Tíminn - 02.02.1996, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.02.1996, Blaðsíða 10
10 HfÍltttÍlStK vðryyiT'rww Föstudagur 2. febrúar 1996 Hyundai veltir 11,5 milljörðum dollara Hyundai Sonata. orkumála Hyundai-bílar hafa á ör- skömmum tíma náð góðri fót- festu á íslenskum bílamarkaöi og merkið oröib nokkub þekkt hér á landi. Þab eru hins vegar ekki margir sem í raun og veru vitab hversu risavaxib fyrir- tæki er ab baki þessu merki, og í raun eru bílaverksmibjurnar abeins hluti af Hyundai-sam- steypunni, sem er stærsta fyr- irtæki í Kóreu. Bifreibar og landbúnabarvélar eru um- bobsabili Hyundai-bíla hér á landi og á síbasta ári voru seldir hér á sjötta hundrab Hy- undai-bílar. Hyundai Motor Company er aðeins 28 ára gamalt fyrirtæki og er nú og hefur verib í árarað- ir stærsti bílaframleibandi í Kór- eu, meb um 42 þúsund starfs- menn. HMC seldi fyrir um 11,5 milljarba dollara árib 1994 og er bílaframleiðandinn orbinn hornsteinn Hyundai-samsteyp- unnar, sem er hins vegar einn af hornsteinum atvinnulífs í Kór- eu. Alls er heildarframleiðslugeta fyrirtækisins um 1,3 milljónir bíla, og þar af eru um 800 þús- und bílar seldir á heimamarkabi á ári hverju, en 500 þúsund bíl- ar fara til útflutnings. Hyundai kynnti fyrsta fólksbíl fyrirtækisins, Hyundai Pony, ár- iö 1976, en síöan þá eru um- boösaöilar Hyundai-bílanna Vogum Þann 26. des. síöastliöinn lést á sjúkrahúsinu á Húsavík Þórarinn Þórarinsson, fyrrum bóndi í Vog- um í Kelduhverfi, eftir stutta sjúk- dómslegu. Jaröarför hans fór fram frá Garöskirkju í Kelduhverfi 3. jan. 1996, aö viöstöddu fjöl- menni. Þórarinn var fæddur aö Grásíöu í Kelduhverfi, 22. jan. 1911. For- eldrar hans voru Þórarinn Þórar- insson, bóndi þar, og Sigurrós Sig- urgeirsdóttir, seinni kona hans. Þórarinn í Vogum var 5. maöur í samfelldri niöjaröö meö þessu nafni, frá Þórarni Pálssyni yngra á Víkingavatni, sem allir áttu heima þarna við vatniö. Afkom- endur Páls Arngrímssonar á Vík- ingavatni eru fjölmargir vítt um land, ekki síst hér um sveitir. Geta má þess, aö amma Þórarins í Vog- um í föðurætt var einnig út af Páli á Víkingavatni og líka langamma, Björg Sveinsdóttir í Kílakoti. Sigurrós var dóttir Sigurgeirs Sigurðssonar, sem kallaöur var hinn sterki og var bóndi á Smjör- hóli, Meiðavöllum og síðast í Hrauntanga á Öxarfjaröarheiöi. Kona Sigurgeirs og móöir Sigur- rósar var Kristbjörg Þórarinsdóttir frá Vestara-Landi í Öxarfiröi, Ein- arssonar í Klifshaga, Hrólfssonar, Runólfssonar í Hafrafellstungu. En kona Runólfs í Hafrafellstungu var Björg Arngrímsdóttir, systir Páls á Víkingavatni. Ekki verða ættir Þórarins í Vog- um raktar frekar hér, en að hon- um stóöu sterkir ættstofnar og margt af dugnaöarfólki, ekki síst faðir hans, sem var mikill fram- kvæmdabóndi. Þegar Þórarinn í Vogum var á 5. árinu, dó faöir hans frá þrem ung- um börnum og einu ófæddu. Auk orönir 2,946 í 183 löndum og eru þá ekki taldir meö umboös- aðilar dótturfyrirtækja í