Tíminn - 03.02.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.02.1996, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 3. febrúar 1996 Prufur eru reglulega teknar úr framleibslunni til aö tryggja gœöin. Alls vinna um 100 manns til skiptis á vóktum í rœkjuvinnslunni. Bakki hf. á Hnífsdal tekur nýjan upplýsingahugbúnab í notkun: Gerir ryrirtækinu kleift að uppfylla kröfur ESB Um síðustu helgi var lokið vio frágang upplýsingakerf- isins Hafdísar II, hjá sjávar- útvegsfyrirtækinu Bakka á Hnífsdal. Þaö er Tæknival hf. í Reykjavík sem hefur þróað kerfiö síbustu ár og mún hugbúnaöurinn m.a. tryggja áframhaldandi þátt- töku Bakka í alþjóbasam- keppni í sölu á sjávarútvegs- afurbum í framtíbinni. Um 60 fiskvinnslu- fyrirtæki á undan- þágu Nýir tímar eru framundan hjá íslenskum fyrirtækjum vegna kröfu um. aukin gæbi á Evrópumörkubum. íslensk sjávarútvegsfyrirtæki skuldbundu sig til ab tryggja ab framleibendur sjávarafurða myndu uppfylla kröfur Evr- ópusambandsins um mebferb sjávarafurba og eftirlit meb framleibslu þeirra við gildis- töku EES-samningsins en 1. janúar sl.-rann út frestur sem fiskvinnslufyrirtækin höfbu til ab uppfylla kröfur ESB um mebferb sjávarafurba. Enn eru um 60 fyrirtæki sem hafa ekki uppfyllt ákvæbin og gætu þau fyrirtæki átt á hættu ab missa leyfib og þar meb réttinn til ab flytja framleibslu sína á EES- markab. Þá eru Bandaríkja- menn ab undirbúa gildistöku ámóta laga og hjá ESB. Abalbjörn Jóakimsson, framkvæmdastjóri Bakka, sagbi í samtali vib Tímann ab í hans augum væri uppsetning Hafdísar ávísun á örugga fram- tíb í stab óvissu, enda væri Bakki þegar búinh ab semja við breska aðila um sölu á allri framleiðslu fyrirtækisins á er- lendri grundu. Skipting áhættu- svæöis og öll vinnslustig skjá- myndastýro Tölvuhugbúnaðurinn Haf- dís er sérhannað framleiðslu- stjórn- og eftirlitskerfi fyrir rækjuverksiðju Bakka á Hnífs- dal og tryggir ströngustu gæða- og eftirlitskröfur. Hús- inu er skipt upp í 3 áhættu- svæbi og er abgangur mjög takmarkaður frá einu svæði að öðru og fyllsta hreinlætis fylgt í hvívetna. Eftirlitið er skjá- myndastýrt á öllum stigum starfseminnar allan sólar- hringinn og bregst við á við- eigandi hátt þegar bilunar verður vart. Hafdís ræsir þá eða slekkur á tækjum og lætur eftirlitsmenn vita af bilunum með sjálfvirkri hringingu í símboða eða með öðrum sam- skiptaleiðum. Fjöldi tölvu- stýrðra nema er í verksmiðj- unni og veita þeir upplýsingar á myndrænan hátt á tölvu- skjám um hitastig í vinnslu- „Þegar lögfræðingar bregöast" Þaö er gott að hafa skobanir á hlutunum. Hitt er verra þegar lögfræbingur og fyrrverandi Seðlabankastjórakandidat ryðst fram á ritvöllinn með harkalegri gagnrýni á vinnu- brögð fréttamanna án þess að hafa kynnt sér málin. I Tíma- grein í gær segir Leó E. Löve að Stöð Tvö hafi flutt vandlæting- arfréttir af því að „Kópavogs- kaupstabur hafi gefib lóðar- hafa heimild til að veðsetja lóðir ásamt því að á þeim yrði byggt". Þetta segir Leó að stöð- in hafi blásið upp sem ógurlegt hneykslismál og að fréttamað- urinn (undirritaður) hafi að mati Leós gerst brotlegur við meginreglur sem halda ejgi í heibri. ' Þarna bregst lögfræðingur- inn heldur betur. I fyrsta lagi hafa fréttir Stöbvar Tvö af veb- heimildum Kópavogskaup- staðar ekki snúist um veðsetn- ingar lóða heldur veðsetningar á einstökum eignarhlutum fjölbýlis og raðhúsa áður en nokkrar framkvæmdir em hafnar. Áður en fyrsta fréttin af málinu var sögð var hún "W,c pein »« »""»„'„"£,„1 in»- ,uV.Kalim *'""*"„',,,». »«»' I »"""' B, ,,»>.»