Tíminn - 03.02.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.02.1996, Blaðsíða 1
EINAR J. SKÚLASON HF PðBfij STOFNAÐUR1917 FJÓRFALDUR 1. VLNNJJVGUR 80. árgangur Laugardagur 3. febrúar 24. tölublað 1996 Búiö aö deila út peningum Kvikmyndasjóös áriö 1996: Djöflaeyjan fékk mest Tæpar 55 milljónir voru til út- hlutunar hjá Kvikmyndasjóbi íslands ab þessu sinni en nibur- stöbur úthlutunarnefndar voru kynntar í gær. Búib var ab ráb- stafa 40 milljónum til verkefna sem fengu vilyrbi fyrir styrk á síbasta ári en alls bárust 107 umsóknir ab þessu sinni. íslenska kvikmyndasamsteyp- an fékk hæsta framlagið, 25 millj- ónir króna, til framleibslu mynd- arinnar Djöflaeyjan í leikstjórn Fribriks Þórs Fribrikssonar. Því næst kom Umbi hf. sem fær 20 milljón króna styrk til framleibslu á myndinni Ungfrúin góba og húsið í leikstjórn Gubnýjar Hall- dórsdóttur. Bæbi þessi verkefni fengu vilyrði fyrir styrk á síðasta ári. Sex aðilar fengu framlag til handritsgerbar fyrir bíómynd. Hæstu framlögin fóru til Kristínar Jóhannesdóttur (Snerting) og Margrétar Rúnar Guðmundsdótt- ur (Sólon íslandus). Auk þeirra fengu Ásdís Thoroddsen styrk fyr- ir Spánverjavígin, Helgi Jónsson fyrir í blóma lífsins og Sigurður Guðmundsson fyrir Haustregn. ¦ Sáttastörf í vinnudeilum: BSRB hafnar lögþvingun Bandalag starfsmanna ríkis og bæja telur brýnt ab vinnu- brögb vib gerb kjarasamninga verði bætt. Þab hafnar því hinsvegar alfarib ab þab verbi gert meb lögþvingunum, þvert á vilja samtaka launa- fólks. Bandalagib er mebmælt því ab tekin verbi upp vibræbuáætl- un við gerb kjarasamninga, eins og fram kemur í áfangaskýrslu vinnuhóps um samskiptareglur á vinnumarkaði. BSRB hvetur því til þess að strax þann 1. sept- ember n.k. verbi gengib til vib- ræbna um gerb vibræbuáætlun- ar, eba fjórum mánubum ábur en núgildandi kjarasamningar renna út. BSRB leggst aftur á móti alfar- ib gegn því ab áburnefnd áfangaskýrsla verbi gerb ab und- irstöbu í frumvarpi til laga um sáttastörf í vinnudeilum. -grh \y L/1ILJI \Aji fyrírþá sem lent hafa ífjárhagserfibleikum ogskuldabasli. Ráögjafarstofa um fjármálheimilanna, verburopnubeftirþrjárvikurviöLœkj- argö'u íReykjavík. Félagsmálarábuneytib, bankar, sparísjóbir, húsnœbisstofnun, samtök lífeyrissjóba og fleirístanda sameiginlega ab ókeypis rábgjafarþjónustu. Ljós- myndarinn hitti fyrir íblíbunni ígœr nokkra þá sem unnib hafa ab málinu þar sem þeir virtu fyrír sér húsnœbi rábgjafarþjónustunnar. Frá vinstri: Árni Cunnarsson ab- stobarmabur rábherra, Páil Pétursson félagsmálarábherra, Ingi Valur jóhannsson formabur samstarfshóps um rábgjafarstofuna og Elín Sigrún jónsdóttir lógfrcebingur sem mun stýra rábgjafarstofunni. Sjá nánar á b\s. 7. Halldór Ásgrímsson: Forgangsverkefni ab byggja upp fiskistofna og greiba nibur skuldir: Hafnar gjaldi á sjávarútveg Halldór Asgrímsson utanríkis- rábherra og formabur Fram- sóknarflokksins segir ab þab sé forgangsverkefni ab byggja upp fiskistofnana á íslandsmibum og greiba nibur skuldir í stab þess ab leggja nýja skatta á sjávarút- veginn í formi veibileyfagjalds, aubiindaskatts eba kvótaleigu. Hann segir ab sem betur fer sé einhver umræba í öllum flokkum þar sem menn séu ávallt ab velta fyrir nýjum