Tíminn - 03.02.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.02.1996, Blaðsíða 2
2______________'_______________________________________________WÍWÍWM_______________'______________________ Aflvaki: Erlendu fiskiskipin kaupa hér einungis 5-10% naubsynlegra vista og viögeröa: Eyða álíka í klippingu og krár eins og vistir og viögerðir Laugardagur 3. febrúar 1996 „Athygli vekur hversu lítib viröist selt af vistum og viö- geroum, eba abeins um 5-10% af áætlabri mebalnotkun skip- anna í hverju úthaldi", segir m.a. í nýrri skýrslu Aflvaka um þjóbhagslegan ávinning af komum erlendra fiskiskipa. Niburstaban varb sú ab þau 265 skip sem löndubu hér fiski árib 1994 hafi abeins keypt hér vistir fyrir 117.000 kr. og varahluti og vibgerbir fyrir 132.000 kr. ab mebaltali eba 249.000 kr. samtals. Á hinn bóginn er áætlab ab áhafnir skipanna hafi jafnab- Andrés Önd prent- aður á íslandi Fyrstu biöbin um Andrés Önd og félaga sem préntub eru á ís- landi fóru gegnum prentvélar Prentsmibjunnar Odda í gær. Prentun blaðsins var boðin út á síöasta ári og átti Prentsmiojan Oddi lægsta tilboð. Nýverib var gengið frá samningum við Odda til eins árs. Vaka-Helgafell hefur séð um útgáfuna frá árinu 1990. Blabið kemur út 56 sinnum á ári og upp- lag þess er um 8 þúsund eintök. ¦ Ferbakynning Flugleiða Flugleibir halda ferbakynn- ingu í Kringlunni nk. sunnu- dag. Allir vibkomustabir Flugleiba erlendis verba kynntir og nýr sumarbæk- lingur afhentur. , Flugleibir bæta við tveimur nýjum áfangastöðum í vor: Boston í Massachusettsfylki í Bandaríkjunum og Halifax í Nova Scotia í Kanada. í sumar- áætlun bætast einnig við þýsku borgirnar Berlín og Miinchen. Alls fljúga vélar Flugleiða til 24 áfangastaða í sumar. ¦ „Stjórnmál á laugardegi" halda síödegisfund: Samspil alþjóöa- stjórnmála og mannréttinda Fjallab verbur m.a. um nýlega afstabin átök um abild Rússa ab Evrópurábinu þar sem þrír fulltrúar íslands sýndu enga samstöbu. Misjöfn afstaba til abildar Rússanna byggbi á ólíku mati íslendinganna á því hvernig mannréttindi yrbu helst verndub og aukin í Rússlandi. Erindi flytur Ágúst Þór Árna- son sem boðið var til Rússlands á síbasta ári ásamt öðrum full- trúum norrænna mannrétt- indastofnana til að kanna möguleika á fribsamlegri lausn deilumála Tsjetsjena og Rússa. Fulltrúar stofnananna áttu í Rússlandi fundi með Tsjetsjen- um, þingmönnum og ráðherr- um. Erindið verður flutt á veg- um „Stjórnmála á laugardegi" laugardaginn 3. febrúar kl. 15.00 í setustofu veitingahúss- ins Skólabrúar. ¦ Þjónusta viö erlend skip íRvík hefur veriö skoöuö afAflvaka Reykjavíkur. arlega eytt um 200.000 kr. í kaup á veitingum og skemmt- unum og 18.100 kr. á rakara- stofum. Þær 58 milljónir sem sjó- mennirnir hafa samkvæmt þessu eytt í klippingar og krár slaga því hátt í það sem útgerðir þeirra fóru með til kaupa á vist- um og viðgerðum, samtals 64 milljónir kr. Þar við bætist að áætlað er að rússneskir sjómenn hafi keypt hér notaða bíla fyrir samtals um 20 milljónir króna. Meðaltekjur af hverri löndun eru áætlaðar rúmlega 15 millj- ónir króna, hvar af rúmlega 11,5 milljónir (76%) eru tekjur vegna vinnslu aflans, 1,5 millj- ' ónir fyrir olíur og 1,3 milljónir vegna löndunar/útskipunar og flutninga. Miðað við að hvert skip hefði hér viðkomu 1,5 sinnum á ári og keypti vistir og viðgarða- og varahlutaþjónustu í samræmi við notkun áætlar Aflvaki að tekjur af hverri löndun gætu numið allt að 20 milljónum, eða um 5 milljónum meira en m.v. núverandi vista- og við- gerðarþjónustu. Samanlagða verðmætasköp- un af vinnslu afla og þjónustu við skipin segir Aflvaki hafa vaxið úr rúmum einum millj- arði í rúmlega 2 frá 1992 til 1994. Þar er reiknab með bein- um margfeldisáhrifum upp á 1,5 í fiskvinnslunni. Áætlað er að viðkomur erlendra fiskiskipa hafi skapað um 580 stöðugildi árið 1994. Nálægt 80% þeirra starfa.verði til við vinnslu afl- ans, en u.þ.b. eitt heilsárs starf skapist við hver 50 tonn sem unnin eru í landi. Aflvaki telur ekki óraunhæft að íslendingar gætu með tiltölu- lega auðveldum hætti keypt ár- lega milli 40 og 50 þúsund tonn af bolfiski af Rúsum að því gefnu að smugudeilan leysist. Miðað við fyrirliggjandi efna- hagsstærðir gæti það skilað landsmönnum um 8 milljarða króna heildartekjum. Verð- mætasköpum í landinu yrði um 4 milljarðar króna. Rúmlega 1.000 störf gætu skapast við vinnslu aflans og þjónustu við skipin. ¦ Lendingarpall vantar fyrir Alþýöubandalag //M££ £XK/ S/A/U S/A////M££) //JOl/A/ ///£>/?