Tíminn - 02.02.1996, Qupperneq 1

Tíminn - 02.02.1996, Qupperneq 1
V? EINAR J. SKÚLASON HF STOFNAÐUR 1917 FJORFALDUR 1. YINNINGUR 80. árgangur Föstudagur 2. febrúar 23. tölublað 1996 Fréttastofa Ríkisútvarpsins mun áfram halda úti fréttavakt á nœturnar: Rás 2 gert að bæta fyrir umframeybslu síöasta árs Uppsagnir tveggja næturfrétta- manna á fréttastofu Ríkisút- varpsins hafa verib dregnar til baka. Sá sparnabur sem Ríkisút- varpib stendur frammi fyrir á þessu ári mun koma einna harbast nibur á Rás 2 þar sem j)ar var farib töluvert fram úr áætlunum á síbasta ári. Búið er ab ákveba hvernig ein- stakar deildir Ríkisútvarpsins munu bregðast viö þeim fjárhags- legu forsendum sem þeim eru settar í fjárhagsáætlun Ríkisút- varpsins fyrir þetta ár. Markús Örn Antonsson, fram- kvæmdastjóri Ríkisútvarpsins, segir að almennur sparnaður og niðurskurður verði í rekstri út- varpsins almennt og komi fram í öllum deildum þess. „Hins vegar verða sumar deildir að taka meira á en aðrar og þá sér- staklega Rás 2, vegna þess að þar var fariö töluvert fram úr áætlun- um síbasta árs." Markús Örn segir að reynt verði að ná sparnabinum meb því ab leggja minna í dagskrárgerb á þeim tíma dagsins sem hlustunin er minnst, eins og t.d. í kvöldút- varpi Rásar 2. Þar verði gripið til þess að auka tónlistarflutning án sérstakrar kynningar eða umsjón- ar dagskrárgerbarmanna. Markús segir ab starfsfólki Rásar 2 hafi fækkab ab undanförnu með því ab fólk hafi sjálft sagt upp og ekki verib ráðið í stabinn. Hann á því ekki von á ab til uppsagna komi þar. Abspurbur segir Markús Örn að ábyrgb yfirmanna einstakra deilda sé mikil þegar farið er fram yfir fjárveitingar. Hann bætir þó við að í sumum tilfellum sé ekki eingöngu við þá ab sakast þar sem sumir starfshópar hafi fengið meiri launahækkanir í kjarasamn- ingum en abrir án þess ab alltaf hafi verib tekib tillit til þess. Því hafi stundum verib um vanáætl- anir ab ræba. Hvort þetta eigi vib um Rás 2 segist hann ekki vilja fullyrba. Eins og sagt hefur verib frá var búib ab segja upp tveimur nætur- fréttamönnum á Fréttastofu Rík- isútvarpsins. Þessar uppsagnir hafa verið dregnar til baka og verbur næturfréttaþjónustu hald- ib áfram. Rás 1 hefur þurft ab þola 20% niburskurb á útgjöldum síbustu þrjú ár, að sögn Markúsar. Því var reynt að draga sem minnst saman þar í áætlun þessa árs. -GBK Seybisfjörbur: Uppsveifla í atvinnulífinu Nokkurrar bjartsýni gætir meðal íbúa Austurlands vegna vaxandi loðnuveibi, en á undanförnum dögum hefur hvert skipib á fætur öbru komib meb vænan afla ab landi til bræbslu. Þá er vibbúib ab eftirspurn eftir vinnuafli muni aukast talsvert þegar byrjab verb- ur ab frysta Iobnu. Gunnar Sverrisson verksmibju- stjóri SR-mjöls hf. á Seybisfirði segir að þegar sé farinn að sjást vertíbar- bragur þar eystra vegna loðnunnar og viöbúiö að það muni aukast á næstu dögum og vikum. í fyrradag komu þangað þrjú skip með sam- tals vel á þriðja þúsund tonn af loðnu og öðru eins var landað í Neskaupstað. Þá landaði Guðrún Þorkelsdóttir tæpum 600 tonnum á Eskifirði og um 1000 tonn komu af tveimur skipum sem lönduðu á Reyðarfiröi. Hann segir hrognafyllingu loðn- unnar vera að meöaltali um 8%- 10% en það sé misjafnt eftir förm- um. Reiknað er meb að hægt verði að frysta fyrir markað í Kóreu þegar hrognafyllingin er um 10% en hún þarf að vera nokkru meiri fyrir Jap- ansmarkað, eða 12%-15%. -grh Metangas Þab gæti endab með því ab ösku- bílarnir á höfuðborgarsvæðinu fái eldsneyti úr sorpinu sem þeir flytja á haugana, en hjá Sorpu fara nú fram mælingar á mynd- un metangass í sorphaugunum í Álfsnesi. Nýlega var ákvebib ab hækka framlag í þetta verkefni en fyrirtækib ætlar ab verja sex milljónum króna til söfnunar á gasi þar á þessu ári sem er tvöfalt meira en ábur var áætlab. Sá skemmtilegi nýtingarmöguleiki ab nýta afraksturinn sem elds- neyti vegna sorphirbu er þó ekki meginforsenda þessarar vinnu. Að sögn Ögmundar Einarsson- ar, framkævmdastjóra Sorpu, er tilgangurinn fyrst og fremst sá ab sporna við svokölluðum gróður- húsaáhrifum sem eru slæm frá á bílana? Er íþessu rusli aö finna eidsneyti öskubíla borgarinnar? Tímamynd CVA metangasi, t.d. mun alvarlegri en þau sem verða vegna útblásturs bíla. „Við erum etv. að stíga hér skref á undan mörgum öðrum í því að vinna gegn gróðurhúsa- áhrifum og það kemur númer eitt," segir Ógmundur, „en næsta mál er þá kannski að finna not- anda ab því gasi sem þannig fellur til. Möguleikar á notkun metan- gass eru alveg þeir sömu og þegar própangas og bútangas á í hlut, og það hefur alveg sama brennslugildi. Það er hægt að dæla því á geyma og metangas er t.d. notað sem eldsneyti á bíla í Evrópu þannig að þess vegna væri kannski hægt að setja þab á ösku- bílana, en þá þyrfti þó að breyta vélunum svolítiö. Metangas verð- ur til við venjulega rotnun og á Indlandi er því safnað í haughús- um og það haft til að hita upp hí býli." ■ Fjórmenningarnir sem grunaöir eru um banka- rán og tryggingasvik: Undirbjuggu bankarán Fyrir liggur ab fjórmenning- arnir sem setið hafa í gæslu- varbhaldi vegna trygginga- svika hafi skipulagt og und- irbúib vopnab bankarán sem svipi til bankaránsins í Bún- abarbankanum vib Vestur- götu, sem framib var 18. des- ember síbastlibinn. Þrír mannanna eru nú lausir úr gæsluvarbhaldi, en sá fjórbi situr enn í haldi. í frétt frá RLR segir að við húsleitir hjá fjórmenningun- um hafi fundist upplýsingar og gögn sem vakið hafi grun- semdir um að þeir hafi, auk þess ab svíkja fé út úr trygg- ingafélögum og fleirum, átt að- ild ab ráninu. Nota átti skot- vopn, stolnar bifreiðir með stolnum númeraplötum, klæð- ast dökkum samfestingum og hettum og komast undan eftir fyrirfram skipulögbum flótta- leiðum, allt með mjög líkum hætti og raunin var í Búnaðar- bankaráninu. Við húsleitir hafi einmitt fundist númeraplötur og skotvopn. ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.