Banda- ríkjunum og Kanada. Hyundai framleiöir nú fjórar gerðir fólksbíla: Accent, sem ís- lendingum er að góðu kunnur og hefur verið nokkuö vinsæll hér á landi; Elantra, sem hefur einnig veriö fluttur hingað til lands og það sama má segja um Sonata, sem er stærri en þeir fyrrnefndu, en flaggskipið er Grandeur, sem er forstjórabíll- inn í flotanum. En Hyundai- menn eru ekki hættir og hafa þeir lýst því yfir að þeir muni setja eina nýja gerö á markaðinn á ári fram aö aldamótum. Þróunarvinna fyrirtækisins fer fram á fjórum stööum: í Ulsan og Seúl í Kóreu og í Hyundai America Technical Center í Michigan í Bandaríkjunum, sem einnig rekur fyrirtæki í Kaliforn- íu. Hjá þessum fjórum fyrirtækj- um vinna um 4.500 manns og alls var variö um 500 milljónum dollara í þróunarvinnuna á ár- inu 1994, og á síðasta ári voru það 625 milljónir króna eöa sem nemur um 5% af heildarsölu. Hyundai Motor Company er nú talinn 13. stærsti bílafram- leiðandi í heiminum, en for- svarsmenn fyrirtækisins hafa þaö aö markmiði aö fyrirtækiö veröi eitt af 10 stærstu í grein- inni fyrir aldamót. Þaö er sam- t MINNING þess átti hann þrjár dætur frá fyrra hjónabandi. Ein þeirra mun þá hafa verið flutt til Vestur- heims. Hinar, sem voru tvíburar, ólust upp á Grásíöu til fullorðins- ára, aö þær fluttust til Danmerkur og áttu þar lengi heima, en síöast í Reykjavík. Þrátt fyrir þetta áfall, hélt ekkj- an áfram búskap á Grásíðu meö aðstoð ráðsmanna og einhverri aöstoð frændliös. Þaö voru líka brátt komin sex börn í heimiliö og þurfti því mikinn kjark og dugnað til aö halda þeim hóp saman og sjá öllu farboröa. En Sigurrós á Grásíöu var mikil hetjukona og tókst aö koma börn- um sínum vel til manns. Auk þess tók hún síðar tvö stálpuö fóstur- börn. Var þaö ávallt hennar hugs- un ab vera meira veitandi en þiggjandi og þaö held ég aö henni hafi tekist. Hún lést snögglega 10. júní 1939, 61 árs aö aldri, og varð öll- um harmdauði. Börn hennar voru, auk Þórar- ins: Kristbjörg Guðrún, f. 21. jan. 1913. D. 26. maí 1948. Gift Stein- grími Björnssyni, Ytri-Tungu, Tjörnesi. Þau eignuöust einn son. Þorbjörg, f. 28. maí 1914. D. 22. febr. 1994. Hjúkrunarkona. Gift Kristjáni Bender rithöfundi, sem nú er látinn. Þau eignuöust 3 dæt- ur. Þorgeir Einar, f. 12. des. 1915, bóndi Grásíöu. Giftur Ragnheiöi Ólafsdóttur frá Fjöllum. Þau eiga 3 syni. Þórarinn var elstur af sínum al- dóma álit þeirra, sem hafa kynnt sér þetta mál, aö þaö muni takast. Kórea er hins vegar í fimmta sæti þeirra landa sem framleiða bíla, og þaö er takmark stjórn- enda Hyundai að koma landinu í fjórða sæti með því að auka söluna í fjórar milljónir bíla á ári og það á að gera undir slagorð- inu; „Viðskiptavinurinn fyrst. Gæði fremst." -PS Stciöct Nýtt orka hvers konar er að um þremur fjóröu hlutum sótt í jarðefni. Og 97% þeirrar orku, sem farartæki knýr, er sótt í olíur (bensín). Frá sólu mun jörðinni samt sem áður berast 10.000 sinnum meiri orka en nýtt er. Rafmagn unnið