Tíminn - 03.02.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.02.1996, Blaðsíða 11
Laugardagur 3. febrúar 1996 ISfWtHWP TT SKATTAMAL 1 . . SKATTAMAL . . . SKATTAMAL . . . SKATTAMAL . . SKATTAMAL . . . SKATTAMAL . . . J Helstu breytingar á skatta- lögum frá árinu 1995 • Ekki skal telja starfsmönnum til hlunninda, þó vinnuveit- andi flytji þá endurgjaldslaust í hópferðabifreiö til og frá vinnu. • Ákvæöi um að mönnum, sem eru 70 ára og eldri, yrði heimilt að draga frá tekjum sínum á ár- inu 1995 og síöar af fengnum lífeyri úr lífeyrissjóðum, hefur verið fellt úr gildi frá 1/1 1996. • Iðgjöld manna, sem starfa við eigin atvinnurekstur, teljast til frádráttarbærs rekstrarkostnað- ar, þó að hámarki 4% af reikn- uðum launum. Ákvæði þetta tekur gildi í áföngum, að há- marki 2% frá 1. apríl 1995, 3% Skattframtaliö: Konan alltaf á hægri síöu Sú breyting er nú á skattframtal- inu að kvenframteljendur eru alltaf á hægri síðu í opnu skatt- framtalsins. Ef um hjón eða sambúðarfólk er ab ræða, hefur kvenmaðurinn ávallt verið á hægri síðunni, en ef um ein- hleyping er ab ræða hefur kven- maðurinn verið á vinstri síbu. Nú er framtal konunnar alltaf á hægri síðunni, hvort sem um einhleyping er að ræða eba ekki. Staður karlmannsins er á vinstri síðunni og konunnar á þeirri hægri. -PS frá 1. jan. 1996 og 4% frá 1. júlí 1996. Iðgjöld launþega, að há- marki 4% af heildarlaunum, sem greidd hafa verið til viður- kenndra lífeyrissjóða, koma til frádráttar skattskyldum tekjum einstaklinga og skal haldið ut- an staðgreiðslu. Þetta gerist í sömu áföngum og að ofan greinir hjá einstaklingum með rekstur. • Heimilt er nú að færa niður bókfært verð bifreiða á skatt- framtali um 10% af því verði, sem þær voru taldar til eignar árið áður. Til viðbótar er heim- ilt við gerð skattframtals 1996 að færa bifreiðar keyptar 1993 nibur um 5% af kaupverbi og bifreiðar keyptar 1992 eða fyrr um 10% af kaupverði. • Ákveðið hefur verið að fram- lengja sérstakan tekjuskatt ein- staklinga, sem kallaður hefur verið hátekjuskattur, um eitt ár í viðbót. • Sett eru skýrari ákvæði í 96. grein um tilkynningarskyldur skattstjóra vegna fyrirhugaðra breytinga á framtali og um frest þann er skattstjóri hefur til að kveða upp rökstuddan úrskurð um endurákvöröun álagningar. Skattstjóri skal veita skattaðila 15 daga frest til að tjá sig um fyrirhugaðar breytingar og kveða að jafnabi upp úrskurb innan tveggja mánaða. Eftir það er málið kæranlegt til yfir- skattanefndar, en ekki aftur til skattstjóra eins og yfirleitt hef- ur tíðkast. • Tækifærisgjafir í fríbu til starfs- manna eða viðskiptavina, þeg- ar verömæti þeirra er ekki meira en gengur og gerist um slíkar gjafir almenrit, teljast til frádráttarbærs rekstrarkostnað- ar. Aðrar gjafir eru ekki frá- dráttarbærar. • Sannanlega tapað hlutafé eða hlutafé sem tapast hefur vegna niðurfærslu í kjölfar nauða- samninga telst til frádráttar- bærs rekstrarkostnaðar. -PS Hlunnindi skal telja fram Framteljendum er skylt að telja fram ýmis hlunn- indi, sem viökomandi fær frá launagreibanda vegna vinnu sinnar. Þar skal helst telja fæöi og fatnab. Fullt fæbi fyrir fullorbna skal vera 709 krónur á dag, sem færist á skatt- framtalib, en fullt fæbi fyrir barn yngra en tólf ára færist 569 krónur á dag. Fyrir eina máltíb skal færa 284 krónur. Ef fæbi er ódýrara en hér er getib ab framan, skal mismun- urinn færast sem tekjur. Fatnabur, sem ekki er tal- inn einkennisfatnabur, skal færbur til tekna á kostnab- arverbi, eða á 15.018 kr., en einkennisfrakki skal færður á 11.013. Nauðsynlegur hlífbarfatnabur, sem laun- þegi fær til afnota vib störf í þágu atvinnurekanda, er ekki færbur til tekna. -PS Fyrír áramót ergjarnan mikib aö