Tíminn - 03.02.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.02.1996, Blaðsíða 3
Laugardagur 3. febrúar 1996 3 Nýi Ross-stofninn er aö veröa hreinn í kjuklingabuunum. Logi Jóns- son í ísfugli hf. Sænski risinn á eftir ab lækka kjúklingaverö Kjúklingar eru boðnir á lágu verbi þessa dagana í stórmörk- ubum, allt nibur í 378 krónur kílóib, 398 krónur var tilbob KÁ á Selfossi í gær. Kjúklinga- framleibendur segja þetta of lág verb, en málib sé ab um leib og eitthvab safnast fyrir sé efnt til útsölu til ab losna vib birgb- irnar. Fyrir kjúklingaframleib- endur sé ekki um annab ab ræba en ab láta birgbirnar fara, þótt lítib fáist fyrir þær, ella sé hætta á ab reksturinn stöbvist. Verblækkunin nú stendur ekki í beinu sambandi vib nýjan og hagkvæman kjúklingastofn í all- flestum kjúklingabúum landsins, en hann er kenndur vib Ross- matvælakebjuna í Bretlandi, en fenginn hingab frá Svíþjób. „Eg hef trú á ab nýi stofninn komi til meb ab lækka verblag á kjúklingakjöti á íslandi. Uppeld- istíminn hefur styst mikib und- anfarin 3 ár. Núna er byrjab ab slátra kjúklingum sem em 5-6 vikna en ábur vom sláturkjúk- lingar 7-8 vikna. Þetta munar miklu. Auk þess er þetta skemmtilegri vara, holdmeiri fugl," sagbi Logijónsson. Einmitt um þessar mundir er stofninn ab verba hreinn. Þab tekur langan tíma ab endurnýja allar hænurnar. „Flestir þeir sem slátra hjá okkur em meb Ross- stofninn sem fenginn er frá Sví- þjób," sagbi Logi Jónsson fram- kvæmdastjóri ísfugls hf. í samtali vib Tímann í gær. Ross-fuglarnir komu úr ein- angmn á Hvanneyri á síbasta ári og íslenskir kjúklingar em ab þyngjast og verba kjötmeiri en ábur. Fóburverb hefur hækkab um í þab minnsta 10% á örfáum vik- um, vegna hækkunar á heims- markabi, ab sögn Loga Jónssonar en tveir heildsalar rába markabn- um, Fóburblandan og Mjólkurfé- lag Reykjavíkur. Kjúklingafóbrib vegur • afar þungt í framleiösl- unni. Kjúklingaát landsmenna nem- ur nú um 1.500 tonnum á ári, svíniö vegur enn þyngra í mat- seldinni, salan er um 2.500 tonn, en lambiö um 7.000 tonn. -JBP Formaöur Sérfrœbingafélags íslands um kröfur heilsugœslulœkna: Michael Rimmer, Bretinn sem sýknabur var í Hœstarétti. Tímamynd: CVA Rannsóknarlögreglustjóri segir brýnt aö fá fullkomna rannsóknaraöstööu til DNA-grein- ingar hérlendis: Myndi spara mjög mikinn tíma við rannsókn sakamála Vænlegra að draga úr afskiptum ríkisins Formabur Sérfræbingafélags íslands segir ab uppsagnir heilsugæslulækna komi sér mjög á óvart. Hann er ekki sammála þeirri kröfu heilsu- gæslulækna ab fjölga eigi stöbum lækna á heilsugæslu- stöbvum en telur þab réttlæt- ismál ab heimilislæknar geti opnab eigin stofur án tak- markana af hálfu ríkisvalds- ins. Sigurður Björnsson segist ósammála þeirri staðhæfingu heimilislækna að skipulagsleysi ríki í heilbrigöiskerfinu. Hann segist líta svo á ab íslenska heil- brigbiskerfið sé eitt hib besta í heiminum hvab varbi almenn- ing. Það beri því ekki ab líta til nágrannalandanna eins og heilsugæslulæknar geri, þar sem kerfið þar sé lakara en það sem vib búum vib. Sigurbur segist skilja mál- flutning heilsugæslulækna svo ab þeir vilji auka afskipti ríkis- valdsins af þeirra starfsvett- vangi. Hann telur hins vegar vænlegra ab fara gagnstæba leib. „Heilsugæslulæknar vilja harbara skipulag, fleiri heilsu- gæslustöbvar og meiri stýringu ríkisvaldsins á því hvert fólkib fer. Afstaba okkar sérfræbinga er frekar sú ab ríkib eigi ab draga sig út úr þessari stýringu. Vib þurfum ab hafa gott al- mannatryggingakerfi þannig ab allir eigi jafnan rétt á góbri læknisþjónustu. Þab er hins vegar spurning hvort ríkib eigi ab vasast í því hvert fólkib fer." Sigurbur segist telja þab eðli- legt ab fólk leiti fyrst til heimil- islækna, þ.e. ef þab þekkir hann og treystir honum. Hins vegar eigi almannatrygginga- kerfib ekki að mismuna þeim sem frekar vilja leita annab. Heilsugæslulæknar hafa óskab eftir svörum frá stjórn- völdum um hvaba skipulag þau vilja hafa á heilbrigðis- þjónustunni. Þeir segja ab sé þab ekki vilji stjórnvalda ab efla fyrsta stig heilbrigbisþjón- ustunnar, þ.e. heilsugæsluna, þá