>»''« JSS l s'a°^',,S,tcU'>a''»unu'",'l Un^»S»';SS,»^' 1 im»,»''"".s,v1.,u \ i,«>„»<»*"' I vlib.M »»'» "*,,i .isuiltnm. I Kpil'«t"na'í", ;'„«»»»»» I s,l6,i»»'»bf,,!'S„,t>l>,»n»» .»"» »»'»< "'H' t, .b Vciw »,»,»' I ,,„ m »ann '"'5, ,„ .li iyU i „ej, hata «•'»" :;„„ 'h'i'ns vegai „m. t'»» M"1 ,, ,,íiian»bu»nn cva s,,a».*?'„ i ,„»,*»«»•>> u rieiu' •-¦¦- ¦ '""„..'^.'""""^lihniK a„.u>6»»^f*a:3tV»'»baí', hii '«'>'""". "?J*«m ct-U "»¦?" | ,Ulum. 1»»"""" ,iU..i«>, «"» om „.buin »»» ð„„um c. Jiiik>.'»,>''nun0u:,lrg,c>b»»,b- 6amt»»ilt>!'""i'lV>., eln; „i,,l,,,,.»ik'»'^0s,el,in!». «m mcnn f''" ,rí,,,mabu'lnn *»,icnírhíi »*¦">' ma,f" »' ,'•'^bJ„s«ry>luna,'"" *,",''". lill.bi»'6?u;'íS'1!) lonllbi,n» ... u».'eJí„ís.iitib»i*e^; helbt nu c,R>»»^.^^^^^| *«"ba'hU;uí»srs,»b^"' He|g,»» ""V'.í'.il.viabKól.a ví„dla»i»R»''"-"" •„¦."iiclib li*»' »opM»l»'*u'„T«c»K'i»'»¦ halahc.n»lJ'"Í, yl0, „yggt. ^.iStíTicÆnrí-^i ,cp»ncyk«'»"'al"8SvTlbi».n» óhclballCRl a Viop.tabannj. ,„„,,»» »b M,„a8c.b>Sl';'t' i^.^.mcs^ „,„u m.li »»>*g' „„ ciga ab .. .Ui, scm Iictta"' ., ... „.*»> ,„a»cbhan„h»l>»»-""»" ,,,„ ,i,i»lcí ' 8 » JO „vumabu,; ',„„, „kuley »')"!, -, „mlcbinn.1 ,„baf.b,i>»? »'„.„„,,„„ ht>l»b- ?»ol*'t"m''ama08'.,gbi P»« »'»"»" ¦Þ'"&,ybiaþabI,cV- "^¦lnbW .. , J, é, a'w »'f urs'Sbíc'."cl»'t' „,bib »ai »* '.',,b,S,ít.»">" V 'y" aWíhcl,í»mlSt»PPm«» MO"n»MAt»myibcMil»;«'ö1 "gI°"u.y'l»'m'°'u^jnL * borin undir þrjá lögfræðinga, þeirra á meðaí Sigurð Helga Guðjónsson, hæstaréttarlög- mann og formann Húseig- endafélagsins. Allir.voru lög- fræðingarnir sammála um að það væri frétt þegar Kópavogs- kaupstabur veitir heimild til veðsetninga og tekur sjálfur veb í einstökum íbúðum sem ekki eru til, annarsstaðar en á skipulagsteikningum. Þar fyrir utan hefur einn bæjarfulltrúi í Kópavogi nú kært málið til fé- lagsmálaráðuneytis og dóms- málaráðuneytis. Engri skuld hefur verið skellt á Kópavogskaupstað eins og Leó fullyrðir, aðeins stað- reyndir settar fram að vand- lega athuguðu máli og Leó hef- ur enga afsökunarbeiðni heyrt frá Stpð Tvö vegna málsins vegna þess að ekkert er að af- saka. Dylgjum um ábyrgðar- leysi og slæleg vinnubrögð er vísað beint aftur til föðurhús- anna. Áður en Leó E. Löve dettur næst í hug að tukta til fréttamenn á síbum Tímans er honum ráðlagt að vinna heimavinnuna sína betur. Virðingarfyllst, Sigursteinn Másson, fréttamaður Stóðvar 2 og Bylgjunnar Abalbjörn jóakimsson, fram- kvæmdastjóri Bakka. Rúnar Sigurpálsson hjá Tœknivali sýnir hvernig verksmibjunni er skipt upp íþrjú áhœttusvœbi. sölum og frystum, ástand tækjakosts, kvótakaup, hrá- efniskaup, birgðastöðu og fleira. Auk þess að stórauka ör- yggiskerfið leysir Hafdís mikla pappírsvinnu af hólmi og sögðu forráðamenn Bakka að þeir hefðu „hreinlega verið að drukkna í pappírsflóði" fyrir tveimur árum þegar ákveðið var að fara út í breytingarnar. Þab fuílkomnasta í Evrópu? Rúnar Sigurpálsson, fram- kvæmdastjóri Tæknivals, sagði að fyrirtækið væri þegar búið að hefja viðræður við önnur íslensk sjávarútvegsfyr- irtæki um uppsetningu á Haf- dísi og nefndi Fiskiðjusamlag' Húsavíkur sem dæmi. Þá væru einnig hugsanleg markaðsfæri erlendis og væri m.a. verið að skoða sóknarfæri í Noregi og á Nýja-Sjálandi. Þróunarkostn- aður væri orðinn töluverður við Hafdísi en aukin nýting og gæði hjá stærri fyrirtækjum væru fljót að borga uppsetn- ingu kerfisins, auk þess sem hugbúnaðurinn væri ávísun á erlend markaðssvæði. „Það kom hér efitlitsmaður frá Evr- ópu á dögunum og hafði á orði að rækjuvinnsla Bakka væri ekki aðeins sú fullkomn- asta hérlendis heldur senni- lega sú fullkomnasta sem hann hefði séð í Evrópu," sagði Rúnar. Myndir og texti: Björn Þorláksson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.