Tíminn - 02.02.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.02.1996, Blaðsíða 14
14 (BSf~ Föstudagur 2. febrúar 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur stjórnar. Göngu-Hrólfar fara kl. 10 í fyrra- málið í sína venjulegu göngu um bæinn. Lögfræðingur félagsins er til við- tals á þriðjudögum. Panta þarf við- tal í s. 5528812. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist aö Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstu- dag, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana- nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Vettvangsferðir NVSV: Kynnisferb í Sæfiska- safnib í Höfnum Laugardaginn 3. febrúar fer Nátt- BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar úruverndarfélag Suðvesturlands í aöra vettvangsferð sína. Að þessu sinrii varð Sæfiskasafnið í Höfnum fyrir valinu. Allt áhugafólk um náttúrufræðslu er velkomið og sér- staklega foreldrar með börnin sín. Mæting kl. 14 við Sæfiskasafnið. Það verður síðan skoöað undir leið- sögn Jóns G. Gunnlaugssonar, eig- anda þess. í safninu er að sjá fiska, krabbadýr og önnur botndýr í stór- um geymum. Þá er aðgengi að lúðueldi. Kynnisferöin tekur um klukkutíma. Að henni lokinni gefst kostur á að fara í skoðunarferð um hafnarsvæðið. Hvammstangakirkja Fjölskylduguðsþjónusta verður í Hvammstangakirkju kl. 14, sunnu- daginn 4. febrúar. Sunnudagaskól- inn á Blönduósi kemur í heimsókn með barnafræðurum sínum og presti, sr. Árna Sigurðssyni. Kristín Bögeskov djákni aðstoðar við helgi- haldið, auk barnafræðaranna á Hvammstanga, Guörúnar Jónsdótt- ur og Lauru-Ann Howser. Barnakór Grunnskólans á Hvammstanga syngur, auk kirkjukórsins, undir stjórn Helga S. Ólafssonar organ- ista. Eftir guðsþjónustuna verður almennt kirkjukaffi í Félagsheimil- inu, þar sem sungið verður áfram eins og í kirkjunni. Yfirskrift dags- ins er „Vináttan og orð Guðs í Biblíunni". Prestur er sr. Kristján Björnsson. 3 nýjar sýningar í Nýlistasafninu Á morgun, laugardag, kl. 16 verða opnaðar 3 sýningar í Nýlista- safninu, Vatnsstíg 3B. í súm-sal, á palli og úti er sýning Hlyns Helgasonar, sem nefnist „birting hlutanna — 3 myndheild- ir". í Gryfju sýnir Sigríður Hrafn- kelsdóttir. Þriðji sýnandinn að þessu sinni er svo Lothar Pöpperl. Nýlistasafnið er opið alla daga kl. 14-18. Fræbslunámskeib um kvennafræöi Félag íslenskra háskólakvenna og Kvenstúdentafélag íslands heldur fræðslunámskeið fyrir félaga sína og aðra sem áhuga hafa. Þau eru eftirtalin: Námskeið undir stjórn Jóns Böövarssonar, íslenskufræðings og ritstjóra: „Staða konunnar í þjóðfé- laginu fyrr á öldum". Mánudagskvöldið 5. febrúar talar Elsa Hartmannsdóttir, B.A. í sagn- fræði, um „Hjónaskilnaði á íslandi frá upphafi byggðar til ársins 1800". 12. febrúar talar Guðbjörg Gylfa- dóttir, B.A. í sagnfræði, um „Ógift- ar konur í Reykjavík á síðari hluta 19. aldar". 19. febrúar flytur Jón Böðvarsson erindi sem hann nefnir „Spjall um kvenskörunga". 26. febrúar talar Guðmundur Gunnarsson arkitekt um „Híbýli fyrr á tímum". Skráning er þegar hafin hjá Brynju, s. 5529060, og Geirlaugu, s. 5685897. Þorramót CLÍ1996 Þorramót Glímusambands ís- lands 1996 verður haldið í íþrótta- húsi Hagaskóla sunnudaginn 4. febrúar og hefst kl. 14. Skráðir keppendur eru 24 talsins í fjórum flokkum: +80 kg, —80 kg, 16-19 ára og 13-15 ára. í þessum hópi eru allir bestu glímumenn landsins. Námstefna á Scandic Hótel Loftleiöum Þann 13. febrúar n.k. frá kl. 9 til 16 verður haldin námstefna á veg- um Stjómunarfélags íslands. Nám- stefnan er haldin á Scandic Hótel Loftleiðum og viðfangsefnið er „Stjórnun samkvæmt framtíðar- sýn". Stjórnandi námstefnunnar verður Indverjinn dr. Jagdish Pa- rikh, einn sá þekktasti á sínu sviði á Indlandi. Hann útskrifaðist frá Harvardháskóla og sameinar það að vera athafnamaður og stjórn- andi í alþjóðaviðskiptum, auk þess að vera einn þekktasti stjórnandi Indlands sem gefið hefur út þrjár bækur á sviði stjórnunar og við- skipta. Þær bækur fá þátttakendur á námstefnunni hér á landi afhentar. Almennt þátttökugjald er 29.900 krónur, en félagsverð SFÍ er 25.415 (15% afsláttur). Innifalið í verðinu* eru bækur dr. Parikhs, einnig morgunkaffi, hádegisverður og síð- degiskaffi. