Tíminn - 01.02.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.02.1996, Blaðsíða 1
¦ EINAR J. SKÚLASON HF | STOFNAÐUR 191 7 80. árgangur Fimmtudagur 1. febrúar 22. tölublaö 1996 Agústa Cuömundsdóttir segir áform um byggingu matvœla- garbs á engan hátt beint gegn Háskólanum á Akureyri: Matvælafræoi í H.í. í 19 ár Ágústa Guðmundsdóttir, dó- sent í matvælafræbi segir áform um byggingu matvæla- garbs í Reykjavík á engan hátt beinast gegn Háskólanum á Akureyri. Hún bendir á ab matvælafræbi hafi verib kennd vib Háskóla íslands í 19 ár án þess ab þar hafi verib abstaba til verklegrar kennslu. Stjórn EYÞINGS, Sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þing- eyjarsýslum, hefur sent frá sér ályktun þar sem hún lýsir áhyggjum sínum yfir þeim yfir- gangi sem birtist í baráttu Há- skóla íslands gegn uppbyggingu og þróun Háskólans á Akureyri, eins og segir í ályktuninni. Stjórnin bendir á aö á Norður- landi sé fjöldi öflugra fyrirtækja í sjávarútvegi og ein öflugasta skipasmiðja landsins. „í slíku umhverfi er kjörið að skapa að- stöðu fyrir sjávarútvegsháskóla Sameinuðu pjóðanna við hlið Háskólans á ^Akureyri," segir í ályktuninni. í lok hennar hvet- ur stjórnin fyrirtæki á svæðinu til að beita sér fyrir eflingu Há- skólans á Akureyri á sviði sjávar- útvegs og matvælavinnslu.-GM Fengum 4 milljöröum meira fyrir útflutninginn en eyddum 10 milljörbum meira íinnkaup: 12% aukning neysluvara ogbíla Innflutningur neysluvara og fólksbíla óx um nærri 12% á síð- asta ári m.v. áriö áður, eða hátt í 4 milljarða króna, samkvæmt töl- um Hagstofunnar um utanríkis- viðskipti. Heildarinnflutningur til landsins óx um rúmlega 10 millj- arða milli ára, en verðmæti vöru- útflutnings einungis um tæplega 4 milljarða. Afgangur á vöruvið- skiptum við útlönd varð því rúm- lega 6 milljörðum minni en árið áður, eða rúmlega 13 milljarðar á árinu 1994. ¦ _ - - y Tímamynd BGS C #7QUffl SQQL UpP nUnQ Kristín Á. Ólafsdóttir formaburog abrir ístjórn Sjúkrahúss Reykjavíkur kynntu starfsfólki sjúkrahusanna sparnabartillögur sínar ígcer. í þeim tillögum felst ab starfsfólki verbur ekki sagt upp nú um mánabamótin. SJá blabsíbu 3 Nokkub Ijóst oö þorskkvótinn veröi aukinn í 180-190 þúsund tonn á nœsta fiskveiöiári. Form. sjávarútvegsnefndar Alþingis: Hægt að auka kvótann um 10-15 þúsund tonn í ár Steingrímur J. Sigfússon þingmabur Alþýbubanda- lagsins á Norburlandi eystra og formabur sjávarútvegs- nefndar Alþingis segir ab mibab vib aflaregluna sé nokkub ljóst ab þorskkvót- inn verbi aukinn í 180-190 þúsund tonn á næsta fisk- veibiári. í því ljósi sé þab spurning hvort þab sé svo óráblegt ab auka þorskkvót- ann á yfirstandandi fiskveibi- ári um 10-15 þúsund tonn. Eins og kunnugt er þá fór þingmaðurinn í róður á dögun- um með Grétari Mar, formanni í Skipstjóra- og stýrimannafé- Heilsugœslan undirmönnuö en sérfrœbingum fjölgar: Heilsugæslulæknar segja upp 127 heilsugæslulæknar á landinu öllu segja upp störf- um sínum frá og meb degin- um í dag. Þetta eru tæp 90 af hundrabi heilsugæslulækna á landinu. Heilsugæslulækn- ar vilja fá svör frá stjórnvöld- um um hvaba skipulag þau vilja hafa á heilbrigbisþjón- ustunni í landinu og