Tíminn - 03.02.1996, Blaðsíða 17

Tíminn - 03.02.1996, Blaðsíða 17
Laugardagur 3. febrúar 1996 17 Umsjón: Birgir Cuómundsson Með sínu nefí í þættinum í dag veröur enn eitt óskalagið, en að þessu sinni er það lag sem Bogomil Font gerði vinsælt fyrir nokkrum misserum. Þetta er lagið Marsbúarnir og lag og texti eru eftir því sem næst verður komist eftir þá Sigurð Jónsson og Sigurð Baldursson. Góða söngskemmtun! MARSBÚARNIR, CHA, CHA, CHA G Am D7 G Marsbúarnir þeir lentu í gær, Am D7 G þeir komu' á diski með ljósin skær. G Þeir reyndu' að kenna mér smá rokk og ska, Am D7 G en það besta var samt cha, cha, cha G Am D7 Þeir eru gulir, með hvítar tær, Am D7 G og kunna dansana frá því í gær. G Am D7 Þeir elska perur og banana Am D7 G en samt elska þeir mest cha, cha, cha Am D7 D7 r X 0 2 3 ! 0 X 0 0 2 1 3 Viðlcig: H Em Og þeir keyra um sólkerfið kátir H Em og koma við þar sem þeirra er þörf, A D þeir eru bæði kúl og eftirlátir A D og kenna okkur góð og gagnleg störf, D G t.d. að drekka súkkulaði, borga gamlar skuldir, D G slappa af í baði, og allt. Marsbúarnir þeir hafa stæl, þeir geta dansað bæði á tá og hæl. Þeir kunna rúmbu og smá samba, en samt kunna þeir best cha, cha, cha. Þeir gera þetta, þeir gera hitt allt þar til gestirnir garga á spritt, þeir gera vel viö barþjónana, en samt gera þeir best cha, cha, cha. H 1 i 4 M 1 X X 2 3 4 1 Em 0 2 3 0 0 0 A Viðlag: Og þeir keyra um sólkerfið ... ÚTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilbobum í upp- steypu viðbyggingar vib Crandaskóla. Helstu magntölur: Steypa 650 m1 Mótafletir 5.000 m2 Járnalögn 50 tonn Holplötur og rifjaplötur 2.500 m2 Verkinu á ab vera lokib 1. júní 1996. Utbobsgögn verba afhentfrá og meb þribjud. 6. febr. nk. á skrifstofu vorri gegn kr. 15.000 skilatr. Opnun tilboba: fimmtud. 22. febrúar nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 5525800 ÚTBOÐ F.h. Rafmagnsveitu Reykjavíkur er óskab eftir tilbobum í 1 kV og 12 kV rafstrengi. Útbobsgögn verba afhent á skrifstofu vorri. Opnun tilboba: þribjud. 5. mars nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 5525800 Fyrir 6 150 gr suðusúkkulabi 6 stk. After Eight mintu- súkkulaði 1 egg 2 eggjaraubur 2 eggjahvítur 2 1/2 dl rjómi (1 peli) Súkkulabirasp í skraut Bræðið suðusúkkulaðið og mintusúkkulaðið saman við vægan hita í potti eba yfir vatnsbaði. Hrærið eggið og eggjarauðurnar út í, eitt í einu. Eggjahvíturnar stífþeyttar. Rjóminn þeyttur, þessu blandað varlega saman við eggjasúkku- laðihræruna. Sett í dessertskál- ar, látið bíða á köldum stað í 2-3 klst. Skreytt meb niðurröspubu súkkulaði. 50 gr ger 3 1/2 dl vatn (ca. 37° heitt) 3 msk. olía 1 tsk. salt 500-550 gr hveiti (8 1/2 dl) Egg til ab pensla meb Sesamfræ til ab strá yfir Gerið er hrært út í volgu vatn- inu. Matarolíunni og saltinu bætt út í. Hveitið sett út í smátt og smátt í einu þar til úr verður jafnt deig. Deigið hnobab vel saman og látið hefast í ca. 30 mín. með stykki yfir skálinni. Úr hluta af deiginu eru búnar til 6-8 bollur og hinn hluti deigs- ins er flattur út í tvær kökur, sem svo eru skornar í 6 parta hver kaka. Þríhyrningunum er svo rúllað saman frá breiðari endanum, svo myndist horn. Penslað meb hrærðu eggi og sesamfræi stráð yfir. Bakað viö 225° í 15 mín. Ensía/0 appelg'wur gionsu/0 250 gr hveiti 1 1/2 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. salt 2 msk. sykur Fínt raspab hýbi af 1/2 appelsínu 75 gr mjúkt smjör 1 1/2 dl mjólk Þurrefnunum blandað saman með appelsínuhýðinu. Smjörið mulib saman við og mjólkinni bætt út í. Hnoðað saman, hafið mjöl á höndunum. Deigið flatt út í 1 1/2 sm þykka köku með kökukefli. Stungnar út kökur með glasi, þær settar á plötu og bakaðar í ca. 10 mín. vib 225° í mibjum ofninum. Skonsurnar eru bestar nýbakabar og smjör og marmelaði borið með. Epla&fttirríttur Fljótlagabur og Ijúffengur. Skrælib eplin, skerib þau í báta og sjóðið þau meb smáveg- is sykri, svo þau verbi mjúk. Myljið makkarónukökur og leggið eplin og kökumylsnuna í lögum í skál eða skálar. Þeyttur rjómi hafður meb eba settur ofaná og muldum möndlum stráð yfir. Ef/ia/rauörófiugaiat 2 epli skræld og kjarnar teknir úr. Skorin í smábita. 4-5 sneibar nibursobnar raubrófur skornar í litla bita. 2 dl rjómi þeyttur og öllu blandab saman við. Sérlega ljúffengt meb öllum mat. Þó ab við hnobum yf- irleitt gerdeig í hrærivélinni, verður deigib ennþá betra ef vib hnobum það í höndun- um smástund á hveitistráðu borði. Svo er nauðsynlegt að hafa vökvann aldrei heitari en 37-40 grábur, of heitur vökvi eybileggur gerib og það hefast ekki. Því tíma sem við látum hefast, því minna verbur ger- bragðið af brauðinu. Ef við notum tvær eða fleiri teg- undir af mjöli, á alltaf ab setja grófa mjölið út í vökvablönd- una fyrst, hitt eba hinar mjöl- tegundirnar á eftir. Munið að láta rakt stykki yfir skálina, þegar deigið er ab hefast, þá myndast ekki skorpa á deig-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.