Alþýðublaðið - 07.10.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 07.10.1922, Síða 1
Alþýðublaöið Gofið it af AlþýAnfloklaraw igis Laugardagiaa 7. okt. 231 tötabl&l Fulltrúaráðsfundur verður í kvöld kl. 8 Til umræðu: 1, Húsmálið 2 Atviunuleyiið o. fi. Framkvœmð&rstjórnin. U p p boð verður á ýmsum varningi mánudaginn 9. þ. m. kl. 1 e. h á Vatns- stfg 3 (hús Jónatam Þorsteinssosar). Meðal annari verður þar boðið upp: Rúmstæði, Stólar, Biikk kathr, Borð, Góllteppi, Oííuofnar, Spápur, Speglar, Regnkápur, Ferðakistur (ágætar hirslur), Skófatnaður, Skó- sverta, Vefnaðarvara, Tvinni, Eldhúiáhöld, svo sem: Pottar, Balar, Blikkfötur, Gólfmottur, Eldhúihillur, Éldhúskommóður 0. fi., Leir- og glervörur, svo sem: Diskar, BoIIapör, Matarstell, Þvottastell, Blómst- urvaiar ogm.fi — Bozta tækifæri tll að fá ódýran varning. Jrá bæjarstjórnarjn&ði í fyrrakyöld. ----- (Frh) Ua fundargerð fátækranefndar wðu litlar umræður. Nokkrar umræður urðu i:m kverkensluna í barnaskólanum i sambandi við fundargerðir skóla- nefndar, en ekki gáfu þær tilefni til neinna ályktana Húsnæðiimál: Framsögumaður ■Jón Baldvinsson. Flutti hann all itariega ræðu um ástandið cins og það er nú hér í bæsum og bentí hann & ýmszt leiðir, sem reyna rnætti tll þess að bæta úr mestu vandræðuncm. Gat hann urn fcð nauðtynlega þyrfti að byggja, og eins það að rcyna að konaa i veg fyrir það okur, scm ætti sér stað á húsnæði i bænum. ■:Beiadi hann þessu sérstaklega tll feúmæðisncfndar, sem hann taldi að hefði werlð rojög gerðahæg í [þessu rnáíi. Víldi hann fá að vita afitöðu hennar gagnvart skyldu mati á íbúðum í bæuúm. Taldi hann það mundi verða til bóta ef allar leiguibúðir yrðu roetnar i bænum. Hvatti hsnn húsnæðis ne'nd til þess að starfa röggsam- iegar en hún hefði gert undan farlð. Bar hann fram svohljóðandi tillögu. Bæjarstjórnin samþykkir að fela húsnæðisaefnd: 1. Að leggja fram tillögur sínar viðvikjandi reglugerðarfrumvarpi, sern fyrir nefndinni liggur, um húsnæði i Reykjavík. 2 Að aihuga í samráði við Infnarncfnd hvort ekki sé hægt í vetur að útvega ódýrt ianlent eíni í steinhúsbyggingar. Jón Ólafssou tíldi þsð roikla hættu fyrir veílíðan nlœennings hér í Reykjavík, eí bætt væri úr húsnæðisvandræðunum Sagði hsnn að þá mundi þyrþjst svo roikið af sveitafólki hingáð til bæjarins að cngínn fengi atvinnu Taldi baua þvi húmæðinvandræðin nauð syniegt meðal, tii þess að hefta innflutning ti! bæjarins. Ólafur Friðriksson benti á það að bærinn ælti að útvega ódýrt byggingareíni, bæði sand og grjót, þvi þssö væri orðið altoí mikium etfiðieikum buadið fyrir þá, sem þyrítu að byggja, að ná f bygg ingarefni. En aftur á móti hefði bærinn góð tæki til þess að út vega það. Hallbjörn Halldórsion benti 1 örugga leið út úr húsnæðisvand íæðunum. Sýndi hann frara á það, að með því að byggja 200 þriggja hetbergja ibúðir, væri hægt sð bsta úr húsnæðisvand- ræðanum. Kom hana með kosta aðaráætlun yfir þessar byggingar, og sýndi þar að byggingaraar ntundu kosta um 1,500,000 krón ur. Taldi hann rétt, að þegar i upphafi yrðu 500,000 krónur af skrifaðar sem tap af kostnaðarverði húsanna. Með þvf yrði hægt að leigja hverja ibúð fyrir 55 kr. á naácuíi. Áleit hann að hægt mundi fyiir bæinn að fá þetta lán, og þó það tækist ekki, sýndi hann Tryggifl yflur I elnt. af Bjarnar- greifunum i tima. G. 0. Gufljóns- son. — Simi 200. fram á, að hægt væri &ð ná þess- ari upphæð með útivörum. Miklar umræður utðu um málið og var loks tillaga Jóns Baldvins- aonar samþykt með 9 samhljóða atkvæðum. Tillaga, sem Þórður Bjarnason kom fram með, og sem gekk í þá átt, að safnað yrði skýrslum um húsnæði i Reykjavik, um Seið og manntal yrði tekið í haUst, var feld. Settur borgarstjóii skýrði frá þvi að hann hefði fengið skeyti iri borgarstjóra um það að hon ura stæði til boða 500,000 krónu lán i Dmmörku, útborgun 92°/o til byggingar vatnsveitunnar. Lán- ið væri tii 20 ára ogfrentsn 50/0, en ábyrgð rfkiisjóði væri nauð- synleg. Beiddist hann eítir því að bæjarstjórn veitti sér heimild tii' þess að taka lánlð. 0

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.