spurningum og ekkert athugavert vib þab í sjálfu sér. Hinsvegar sé framsal á aflaheim- ildum undirstaba kvótakerfisins og ef þab verbur afnumib, þá muni kerfib hrynja ab hans mati. Hann segir ab takmarkanir á framsalinu hafi bæbi kosti og galla. í því sam- bandi minnir hann á þær takmark- anir sem gerbar voru í framhaldi af verkfalli sjómanna á fiskiskipaflot- anum á sínum tíma. Hann segir ab sumt af því sem sjómenn fengu framgengt í þeim efnum, hefbi veriö gegn þeirra eigin hagsmun- um. Ráðherra segir að sem betur fer séu íslensk sjávarútvegsfyrirtæki þátttakendur í ýmsum nýjungum bæbi innanlands sem og erlendis og þannig skapi þau fleiri störf. Forseti bœjarstjórnar á Akranesi gagnrýnir aö 18 ára stúlkan sé enn í haldi þótt máliö teljist upplýst: Furöuleg harka hjá dómsvaldinu Gunnar Sigurbsson, forseti bæj- arstjórnar Akraness, segist líta á árásarmálib á dögunum sem sér- stakt óhapp þegar 18 ára stúlka sparkabi í höfub 16 kynsystur sinnar meb þeim afleibingum ab hún liggur stórslösub meb litla mebvitund. Hann gagnrýnir ab henni sé enn haldib fanginni þrátt fyrir ab málib teljist upp- lýst. Stúlkan sem hefur játab á sig verknabinn var dæmd af Hérabs- dómi Vesturlands í gæsluvarba- hald þangab til dómur fellur en þó ekki lengur en til 17 mars. „Atvik sem þetta getur gerst hvar og hve- nær sem er. Þab kemur upp múg- sefjun þar sem fólk gleymir sér augnablik. Mabur er hissa á meb- ferð þessarar stúlku þar sem málib telst upplýst," sagbi Gunnar í sam- tali vib Tímann í gær. Honum finnst jafnframt misræmi í refs- ingum hérlendis. „Þótt brotib sé alvarlegt þá heyrir mabur daglega í fréttum ab menn eru teknir fyrir brugg- og dópsölu og sleppt dag- inn eftir. Hér er stúlkan dæmd fram í mars. Þetta er furbuleg harka. Málib þykir fullrannsakab og þetta er nógu mikib áfall fyrir hana og hennar fólk þótt hún sé ekki lokub inni líka." I kjölfar at- viksins hafa yfirvöld á Akranesi ákvebib ab setja af stab vinnu- nefnd til ab kanna abstæbur ung- linga í bænum. Markmibib meb stofnun nefndarinnar . verbur einkum ab hugsa langt fram í tím- ann hvab varbar málefni unglinga og koma foreldrar, félagsmálayfir- völd og skólar m.a. ab því máÚ. -BÞ Hann segist ekki stybja þá pólitík sem stublar ab auknu atvinnuleysi heldur þvert á móti og minnir á ab stefna Framsóknarflokksins sé ab skapa fleiri störf í þjóbfélaginu. „Þegar islenskur sjávarútvegur er farinn ab græba svo mikib ab þab sé orbib vandamál, þá verbur gam- an ab lifa. Þá held ég ab þessi um- ræba eigi miklu meiri rétt á sér," segir utanríkisrábherra um frekari skattlagningu á atvinnugreinina. Utanríkisrábherra segist undrast þá hagfræbi sem Jón Baldvin Hannibalsson formabur Alþýbu- flokksins vibhafbi í þætti á Stöb 2 í fyrrakvöld um veibileyfagjald. Þar sagbi Jón Baldvin eitthvab á þá leib ab ef menn innheimtu ekki skatta þá væri þab ríkisstyrk- ur.„Þab væri duglegur fjármálaráb- herra í skattheimtu sem gæti af- sakab alla sína skatta meb þessum orbum. Ég er hissa á ab fyrrverandi fjármálarábherra, Jón Baldvin Hannibalsson, skuli ekki hafa fundib upp þetta snjallræbi á meb- an hann var í embætti," segir Hall- dór Ásgrímsson utanríkisrábhem. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.