Tíminn - 03.02.1996, Page 13

Tíminn - 03.02.1996, Page 13
Laugardagur 3. febrúar 1996 SKATTAMÁL 13 Baraabætur Bætur til hjóna og sambúbarfólks á ári: Meö einu barni 9.272,- Meö hverju barni umfram 28.768,- Ef barn er yngra en 7 ára hækka bætur um 30.176,- Bætur til einstæbra foreldra: Meö einu barni 69.264,- Með hverju barni umfram 74.024,- Ef barn er yngra en 7 ára hækka bætur um 30.176,- Barnabótaauki Meö hverju barni hjóna og sam- búöaraðila 93.164,- Með hverju barni einstæðra for- eldra 100.990,- Barnabótaauki skerðist í jöfnu hlutfalli við tekjuskattstofn um- fram 1.141.042 kr. hjá hjónum og umfram 570.521 kr. hjá einstæðu foreldri. -PS / 1 • • / Ár oos einstaklinga Tómstundaskólinn í Reykja- vík stendur fyrir námskeiðum þar sem framteljendum er leiðbeint hvernig fylla eigi út skattframtölin þetta árið. Um er að ræða tveggja kvölda námskeiö. Fyrra kvöldið er farið yfir allt sem lýtur að skattframtölum einstaklinga, hvernig telja á fram tekjur og eignir, skuldir og frádráttarliði, fjallað um vexti, skýrðir útreikningar á bótum og hvernig fylla á út launaliði og jafnvel einhverjar verktaka- greiðslur. Síöara kvöldið nota þátttak- endur hins vegar til að fylla út skattframtölin undir leiösögn leiðbeinanda, sem er Haraldur Hansson sem starfar hjá Ríkis- skattstjóra. Samkvæmt upplýs- ingum frá Tómstundaskólanum hefur aösókn á námskeiðið ver- ið með ágætum. I>að eru fleiri aðilar sem bjóöa upp á svipuð námskeið og má þar nefna Námsflokka Reykja- víkur og Kvöldskóla Kópavogs, svo einhverjir séu nefndir. -PS Húsaleigubætur Húsaleigubætur greiðast til Ieigjenda íbúðarhúsnæðis samkvæmt ákvörðun sveitar- stjórnar í hverju sveitarfélagi. Húsaleigubætur ákvarðast þannig að grunnstofn til út- reikninga húsaleigubóta á mánuði skal vera 7.000 kr. fyrir hverja íbúb. Að auki bætast við 4.500 fyrir fyrsta barn, 3.500 fyrir annað barn og 3.000 fyrir það þriðja. Til viðbótar koma 12% þess hluta leigufjárhæðar er liggur á milli 20.000-45.000 kr. Bætur skerðast í hverjum mánubi óháð fjölskyldustærð, um 2% af árstekjum umfram 1.500.000 kr. Húsaleigubætur geta aldrei orðið hærri en sem nemur 50% af leigufjárhæð, aö hámarki 21.000 kr. á mánuði. Skilafrestur skattframtala: Eindagi einstakl- inga er 10. febrúar Skattskýrslu skal skila í síðasta lagi 10. febrúar og á þab vib um iaunamenn, sem og þá sem búsettir eru erlendis, en telja fram hér á landi. Framtali barna er einnig skilab á þessum tíma og þá með skattframtölum foreldra sinna, eba for- rábamanna. Hægt er ab sækja um frest og er þá mibab vib 28. febrúar. Einstaklingar með atvinnurekstur eiga að skila framtölum sínum þann 15. mars. Þeir geta einnig sótt um frest og verða þeir þá að skila inn framtölum fyrir 15. apríl. Félög ýmiskonar, þ.e. sameignarfélög, hlutafélög og einkahlutafélög, eiga að vera búin ab skila framtali með viöeigandi gögnum fyrir 31. maí, en ekki er mögulegt að sækja um frest í því tilviki. Við sömu dagsetningu er mibað, þegar skilað er skatt- framtölum vegna dánarbúa. Skattskýrslum skal skila til skattstjóra í viðkomandi umdæmi og er þá miðaö við lögheimili viðkomandi framteljanda 1. desember síðastliðinn. Mjög mikil- vægt er að skila skattframtölum á réttum tíma, því skattstjórum er heimilt að setja sérstakt aukaálag á hina raunverulegu álagningu, sé skattframtali ekki skilað á tilsettum tíma, að því gefnu að ekki hafi verið sótt um frest. -PS Ýmsir aöilar meö nám- skeiö í útfyllingu skatt- framtala: Leiðbeint um allt sem lýtur ab framtölum Til ei Spariskírtei eru góð fjárj Þú nærð betri árangri í sparnaði með eignadreifmgu, þ.e. með því að setja ekki öll eggin í sömu körfuna. Þannig getur þú betur varið eignir þínar gegn verðbólgu, vaxtabreytingum og gengis- fellingum. Skynsamleg eignadreifing veitir sparifé þínu traustari vernd og eykur ávöxtunarvon. Landsbréf hf. bjóða mikið úrval fjárfestingakosta og við veitum þér ráðgjöf og aðstoð við að finna þá eignasamsetningu sem hentar þér best. Dœmi um trausta eignadreifingu sem veitir góða vernd og ávöxtunarvon: 1/3 Spariskírteini - traust kjölfesta sparnaðar til 5 ára, verðtryggð 1/3 öndvegisbréf- 7,7% raunávöxtun á ári síðastliðin 5 ár, alltaf innleysanleg 1/3 Myntbréf- góð vörn gegn gengisfellingum, alltaf innleysanleg 100% ríkistryggt 100% eignaskattsfrjálst Leitaðu til ráðgjafa Landsbréfa og umboðsmanna í öllum útibúum Landsbanka íslands ogfáðu upplýsingar um hvemig eignadreifing getur aukið vemd og ávóxtun fjárfestinga þinna. uvgar y LANDSBREF HF. /n. - fih/i -PS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.