Tíminn - 31.01.1996, Page 1

Tíminn - 31.01.1996, Page 1
80. árgangur Miðvikudagur 30. janúar EINAR J. SKÚLASON HF 21. tölublað 1996 Hrossin í Langey á Hvammsfiröi voru mögur og illa sœrö innvortis: RLR rann- sakar með- ferð hrossa Rannsóknarlögregla ríkisins fær í dag til skýrslutöku beiöni sýslu- mannsins í Búbardal vegna ætl- abra brota á lögum um dýravernd og búfjárhald. Um er ab ræba 20 hryssur sem höfbust vib í eybi- eynm Langey á Hvammsfirbi í Dalabyggb. Sýslumaburinn í Búb- ardal, Ólafur Stefán Sigurbsson, segir ab hrossahald í eynni hafi verib í umræbunni í þrjú ár í þab minnsta. Hrossin eru í eigu fjölskyldu á höfubborgarsvæbinu, sem hefur torveldab yfirvöldum ab leggja af þennan „búskap", og sent málib inn í kerfib, meðal annars til um- hverfisráðuneytis. Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur tvisvar bannab dýrahald í eynni, fyrst frá 10. janú- ar á síðasta ári til sumarmála, og síb- an frá 1. nóvember til 15. maí ár hvert. Þann 24. apríl á síðasta ári var þess farið á leit af hálfu sveitar- stjórnar Dalabyggðar að tekin yrbi ákvörbun um mebferð málsins hjá sýslumanni. Sama dag kom fram kæra um ætlab brot á lögum um dýravernd og lög um búfjárhald. Ólafur segir ab kærurnar hefbu hlotib mismunandi meðferb, ann- ars vegar var kæra um lagabrot, og hins vegar beiðni um ákvörðun um mebferð málsins. Ákvab sýslumab- ur þá ab hrossunum skyldi gefib úti í eynni, enda fór þá ab nálgast ab hryssurnar köstubu og því ekki talib ráblegt ab reka hrossin á iand á fjöru. Hrossin reyndust afar mikib sköddub, meb brákub rif og í ein- hverjum þeirra fundust högl. Auk þess voru þau mögur og ástand þeirra sjúklegt. Þetta kom í ljós þeg- ar 16 þeirra fóru í sláturhús í Borgar- nesi í nóvemberlok. -JBP Alþingi kom saman í gcer aö afloknu jólaleyfi og var greinilegt aö meö mörgum þingmanna voru miklir fagnaoarfundir. Egill Jónsson frá Seljavöllum var meöal annara mcettur í bœinn og eins og sjá má á myndinni þótti þéttbýlisbúunum Davíö Oddsyni og Ólafi C. Einarssyni kaupstaöaferö Seljavallabóndans sœta tíöindum og vildu helst heilsa honum báöir íeinu. Tímamynd: cva Stjórn Sjúkrahúss Reykjavíkur frestar enn ab taka endanlegar ákvaröanir um sparnabarab- gerbir. Kristín Á. Ólafsdóttir: Of mörgum spurningum ósvarað af hálfu ráðherra Samkynja einstaklingum veitt réttindi og skyldur hjóna: Staðfest samvist Lagafrumvarp um „stabfesta sam- vist" var tekib fyrir á fundi ríkis- stjórnarinnar í gærmorgun. Verbi þab ab lögum munu tveir einstak- lingar af sama kyni geta fengib sig skrába í svokallaba stabfesta sam- vist, þ.e.a.s. sé skyldleiki þeirra ekki nánari heldur en heimilabur er fólki í hjúskap. Réttaráhrif þessa eru í meginatribum þau ab meb stabfestri samvist njóta vib- komandi samkynja einstaklingar sömu réttinda og skyldna og hjón, meb fáum undantekning- um. ■ Heilbrigbisrábherra hefur lagt til vib stjórn Sjúkrahúss Reykja- víkur ab hún breyti tillögum sínum varbandi Grensásdeild. Þá hefur rábherra bebib stjórn- ina um ab bíba meb allar fram- kvæmdir og draga úr samdrætti á þjónustu vib gebsjúka og aldr- aba, frá því sem gert er ráb fyrir í tillögum