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHUS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 20: íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson á morgun 3/2, örfá saeti laus föstud. 912, fáein sæti laus laugard. 10/2, laugard. 17/2 Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 4/2 kl. 14.00 laugard. 10/2 kl. 14.00 sunnud.18/2 Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo í kvöld 2/2, aukasýning, fáein saeti laus, föstud. 8/2, aukasýningar Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnars- dóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld 2/2, uppselt á morgun 3/2, fáein sæti laus föstud 9/2, fáein sæti laus, laugard. 10/2 Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir |im Cartwright í kvöld 2/2, uppselt á morgun 3/2, kl. 23.00, örfá sæti laus fimmtud. 8/2, uppselt laugard. 10/2, sunnud. 11/2, fáein sæti laus Tónleikaröb L.R. á stóra svibi þribjud. 6/2. Pétur Grétarsson og Kabarett. Einleiksverk og samleiksverk fyrir slagverk. Mibaverb kr. 1000. Höfundasmibja LR á morgun 3/2 kl. 16.00 Þrjú verk eftir Benóný Ægisson Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil G)AFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGjÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Don Juan eftir Moliére Föstud. 9/2 - Sunnud. 18/2 - Föstud. 23/2 Ath. Fáar sýningar eftir Glerbrot eftir Arthur Miller Sunnud 4/2 Sunnud. 11/2- Laugard. 17/2 - Sunnud. 25/2 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvéld 2/2. Uppselt - Á morgun 3/2. Uppselt Fimmtud. 8/2. Uppselt - Laugard. 10/2. Uppselt Fimmtud. 15/2. Uppselt - Föstud. 16/2. Uppseit Fimmtud. 22/2. Uppselt - Laugard. 24/2 Fimmtud. 29/2 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Á morgun 3/2 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 4/2 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 10/2 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 11/2 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 17/2. Uppselt Sunnud. 18/2. Uppselt Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell Sunnud. 4/2. Uppselt Mibvikud. 7/2 - Föstud. 9/2. Uppselt Sunnud. 11/2. Örfá sæti laus Laugard. 17/2. Uppselt Sunnud. 18/2 - Mibvikud. 21 /2 Föstud. 23/2 - Sunnud. 25/2 Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke 8. sýn. sunnud. 4/2. Nokkur sæti laus 9. sýn. föstud. 9/2 - Sunnud. 11/2 Laugard. 17/2-Sunnud. 18/2 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Astarbréf meb sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 2.febrúar 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayflrlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tið" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins 13.20 Spurt og spjallað 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar 14.30 Daglegt líf í Róm til forna 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórbu 17.00 Frétb'r 17.03 Þjóbarþel - Landnám Islendinga í Vesturheimi 1 7.30 Allrahanda 18.00 Fréttir 18.03 Frá Alþingi 18.20 Kviksjá 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Bakvib Gullfoss 20.10 Hljóbritasafnib 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Þjóbarþel - Landnám íslendinga í Vesturheimi 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 2. febrúar 17.00 Fréttir 17.05 Leibarljós (325) 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Brimaborgarsöngvararnir (5:26) 18.30 Fjör á fjölbraut (15:39) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Dagsljós 21.10 Happ íhendi Spurninga- og skafmibaleikur meb þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast vib í spurningaleik í hverjum þætti og geta unnib til glæsilegra verblauna. Þættirnir eru gerbir í samvinnu vib Happaþrennu Háskóla íslands. Úmsjónarmabur er Hemmi Gunn og honum til abstobar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Ebvarbsson. 