sé eblilegt ab heimilislækn- um verbi gert kleift ab keppa um sjúklinga vib sérfræbinga á jafnréttisgrundvelli. Til ab svo verbi þurfi heimilislæknum ab vera heimilt ab opna eigin stof- ur og stunda sjálfstæban rekst- ur. Sigurbur Björnsson tekur undir þetta sjónarmib og segist telja þab mikib réttlætismál. Hins vegar sé hann ekki sann- færbur um að ríkib eigi ab byggja fleiri heilsugæslustöbv- Könnun á verbmerkingum í sýningargluggum verslana vib Laugaveg og í Kringlu í desem- ber s.l. leiddi í ljós ab í 57% þeirra var verbmerkingum ábótavant, á þessum abalversl- unartíma ársins. „Þessi útkoma er verri en úr könnuninni frá því í apríl 1995 og má segja ab ástandib sé nú algjörlega óvib- unandi", segir í Samkeppni, fréttabréfi Samkeppnisstofn- unar. Stofnunin segir ekki vitaö til ab kannanir á afstöbu neytenda til verðmerkinga hafi farib fram hérlendis. En víba erlendis þar sem frjáls verblagning hefur tíbk- ast mun lengur en hér séu neyt- endur mebvitabir um mikilvægi góbra verbmerkinga. í einni slíkri könnun hafi t.d. 92% sagt þab mjög mikilvægt að vörur í sýn- ingargluggum væru verðmerktar. Og 64% aðspurbra sögbust oft/stundum hætta vib ab fara inn í búbir þar sem verbmerking- ar vantabi í gluggum. „Ef marka ar í Reykjavík fyrir þessa þjón- ustu. „Ég hef alltaf verib hlynntur því ab heimilislæknar, sem eru sérfræbingar á sínu svibi, geti opnab sjálfstæban atvinnu- rekstur eins og aðrir sérfræð- ingar. Málib er hins vegar ab Félag íslenskra heimilislækna hefur verib andvígt þeirri þró- un. Mér heyrist hins vegar á þeim núna ab þeir séu jafnvel tilbúnir til að breyta þessu." má þessa niburstöbu má e.t.v. segja að kaupmenn tapi á því ab verbmerkja ekki", segir Sam- keppnisstofnun. A útsölum þeim sem nú standa yfir reyndist ástandib þó mun „Þab er framtíðarmál ab fá rannsóknarstofu inn í landið sem gæti séb um DNA-grein- ingar. Slíkt myndi stórflýta rannsóknum og þab verba lögregla og ákæruvald ab hafa í huga. Viö hinu er ekk- ert aö gera sem stendur, ab þab tekur langan tíma ab fá niðurstöbur úr sýnum sem nú eru send erlendis," sagbi Hörbur Jóhannesson, Iög- reglustjóri hjá RLR, í samtali viö Tímann í gær. Hörbur ber fullt traust til innlendra abila og segir ótíma- bært ab segja til um hvers sök- in sé hvað varðar DNA-sýnið í naubgunarmáli frá október. 26 ára gamall Breti hefur setib í haldi síðan þá, grunabur um naubgun um borb í skipi, en hann var sýknaður af ákærum í Hæstarétti í fyrradag og hyggst jafnvel fara í skaba- betra. Könnunin náði til 113 verslana á höfubborgarsvæbinu og kom í ljós ab verbmerkingar vom í lagi í 105 búbum (93%) og einungis þurfti ab gera athuga- semd vib verbmerkingar í 8 versl- bótamál. DNA-rannsókn sem gerð var hérlendis vísabi til sektar mannsins en reyndist á skjön vib rannsókn sem fram- kvæmd var á sama sýni í Nor- egi og veikti það mjög sókn ákæruvaldsins. Fram til þessa hefur niður- staba úr DNA-greiningu verib talin mebal fullkomnustu sönnunargagna og Hörður Jó- hannesson segir enga ástæbu til ab vefengja þab, þrátt fyrir ab þetta mál hafi komib upp nú. Þab sé hins vegar dómar- ans ab skera endanlega úr um sekt eba sýknu og DNA-rann- sókn ein og sér komi aldrei í stabinn fyrir hefbbundna lög- regluvinnu. DNA-rannsóknin íslenska var sú fyrsta sem stubst er vib í opinberu máli hérlendis en FBI-lögreglan er nú með sýnib til skobunar. -BÞ unum, oftast vegna þess ab vör- urnar voru einungis merktar meb útsöluverbinu en ekki verbi ábur. löja á Akureyri: Hækkunum mótmælt Stjórn Iðju, félags verk- smibjufólks á Akureyri mót- mælir því harblega ab ríkis- stjórnin skuli „enn einu sinni" rábast á þá sem hafa lægstu tekjurnar. í samþykkt stjórnarinnar er mótmælt bobabri hækkun heil- brigbisrábherra á komugjaldi til sérfræbinga og heimilslækna, skerbingu á bifreibarstyrk til ör- yrkja og hækkun lyfjakostnaðar meir en gert hefur verib á síb- ustu misserum. -grh -GBK Samkeppnistofnun: Verömerkingum ábótavant í 57% búöa viö Laugaveg og Kringlu: Ástandiö í verömerkingum nú algerlega óviöunandi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.