/ B/£SS(JA//// FRAMHALDS- SAGA Skólalíf EFTIR FJÖLMANN BLÖNDAL Þótt Dodda líkabi misvel viö samstarfsmenn sína, nutu þeír mesta traustsins sem andmæltu honum aldrei eða létu í Ijósi aðra skoðun en hann í nokkru máli. Slíka menn vissi hann hvar hann hafði og gat líka sagt þeim fyrir verkum. Ekki voru þessir skjólstæðingar hans þó friðhelgir ' og stríddi hann þeim eins og öðrum eða gerði að þeim góðlátlegt grín þegar sá gállinn var á honum. Sá af deildarstjórunum sem Doddi hafði mest dá- læti á uppfyllti einmitt öll skilyrði sem samtarfs- menn hans þurftu að uppfylla. Þetta var kennslustjórinn. ' Þeir voru reyndar miklar andstæður, þessir tveir stjórnendur, enda helsta skilyröi þess að Doddi þyldi menn að honum fyndist sér ekki hætta búin að lenda í skugga þeirra. Þannig var kennslustjórinn frekar þurr á manninn, öfugt við Dodda sem alltaf sá spaugilegu hliðarnar á málunum. Bros þessara tveggja manna endurspegluðu mis- munandi skaphöfn þeirra eða eins og einn nemand- inn hafði sagt um kennslustjórann: -Hann brosir bara með munninum. Þegar grínarinn Doddi gladdist hrifust allir yið- staddir með og þá var hann í essinu sínu. Vegna misþroskaðs skopskyns hafði kennslustjór- inn því ekki kunnaö að meta grínið eitt sinn þegar þeir voru einir á fundi, Doddí hafði tekið í hönd hans og sagt um leið: - Þú ert svo handkaldur að manni dettur í hug ísbjörn! Eftir það sagöi Doddi aldrei brandara þegar þeir voru einir. Sagt var... Engu þarf ab breyta „Við hyggjumst ekki breyta neinu, þetta gengur alveg skínandi vel eins og það er." Bogi Ágústsson fréttastjóri um vib- . brögo vib breytingum Stöbvar 2. Tím- inn í gær. Ríkisútvarpib slappt „Lenging útsendingartímans er eðli- legur liður í aukinni samkeppni, fyrst og fremst á Stöð 2 í samkeppni við Ríkissjónvarpið sem er slappur fjöl- miðill og ekki neytendavænn." Reynir Traustason í Tímanum. Furbulegt þras „Ég skil ekki hvað Margrét Pála og fleiri lesbíur eru að þrasa yfir því að þær megi ekki ættleiða börn. Ef kon- um hefbi verib ætlað það frá náttúr- unnar hendi ab eignast börn saman þá væru málin þannig." Steinunn í DV. Pólitísklr síamstvíburar „Þeir Þorsteinn Pálsson og Halldór Ásgrímsson hafa löngum verið eins og pólitískir síamstvíburar." Jón Baldvin Hannibalsson í DV. Eldri sjómenn án veibiheimilda „Menn eru fljótir aö gleyma að eldri sjómenn sem huga ab því ab hætta í stóra flotanum, hafa ekki eignast veibiheimildir þó þeir séu búnir ab fiska þúsundir tonna gegnum árin." Bergur Garbarsson í DV. Ég er frábær „Ég sat eitt sinn klukkutíma einn vib arineld meb Margaret Thatcher. Þab var afar skemmtilegt. Hún sagbi við mig að það væri mjög ánægjulegt að ræða við mig." Davíb Oddsson forsætisrábherra í vib- tali i Alþýbublabinu. Rómantísk mynd „Ég á fallega mynd af okkur Peres þar sem við sitjum saman á Þingvöll- um úti í garbi og drekkum rauðvín frá Cólanhæbum sem hann hafbi meb sér, og lífverbir Peresar eru svo afslappabir að þeir liggja flatir í gras- inu meb byssur sínar á víð og dreif. Sami og ab ofan í sama mibli. POTTi O 1 'lJáVllt^i^iltUlSv <J1V ^Jiliji ¦¦' Nú telja menn í pottinum orðib tíma- bært fyrir einhvern alvöru frambjóð- anda til forseta ab taka af skarib og til- kynna um framboo. Raunarerfullyrt ab nú um helgina muni forsetaboltinn byrja ab rúlla með því ab einn eba jafn- vel fleiri þeirra sem nefndir hafa verib í umræðunni tilkynni um ákvörðun sína. Ekki er talið ólíklegt að það verði Cub- rún Pétursdóttir en heyrst hefur hvíslab ab hún ætli ab halda blaba- mannafund um helgina ... Vibtal Alþýbublabsins vib Davíö Odds- son forsætisrábherra hefur vakib nokkra athygli ekki síst fyrir sögurnar sem Davíb segir af sjálfum sér, ýmist á tali vib Moggu Thatcher eba Simon Peres. í vibtalinu lýsir Davíb því hvernig hann og Peres sátu saman úti í garbi á Þingvöllum ab drekka raubvín frá Cólanhæbum. Sælkerinn Sigmar B. Hauksson sást vera ab lesa vibtalib og sögbu sjónarvottar ab hann hefði fussab yfir þessu raubvíni og fullyrt ab þab væri uppfullt af einhverjum stór- hættulegum E-efnum til rotvarnar. Sig- mar mun þó hafa viburkennt ab vín- drykkja Davíbs og Peresar hafi verib kúltíverabri en sú dægradvöl sem Jón Baldvin ástundaði meðan á garbveisl- unni á Þingvöllum stób ...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.