Tíminn - 01.02.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.02.1996, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 1. febrúar 1996 Framsóknarflokkurinn Framsóknarvist — Mosfellsbær Spilum í Háholti 1, föstudagskvöldin 2. og 9. febrúar kl. 20.30. Mosfellingar! Mæt- um og tökum meö okkur gesti. Framsóknarfélag Kjósarsýslu Framsóknarvist Félagsvist veröur spiluö í Hvoli 4. febrúar og 11. febrúar. Vegleg kvöldverölaun. Ceymiö auglýsinguna. Framsóknarfélag Rangœinga Þorrablót 10. febrúar Þorrablót framsóknarfélaganna í Reykjavík veröur haldiö laugardaginn 10. febrúar. Staösetning: lönaöarmannasalur, Skipholti 70. Heiöursgestur: Steingrímur Hermannsson. Veislustjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Verö kr. 2.600 (matur, ball). Bara ball: kr. 1.000. Húsiö opnar kl. 19.30, en boröhald hefst kl. 20.00. Tekiö er á móti miöapöntunum á skrifstofu Framsóknarflokksins f síma 562-4480 eöa hjá Ingibjörgu í síma 560-5548. Ýmis skemmtiatriöi veröa og svo auövitaö hljómsveit. Öll umsjón er íhöndum FUF í Reykjavík. Allir velkomnir. Stjórn FUF Reykjavík Framsóknarvist Félagsvist (regnbogavist) veröur spiluö í Hvoli sunnudagskvöldiö 4. febrúar n.k. kl. 21. Vegleg kvöldverölaun. Síöasta spilakvöld vetrarins veröur siöan 11. febrúar. Þá mun ísólfur Cylfi Pálmason alþingismaöur flytja ávarp og einnig veröa dregin út aukaverölaun handa heppnum þátttakendum. Geymiö auglýsinguna. Framsóknarfélag Rangœinga Framsóknarfólk Flutningur grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga Fundur um þetta mikilvæga málefni veröur haldinn aö Hótel Lind, Rauöarárstíg mánudaginn 5. febrúar kl. 20.30. Meöal frummælanda veröa: Sigrún Magnúsdóttir, formaöur skólamálaráös, Reykjavík Áslaug Brynjólfsdóttir, fræöslustjóri, Reykjavik Elfn Jóhannsdóttir, kennari, Kópavogi jóna Dís Bragadóttir, fulltrúi í skólanefnd, Mosfellsbæ Fjölmenniö og takiö meö gesti Stjórnir Esju Mosfellsbce, Freyju Kópavogi og Félags framsóknarkvenna Reykjavík Aðsendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar & geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. m 9MEH A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN f UMFERÐINNI" JC VÍK FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ Fólk í atvinnuleit Félagsmálaráðuneytið vekur athygli á lausum störfum í fiskvinnslufyrirtækjum í Bolungarvfk og á Raufarhöfn. Vinnumiðlanir veita nánari upplýsingar. Félagsmálaráðuneytið, 31. janúar 1996 t.......... 1 > Nýr umboðsmaður Tímans í Þorlákshöfn Hrafnhildur Harbardóttir Egilsbraut 22 Sími 483 3627 t_____________________ - Snyrtipinninn, fyrrum tilvonandi eiginmabur Pa- melu, Dan llicic, mátar föt brúbgumans. Pamela mátar brúbarkjólinn, sem er alls ólíkur þeim er hún notabi svo vib brúbkaup sitt og Tommys Lee. Þá klœddist hún hvítu bíkiní og brúbguminn mcetti í stuttbuxum. Reyndar fór athöfnin fram á strönd í Mexíkó. Ameríska blondínan Smekklegur eiginmaburinn og Pamela. frama sinn," segir Dan dapur- lega. Dan og Pamela héldu góöu sambandi við hvort annað næsta áriö eftir aö þau hættu saman, en síöan hefur Dan fundið ástina aftur og gift sig. Hann segist þó enn sakna ungu stúlkunnar sem hann þekkti einu sinni. „Hún var mun meira aðlaðandi þá en nú. Hún var stórkostleg og tignarleikinn var henni eðlislægur. Á fáum árum er hún orðin að markaðssetn- ingarafurö sjónvarpsins, karakt- erlausri stereótýpu, hinni amer- ísku blondínu." Pamela og tattóveraöi rokkar- inn hennar, Tommy Lee, eiga von á sínu fyrsta barni í sumar. „Ég vona að hún endurheimti frískleika sinn með fæöingu þessa barns," segir Dan að lok- um. ■ 27. ágúst 1990 átti að vera einn eftirminnilegasti dagur kanad- íska ljósmyndarans Dans llicic, en þá ætlaði hann aö giftast kær- ustu sinni Pamelu Anderson, þá- verandi auglýsingafyrirsætu. Þremur vikum fyrir tilsettan dag flautaði Pamcla hins vegar brúðkaupið af án nokkurra skýr- inga. „Ég hef ákveðið að tala um þetta núna, vegna þess að mér finnst tími til kominn að aðdá- endur hennar viti hvernig hún komst þangað sem hún er í dag," segir Dan. „Ég tók nokkrar myndir af henni og sendi þær til Playboy. Hún var alveg guðdóm- leg og bar af öllum öðrum stelp- um. Það var ekki löngu áður en hún fór aö tala við framleiöend- ur, ganga um hallir og koma sér upp smekk fyrir lúxus. Pamela notaði mig sem stökkpall og fórnaði ást okkar fyrir starfs- í SPEGLI TÍIVIANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.