21.55 Flugmóburskipib (The Final Countdown) Bandarísk ævintýramynd frá 1980. Kjarnorkuknúib flugmóburskip hverfur árib 1980 og skýtur upp aftur tæpum fjörutíu árum ábur, daginn fyrir árás |apana á Pearl Harbor. Leikstjóri: Don Taylor. Abalhlutverk: Kirk Douglas, Martin Sheen, Katharine Ross og James Farentino. Þýbandi: jón O. Edwald.. 23.45 Gísl (Hostage) Bresk spennumynd frá 1992. Utsendari bresku leyniþjónustunnar fer til Argentínu ab sinna verkefni, verbur ástfanginn og fyrr en varir er líf hansíhættu. Leikstjóri: Robert Young. Abalhlutveríc Sam Neill, Talisa Soto, Art Malik, Michael Kitchen og James Fox. Þýbandi: Veturlibi Gubnason. Kvikmyndaeftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 01.20 Utvarpsfréttir f dagskrárlok Föstudagur 2. febrúar yB 12.00 Hádegisfréttir ^ 13.00 Kokkhús Kládíu 13.10 Ómar 13.35 Andinn í flöskunni 14.00 Öfund og undirferli 15.35 Ellen (2.13) 16.00 Fréttir 16.05 Taka tvö (e) 16.30 Glæstarvonir 17.00 Köngulóarmaburinn 17.30 Erub þib myrkfælin? 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 <20 20.00 Subur á bóginn (10:23) (Due South) 21.00 Lögregluforinginn jack Frost 12 (A Touch of Frost 12) Hörku- spennandi bresk sakamálamynd um þennan svipmikla lögreglufor- ingja. Sue og Pauline Venables reka fína fataleigu þar sem gullfal- legir kjólar og skartgripir prýba hillur. Þrátt fyrir þessa starfsemi eru systurnar alls ekki ríkar. En ein- hver virbist þó á öbru máli um þab því dag einn er Pauline rænt og mannræninginn krefst 30 þúsund punda í lausnargjald. )ack Frost tekur málib ab sér og upphefst nú leit ab fylgsni mannræningjans. Sú leit verbur ab æsispennandi kapp- hlaupi vib tímann. Abalhlutverk: David |ason. Stranglega bönnub börnum. 22.55 Meb köldu blóbi (In Cold Blood) Sfgild sannsöguleg kvikmynd sem tilnefnd var til fernra Óskarsverölauna á sínum tíma. Myndin er gerb eftir vib- frægri bók Trumans Capote og fjallar um óhugnanleg morö sem framin voru í Kansas. Tveir fyrrver- andi fangar myrtu efnaöan bónda, eiginkonu hans og tvö börn á unglingsaldri. Morbin voru framin í tilgangsleysi og morbingj- arnir sýndu engin iörunarmerki. Viö fylgjumst með flækingi þeirra um Bandaríkin og Mexikó og eftir- leit lögreglunnar. Þeir komust hvab eftir annab undan en urbu loks ab mæta örlögum sínum. Eftir handtöku tóku vib löng og ströng réttarhöld og í þeim uppgötvabist eitt og annab um fortib og sálarlff þessa miskunnarlausu glæpa- manna. Maltin gefur þrjár stjörnur. Abalhlutverk leika Robert Blake, Scott Wilson og John Forsythe. Leikstjóri er Conrad Hall. 1967. Stranglega bönnub börnum. 00.30 Storyville (Storyville) í Suburríkjum Banda- ríkjanna er fortíbin ekki horfin. Hún er ekki einu sinni libin. Þessi orb lýsa best þeim aöstæbum sem ungur lögmabur þarf ab glíma vib þegar hann tekur ab sér ab verja mál sem dregur fram í dagsljósib í- skyggileg fjölskylduleyndarmál. Leikstjóri Mark Frost. 1992. Abal- leikarar. James Spader, Joanne Whalley-Kilmer og Jason Robards. Stranglega bönnub börnum. 02.25 Dagskrárlok Föstudagur 2. febrúar 17.00 Taumlaus tón- f i svn |ist wr 19.30 Spítalalff 20.00 Jörb II 21.00 Nakinn 23.15 Svipir fortíbar 00.00 Demanturinn 01.45 Flóttinn 03.15 Dagskrárlok Föstudagur 2. febrúar w 17.00 Læknamibstöbin 18.00 Brimrót 18.45 Úr heimi stjarn- anna 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Fréttavaktin 20.25 Svalur prins 20.50 Horfin sporlaust 22.25 Hálendingurinn 23.15 Orninn er sestur 00.45 Morb í New Hampshire 02.15 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.