Alþýðublaðið - 07.10.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.10.1922, Blaðsíða 2
a áLHSOSlAÐtÐ Bæjarstjóm satnþykti að veita heimiidina. í sambandi við fundatgerð f)ár- hagsnefndar kom Þórður Sveins- son með tillögu um að lækka verð á böðum i Btðhúsi Reykja- vfkur á þriðjudögum, miðvikudög- um og fimtudögum, fyrir keriaug niður i eina krónu og fyrir steypi- böð niður f sextiu aura. Taldl hann þetta gott rað tii þees að auka aðsókn að baðhúsinu þessa daga, sem væri altof litii, Fjárhagsnefnd hafði boriit er indi frá Olimpiunefnd knattspyrnu- manua um eftirgjöf á skemtana* skatlí aí Skotakappieikjunum I sumar. Nefndin tjáði sig ekki geta orðið við þeisari beiðni. Björn Ólafsson kom fram með tillögu um að veita þessa eftirgjöf. Voru þessi mál óútkljáð þegar fundi var stitið ki. 12. E. E. Eldg’OSÍð. Þáð var mishermi, sem stóð f blaðlnu f gær að gosið hefði alls ekki sést héðan. Dálítill eldbjarmi sást héðan öðruhvorn bxðl í fyrra kvöld og gærkvöld. Talið er það nú víst að gosið sé í Vatnajökli; hefir öskufalis orðið vart víða, t. d. eru hvftar ldndur sem ganga hér útl orðnar gráleitar af öiku. Jarðskjáifta hef. ir hvergi orðið vart enn svo menn viti til Goiið séit mjög vel bæði norð- an úr Mývatnisveit og austur á Vopnafirði, enda var þar töluvert öskufall f gær. Samtal. Jón: Komdu sæil Magnús. Magnúi: Sælll Jón: Ertu að slæpast? Magnús: Slæpast? ja, jú, eg er að slæpsst. Eg hef ekkert að gera. Jón: Hvað kantu að vinna? Magnús: Hvað eg kunni? Nú, eg bsld þú vitir, að eg kann til fiestrar algengrar vinnu. Auk þess hef eg stundað steinimfði. Jón: Af hverju stafar atvinnu- leysi? Magoús: J». þtð má nú kóop uricw yjt&I Ojí eg gieymdi að spyja ðunn að þvi f fyrra þegar hann koml Jón: Nef, hugsaðu þlg nú um, af hverju stafar atvinnuleysíð. Maguús: Það er liklegast af peniogaleysi. Jón: Þú heidur þá, að það séu peningarnir, sem skipi vinnuna? Miguús: Já, að nokkru leyti. | Eg hugsa, að margur muudi iáta vitsna, ef hann hefði peninga. Jó»: Það er nú rétt En það eru ekki þar fyrir peoingarnir sem skspa vinnuna, það er vinnan sem framleiðír alt verðm æti, þar á meðal peoingana. Maguús: En það þarf peninga til þeis, að geta látið viana. Jóa: Já, það er rétt. En taktn nú eftir. Vinnau framieiðir alian auð, en það fer ekki öll vinna að bera arð jafnótt og hún er nnnin. Maður lætur t. d. fara að byggja hús. En húsið fer ekki að bsra arð fyr en það er full- bygt. Þesa vegna þarf sá, sem húsið byggir, á peningum að halda til iþess að iáta byggja fyrir. Magnús: Gott og vel, það þtrf alt svo á peningum að halda. Það getur þá vei staðið, það scm eg sagðí, að það sé fyrir peninga* leysi, að það er þetta atvinuu- leysi. Jón: J4, en heidurðu ekki, að það stifi peningaleysi af vinnu- leysinu ? Magnús: Jú, fyrir migogannan verkalýð. Jón: Heldurðu að kaupmenn græði á þvf, að vlð8 verkamenn séum atvinnuiausir. Magnús. Nei, hvernig ættu þeir að gera það Jón: Þeir tapa líka á þvf, að við séum atvinnulausir. Það er óiköp auðskilið. Því meiri atvinnu sem við höfam, því meiri verzlun gerum vlð við kaupmenn. Það er þvf þsirra gróði, að við höfum atvinnu, og þeirra tap, að við séum atvinnuiauiir. En heidurðu, að atvlnnurekendur græði ú þvf, að láta ekki vinna? Magnús: Onei, það held eg nú ekki Jón: Það er jeinmitt það, að það tapa aliir á þvf, að það sé ekkert unnið, því það er vinnan, sem framlniðir ailan auðinn. Magnús: Þeir segja nú samt, ----------v Yasaofnar N6 þarf engum að rera ka.lt. A'ir geta látið »ér líða vel f höiku frosti með því aö nota yasa- ofnana. — Fást í Litl u B ú ð i nni. V__—J eru hjá Jóni iagpússjBi I Maríus, Laugaveg 44. Sími 657. ^&anifas" Kgl. hirðsali Allir beztu kaupmenn og kaupfélög selja nú Sanitas sætsaft. vlnnuveitenduroir, xð við lifum á þdm, eða þtirri vinnu, sem þeir veita okkur. Jóa: Já, þeir *egja það og þeir trúa þvt máske. En þar fyrir eru það þdr, sera iiia á okkur. Það er eins og eg var búxn að iegja þér, þáð er vinnan sera framieiðir aiian auð. Nokkurn hluta af arð- inum af vinnunai endurborga þeir okkur sem vinnulaun, en nokkr um hluta halda þei'r sem arði af vinnunni, og það er oftast nær helmingnrinn. Mageús: Ja, þetta getur vcrið. Eg er að fara heim að borða núaa, svo eg má ekki vera að því, að> tala við þig lengur. Við sjáumst á morgua. Vertu sæill Jón: Vertu f náðinni! Unglingastúban Æskan. Fund- ur á morgun kl 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.