fyrir tilstyrk sólar- ljóss sem vinda og sjávarfalla hefur þó fram á síöustu ár verið miklu dýr- ara en rafmagn unnið fyrir tilstyrk jarðefna. En að talsverðum hluta er rafmagn unnið við orku vatnsfalla, 18%, og við kjarnorku, 17%. Eru jarðefni, sem orku gefa, óþrjótandi? Miðað við núverandi notkun eða neyslu mun kunn olía í jörðu endast í 43 ár, þekktar jarð- gaslindir í 66 ár, kunn kolalög í 235 ár. Af orkugjöfum þessum mun þó vera allmiklu meira í jörðu en um er systkinum og kom snemma í hans hlut aö verða heimilinu aö liði við ýmis störf. Vandist hann snemma mikilli vinnu og var alla sína ævi mikill eljumaöur, sem slapp varla verk úr hendi. Hann var léttleikamaöur, verklaginn og ótrúlega þolinn og afkastamikill vib vinnu. Hann var mikiö snyrti- menni í allri umgengni, hirti skepnur sínar vel og má segja, að hann hafi veriö búhagur maður. Þórarinn gekk í barnaskóla sveitarinnar, þegar hann haföi aldur til. Var það farskóli, sem stóö í tvo til þrjá mánuði á vetri hverjum. Auk þess var hann vetr- arpart í unglingaskóla í Lundi í Öxarfiröi og einn vetur í Lauga- skóla í Reykjadal. Hann var vel gefinn og átti létt meö nám. Sér- staklega lá allt opið fyrir honum sem laut aö stærðfræöi. Þetta nám nýttist honum vel á lífsleiðinni og tók hann aö sér ýmis vanda- söm störf fýrir sveit sína og sýslu. Þórarinn kvæntist 30. júní 1934 mikilhæfri konu, Jóhönnu Haraldsdóttur frá Austurgörðum, f. 3. júlí 1900. Foreldrar hennar voru Haraldur Ásmundsson, bóndi Austurgöröum, og Sigríöur Sigfúsdóttir, kona hans. Haraldur var fjórði ættliður frá Jóni Jóns- syni ríka í Ási og Sigríður þriðji ættliður frá Gottskálk Pálssyni á Fjöllum, svo eitthvab sé nefnt af þeirra ættfólki. Þórarinn ogjóhanna reistu ný- býliö Voga á hálfu landi Grásíðu 1937. Allt frá grunni að kalla, bæöi að húsum og ræktun. Var slíkt mikið átak og kostaði óhemju vinnu og eljusemi. Þarna ráku þau blandaðan búskap allt til ársins 1980. En seinni árin ásamt og meö sonum sínum. Þau EFNAHAGSMAL vitað. — Frá OPEC-löndunum koma nú um 40% nýttrar olíu, en í þeim eru um 75% af kunnum olíu- lindum. Og geta má þess, að raf- magn hefur að undanfömu verið í minnkandi mæli unnið við olíu, um 20% þess fyrir tveimur áratug- um, nú í kringum 10%. Við sólarljósi hefur rafmagn ann- ars vegar veriö unnið fyrir sakir hit- unar lofts eða vatns, en hins vegar „photovoltaic" (PV). Að síðar- nefndu aðferöinni er viðhafður svo- nefndur „PV-sellna útbúnaður", sem upp var tekinn á sjötta ára- tugnum til að vinna geimstöðvum rafmagn. Að þessari aðferð er raf- éignuðust fjóra syni, sem eru: Þórarinn bóndi Vogum, f. 16. apr. 1935. Kvæntur Maríu Páls- dóttur frá Hofi í Hjaltadal og eiga þau 5 börn. Haraldur Björn, f. 15. apr. 1937. D. 13. ág. 1990. Smiður á Húsa- vík. Kvæntur Ásdísi Kristjánsdótt- ur frá Klambraseli og eignuðust þau 2 syni. Sigurður Svavar, f. 18. apr, 1939. Forstjóri á Húsavík. Kvænt- ur Hafdísi Jósteinsdóttur frá Húsavík og eiga þau 4 