill- 18.20 Kviksjá Kurteisi kostar ekkert, segir máltækib ant, Amanda Redman og George Ir- 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar og í þættinum verbur fjallab um ving. 19.00 Kvöldfréttir kurteisisvenjur fólks frá ýmsum 22.25 New York löggur (13:22) 19.30 Auglýsingar og veburfregnlr hlibum. Umsjónarmenn eru Dóra (N.Y.P.D. Blue) 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt Takefusa og Markús Þór Andrésson, 23.10 Sonur Bleiknefs 20.00 Þú, dýra list Ásdís Ólsen er ritstjóri og Steinþór (Son of Paleface) Skemmtileg gam- 21.00 Kvöldvaka Birgisson sér um dagskrárgerb. anmynd vib allra hæfi sem gerist f 22.00 Fréttir 21.55 Derrick (12:16) villta vestrinu. Bob Hope er hreint ó- 22.10 Veburfregnir Þýskur sakamálaflokkur um Derrick, borganlegur og sömuleibis Roy 22.30 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda rannsóknarlögreglumann í Rogers á reibskjótanum Trigger. Hér 23.10 Þjóblífsmyndir Munchen, og ævintýri hans. er I ferbinni sjálfstætt framhald bíó- 24.00 Fréttir Abalhlutverk: Horst Tappert. myndarinnar Bleiknefur sem skartabi OO.IOTónstiginn Þýbandi: Kristrún Þórbardóttir. einnig Bob Hope í abalhlutverkinu. 01.00 Næturútvarp á samtengdum 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Atribib þar sem Hope og Trigger rásum til morguns. Veburspá sofa undir sömu sæng er nú talib Þriðjudagur Þriðjudagur 30. janúar aQ 16.45 Nágrannar fÆeiT/luo 17.10 Glæstarvonir ^~u/uDt 17.30 í Barnalandi “ 17.45 |imbó sígilt í sögu gamanmyndanna. Myndin fær þrjár og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbók Maltins og var 30. janúar 17.00 Fréttir AV 1/. 1 7.05 Leibarljós (322) ■17.50 Táknmálsfréttir tilnefnd til Óskarsverblauna fyrir besta frumsamda lagib árib 1952. Leikstjóri er Frank Tashlin. 00.40 Dagskrárlok 18.00 Kalli kóngur (4:4) 17.50 Lási lögga 18.25 Pila 18.15 Barnfóstrurnar Þribjudagur 30. janúar a 17.00 Taumlaus tónlist ' 1*5^11 19.30 Spítalaiíf J 111 20.00 Walker 21.00 Furbuverurnar 22.30 Valkyrjur 23.30 Feigbarvon 5 01:00 Dagskrárlok li Þriðjudagur 30. janúar •17.00 Læknamibstöbin 17.55 Skyggnst yfir svib- ib 18.40 Leiftur 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 |ohn Larroquette 20.20 Fyrirsætur 21.05 Hudsonstræti 21.30 Höfubpaurinn 22.15 48 stundir 23.00 David Letterman 23.45 Nabran 00.30 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.