gera ísölu hlutabréfa, enda rennurþá frestur út til ab nýta sér skattafrádrátt á þvíári. EÍj?llctSkcittUr Skattaafsláttur vegna hlutabréfakaupa: einstaklings TT-| -* y ^ r ' 1 ' 4 « Hlutabrefafradrattur 0,00% affyrstu 3.651.749 1,20% af eign umfram 3.651.749 0,25 þjóbarskattur á þá sem eru yngri en 67 ára af eign yfir 5.277.058 Eins og kunnugt er, er hægt ab lækka skatta einstaklinga Persónuafsláttur og sjómannaafsláttur Persónuafsláttur hefur verið ákvebinn 147.264 krónur frá janúar til júlí og er þab sama upp- hæð og var á síbari hluta síbasta árs. Persónuafslátturinn hefur hækkab um tæplega fjögur þús- und mibab vib fyrri hluta árs 1994. Sjómannaafsláttur hefur verið ákveðinn fyrir sama tímabil 689 krónur á hvern dag og er einnig sama upphæð og fyrir síbari hluta árs í fyrra. Gjald í framkvæmdasjób aldrabra verbur 3.985 kr., sem lagt er á alla á aldrinum 16-69 ára, nema tekjur þeirra hafi verib lægri en 686.383 kr. á árinu 1995. Framteljandi getur valib sér slysa- tryggingu vib heimilisstörf meb því aö merkja í þar til gerban reit á skattframtali sínu. Áætlab er að ið- gjald slysatryggingar fyrir heimilis- störf verði á árinu 1996 um eitt þús- und krónur. -PS og hjóna meb hlutabréfa- kaupum og er hámarks- skattaafsláttur fyrir einstak- ling 103.920 krónur, en fyrir hjón 207.840 krónur. Ab auki er hægt ab færa frádrátt vegna hlutabréfakaupa á milli ára, ef keypt hefur ver- ib meira en hægt hefur verib ab nýta sér árib ábur. Skil- yrbi fyrir skattaafslætti vegna hlutabréfakaupa er ab vibkomandi fyrirtæki hafi fengib stabfestingu hjá Rík- isskattstjóra. Skattalækkunin nemur 80% af þeirri upphæð sem keypt er fyrir, svo framarlega sem kaupin fara ekki uppfyrir há- markið, sem er 129.900 fyrir einstaklinga og 259.000 fyrir hjón. Ef keypt er fyrir hámarksf jár- hæb, nemur skattaafslátturinn 103.920 eins og fram kom hér að framan. Vaxtabætur Vaxtagjöld til útreiknings vaxtabóta geta ekki orbib hærri en sem nemur 7% af skuldum sem stofnab hefur verib til vegna öflunar íbúb- arhúsnæbis til eigin nota eins og þær eru í árslok. Vaxtagjöld skulu síban skerbast um heildarvaxtartekj- ur. Vaxtagjöld eru bundin hámarki: Einstaklingur .........411.209,- Einstætt foreldri ....539.830,- Hjón.......................668.450,- Vaxtabætur ákvarðast þannig, aö frá vaxtagjöldum skulu dregin 6% af tekjuskattstofni eftir að stofninn hef- ur verib hækkabur um arb, fjárfest- ingu í atvinnurekstri og ýmsar aðrar tekjur, sem frádráttarbærar eru við ákvörðun tekjuskatts. Vaxtabætur skerðast hlutfallslega, fari eignir að frádregnum skuldum fram úr 3.092.937 kr. hjá einstakliugi og 5.127.077 kr. hjá hjónum, uns þær falla niður við 60% hærri f járhæð. Vaxtabætur eru bundnar hámarki: Einstaklingur.........140.903,- Einstætt foreldri ....181.212,- Hjón.......................233.015,- -PS TJl að geta notfært sér skattaafsláttinn á þessu ári er naubsynlegt ab hlutabréfin hafi verið keypt fyrir síbustu áramót, þannig ab fólk ætti að hafa þab hugfast fyrir áramót- in næstu ef viðkomandi vill nýta sér skattaafslátt á næsta ári. Söluhagnaður er skattskyld- ur ef bréfin eru keypt fyrir árib 1990, en ekki eftir þab, svo framarlega sem seljandi er bú- inn að eiga hlutabréfin í fjögur ár. Söluhagnabur er skattfrjáls upp ab 341.377 krónum. Arður af hlutabréfum er skattfrjáls upp ab sem nemur 10% af nafnvirbi bréfanna. Þab er þó ab hámarki 130.939 hjá einstaklingum og 261.878 hjá hjónum. Fylla þarf út sérstakt eybu- blab vegna hlutabréfakaupa, sem fylgir skattskýrslunni. Einnig þarf ab færa hlutabréfa- kaupin inn á skattframtalib. -PS .í:^ftfiiV'i'A" iUBáti'-f't'í' i::>f-*^-'**¦*' k'y.i. **&¦& .m

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.