stjórnarinnar. Stjórn- in ræddi tillögur rábherra á fundi í gærkvöldi og var fyrir- fram búist vib ab þar yrbu tekn- ar ákvarbanir um fyrstu abgerb- ir. í þeim tillögum um leiöir til sparnabar sem stjórn Sjúkrahúss Reykjavíkur lagöi fyrir Ingi- björgu Pálmadóttur, heilbrigbis- rábherra, voru áform um fram- kvæmdir fyrir ríflega 100 millj- ónir króna. Eins og ábur sagöi hefur Ingibjörg Pálmadóttir komib þeim skilabobum til stjórnarinnar ab hún bíbi meb allar framkvæmdir. Kristín Á. Ólafsdóttir, stjórnarformabur Sjúkrahúss Reykjavíkur, segir ab framkvæmdirnar séu tilkomnar vegna tilfæringar á ýmissi starf- semi sem sé stór þáttur í þeim sparnabarleibum sem stjórnin leggur til. Meb því ab færa til starfsemi sé ætlunin ab ná fram sem bestri nýtingu á húsnæbi Borgarspítalans og Landakots og útibúa þeirra. Framkvæmd- irnar séu því naubsynleg for- Össur Skarphébinsson á Alþingi: Aflamarkskerfið hefur kosti „Aflamarkskerfiö hefur ýmsa kosti og þeir hafa verib ab koma fram ab undanförnu," sagbi Össur Skarphébinsson, þingmabur Reykvíkinga, í um- ræbum um frumvarp sjávarút- vegsrábherra um umgengni um aublindir sjávar á Alþingi í gær. Össur sagöi þessa kosti einkum koma fram í vaxandi þorskgengd er vart yröi þessa dagana. Ókostir þessa sama kerfis felist aftur á móti í því ab þab hvetji undir vissum kringumstæöum til sóun- ar og átti þar einkum viö tilhneig- ingu til þess að henda umfram- afla í sjóinn í staö þess aö koma meb hann ab landi. -ÞI Grensásdeild séu liöur í þeirri keöju tilfæringar á starfsemi sem stjórnin lagbi til. Hún sagö- ist í gær eiga von á því ab fariö yröi aö tilmælum rábherra varö- andi Grensásdeild en meö þeim fyrirvara ab stjórnin átti eftir ab taka afstöbu til málsins á fundi sínum síödegis í gær. Ráöherra hefur ab lokum komib þeim skilaboöum til stjórnarinnar aö sér finnist of hratt farib í skeröingu á þjón- ustu vib gebsjúka og aldraöa. Kristín neitar því aö stjórnin hafi lagt til ab þjónusta vib þessa sjúklingahópa yrbi skert meira en önnur þjónusta Sjúkrahússins. Hins vegar komi sparnaöurinn óhjákvæmilega nibur á allri þjónustu þess að einhverju leyti. „Vib munum ræöa þessa línu sem ráöherra hefur sett en viö erum alls ekki í stakk búin til aö taka endanlegar ákvaröanir núna. Til þess er of mörgum spurningum ósvaraö enn. Eg á þó von á ab vib tökum ákvarb- anir um fyrstu aögeröir," sagbi Kristín fyrir fundinn í gær. -GBK senda þess ab Sjúkrahúsiö geti svaraö kröfu fjárlaga um sparn- ab upp á 380 milljónir. Kristín segir ab á meöan stjórnin fái ekki svar viö beibni sinni um fjárveitingu fyrir framkvæmd- unum geti hún ekki tekiö end- anlegar ákvaröanir um aðgeröir. Ráöherra hefur einnig komið þeim tilmælum til stjórnarinnar aö hún breyti tillögum sínum varöandi Grensásdeild í sam- ræmi vib þaö sem er aö gerast á Ríkisspítölunum en þar hafa verið uppi áform um að innrétta deild fyrir endurhæfingu. Ingi- björg leggur til ab Ríkisspítalar og Sjúkrahús Reykjavíkur sam- einist um rekstur endurhæfing- ardeildar. Kristín Á. Ólafsdóttir segir aö tillögur stjórnarinnar varöandi Ingibjörg. Kristín.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.