börn. Guömundur bóndi Vogum, f. 5. jan. 1946. Ókvæntur og barn- laus. Búskapur þeirra Vogahjóna var ekki stór í sniðum til aö byrja meö, en óx meö árunum eins og algengt var hjá nýbýlingum. Hús- freyjan var lærð saumakona og tók aö sér verk, sem gáfu eitthvaö í aöra hönd, og Þórarinn vann ut- an heimilis tíma og tíma, eftir því sem ástæöur leyföu. Hann lenti snemma inn í félagsmálastörf, en þar var enga tekjulind aö hafa, heldur var litið á þetta sem þjón- ustu við sveitina og héraöiö. Þetta tók þó allt sinn tíma frá bústörf- unum. Tlyrjunin var hjá ungmennafé- lagshreyfingunni, þar var hann í magn nú sums staöar unnið í sveit- um í vanþróuðum löndum, svo sem í Afríku og Suður-Ameríku. Krefst hún ekki dreifikerfis. Að bættri tækni hefur kostnaður við vinnslu rafmagns að þessari aöferö farið hríðlækkandi á undanförnum árum og nemur nú aðeins um 2% af því, sem hann nam á áttunda áratugn- um. Enn er hann þó miklu meiri en við vinnslu rafmagns fyrir tilstyrk jarðefna, þ.e. 30-40 cent á kwst. í stað 3-6 centa. Þá hefur einnig fariö ört iækkandi kostnaður við vinnslu rafmagns fyrir tilstyrk vinda á þessu árabili, úr 30 centum á kwst. í 5-6 cent á hagkvæmustu stöðum. — Samkvæmt Economist 7. október 1995. stjórn og nokkur vor við sund- kennslu í Litlá viö Krossdal. Sat lengi í skattanefnd sveitarinnar og síöan á skattstofu á Húsavík. Endurskoöandi fjölmargra reikn- inga um langt skeiö, þ.á m. reikn- inga K.N.Þ. á Kópaskeri. Sat í stjórn Búnaðarfélags Keldhverf- inga í 35 ár. Lengi meðhjálpari við Garöskirkju, safnaöarfulltrúi og þátttakandi í kirkjukór. For- maöur Kirkjukórasambands N,- Þing. um skeið og Ræktunarsam- bands N.-Þing. Þá var hann lengi í áfengisvarnarnefnd og kjörstjórn. Mætti svo lengi telja, þó að hér veröi látið staðar numiö. Öll fé- lagsmálastörf innti Þórarinn af hendi með mikilli alúð og sam- viskusemi, enda stakur reglumað- ur á öllum sviöum. Áriö 1981 fluttu þau Þórarinn og Jóhanna í dvalarheimili aldr- aðra, „Hvamm" á Húsavík, og áttu þar heima til dauöadags. En Jóhanna lést 28. apr. 1983, eftir nokkra vanheilsu. Þórarinn lærði bókband eftir aö hann flutti í Hvamm, en vann jafnframt því á skattstofunni á Húsavík í nokkur ár. Eftir það helgaöi hann krafta sína mest bókbandi og var afkastamaöur viö þaö sem annað og vandvirk- ur. Áuk þess aðstoðaði hann dval- arfólk í Hvammi viö ýmislegt, s.s. skattaframtöl. Hér hefur í stuttu máli verið rakiö lífshlaup Þórarins í Vogum. Nú er hann horfinn til æðri heima. Hann lifði langan ævidag á byltingartímum. Hann lagöi víða gjörva hönd á plóginn til framfara og heilla þessari sveit. Var ávallt reiöubúinn að leggja góöum málum lið og innti öll sín verk af hendi með stakri prýöi. Ég á þessum frænda og fóst- bróöur mikið aö þakka, og á ein- göngu góðar minningar frá okkar samstarfi, sem var allmikiö, ekki síst í félagsmálum. Blessuö sé minning hans. Sigurður Jónsson Þórarinn Þórarinsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.