hver framtíb heilsugæslunnar er. Læknar á Flateyri verba áfram vib störf. Óánægja heilsugæslulækna á sér langan aðdraganda að sögn Katrínar Fjeldsted, formanns Fé- lags íslenskra heimilislækna. Heilsugæslulæknar segja skipu- lagsleysi ríkja í heilbrigðisþjón- ustunni í landinu og að lögum og reglugerðum um uppbygg- ingu hennar sé ekki framfylgt. Samkvæmt núverandi skipu- lagi heilbrigðisþjónustunnar eiga heilsugæslulæknar að sinna fyrsta stigi þjónustunnar. Þeir hafa jafnframt skyldur um sam- fellda þjónustu sem m.a. felur í sér kvöð um vaktir, afleysingar og símaþjónustu. Heilsugæslu- læknar segja þessu skipulagi ógnað vegna undirmönnunar í stéttinni, sérstaklega á höfuð- borgarsvæðinu. Lítil endurnýj- un hafi átt sér stað í röðum þeirra á síðustu árum vegna skorts á föstum stöðugildum á heilsugæslustöðvum og því að heimilislæknar þurfi sérstakt leyfi til að opna eigin stofur. Á sama tíma séu litlar takmarkan- ir á fjölgun starfandi sérfræð- inga. Þessi skortur á stöðum heilsugæslulækna hefur einnig komið fram í því að þeim hefur fækkað sem fara í framhalds- nám í heimilislækningum. Heilsugæslulæknar telja að kerf- ið muni hrynja á næstu árum verði ekkert að gert. -GBK laginu Vísi á Suðurnesjum, til að kynna sér af eigin raun þá miklu þorskgengd sem sögð er vera á miðunum. Góður afli fékkst í þeim túr af vænum þorski sem benti til þess að mikil þorskgengd ætti við rök að styðjast. Steingrímur J. legg- ur hinsvegar áherslu á að hann sé ekki talsmaður einhvers skjótræðis eða flýtiákvarðana í því að auka við þorskkvótann. Hann vill að þessi góðu afla- brögð í þorski verði rannsökuð frekar svo hægt sé að átta sig á því hvaða skilaboð séu þarna á ferðinni úr lífríkinu. A sama tíma sé Hafró hinsvegar gert að spara þegar þangað hellast inn „æpandi kröfur um verkefni úr öllum áttum." Formaður sjávarútvegsnefnd- ar segir að sjávarútvegsráðherra hafi frest til 15. apríl n.k. til að gera breytingar á kvóta ein- stakra fisktegunda innan fisk- veiðiársins. Hann bendir jafn- framt á þá staðreynd að fjöldi skipa sé þegar búinn að veiða uppí útgefinn þorskkvóta og dæmi um að kvótinn hafi verið uppurinn í nóvember sl. hjá einstökum skipum. Með það í huga mundi kvótaaukning geta linað þjáningar hjá mörg- um. Þingmaðurinn vekur einnig athygli á því að markaðurinn þurfi ákveðinn tíma til að að- laga sig að breytingu á magni. í því sambandi hefur verið bent á að ef kvótinn verður aukinn í stórum stökkum, þá sé hætt við því að verðmætisaukinn verði ekki sem skyldi vegna þess að verðið falli að sama skapi. Af þeim sökum m.a. sé hægt að aölaga markaðinn með því að auka kvótann hægt og sígandi. Hann segir að ástandið í út- gerðinni sé orðið með þeim hætti að t.d. togaraskipstjórum sé eiginlega bannað ab koma meb meira af þorski en sem nemur 10%-15% af afla í hverj- um túr. Það þýðir að þroskur- inn er orðinn að hreinum með- afla með öðrum tegundum og þá einkum ýsu, ufsa, karfa og grálúðu. Steingrímur segir ab kvótakerfi með innan við 200 þúsund tonna ársafla í þorski á Islandsmiðum, gangi hreinlega ekki upp vegna erfiðleika við veiðar á öðrum fisktegundum. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.