Tíminn - 01.02.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.02.1996, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 1. febrúar 1996 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR V U/BlÓBM V-U/BIÓIil TO WONG FOO Þrjár drottningar úr New York ætla að kýla á Hollywood en lenda i fómum sveitalubbum! Vida (Swayze), Noxeema (Snipes) og Chi Chi (Leguizamo) eru langflottustu drottningar kvikmyndasögunnar. Frábær útfríkuð skemmtun um hvernig á að hrista upp í draslinu! Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Wesley Snipes og John Leguziamo. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. VIRTUOSITY Sýhdkl. 9.15 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. CARRINGTON Sýnd kl. 5 og 7.05. Imaginary Crimes ★★1/2 Róleg en fín ræma Imaginary Crimes Abalhlutverk: Harvey Keitel, Kelly Lynch, Vincent D'Onofrio, Chris Penn. Warner-myndir Sýningartími 100 mínútur Leyfb til sýninga öllum aldurshópum Harvey Keitef leikur tveggja barna föö- ur, sem misst hefur konu sína úr krabbameini. Hann á sér draum um að efnast á jaröefnavinnslu af ýmsu tagi, s.s. silfri og gulli, og hann er tilbúinn til aö nota allar aöferöir til aö veröa sér úti um fé. Maöurinn sekkur dýpra og dýpra og jafnt og þétt þrengist hringurinn um hann. Þessi vandræöi koma aö sjálf- sögöu helst niöur á því sem honum er kærast, dætrunum, sem hann hefur þó reynt aö veita skjól. Stúlkurnar verða fljótt leiöar og þreyttar á draumum sín- um og reyna að ná fótfestu í lífinu af sjálfsdáöum. Inn í söguþráöinn eru flétt- aöar minningar frá dögum móöur stúlknanna. Imaginary Crimes er ágætis ræma. Ekki er um neinn spennutrylli aö ræöa, heidur rólega mynd á mannlegu nótun- um og sem slík í ágætu lagi. Vel gerö og vel leikin mynd, stundum dálítiö lang- dregin. -PS Frá leikstjóranum Kegis Wargnier (Indókína) kemur seiöandi mynd um dramatiskt ástarlif ungrar konu sem flögrar milli elskhuga en neitar að vfirgefa eiginmann sinn sem er.fullkomlega háður henni. Aðahlutverk Emanuelle Béart, (Un Cour en Hiver). Myndin er byrjunin á síðari hluta hátíðarhalda vegna 100 ára afmælis kvikmyndarinnar. Sænskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. DENZEL . \ ^jjjjS VIRTUOSITY W Ísl " the’ AMERICAN PRESIDENT Frábær gamanmynd frá grinistanum frábæra, Rob Reiner (When Harry Met Sally, A Few Good Men. Misery og Spinal Tap). Sýnd kl. 4.45, 6.50, og 9. GOLDENEYE Ein aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á síðasta ári með ótrúlegum tæknibrellum! Barátta aldarinnar er hafin!!! ★★★ ÓHT, rás2 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. (B. i. 14 ára.) Sími 551 6500 - Laugavegi 94 PENINGALESTIN MONEY TRAIN Sýnd kl. 11. Kr. 350 frSony Dynamic * WJ Digital Sound. Þú heyrir muninn TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd kl. 7. Kr. 750. Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelsón (White Man Can’t Jump) leika fóstbræður. Draumurinn hefur alltaf verið að ræna peningalestinni. En hvað stendur í veginum? Þeir eru lögreglumenn neðanjarðarlesta New York borgar. Mikil spenna! Mikill hraði!! Miklir peningar!!! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10 B.i. 14 ára. Rómantíska gamanmyndin „SANNIR VINIR“ „Sannir vinir“ er líileg, rómantísk gamanmynd sem kemur öllum í gott og fjörlegt skap. ★★★ SV, Mbl. ★★ 1/2 HK, DV. Sýnd kl. 5 og 9. DESPERADO „Hann er villtur“ „Hann er trylltur" ..og hann er kominn aftur.“ Jim Carrey er vinsælasti leikarinn í dag! Þessi mynd er ein mest sótta myndin í Bandaríkjunum í vetur. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. POCAHONTAS M/ísl. tali. Sýnd kl. 5 og 7. GOLDENEYE ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 EITTHVAÐ TIL AÐ TALA UM Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 ITHX. Bönnuð Innan 12 ára. Sýndkl. 5, 7,9 og 11 ÍTHX. Hörkuspennandi tryllir með Denzel Washington (Crimson Tide) í aðalhiutverki. Lögreglumaðurinn Parker er á hælum hættulegasta fjöldamorðingja sögunnar. Sýnd kl. 11.10. B.i. 16 ára. AMERÍSKI FORSETINN Sími 553 2075 DAUÐASYNDIRNAR SJÖ Dauðasyndirnar sjö; sjö fórnarlömb, sjö leiðir til að deyja. Brad Pitt (Legend of the Fall), Morgan Freeman (Shawshank Redemtion). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. ★★★ ÓHT. Rás 2. ★ ★★★ K.D.P. Helgarp. ★★★1/2 SV. Mbl. Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. AGNES ★★★ SV, Mbl. ★★★ DV. ★★★ Dagsljós. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MORTAL KOMBAT ATH.! Tónlistin úr myndinni er fáanleg í Skífuverslununum með 10% afslætti gegn framvísun aðgöngumliða. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. NINE MONTHS ★★★ ÓHT. Rás 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SVAÐILFÖR Á DJÖFLATIND Sýnd kl. 7 og 11. B.i. 14 ára. BORG TÝNDU BARNANNA Einstök mynd frá leikstjórum hinnar víðáttu furðulegu „Delicatessen." A- Taka Tvö (Stöð 2) Sýnd kl. 5 og 9. BRAVEHEART Mel Gibson hlaut Golden Globe fyrir bestu leikstjórn. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. f |l|l f Sony Dynamic * Digital Sound. Þú heyrir muninn ,r HASKÓLABÍO Sími 552 2140 Sýndkl. 11. B.i. 16ára. FRELSUM WILLY 2 bMhílb ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 PENINGALESTIN MONEY TRAIN Sýnd kl. 5 og 7 í THX. DANGEROUS MINDS Sími 551 3000 Frumsýning: WATING TO EXHALE „Frábær gamanmynd með Daniei Stern (Home Alone I & II, City Slickers) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 7. KIDS ■ Í4 M I SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384 THE USUAL SUSPECTS FIVE CRIMINAtS . ONE tlNJ. UP . NO COINCIDENCfc Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 í THX. POCAHONTAS Sýnd m/ íslensku tali kl. 5. ACE VENTURA Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelson (White Man Can’t Jump) leika fóstbræður. Draumurinn hefur alltaf verið að ræna peningalestinni. En hvað stendur í veginum? Þeir eru lögreglumenn neðanjarðarlesta New York borgar. Mikil spenna! Mikill hraði!! Miklir peningar!!! Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10 í THX. B.i. 14 ára. ACE VENTURA Sýnd kl. 9 og 11. DRJEKYLL AND MS. HYDE „Hann er villtur" „Hann er trylltur" „... og hann er kominn áftur.“ Jim Carrey er vinsælasti leikarinn í dag! Þessi mynd er ein mest sótta myndin í Bandaríkjunum í vetur. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. ASSASSINS NY MYNDBÖND

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.